Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.07.1997, Blaðsíða 24
■ 24 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 ± MORGUNBLAÐIÐ Stakfell Fasteignasaia Sudurlanasbraut 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnson Sumarbústaðir ÞRASTARSKÓGUR Norskur 35 fm bjálkabyggður sumarbústaður með verönd og góðum vinnuskúr. Stendur á um hálfs ha eignarlandi. Góð staðsetning við Vaðlaekjarveg. Einbýli LOGAFOLD Nýtt á skrá. Mjög fallegt einbýli með lítilli aukaíbúð. Húsið er steypt jarðhæð og timbur efri hæð. i því eru fallegar bjartar stofur og 4 svefnherb. Flísalagt bað með sturtuklefa og baðkeri. Vandaðar innr. í góðu eldhúsi. Suðursvalir. Verönd i garði og heitur pottur. Aðkoma að húsinu með hitalögn. Fullbúin lóð. SKRIÐUSTEKKUR Gott 2ja hæða hús 241 fm. Nú 2 ib. og innb. bilsk. Stærri íb. með 3 herb. og stórri stofu. 2ja herb. íb. niðri. HÆÐARGARÐUR Faiiegt 168 fm einbýli í klasabyggingu á horni Hæðar- garðs og Grensásvegar. Stofa með arni og svölum. 3 svefnherb. Stórt fjölskyldu- herb. Verð 12,6 millj. MARBAKKABRAUT Giæsiiegt 268 fm einbýli úr timbri á fallegri sjávar- lóö. Góð eign meö stúdíóíb. á neðri hæö. MÁVANES - GARÐABÆR Glæsilega staðsett einbýli á sjávarlóð á besta stað á Nesinu. Stærð hússins er 300 fm auk 57 fm bilskúrs. SOGAVEGUR Fallegt og snotur 129 fm einbýli á 2 hæðum. Stofur niðri, svefnherb. uppi. Fallegur garður. STARENGI Nýtt 165 fm einbýli á einni hæð með 34 fm innbyggð. bilsk. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 11,5 millj. GRETTISGATA Fallegt gamalt einbýlishús, hæð og ris, 108,7 fm. Mikið endurn. Gott byggingar- sj.lán 3,4 millj. VAÐLASEL Mjög fallegt og vel búið 215 fm einbýli með gullfallegum stofum, stóru eldhúsi og 4 svefnherberb. Góður garður með heitum potti. Innbyggður bíl- skúr. Skipti möguleg. Petta er sérlega skemmtileg eign og vel staðsett. BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott einbýlishús á einni hæö, 175 fm m. innb. 35 fm bílskúr. Allt húsið skin- andi fallegt og margt í húsinu endurnýj- að. Góð áhv. lán. 4,5 millj. Verð 12,9 millj. Raöhús VESTURBERG Vel staðsett endaraðhús með glæsilegu útsýni og innbyggðum bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur. Fallegur garður. Verð 12,0 millj. VÍÐITEIGUR - MOS Lítið, ný legt, steypt raðhús á einni hæð, 82,1 fm m. sérgarði. Góð stofa og tvö svefnherb. Góð bílastæði. Þægileg hjónaíbúð. Laus strax. Verð 7,9 millj. ÁSGARÐUR Gott raðhús í efstu röð 109 fm. Suðursvalir og séngarður. Bílastæði við húsið. Áhv. húsbr. og bygg- sj. 6,5 millj. BERJARIMI Nýtt og fullbúið 184 fm glæsilegt parhús á 2 hæðum með innb. 27 fm bílskúr. Áhv. húsbr. 6 millj. Tilb. til afh. strax. BORGARHEIÐI - HVERA- GERÐI 117 fm parhús á einni hæð ásamt bílskúr. FJALLALIND 6 Fokhelt raðhús á einni hæð 128,6 fm. Samkvæmt teikningu, stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað ásamt innb. 25 fm bílskúr. Verð 7,8 millj. FJALLALIND 38 Fallegt endarað- hús 172,8 fm fullb. að utan en fokhelt að innan. Skv. teikn. 4 svefnherb. og stofur ásamt tilheyrandi auk innb. bilskúrs 29,3 fm. Verð 8,9 millj. Hæðir LYNGBREKKA - KÓP. Aiveg einstaklega falleg efri sérhæð 148,6 fm með innb. 30 fm bilskúr. 3 svefnherb. Mögul. á þvl fjórða. Glæsileg stofa með tvennum svölum. Allar innr. sérlega fal- legar. Sturtuklefi og baðkar i baðherb. Þarna er um að ræða toppeign. Verð 11,9 millj. KÓPAVOGUR - VESTUR- ÐÆR Mjög vönduð og vel byggð efri sérhæð 132,3 fm auk 15 fm herb. á neðri hæð. Þvhús í baðstofu og mjög góður 43,3 fm bílskúr. HJALLAVEGUR Góð 159,3 fmíb. með sérinngangi á tveimur hæðum ásamt 41,2 fm bilskúr. Góðar stofur, eld- hús og baðherb. á hæðinni. Svefnherb. á efri hæð. Svalir á báðum hæðum. Góður garður. AUÐBREKKA Falleg 115 fm neðri sérh. ásamt góðum bílskúr og stóru aukaherb. á jarðh. Góð íb. með parketi og ágætum innr. Tvennar svalir. Verð 9,3 millj. 4ra-5 herb. VESTURBERG Mjög vel skipulögð 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölbýli. Mikið út- sýni og stórar svalir í vestur. Gott bygg- sjlán 1.832 þús. Gott verð 6,4 millj. ÁLFHEIMAR Mjög aðlaðandi 118 fm íbúð á 4. hæð. Aukaherb. í kj. Falleg og vel umgengin eign. Verð 7,9 millj. DALBRAUT Góð 114 fm ib. a 2. hæð i 3ja hæða fjölb. fb. fylgir góður 25 fm bilskúr. Skipti mögul. á 70-80 fm ib. HRAUNBÆR Góðar 4ra til 5 herb. íb. á fyrstu hæð við neðanverðan Hraun- bæ. HVASSALEITI Góð 4ra herb. íb. á 3ju hæð með vestursv. og 20 fm bílskúr. KLEPPSVEGUR Falleg 94 fm íb. á 3ju hæð í nýviðgerðu og máluðu fjöl- býli. Góðar suðursv. Eikarparket. Verð 6,9 millj. NJÁLSGATA Mjög skemmtileg 94 fm ib. með miklu útsýni á 4. hæð i stein- húsi frá 1960. Verð 6,7 millj. SÓLHEIMAR Góð 101 fm ib. á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 7,4 millj. MEISTARAVELLIR Mjög góð 4ra herb. íb. 104,3 fm á 3. hæð. Nýtt eldhús. Stórar suðursv. Bílskúr fylgir. Eign á vin- sælum stað í vesturbænum. Verð 8,6 millj. ENGJASEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð 99 fm á 1. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursval- ir. Verð 7,0 millj. SMYRILSHÓLAR Falleg 5 her- bergja endaíbúð 100,6 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni. Stórar suð- ursvalir. Verð 7,4 millj. 3ja herb. SÓLHEIMAR Falleg 85,2 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Tvennar svalir. Góð eign. Verð 6,5 millj. KAMBASEL Einstaklega falleg 92,5 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi. Suðursvalir. Parket og flísar. Sérþvottahús. Falleg stofa. Mjög góður 26 fm bílskúr. Áhvílandi byggsj. 3.405 þús. Verð 8,6 millj. AUSTURSTRÖND Faiieg og vel umgengin 80 fm íb. á 4. hæð í lyfthúsi ásamt stæði í bllskýli. Verð 7,9 millj. VIÐ NESVEG Mikið endurn. 60 fm íb. á jarðh. í eldra steinhúsi, Seltjarnar- nesmegin v. Nesveg. Verð 5,5 millj. Áhv. húsbr.lán 2 millj. 433 þús. GRENSÁSVEGUR Snotur 71,2 fm ib. á 3. hæð i mjög vel umgengnu fjöl- býli. Vestursv. Laus. Verð 5,4 millj. HRÍSRIMI Ný og fullbúin 104 fm íb. á 1. hæð. Til afh. fljótl. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 7,2 millj. SKIPASUND Falleg og mjög mikið endurn. 75,6 fm íb. i kj. í góðu steinhúsi. Nýtt gler og gluggar. Nýtt og stórt eldh. Góð eign. Verð 5,9 millj. UNNARSTÍGUR Mjög huggul. 3ja herb. íb. með sérinng. í kj. á fallegu og virðulegu húsl. Ib. var öll endurn. fyrir 9- 10 árum. Áhv. byggsj. 3,6 millj. VALLARÁS Góð 83 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. íb. er laus nú þegar. Áhv. bygg- sj. 3,4 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýklæddu gömlu steinhúsi. Verð 4,9 millj. ÞVERHOLT - MOS. Góð 114 fm íb. á 3. hæð i nýju fjölbhúsi. Ib. öll mjög góð. Laus strax. SAFAMYRI Björt og rúmgóð 3ja herbergja 76 fm ibúð á neðstu hæð í þrí- býlishúsi á góðum stað. Sérinngangur. Sérbílastæði. Sameiginlegur garður. Verð 6.9 millj. Laus nú þegar. SKIPASUND Falleg og mjög mikið endurn. 75,6 fm íb, í kj. í góðu steinh. Nýtt gler og gluggar. Ný eldhinnr. í stóru eldhúsi. Góð eign. Verð 5,9 millj. HRÍSRIMI Sem ný 104 fm íb. á 1. hæð m. áhv. 4,0 millj. í húsbréfakerfi. Góð sameign og innr. Verð 7,2 millj. AUSTURSTRÖND Falleg og vel staðsett 80,4 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni og bílskýli. Mjög vel búin íbúð með góðum innr. og gólfefnum. Góðar suðursvalir. Áhv. 2.130 þús. Verð 7.9 millj. 2ja herb. SOGAVEGUR Snotur 52 fm íb. á 1. hæð með sérgarði i suður. Parket. Laus fljótt. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. ASPARFELL Snotur 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 3,5 millj. HRAFNHÓLAR 2ja herb. íb. á efstu hæð i lyftuhúsi. Verð 3,5 millj. ARAHÓLAR 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,9 millj. TJARNARBÓL 2ja herb. íb. á fyrstu hæð i fjölb. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,9 millj. HAMRABORG Góð 55 fm íb. á fyrstu hæð. Stæði í bilskýli. Góð lán 2,7 millj. ENGIHJALLI Falleg 62 fm ib. á 5. hæð i lyftuhúsi með miklu útsýni og stór- um svölum. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,8 millj. SELVOGSGRUNN Ljómandi snotur 50 fm íb. á efri hæð í fallegu stein- húsi. Getur losnað fljótt. Verð 4,2 millj. framTtíðínT FASTEIGNASALA • SKÚLAGÖTU 63 • FOSSBERG HÚSINU S. 511 3030 Guðmundur Valdimarsson Óli Antonsson Kristinn Tómasson Gunnar Jóhann Birgisson hrl. lögg. fasteignasali FAX 511 3535 If Félag Fasteignasala FOSSVOGUR Vorum að fá í sölu gott 195 fm raðhús við Hjallaland auk bíl- skúrs. 3-5 sv.herb. góðar stofur. Parket. Flísalögö baðherb. Getur losnað fljótt. SUÐURHLÍÐAR - RVK Giæsiiegt 330 fm raðhús með innb. bílskúr og ca. 100 fm aukaíbúö í kj. Stórar stofur, arinn, sólstofa, 5 sv.herb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Gott út- sýni. Áhv. 4,7 millj. hagst. lán. Mögul. skipti á minni eign. SUÐURAS TIL AFHENDINGAR STRAX er 140 fm raðhús á einni hæð, sem er fullbúið og málað utan en fokhelt innan. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Ath. möguleg sk. á minni eign. BÚAGRUND - VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbú- ið hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð aðeins 11,9 millj. Sameining Kjalar- ness og Reykjavíkur framundan - góö fram- tíðarfjárfesting 4-6 herb.íbúðir LINDASMÁRI Vorum að fá í sölu 153 fm íbúð á tveim hæðum sem afhend- ist nú þegar tilb. til innréttinga. Góðar stofur og möguleg 5 sv.herb. Teikningar á skrif- stofunni. OG SJÁÐU VERÐIÐ, AÐEINS 7,9 MILLJ. VESTURBÆR Rúmgóð 4ra-5 herb. íbúð á 1. hæð í fjölb. 3 sv.herb. Suðursvalir. Áhv. 4,7 millj. hagst. lán. Verð 7,6 millj. SKIPHOLT Nýkomin í sölu falleg 112 fm 4-5 herb. hæð við Skipholt. Stórar stofur, 3 svh., nýl. endurn. bað, eldhús o.fl. Þvh. á hæðinni. Verð 8,9 millj. Skipti á minni íb. möguleg. ALFATUN Gullfalleg 4ra herb. íbúð með innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir og fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn. Verð 9,9 millj. ARAHÓLAR - BÍLSKÚR Falleg mikið endurnýjuð 103 fm íbúö með frábæru út- sýni og yfirbyggöum svölum. Bílskúr. Áhv. 4,5 m. Verð 7,8 millj. ENGIHJALLI - EFSTA HÆÐ Falleg 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Stórar suður- svalir. Frábært útsýni. Hús nýl. viðg. Verð 6,9 millj. Góð kjör. 3ja herb. ibúöir GULLSMARI - NYTT Nýjar rúm- góðar og vandaðar 3ja herb. íb. Verð 7,5 millj. íb . skilast fullbúnar án gólfefna, sameign og lóð fullbúin. HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu mikiö endurnýjaða 90 fm íbúð á jarö- hæö með sér inng. Parket, flísar. Hús mikið yfirfarið utan. Áhv. Byggsj./húsbr. 4,0 millj. GRENSÁS - LÆKKAÐ VERÐ Rúmgóð 3ja herb. íb. á 3. hæð. íb. snýr öll til vesturs með góðum svölum og útsýni. LAUS STRAX OG VERÐIÐ ER AÐEINS 5,4 MILLJ. GARÐABÆR Falleg og björt 90 fm neðri sérhæð í þríbýli ásamt innb. bílskúr. Sór inngangur. Parket og flísar. Suðurgarður og gott útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj/húsbr. 2ja herb. íbúðir ORRAHÓLAR - LYFTU- HUS Nýkomin í sölu falleg íbúð ofarlega I í húsinu með frábæru útsýni. íb. er nýl. end- urn. Áhv. hagst. lán 3,5 millj. HRAUNBÆR Falleg og björt endaíbúð á 1. hæð. Sam. þvh. 09 geymsla á h æðinni. Verð aðeins 5,5 millj. Ahv 3,8 mlllj. ByggsjJ Isj. Greiðslub. aðeins 21 þ. á mán. SELJAHVERFI - LAUS STRAX Gullfalleg 64 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í raðhúsi. Sérinng. Allt nýtt á baöi. Út- sýni. Suðv-lóð. Áhv. húsbr. 2,8 millj. LÆKKAÐ VERÐ, TILBOÐ ÓSKAST. Opið virka daga kl. 9.00-18.00 Eiribýli, raö- og parhús Vantar Vantar Góða 100-130 fm sérhæð með bílskúr í Hlíðum, Tejgum eða Vogum fyrir Ákveðinn kaupanda. Einb., raðh, parh. BOLLAGARÐAR Vorum að fá f sölu gott 190 fm raöhús á tveim hæðum með innb. bílskúr. 4 stór sv.herb. parket, flísal. baðherb. Suðurgarður úr stofu. Undurog stórmerki Lagnafréttir Sumar iðnstéttir hafa ekki látið sig neinu varða, hvort eða hvað kennt er í skólum í eigin faffl, segir Sigurður Grétar Guð- mundsson, eða hvort til eru námsbækur eða námskrár fyrir iðnina. JÓÐHÁTÍÐARDAGURINN er að baki ásamt tilheyrandi hátíðahöldum sem fóru vel fram um land allt að sögn þeirra sem gerst þekkja og nánast fylgdust með og auðvitað er það lögreglan sem helst er til frásagnar. Hátíðahöldin á 17. júní hafa víðast hvar runnið í fastar skorður, svo fastar að það vekur nánast athygli ef einhvers staðar er brugðið út af venjunni. Það gerðist einmitt nú í Reykja- vík, þar sem hefðin hefur haft hvað fóstust tök. Þar gerðist það við hina hefðbundnu athöfn á Austurvelli að morgni þjóðhátíðardags þegar lagð- ur var blómsveigur að styttu Jóns Sigurðssonar. Hið hefðbundna er að þar komi fram nýstúdentar og hefur það ætíð sett skemmtilegan svip á athöfnina en nú var breytt út af. Þarna komu fram nýstúdent og iðn- nemi. Hver fékk þá hugmynd, að iðn- nemi kæmi að þessari athöfn er ekki vitað en hún kemur á óvart og þetta leiðir hugann að því hve misjöfnum augum er litið á menntun í þessu landi, það er að vísu ekkert sérís- lenskt fyrirbrigði heldur er svo við- ast hvar. Er það annars flokks að fara í iðnnám? Ekki alls fyrir löngu var spjallað við ungan mann í helgarútgáfu eins dagblaðanna og hann spurður um líf- ið og tilveruna. Þegar hann var spurður að því hvað hann starfaði sagðist hann vinna við pípulagnir þó engin hefði hann réttindin í þeirri iðn. Þegar hann var spurður frekar og hvort hann hyggði á nám í pípu- lögnum sagði hann það ólíklegt og bætti síðan við „það fer enginn að læra pípulagnir að eigin vali“. I þessu eru líklega mikil sannindi, yfirleitt „velja“ ungmenni sér ekki að fara í iðnnám, þetta verður það meira fyrir margs konar tilviljanir. Oft hafa einstaklingarnir gefist upp í hinu hefðbundna bóknámi og þá er iðnnámið tekið frekar en ekki neitt nám, illskárra en ekkert. Þetta er mjög alvarlegt mál, þetta verðui- að breytast, það verður að lyfta iðnnáminu upp úr þeirri lægð sem það er i. En við hverja er að sakast, yfir- völd manntamála, iðn- og fjölbraut- arskólana, meistarakerfið eða hvar á að finna sökudólg? Það er ekki víst að hann sé að finna neins staðar og kannski engin ástæða til að leita að honum en það er mikil þörf á þvi að hér séu sterkar vel menntaðar stéttir iðnaðarmann, ekki aðeins vegna einstaklinganna í þessum stéttum, heldur einnig vegna þeirra sem þessar stéttir eiga þjóna, það er þjóðhagsleg nauðsyn. Hvað sagði sjávarút- vegsráðherra? Sjómannadagurinn er að baki með hátíðahöldum í allflestum sjávar- plássum þar sem vísir menn héldu ræður og gamlar kempur voru heiðr- aðar. Ráðherra sjávarútvegs var einn af þeim sem stigu í pontu og hélt ræðu, ekki verður hún tíunduð hér, aðeins athyglisverð og tímabær áskorun ráðherrans. Hann ræddi meðal annars um mennta- og skóla- mál íslenskra sjómanna, bæði far- manna og fiskimanna og setti fram eftirminnilega áskorun til þessara stétta sem í stuttri samantekt var á þá leið að sjómenn sjálfir og samtök þeirra eiga að taka mennta- og skólamálin í sínar hendur og gera sig gildandi á þeim vettvangi, ekki þannig að ríkisvaldið eigi að vera laust allra mála, heldur knýja á um betri skóla og betri menntun. Þessi orð ráðherrans ættu fleiri stéttir að taka til sín, ef finna á söku- dólg þess hve ófullnægjandi og óað- laðandi iðnnám er, þá er tvímæla- laust hægt að senda boltann heim í föðurhús, til iðnstéttanna sjálfra sem sumar hverjar hafa ekki látið sig neinu varða hvort eða hvað er kennt í skólum í eigin fagi, hvort til eru námsbækur eða hvort til eru námskrár fyrir iðnina. Það er vissulega óréttlátt að spyrða alla á sama band, það eru til stéttir sem hafa látið sig þetta miklu skipta, þar má benda á rafvirkja. prentara og bílgreinamenn svo nokkrar stéttir séu nefndar sem fyr- irmyndir. En í alltof mörgum iðngreinum er þetta í slíkum molum að til vansa er, það verður að taka á þessu, bæta námið, semja nýjar námsbækur og gera iðnmenntun aðlaðandi og eftir- sóknarverða. Alltof mai-gir líta á nám sem illa nauðsyn til að ná ákveðnum réttind- um í stað þess að taka því opnum örmum sem leið til að auka þekkingu og þroska. En þá verður námið, kennslan og námsefnið að vera þroskandi ekki satt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.