Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 B 31 „Au pair" í Þýskalandi vingjarnlega fjölskyldu í nágrenni Bremen í norðvesturhluta Þýskalands vantar „au pair" í eitt ár, frá júlí-ágúst-september 1997. Upplýs- ingar gefur Vala Bára, fv. „au pair", í s. 9979. Kennarar Nýstofnaður, sameinaður grunnskóli á Eyrar- bakka og Stokkseyri óskar eftir að ráða kennara í almenna kennslu og raungreinar. Upplýsingar gefur Arndís Harpa, skólastjóri, í síma 483 1141 eða 483 1538. Skólabúðir á Reykjum íþróttakennara vantar að skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 451 0000 eða 451 0001. Bókbindari Óskum eftir að ráða bókbindara til framtíðar- starfa. Nemi gæti komiðtil greina. Mikil vinna. Upplýsingar á vinnutíma í síma 462 2500. Prentsmiðjan Ásprent, Akureyri. Matreiðslumaður Veitingahús í Keflavík Ef þú ert hugmyndaríkur og skapandi mat- reiðslumaður, þá höfum við starf að þínu skapi. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „1 — 2 og 3". Öllum svarað. „Au pair" í París Frönsk-íslenskfjölskylda óskar eftir ábyrgðar- fullum einstaklingi til að gæta tveggja ára drengs og sjá um heimilisstörf frá og með 1. ágúst. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 20. júní, merktar: „XXX". Nánari upplýsingar í síma 551 6139. Rafvirki — sölumaður Heildverslun með rafmagnsvörur leitar að sölu- og afgreiðslumanni. Þekking á raflagna- efni nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Mbl., merkt: „Rafvirki — 16708", fyrir 21. júní nk. Bakari Ungur bakari óskast nú þegar. Hlutastarf kem- urtil greina. Upplýsingar veittar á staðnum. Café Konditori Copenhagen, Suðurlandsbraut 4A, Reykjavík. Hársnyrtistofan Carter óskar eftir hressum starfskrafti, nema á síðasta ári eða sveini. Áhugasamir sendi svörtil afgreiðslu Mbl.fyrir 19. júní, merkt: „Hár — 1247". TILKYNIMIIMGAR Frá húsnæðisnefnd Bessastaða- hrepps Til að kanna þörf fyrirfélagslegt íbúðar- húsnæði í Bessastaðahreppi auglýsir húsnæð- isnefnd hér með eftir umsóknum um félags- legar eignaríbúðir og almennar kaupleiguíbúð- ir í Bessastaðahreppi. í almenna kaupleigukerfinu veitir Húsnæðis- stofnun ríkisins 90% lán til 43 ára með 4,9% vöxtum. í félagslega kerfinu eru vextir 2,4%. Skilyrði fyrir úthlutun er að umsækjandi eigi lögheimili í Bessastaðahreppi, uppfylli kröfur um tekju- og eignamörk þar sem það á við, standist greiðslumat og geti staðgreitt 10% útborgun. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 1997. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, milli kl. 10.00 og 15.00 alla virka daga og í síma 565 3130. Skrifstofustjóri Bessastaðahrepps. cJÉjy, Sjávarútvegsráðijncytið Styrkir til fram- haldsnáms Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að veita tvo styrki til framhaldsnáms við háskóla í fiski- fræði, sjávarlíffræði, haffræði og skyldum greinum. Styrkurinn er ætlaður þeim sem miða að ma- sters, doktors eða svipuðum lokaáfanga í námi. Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 30. júní. Sjávarútvegsráðuneytið, 14.5.1997. Húsnæði fyrir námsmenn við Háskóla íslands Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir skólaárið ‘97 - ‘98 þurfa að hafa borist skrifstofu Stúdentagarða fyrir 20. júní 1997. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofunni. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 561 5959 kl. 8 -16 virka daga. Stúdentaheimilinu v/Hringbraut »101 Reykjavík Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur hefur ákveðið að veita styrk úr sjóðnum fyrir árið 1997. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum unga gigtarsjúklinga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags (slands, Armúla 5, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur ertil 30. júní nk. Áformað er að styrkveiting fari fram í byrjun september 1997. Gigtarfélag íslands Lánasjóður íslenskra námsmanna Sumartími ráðgjafa í viðtölum 15. júní til 29. ágúst kl. 11.00—15.00. Þriðjudagar: Norðurlönd. Miðvikudagar: Enskumælandi og önnur lönd. Fimmtudagar: ísland. Engin viðtöl mánudaga og föstudaga. TILBGÐ/ÚTBOÐ Grýtubakkahreppur Útboð Grýtubakkahreppur óskar eftir tilboðum í að byggja sambýli fyrir aldraða og heilsugæslu við Túngötu 2 á Grenivík. Húsið er 513 fm að grunnfleti á einni hæð. Húsið skal gera fokhelt 1997 og fullgera eigi síðar en 30. nóv. 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Grýtu- bakkahrepps, Grenivík, og á Arkitekta- og verk- fræðistofu Hauks ehf., Kaupangi, Akureyri gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá og með 19. júní 1997. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Grýtubakka- hrepps, Ráðhúsinu Grenivík, 30. júní 1997 kl. 16.00. Grýtubakkahreppur. Útboð SIGLINGASTOFNUN Vestmannaeyjar Dýpkun Hafnarstjórn Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í dýpkun austan við Friðarhafnarbryggju. Áætlað dýpkunarsvæði er 3.200 fm. Dýpkunin felst í greftri á lausu efni og að sprengja klöpp. Bjóðendur skulu tilgreina verktíma í tilboði sínu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar Islands, Vesturvör 2, Kópavogi, frá fimmtudaginn 19. júní, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 4. júlí 1997 kl. 11.00. Hafnarstjórn Vestmannaeyja. Z' OÐ »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt f auglýsingu 10840 46 Pentíum tölvur fyrir Tækniskóla íslands. Opnun 24. júní 1997 kl. 11.00. 10849 Listaskóli í Laugarnesi - breytingar og endurbætur. Opnun 25. júní 1997 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.000,-. Bjóðendum er boðið að skoða aðstæður á verkstað þann. 18. júní nk. kl. 13.00- 15.00. * 10843 Jakki II fyrir Ríkistollstjóraem- bættið - Fyrirspurn. Opnun 26. júní 1997 kl. 11.00. * 10851 Harðviður fyrir Rifshöfn á Snæ- fellsnesi. Opnun 2. júlí 1997 kl. 11.00. Útboðsgögn verða afhentfrá og með miðvikudegi 18. júní. 10839 Varmaljómunarbúnaður (Thermol- uminescence dosimetry system). Opnun 3. júlí 1997 kl. 11.00. 10835 Áhaldaleiga — rammasamningur. Opnun 9. júlí 1997 kl. 11.00. 10818 Vegmálning fyrir Vegagerðina — forval. Opnun 9. júlí 1997 kl. 14.00. 10829 Náttúrufræðahús Háskóla íslands. Opnun 10. júlí 1997 kl.11.00. Verð út- boðsgagna kr. 20.000. Bjóðendum er boðið á kynningarfund og að skoða að- stæður á verkstað þann 19. júní 1997 kl. 10.00 í fylgd fulltrúa verkkaupa og hönnuða. * 10842 Framdrifsbúnaðurfyrir hafrann- sóknarskip (Propulsion system for oceanographic vessel). Opnun 24. júlí 1997 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.200 nema annað sé tekið fram. W RÍKISKAUP Ú f b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, /05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r éf a s I m i 562-6739-Nelfang: rikiskaupGrikiskaup.is Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 16. júní 1997, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.