Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 14

Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ AG|R< FÉLAgII FASTKIGNASAl.A Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali Íris Björnæs ritari SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR rekstrarfrœðingur 568 2800 HÚSAKAUP Opið virka daga 9 - 18 Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is „ Seljendur athugið ! vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir á skrá fleiri sérbýli á stór- Reykjavíkursvæðinu, gjarnan með aukaíbúð. Einnig er mikið spurt um hæðir af öll- um stærðum og gerðum. Hafið samband við sölumenn. Skoðum samdægurs." SUMARHUSALOÐ VIÐ APAVATN 1/2 hektari eignarlands sunnan við Apavatn. Kalt vatn og rafmagn í landinu. Mjög rólegur staður ut- an við alfaraleið. Aðeins gert ráð f. 7 bústöðum á svæðinu. Verð 550 þús. BALDURSGATA 34404 Mjög áhugavert 172 fm einbýli á 3 hæöum með fal- legum garði. Húsið er mikið endurnýjað og hefur fjölbreytta nýtingarmöguleika. Fallept útsýni af efstu hæð en þar eru stórar svalir. Ahv. 5,0 millj. Verð 10,8 millj. REYKJAFOLD 34304 Þetta fallega 180 fm einbýlishús er tilb. til afhend- - ingar fljótlega. Fullbúið hús sem nýtist einstaklega vel, 4 svefnherb. Parket og flísar. Mikið skápa- pláss. Stór bílskúr. Frábær staðsetning innst í lok- uðum botnlanga/Stutt í alla þjónustu. Stór falleg lóð og skjólsæl og hellulögð verönd. Áhv. 1,6 millj. Byggsj. ÞJÓTTUSEL - 31820 Fallegt einbýlr á tveiníúr hæðum. Húsið er með rúmgóðri 2-3ja herb. aukaíbúð á jarðhæð og tvö- földum innbyggðum bílskúr. Stór suðurverönd, vestursvalir og fallegt útsýni. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Verð 18,7 millj. VESTURBERG -19481 181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis- stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn. 2ja herb. sér íbúð. Góður aflokaður garður. Skipti æskileg á minni eign. BIRKITEIGUR MB - 26116 210 fm einbýli á tveimur hæðum mikið endurnýjað. Ný gólfefni, náttúruflísar og parket. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Fallegur gróinn garður. Inn- byggður bílskúr. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og byggjs. Verð aðeins12,5 millj. HRAUNBRAUT - KÓP. 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 58 fm innbyggðum bílskúr. Kjörin aðstaða fyrir fjölskyldu með smáiðnað. Einnig er möguleiki að útbúa góða íbúð á neðri hæðinni. Húsið er í góðu standi og mikið búið að endurnýja íbúð. Ræktaður garður og stór verönd. Verð 16,6 millj. BOLLAGARÐAR 33172 Petta stórglæsilega hús er 190 fm auk millilofts yf- ir 2. hæð og 30 fm bílskúrs. Glæsilegt sjárvarút- sýni. Mikið endurnýjað, m.a. tréverk og gólfefni. Fyrir framan húsið er mjög skjólsæl hellulögð ver- önd. HOFGARÐAR-GÓÐ LÁN 29591 Glæsilegt 290 fm einbýli ásamt 51 fm tvöf. bílsk. Vel staðsett hús í lokuðum botnlanga. Húsið er að stærstum hluta á einni hæð og hefur fjölbreytta nýtingarmöguleika. Æskileg skipti á minni eign. Áhv. mjög hagstæð lán kr. 10,5 millj. Verð kr. 19,5 millj. FANNAFOLD - 32282 Þetta fallega 165 fm endaraðhús er til sölu og af- hendingar fljótlega. Fullbúið hús. Mjög fallegur garður með skjólsælli verönd. Fallegt útsýni af efri hæð. Áhv. byggsj. 5.0 millj. Verð 12,9 millj. Góður möguleiki á skiptum á minni eign. KRÓKABYGGÐ - 33466 Skemmtilegt 115 fm raðhús á einni hæð ásamt millilofti. Rúmgóð 2 svefnherb. Mikil lofthæð í stofu. Parket og flísar. Áhv. Byggsj. og húsbr. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Æskileg skipti á stærri eign. LOGAFOLD - 32038 Glæsilegt 211 fm einbýli með innbyggðum 2xbíl- skúr. Verð 15,2 millj. Áhv. rúml. 4 millj. AFLAGRANDI + BÍLSKÚR 33863 Nú er tækifærið að eignast nýja og glæsilega íbúð með bílskúr í vesturbænum. Vel innréttuð 130 fm sérhæð þar sem allt er sér. Stórar v-svalir með út- sýni yfir KR völlinn. Merbau parket. Áhv. 5,7 millj. Verð tilboð. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR + BÍLSKÚR Ein af glæsilegustu uppgerðu íbúðunum í gamla bænum. Allt nýtt í húsi og íbúð. 120 fm. Tekist hef- ur að innrétta nýtískulega íbúð þar sem allar inn- réttingar eru sérsmíðaðar og hver fermetri nýttur, jafnframt sem „sjarma" gamla tímans er viðhaldið. Mjög góður garður. Áhv. 3,8 millj. Verð kr. 10,5 millj. MÁVAHLÍÐ + BÍLSKÚR Mjög góð 114 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr þar sem er séríbúðarrými. Rúmgóðar stofur. Park- et. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,5 millj. LINDARHVAMMUR - HF. Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm efri sérhæð auk 30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,7 millj. RAUÐALÆKUR + BÍLSKÚR 125 efri sérhæð ásamt bílskúr í fjórbýlishúsi vel staðsettu í litlum botnlanga. Mikið endurnýjað hús m.a. gler, gluggar, lagnir, þakklæðing o.fl. 0II gólf- efni ný. Áhv. 5,8 millj. m. grb. 37 þús. pr. mánuði. Verð 10,5 millj. 4 - 6 HERBERGJA KLEPPSVEGUR - LAUS Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í góðu mikið endurnýjuðu húsi ásamt íbúðaherbergi í risi m. að- gangi að saml. snyrtingu. Stór barnaherbergi og mjög gott útsýni. Lítil truflun frá umferð. Eign sem þarfnast endurbóta en á ótrúlega hagstæðu verði. Áhv. 3,6 millj. byggsj. VERÐ AÐEINS 5,9 MILLJ. VESTURBERG - 34420 Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Stór verönd. Parket. Húseign í góðu standi. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Laus 1. sept. LANGHOLTSVEGUR - 22573 í nýuppgerðu þríbýlishúsi er til sölu 105 fm mjög góð rishæð. 3 stór svefnherb. Parket. Nýtt eldhús. Ahv. 2,8 millj. Byggsj. Verð 7,9 millj. BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328 Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð- in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Verð 8,4 millj. HRAUNBÆR - 32086 Mjög rúmgóð, björt og fín 5 herb. íbúð á efstu hæð í sérstaklega vel staðsettu fjölbýli. Sér svefn- herbergisgangur. Sér þvhús. Mikið útsýni yfir borgina. Æskileg skipti á minni íbúð. Verð 7,9 millj. FLÉTTURIMI GLÆSILEG ÍBÚÐ - 22961 104 fm glæsiíbúð á 3. hæð ásamt góðri bílg. Fullbú- in eign m. glæsilegri innr. Parket, flísalagt bað. Góðar svalir og frábært útsýni. Áhv. 6 millj. hús- bréf. Verð 8,9 millj. íbúð fyrir kröfuharða. 3 HERBERGI VESTURVALLARGATA - LAUS FUÓTL. Sérstaklega rúmgóð 3ja herb. íbúð í á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli. Suður svalir. Falleg íbúð og sér- staklega vel staðsett. Verð aðeins 6,7 millj. REYKJAVIKURVEGUR - LAUS STRAX í nýju fallegu húsi ertil sölu falleg 77 fm 3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð. Mikil lofthæð. Parket. S- svalir. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Laus strax. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. - SÉR INNG. Rúmgóð 3ja herb.jarðhæð m. sérinngangi. Fallegt útsýni. Góður garður m. sólpalli. Snyrtileg séreign á góðum stað. Áhv. 2,5 millj. í byggsj. Verð 5.950 þús. HRAFNHÓLAR 100% LÁN Ágæt 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 5,7 millj. og er mögulegt að fá alla íbúðina lánaða er fyrir liggja aukaveð fyrir lífsj. láni. Laus fljótlega. REYKÁS - 30448 Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð- um með sér þvottahúsi, stórum herbergjum og tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj. FURUGRUND KÓP. - 34018 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Auka- herb. í kjallara. Suðursvalir. Húseign í góðu standi. Áhv. 3.550 hagst. lán. Verð 6.450.000.-. FURUGRUND - LAUS 1. ÁGÚST Falleg 3ja herb. íbúð á 2. (efri) hæð í litlu nývið- gerðu fjölbýli. Flísalagt bað. Stórar s-svalir. Björt og notaleg íbúð. Stutt í skóla, leikskóla og þjón- ustu. 10 fm geymsla í kj. m. glugga. Áhv. 3,4 millj. húsbréf. Verð 6,3 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg 75 fm íbúð á 2. hæð í góðu Steni-klæddu fjölbýli. Opin og skemmtileg íbúð. Parket. Sérþv- hús. Frábært útsýni. Verð 5.950 þús. kr. SPÓAHÓLAR 75,5 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli. Falleg íbúð m. beykiinnréttingum, parketi og flísa- lögðu baðherbergi. Mjög góð sameign og garður. Laus fljótlega. Áhv. 3,4 millj. í Byggsj. Verð aðeins 6,3 millj. AUSTURSTRÖND - 4113 Góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Stórar og góðar svalir og frá- bært útsýni yfir borgina. Áhv. 3,6 millj. I góðum lán- um. Verð 7,9 millj. 2 HERBERGI SKÓGARGERÐI - ALLT SÉR Góð 2ja herb. 56 fm íbúð í kjallara í tvíbýli. Allt sér, þ.m.t. inngangur og þvottaaðstaða. Parket, flísa- lagt bað. Mjög fallegur gróinn garður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. SELJABRAUT Stór og góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð (ekki kjallari) í góðu litlu fjölbýli. Sérstaklega gott aðgengi og vel staðsett m.t.t. verslana , strætisvagna ofl. Ahv. 3 millj. byggsj. m. grb. 15 þús. pr. mánuð. Skipti á stærri íbúð á jarðhæð koma til greina. BLIKAHÓLAR - 30550 Mjög falleg útsýnisíbúð í litlu stigahúsi. Töluvert endurnýjuð. Parket og flísar. Góð húseign og falleg sameign. Laus strax. Verð 5,4 millj. VÍKURÁS - 8491 7 Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. íbúð á 3 hæð í lítilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. Laus fljótlega ASPARFELL - SKIPTI Á STÆRRA Mjög góð 68 fm 2ja herb. íbúð á 7. og efstu hæð í nýviðgerðu húsi. Sér inng. af svölum. Áhv. 3,2 Byggsj. Verð 4,5 millj. Vill skipta á stærri eign. KLEPPSVEGUR V. BREKKULÆK Góð 56 fm íbúð á 1. hæð sem snýr öll frá Klepps- veginum. Góð sameign. Hús í góðu standi. Laus strax - lyklar á skrifstofu. Verð 4,9 millj. AUSTURBERG - 29929 Virkilega góð 2ja herb. 61 fm endaíbúð á 1. hæð m. sérgarði. Mjög rúmgóð íbúð, stór stofa, aflokað eldhús. Húseign í 100% ástandi. Laus strax. Verð 5,3 millj. REYKÁS - 22710 69 fm falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Út- sýnissvalir. Parket. Flísalagt baðherb. Sérþvotta- hús í íb. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. NÝBYGGINGAR HEIÐARHJALLI - 31820 Á frábærum útsýnisstað er til sölu glæsilegt 200 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. Húsið ertilb. til innréttinga í júlí. Áhv. 4,2 milíj. Verð 12,7 millj. REYRENGI - 29212 Þetta fallega 195 fm hús er geysilega vel skipulagt og hannað. Innbyggðurtvöf. bílskúr. Áhv. 7,0 millj húsbr. Fullb. utan, fokh. innan kr. 10,5 millj. BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum að hefja sölu á íbúðum í nýju fjölbýli á þrem- ur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í þessu nýja hverfi. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja skil- ast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna íbúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með sérinn- gangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar geymsl- ur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa stæði í op- inni bílgeymslu. Leitið frekari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling. BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak- lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar- stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla þjónustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á skrifstofu. LÆKJASMÁRI 2 - KÓPAVOGI ABEINS 2 ÍBÚÐIR ÓSELDAR ! þessu glæsilega 8 hæða lyftuhúsi með rúmgóðum 3ja og 4ra herb. íbúðum. Húsið er álklætt að utan. Sérstaklega stórar suður- eða vestursvalir. Sérþvottahús I hverri íbúð. Verð frá kr. 6,2 millj. - 8,9 millj. fullbún- ar án gólfefna. Til afhendingar I júní 1997. ERUM BYRJUÐ AÐ TAKA NIÐUR PANTANIR í NÆSTA HÚS SEM SKILAST SUMARIÐ 1998.18 ÍBÚÐIR ÞEGAR SELDAR OG AÐEINS 3 BÍLSKÝLI EFTIR. Bækistöð Virgin í Bretlandi London. ÞEKKT fjárfestingar- fyrirfeki í Bretlandi, CIN La Salle Invest- ment Management, hefur fyrir hönd lífeyr- issjóðs í Bretlandi keypt síðasta áfanga skrifstofubygginga Vanson Developments- fyrirtækisins, Crawley Business Quarter (sem myndin er aí), fyrir 27,35 mOljónir punda. Eignin öll verður leigð fyrirtæki Ric- hards Bronsons, hins kunna fram- kvæmdamanns, Virgin Travel Group, og þar verður til húsa ný aðalbækistöð flugfélagsins Virgin Atlantic Airways í Bretlandi. Leigan verður líklega 2,46 millj- ónir punda á ári. Skrifstofur fé- lagsins fá 146.500 ferfeta gólfrými í tveimur blokkum umhverfis húsa- garð og bílastæði verða fyrir 676 bíla. Framkvæmdum er að mestu lokið. Hitaveita Suðurnesja byggir sérstætt hús Grindavík SMIÐI á kynningar- og mötu- neytishúsi Hitaveitu Suðurnesja gengur samkvæmt áætlun og er nú farið að gnæfa upp úr hraun- inu. Fyrsta áfangi verksins var tafsöm vinna við sérstaklega hannaðan kjallara í hraunsprungu sem á að vera sýningarsalur í framtíðinni. Húsið er allsérstakt í hönnun og mun falla skemmtilega að um- hverflnu en verður fyrir vikið seinlegra í byggingu. Það er Hjalti Guðmundsson, byggingarmeistari í Keflavík, sem byggir húsið en samkvæmt áætlun í útboðsgögn- um á uppsteypu hússins að vera lokið 1. júlí, utanhúsfrágangur 1. september og verkinu að fullu lok- ið eigi síðar en 1. desember næst- komandi. Morgunblaðið/Kristinn Ben. SMIÐI hússins gengur samkvæmt áætlun og nú er það farið að gnæfa upp úr hrauninu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.