Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Eitt ár sem Au Pair í Bandaríkjunum er ógleymanleg reynsla! Mörg hundruð íslensk ungmenni hafa farið á okkar vegum til au pair dvalar í Banda- ríkjunum síðastliðin 7 ár. Ástœðan er einföld, engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. _VÍSIi Skifti AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 NETFANG aupair@skima.is Innifalið er: • Fríar ferðir til og frá Bandaríkjunum og innan þeirra. • Frítt fæði og húsnæði hjá gistifjölskyldu. • 41.550 kr. í vasapeninga á mánuði. • 3 daga námskeið í Washington D.C. í skyndihjálp og uppeldisfræðum. • 34.500 kr. styrkur til að stunda nám að eigin vali. • 7.000 kr. bónus ef þú hefur reynslu af gæslu barna yngri en 2 ára • Okeypis símakort að verðmæti 3.500 kr. (Þú getur hringt heim frítt aðra hverja helgi). • Ferðatilboð með Greyhound um Bandaríkin fyrir aðeins 6.300 kr. og einstök tilboð á ferðum t.d. á vegum "Trek America." • Sjúkra- og slysatrygging að verðmæti 7 millj. kr. (Engin sjálfsábyrgð). • "Bring a Friend" - AuPair Homestay U.S.A. eru einu samtökin sem bjóða vinum að sækja um og dvelja hjá fjölskyldum á sama svæði. • Hægt er að óska eftir sérstakri staðsetningu, ef sótt er um tímanlega. Erum að bóka í brottfarir í ágúst, seþtember, október, nóvember og desember 1997, ásamt janúar, febrúar, mars, aprú og maí 1998. Hafðu samband í síma 562 2362 eða líttu inn. LANDSPÍTALINN .../' þágu mannúðar og vísinda... Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildarstjóra á geðdeild Landspítalans, deild 33C, frá 1. september n.k. Deildin er bráðamóttökudeild með 15 rúm. Um erað ræða fjölþætta og áhugaverða hjúkrun. Umsóknarfresturertil 6. júlí nk. Upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í síma 560 2600._______ [Hjúkrunarfræðingar, Ijósmæður ogj IsjúkraliðarjHHj óskast á kvennadeild Landspítalans. í boði er aðlögunartími eftir þörfum hvers og eins. Upplýsingar veitir Guðrún Björg Sigurbjörns- dóttir, yfirljósmóðir/hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 560 1000. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Læknaritari eða starfsmaður með sambærilega menntun óskast á barna- og unglingageðdeild í 100% starf frá 1. ágúst nk. í eitt ár. Starfið fellst í mót- töku erinda og ritarastörfumfyriryfirlækni og hjúkrunarframkvæmdastjóra. Ríkuleg skipu- lags- og samskiptahæfni er nauðsynleg auk kunnáttu í ensku og Norðurlandamáli. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, beristtil barna- og unglingageð- deildar fyrir 1. júlí nk. Upplýsingar veitir Ólafur Ó. Guðmundsson, sérfræðingur, í síma 560 2500. |Sumarafleysingar| 1) Hjúkrunarfræðingarog/eða hjúkrunarfræð- inemaróskastá barnadeild 1,12E í júlí og ágúst. Upplýsingar veitir Svana Pálsdóttir, hjúkrun- ardeildarstjóri, í síma 560 1020. 2) Meinatæknir óskast á göngudeild sykur- sjúkra í 50% starf í júlí—ágúst. Vinnutími er frá kl. 8.00—12.00 alla virka daga. Upplýsingar veitir Guðrún Blöndal, meina- tæknir, í síma 560 1488. /-----------------------------------—- > Laun samkv. gildandi samningi vidkomandi stóttarfélags og fjórmálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum ó Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um róðningu hefur verið tekin. I J Markaðsmaður óskar eftir starfi. Reynsla í sölu-, markaðs- og auglýsingamál- um. Háskólapróf í auglýsingafræði. Upplýsingar í síma 565 8236. Barnaverndarstofa Meðferðarheimilið Bakkaflöt í Skagafirði Lausar stöður Barnaverndarstofa auglýsir lausa stöðu forstöðumanns. Um er að ræða 100% stöðu. Forstöðumaður ber ábyrgð á og stjórnar dag- legum rekstri meðferðarheimilisins, jafnframt er hann stefnumótandi varðandi hugmynda- fræði starfseminnar. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun á sviði uppeldisfræði, sálar- fræði eða öðrum skyldum greinum. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í meðferð unglinga og stjórnun eða hliðstæða reynslu. Laun skv. kjarasamningum BHMR eða BSRB og fjármálaráðuneytisins. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf 20. ágúst 1997. Barnaverndarstofa auglýsir jafnframt lausar stöður tveggja starfsleiðbeinenda (með- ferðarfulltrúa). Um er að ræða tvær 100% stöð- ur þar sem unnið er á vöktum. Vegna samsetn- ingar starfshópsins er verið að leita að karl- mönnum. í starfinu felst m.a. þátttaka í með- ferð unglinganna skv. meðferðaráætlun, gæsla, leiðsögn í daglegu starfi, ferðalög og tómstundir með unglingunum. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt en jafnframt í góðu samstarfi við aðra starfsmenn heimilis- ins. Umsækjendur skulu hafa þá menntun sem nýtist í meðferðinni skv. markmiðum heimilis- ins. Hér getur verið um að ræða ýmiss konar starfsmenntun, menntun á sviði félagsvísinda eða reynslu af meðferðarstörfum. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu eða reynslu af útiveru og ferðalögum til fjalla. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 20. ágúst 1997. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Barna- verndarstofu, Pósthússtræti 7,101 Reykjavík, eigi síðar en 30. júní 1997. Öllum umsóknum mun verða svarað. Upplýsingar veita: Anna H. Bjarnadóttir, forstöðumaður, í símum 453 6494 og 453 8890, Ingvar G. Guðnason, sálfræðingur, í símum 453 6494 og 453 8044 og Bryndís S. Guðmundsdóttir, Barnaverndar- stofu, í síma 552 4100. Hársnyrtifólk athugið! Til leigu tveir stólar, annar í Hafnarfirði, hinn í Reykjavík — einnig kemur starf til greina. Upplýsingar í símum 555 0072 og 561 7840. AKUREYRARBÆR Leikskólakennarar Leikskólakennarar, laus eru til umsóknar störf á eftirtöldum leikskólum Akureyrarbæjar: Holtakot — staða aðstoðarleikskólastjóra og leikskólakennara með deildarstjórn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 7081. Árholt — staða leikskólakennara með deildar- stjórn og almenn leikskólakennarastaða. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 3676. Lundarsel — staða leikskólakennara með deildarstjórn og almennar leikskólakenn- arastöður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 5883. Kiðagil — staða leikskólakennara með deildar- stjórn og almennar leikskólakennara- stöður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 1761. Iðavöllur — staða leikskólakennara með deild- arstjórn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 3849. Klappir — almennar leikskólakennarastöður. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 7041. Flúðir — staða leikskólakennara með deildar- stjórn síðdegis. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 462 6602. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða Launanefndar sveitarfé- laga og Félags íslenskra leikskólakennara. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknum skal skilaðtil starfsmannadeildar í Geislagötu 9 og þarfást einnig umsóknar- eyðublöð. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1997. Starfsmannastjóri. Félagsráðgjafi/ verkefnisstjóri Laus ertil umsóknar75% staða í ráðgjafadeild á hverfaskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar, Álfabakka 12. Helstu verkefni eru félagsleg ráðgjöf, vinna við fjárhagsaðstoð og meðferðarvinna í málefnum barna og fjöl- skyldna þeirra. Menntunar- og hæfniskröfur; félagsráðgjöf eða önnur háskólamenntun á sviði félags-, uppeldis- eða sálarfræði. Þekking og reynsla í vinnslu meðferðarmála æskileg og að hafa starfað innan félagsþjónustu. Umsóknarfresturertil 23. júní nk. og skal um- sóknum skilað á hverfaskrifstofu Félagsmála- stofnunar Reykjavíkur, Álfabakka 12 á eyðu- blöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita Þóra Kemp, forstöðu- maður hverfaskrifstofunnar, í síma 557 4544. Fagleg heimaþjónusta Traustur og áreiðanlegur starfsmaður óskast til starfa við félagslega heimaþjónustu hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Um er að ræða 75% starf með fötluðum einstak- lingum. Vinnutími erfrá kl. 13.00—19.00. Upplýsingar veitir Guðbjörg Sveinsdóttir í síma 567 0570 frá kl. 10.00 til 15.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.