Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 15 JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FORRITUN 50 % STARF Traustur rekstraraðili óskar eftir að ráða kerfisfræðing eða einstakling með sambærilega menntun/reynslu. Starfssvið og hæfniskröfur • Forritun og forritaþróun. • Haldgóð reynsla/menntun I forritun nauðsynleg. Hér er á ferðinni gott tækifæri fyrir metnaðarfullan forritara sem hentar að vera í 50% starfi. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússon hjá Ráðgarði í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 21. júnl n.k. merktar: “Forritun 50% starf” RÁÐGARÐUR hf STJÍMSlUNARCXiREKSIRARRÁEXIjCðF Furugarfil 5 108 Rsykjavlk Siml 8331800 Faxi SSS 1808 Natfsng: rgmldtunNtrnknat.U hUp*//www,trmkn«t.l*/r*dl8«irdur Grunnskólar Akureyrar Sameinaður skóli á Suður-Brekkunni Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: Almenn kennsla í 4., 5., 6. og 7. bekk. Sérkennsla. Smíðakennsla. Upplýsingar veita starfandi skólastjórar í símum 462 4241 og 462 4449, skólafulltrúi í síma 460 1461 og starfsmannastjóri Akureyr- arbæjar í síma 462 1000. Glerárskóli Eftirtalin kennarastaða er laus til umsókn- ar: Almenn kennsla í 1. bekk. Auk þess vantar deildarþroskaþjálfa til að ann- ast unglingavistun fyrir fatlaða nemendur og þroskaþjálfa/leikskólakennara í almenna skóla- vistun. Upplýsingar veita skólastjóri og forstöðu- maður vistunar í síma 461 2666, skólafull- trúi í síma 460 1461 og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462 1000. Umsóknarfrestur er til 27. júní nk. Umsóknum skal skilað til starfsmannadeildar í Geislagötu 9 og þar fást einnig umsókn- areyðublöð. Starfsmannastjóri. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Laust ertil umsóknar starf kennara í tölvufræði sem jafnframt hefði á hendi tölvuumsjón og aðstoð við kennara og nemendahópa við tölvunotkun. Einnig vantar stærðfræðikennara í hálft starf. Starfstími erfrá 1. ágúst nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Fríkirkjuvegi 9, sími 562 8077, þar sem veittar eru nánari upplýsingar og þangað skal skila umsóknum fyrir 25. júní nk. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög kennara. Skólameistari SÖLUSTJÓRI -HUGBÚNAÐUR Hugbúnaðarfyrirtæki sem býður spennandi lausnir óskar að ráða sölustjóra fyrir innanlandsmarkað. Starfssvið • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina o.fl. Hæfniskröfur • Leitað er að vönum sölumanni sem hefur náð góðum árangri I sölu hugbúnaðar eða annarra tæknilausna á tölvusviði. í boði er áhugavert starf í framsæknu og vaxandi fyrirtæki. Það er um að gera að kanna málið og athuga hvað er í boði. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 21. júní n.k. merktar: ”Sölustjóri hugbúnaður” RÁÐGARÐUR hf SIJÓRNUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖF Furugirfii 8 108 Royklivlk Siml 533 1800 P*x: 833 1808 Nitfangi rgmldlunOtreknet.ls Helmaafðai http://www.trekn0t.la/rad9ardur Grunnskólar Akureyrar —Síðuskóli Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar: Handmennt, smíðar, myndmennt (heilar stödur). Heimilisfræði 1/2 staða, sérkennsla 1/1 staða. Stöður við almenna kennslu á yngsta og mið- stigi. Stöður í unglingadeild: íslenska, danska, líffræði og stærðfræði. Auk þess vantar kennara eða uppeldis- menntaðan starfsmann í stöðu forstöðumanns skólavistunar og blandaðra starfa. Staða skólasafnvarðar, staða sérkennara, þroskaþjálfa eða uppeldismenntaðs starfs- manns fyrir nemendur með sérþarfir. Síðuskóli er skóli með um 600 nemendur í 1.-10. bekk. Upplýsingar veita starfandi skólastjóri (sími 462 2588), skólafulltrúi (sími 460 1461) og starfsmannastjóri Akureyrarbæjar (sími 462 1000). Umsóknareyðublöð fást á starfs- mannadeild í Geislagötu 9 og skal þeim skilað þangað. Umsóknarfrestur er til 26. júní. Starfsmannastjóri. Augnlæknir — aðstoð 50% fjölbreytt starf e.h. Aðstoð við rannsóknir, í móttöku, skoðun sjúklinga og contactlinsu- mátanir. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Umsóknir berist Mbl., merktar: „Rösk — 482". TÖLVUREKSTUR 0G NOTENDAÞJÓNUSTA Þjónustustofnun óskar eftir að ráða starfsmann helst með reynslu/menntun f rekstri tölvukerfa og þjónustu við notendur. Um er að ræða þriggja manna tölvudeild. Starfssvið og hæfniskröfur • Kerfis- og netumsjón. • Þjónustuverkefni o.fl. • Góðir samstarfshæfileikar og sjálfstæði í starfi. Upplýsingakerfið samanstendur af Oracle, UNIX, Windows NT, og C forritum. í boði er gott framtíðarstarf hjá traustum aðila. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði f sfma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fýrir 21. júní n.k. merktar: “Tölvurekstur- notendaþjónusta” RÁÐGARÐURhf STOÚa^NUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖP Furugorðl 5 108 Roykjavlk Síral 533 1800 Fax: 833 1808 Natfang: rgmldlunOtroknet.l* Haimaafða: http://warw.traknat.la/radgardur Sölumaður í Rotterdam Eimskip Rotterdam leitar eftir starfsmanni í flutningsmiðlunardeild sína. Viðkomandi mun þjóna bæði íslenskum og erlendum viðskipta- vinum félagsins í Hollandi. Leitað er að starfsmanni sem hefur þekkingu á flutningstarfsemi og er reiðubúinn að takast á hendurfjölþætt starf í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku og kunnátta í frönsku er æskileg. Skrifstofa Eimskips í Rotterdam hefur verið starfrækt í 11 ár. Þar starfa 60 starfsmenn og er skrifstofan ein af starfseiningum Eimskips erlendis, sem nærtil 22ja starfsstöðva í 12 löndum með um 300 starfsmenn. Skrifstofan rekur umboðs- og flutningsmiðlunarfyrirtæki ogvöruflutningamiðstöð. Auk þjónustu við íslenska flutningamarkaðinn rekur skrifstofan flutningaþjónustu í samstarfi við 160 umboðs- menn víða um heim. Umsóknum skal skilaðtil HjördísarÁsberg, starfsmannastjóra Eimskips, Pósthússtræti 2,101 Reykjavík, fyrir 20. júní nk. en allar nán- ari upplýsingar gefur Höskuldur H. Ólafsson, forstöðumaður EIMSKIP Rotterdam, í síma 00 31 10 5034300. EIMSKIP EIMSKIP leggur áherslu á að auka hlut kvenna í ábyrgðastöðum hjá félaginu og þar með stuðla að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Vopnafjarðarskóli auglýsir Skólinn er einsetinn með um 135 nemendur í 1. til 10. bekk. Fjöldi nemenda í bekk erfrá 8 upp í 19. Um nokkra samkennslu er að ræða. Okkur bráðvantar nokkra kennara fyrir næsta skólaár. Ef okkur tekst ekki að ráða fólk með kennaramenntun, leitumviðeftirfólki með annars konar háskólamenntun eða aðra góða menntun. Hvernig væri að breyta til og flytja í fallegt og rólegt umhverfi? Við aðstoðum þig við flutning með greiðslu flutningskostnaðar og útvegum ódýrt húsnæði. Kennslugreinar eru: Sérkennsla, raungreinar, tungumál, smíðakennsla, myndmennt, tón- mennt og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 473 1256 (vs.), 473 1108 (hs.) og 899 0408.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.