Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 34
' 34 B SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Múlahverfi — leiga Mjög gott skrifstofuhúsnæði á einum besta stað í bænum, lyftuhús. Tvisvar sinnum ca. ^ 235 fm einingar ásamt einu sinni ca 55 fm fundaraðstöðu. Einnig höfum við ca. 250 fm húsnæði á jarðhæð með góðri lofthæð og með tveimur innkeyrsludyrum, næg bílastæði. Upplýsingar gefur Ægir í síma 588 2030. Til leigu Til leigu á mjög góðum stað í Reykjavík, skrif- stofuhúsnæði sem erum 100fm. Húsnæðið er í mjög góðu ástandi bæði sameign og sjálft plássið. Stórir og góðir gluggar, sem snúa í norður gera húsnæðið bjart og skemmtilegt. Húsnæðið er laust um næstu mánaðarmót. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Sundaborg — til sölu 360 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum. Góðar innkeyrsludyr. Eignin er í mjög góðu standi. Góð sameign. Laust strax. Verð 15,5 millj. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Kjörbýli í síma 564 1400. Flugskýli/geymsluskýli Geymsluskýli 130 m2 við Ólafsfjarðarflugvöll ertil sölu. Byggt 1991 úrtimbri og stáli, steypt gólf. Hurðarop 2,85x10,6 m. Nánari uppl. í síma 466 2594. Skriflegt tilboð óskast sent, merkt: "Flugskýli" í Ægisbyggð 8,625 Ólafsfirði, fyrir 22. júní. Hús verslunarinnar 11. hæðin í Húsi verslunarinnar, sem 175 fm, ertil leigu. Glæsilegt útsýni sem myndar þægi- legt andrúmsloft á vinnustað. Öll þjónusta í næsta nágrenni m.a. Kringlan í næsta húsi. Laus fljótlega. Næg bílastæði. Upplýsingar gefur skrifstofa Húss verslunar- innar, símar 581 4120 og 897 1943. Til sölu veitingastaður Til sölu mjög góður veitingastaður við Lauga- veginn. Um er að ræða alhliða veitingahús með góða veltu og rekstrarmöguleika. Nú fer í hönd besti afkomutími í veitingarekstri. Möguleiki á hagstæðu langtímaláni, allt að 20 árum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. H-Gæði fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu skrifstofu-, verslunar- og lagerhús- næði af öllum gerðum og stærðum víðsvegar í borginni. Upplýsingar veitir Karl í síma 892 0160 Veitingahús í Danmörku Leitum að aðila, sem vill gerast hluthafi og rekstrarstjóri fyrir veitingahús í Danmörku. Lifandi starf og spennandi fjárfesting fyrir réttan aðila. Áhugasamir leggi inn umsóknir á afgr. Mbl., merktar: „V — 1251." Kvikmynd — þrívídd Til leigu 1 —2 skrifstofuherbergi hjá öflugu staf- rænu kvikmynda- og þrívíddarfyrirtæki. Húsnæðið er á einum besta stað í bænum og er með aðgangi að eldhúsi, faxi, ISDN, fundaaðstöðu o.fl. Æskilegt að umsækjendur séu í hliðstæðri starfsemi eðat.d. leikstjórar, grafískir hönnuð- ir, kvikmyndaframleiðendur, internet. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. júní, merktar: „L — 1206". FÉLAGSSTARF —77 KFUM Kynningardagur miðbæjarstarfsins Opið hús og kynning á starfi félaganna í mið- bænum verður á efri hæð Austurstrætis 20 og hefst kl. 14.00 með helgistund. Kaffi, kakó, kex og kökur á boðstólum og lýkur með helgi- stund kl. 17.00. Samkoma í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.00. Gísli Friðgeirsson, forsvarsmaður miðbæjar- starfsins, flyturávarp, Helga Vilborg Sigurj- ónsdóttir syngur einsöng og séra Helgi Hró- bjartsson hefur hugleiðingu. Tekið við gjöfum tii miðbæjarstarfsins. Opið hús í Austurstræti 20 eftir samkomuna. Allir velkomnir. (0 M Á A U G LÝ S 1 i IM Q A FÉLAGSLÍF FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 15. júní Kl. 08.00 Þórsmörk, dags- ferð. Stansað í um 3 klst. i Þórsmörkinni. Verð kr. 2.700. Helgarferðir byrjaðar um hverja helgi. Næturganga yfir Fimmvörðuháls um næstu helgi. Fjölskyldu- og afmælishelgi Þórsmörk 27.-29. júní. Kl. 10.30 Reykjavegur 4. ferð. Gengiö frá Lambafelli i Bláfjöll. Verið með i öllum áföng um. Verð kr. 1.000. Kl. 13.00 Heiðmörk - Kolhóll — Búrfellsgjá. Auðveld ganga með nýrri leið í Búrfellsgjá, fal legustu hrauntröð Suðvestan- lands. Verð kr. 800, frítt f. börr m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Þriðjudagur 17. júní kl. 10.30 Móskarðshnjúkar — Trana Miðvikudagur 18. júní kl. 20 Fossvogsdalur — Elliðaárdal- ur. Afmælisganga, 4. ferð. 20.-22. júní gönguskíðaferð á Torfajökulssvæðinu (3 dagar). Ný, glæsileg og fróðleg ár- bók F.í. er komin út „í fjall- högum milli Mýra og dala". Gerist félagar og eignist þar með bókina. Ferð á slóðir ár- bókarinnar verður 5.-6. júlí. Skráið ykkur á heillaóska- og áskriftarlista i afmælisriti Ferðafélagsins, Ferðabók Konrads Maurers. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagsskóli kl. 11. Gunnar Þorsteinsson prédikar. Samkoma miðvikudag. Allir hjartanlega velkomnir! Hallveigarstíg 1 • simi 5(51 4330 Dagsferðir Sunnudaginn 15. júní Reykja- vegurinn. Gengið verður frá Lambafelli til Bláfjalla. Brottföi frá BSÍ kl. 10.30. Þriðjudaginn 17. júní: Leggja brjótur. Gengin verður hin forna þjóðleið úr Botnsdal um Leggjabrjót að Svartagili í Þing- vallasveit. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.600/1.800. Helgarferðir 20.-22. júní: Fimmvörðuháls sólstöðuganga. Gengið frá Skóg- afossi á föstudagskvöldi. Gengið yfir í Bása og gist i tjöldum. 20.-22. júní: Snæfellsnes, sól- stöðuganga. Boðið verður upp á sólstöðugöngu á Snæfellsjökul og farið um helstu staði undii Jökli. Ferð sem hentar öllum. 20. -22. júní: Ferð í Bása, ferfi fyrir alla fjölskylduna. Helstu ferðir framundan 25.-26. júní, Fimmvörðuháls 28.-29. júní, Fimmvörðuháls. 28.-29. júní, hjólreiðaferð. 27.-29. júní, Básar. 27.-29. júni, Lakagígar. Sumarleyfisferðir 18.-22. júní, Reykjavegurinn, fyrri hluti. 21. -28. júní, Aðalvík. 25.-29. júní, rútuferð um Snæ- fellsnes. Frá Sálar- rannsókn rannsóknar- félagi íslands Miðvikudaginn 19. júní kl. 20.30 verð- ur Margrét Haf- steinsdóttir með opinn skyggnilýs- ingafund í Garða- stræti 8. Aðgangs- eyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn og kr. 1.200 fyrir aðra. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. srfI. Frá Sálar- ^ "L rannsóknar- Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristin Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðardóttii og Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir starfa öll hjá félaginu o£ bjóða upp á einkatima. Einnic býður Bjarni Kristjánsson upp á umbreytingafundi fyrir hópa. Bæna- og þróunarhringir sem Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir eru vikulega á mánudögum og þriðjudögum. Breski hugiæknirinn Joan Reid verður starfandi hjá félaginu ti 19. júní. Upplýsingar og bókanir eru i síma 551 8130 frá kl. 10-12 og 14—16 og á skrifstofunni, Garða- stræti 8. Tekið er á móti fyrir- bænum í sama síma. SRFÍ. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðii söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Athugið breyttan samkomu- tíma. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasam- koma kl. 20.30. Sunnudagur 22. júní. Brauðs- brotning kl. 11.00. Hátíðarsam- koma kl. 20.00. Ný forstöðu- mannshjón sett inn í starfið. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. KROSSINN Sunnudagur: Almenn sam- koma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Samkoman í dag verður kveðju- samkoma fyrir gest okkar Mic- hael Carriere frá Bandaríkjunum, sem hefur blessað okkur mikil- lega með heimsókn sinni hingaí til lands. Allir eru velkomnii meðan húsrúm leyfir. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fríkirkjan Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kvöldsamkoma kl. 20:00. Jesús elskar þig og vill leysa Þig- Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudag kl. 16.00. Útisamkoma á Lækjartorgi, ef veður leyfir. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Hermannavígsla. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. 17. júní verður kaffisala kl. 14.00-19.00. Hugvekjustund kl. 18.00. Flóamarkaðsbúðin í Garðastræti 6 verður opin fimmtud. 19. júní. Síðan verður lokað til 31. júlí. Ekki verður tekið á móti fatnaði fyrr er í ágúst. Gestafyrirlesari verður Hooshidar Balazadeh Kafnogvettlngar ÁJfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 íomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Almenn samkoma í Breið- holtskirkju kl. 20.00 þar sem Drottinn Jesús verður lofaður og tilbeðinn. Friðrik Schram predikar um: „Gleðjumst og uppbyggjumst saman í Kristi." Allir velkomnir, þú líka. KleMuriff Kriitid tamlilag Sunnudagur 15. júní kl. 20.00. Samkoma Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Predikun: Auður Ögmunds- dóttir. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Miðvikudagur: Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir! YMISLEGT Sæluvika og eða helgi í náttúru perlunni Nesvík, Kjal arnesi (20 mín. frá Rvík). Valkostur sumarfríinu til að vera svolítið góður við sjálfan sig. Læra á hvern hátt þú getur gert það, og þannig fjárfest til framtíðar. Kraftmikið námskeið „Listin að lifa" með skemmtilegri og flæð- andi sameiningu hatha jóga æfinga. Öndunartækni, mjúkar teygjur, nudd og djúpslökun. Unnið verður með lifnaðarhætti, mataræði og náttúrulega fitu- brennslu líkamans. Veilíðan, Engar patent-lausnir en einfaldai leiðir, sjálfsábyrgð, gera samkomulag við okkur sjálf um annaö hugarfar sem leiðir al sér annan og heilbrigðari lífsstíl læra að styrkja sambandið við okk- ur sjálf og um leið aðra menn og nátt- úru. Kanadamaður- inn Uriel West kenndi lengi við Kripalu Yogac- enter í Bandaríkjunum en hann hefur haldið námskeið viða um heim við frábærar undirtektir. Hann tengir saman ólíka þætti, forna visku og nútíma þekkingu á heildrænan hátt, þar sem hvað styrkir annað til sjálfeflis, lífs- gleði og farsældar. Námskeiðið er bæði fyrir byrj- endur og lengra komna, og bæði á islensku og ensku. Helgin 27.-29. júni kr. 20.000. Vikan 27. júní — 4. júlí kr. 48.000 Matur og gisting innifalin. Barnapössun i boði. Kynningarkvöld fimmtudaginn 19. júní kl. 21.00, kr. 500, í Sjálf efli, Nýbýlavegi 30 (Dalbrekku- p megin), Kóp. Hafið samband við Steina Hafsteinsson í síma 551 3369. Jóga í átt til farsældar. HÚSNÆ0I í B0ÖI Ódýr gisting Ódýr gisting í hjarta Kaup- mannahafnar. Gistiheimilid og S Rotherford, Revent- lowsgade 16/lstedgade 1, 1651 Kaupmannahöfn, sími 0045 33253426, fax 0045 33253427.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.