Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 26

Morgunblaðið - 01.07.1997, Síða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚLÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ s, 562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Vesturbær. 2ja herb. 53 fm nýl. fal- leg íb. m. vönduðum innr. ásamt stæði í bílag. Suðursv. íb. fyrir t.d. háskóla- nema. Laus. Verð 4,9 millj. Ðlikahólar. 2ja herb. gullfalleg íb. á efstu hæð í lyftuh. Meiriháttar útsýni. Verð 5,2 millj. r Dofraberg. 2ja herb. nýl. falleg íb. á 1. hæð. Húsið er klætt að utan. Laus. Verð 5,8 millj. ______ Barónsstígur. 2ja herb. gull- falleg 56,2 fm íb. á 3. hæð. Nýl. eldh. og parket. Svalir. Frábær staður. Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5 millj. Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm ágæt íb. á 2. hæð. Sérinng. Suðursv. Verð 4,2 millj. Smárabarð - Hf. 2ja herb. snot- ur nýl. 53,5 fm íb. með sérinng. Laus. Húsbr. 2,7 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á efstu hæð. Stæði í bílgeymslu. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Furugrund. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð I litilli blokk. Mjög stórar suðursv. Verð 6,5 millj. Reykás. 3ja herb. 95,3 fm falleg íb. á miðhæð í þriggja hæða blokk. Tvennar svalir. Gott útsýni. Þvherb. í íb. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á 3. hæð, efstu, í blokk. Blokkin klædd að mestu að utan. Verð 6,2 millj. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Krummahólar. 3ja herb. 89,4 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Mjög stórar suð- ursvalir. Góð íb. Stæði I bílageymslu. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - Kóp. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Bllskúr. Þvherb. innaf eldh. Mikið útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Garðhús. Stór 3ja herb. 99,1 fm endaíb. á 2. hæð. Góð íbúð. Þvottaherb. í íb. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð. Stæði I bílg. Verð 8,5 millj. Lautasmári. Til sölu fallegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í góðri blokk. íb. seljast með innréttingum án gólf- efna nema ein sem er fullb. Góðar íbúðir á verði frá 7,5 millj. 4ra herb. og stærra Ásbraut 4ra herb. 90,8 fm íb. á 3. hæö. Snotur íb. Gott útsýni. Verð 6,4 millj. Hrísmóar - Gbæ. 6 herb. vönduð mjög falleg íb. á 3. hæð og í risi ásamt innb. rúmg. bílsk. á jarðh. samt. 174,3 fm. fb. er laus. Góð lán. Nánast allar innr. nýjar og ónotaðar. Verð 11,9 millj. Bæjarholt. 4ra herb. ný ónotuð endaíb. á 3. hæð. 3 góð svefnherb. Þv- herb. I íb. Til afh. strax. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur. 5 h rb. efri sér- hæð í tvfbhúsi. Ib. er stofa, 4 svefn- herb., eldh., þvherb. og bað. Bílsk. fylgir. Sérinng. og -hiti. fb. og hús í mjög góðu lagi. Mikið og fallegt út- sýni. Fallegur garður. Verð 9,5 millj. CiARfíl JR Eskihlfð. 6 h rb. 120 fm endaíb. á 2. hæð I blokk. 4 svefnherb. Góð suður- endalb. á góðum stað. Stutt í allt. Innb. kæligeymsla I Ib. Verð 8,5 millj. Grettisgata. 4ra herb. 108,5 fm góð íb. á 4. hæð. Nýl. stórt eldh. og baðherb. Tvennar svalir. Verð 7,7 millj. Laufengi. 4ra herb. 104,3 fm gull- falleg íb. á 1. hæð. Laus. Verð 8,5 millj. Heiðarhjalli - Kóp. Efri sér- hæð 122,3fm ásamt 26 fm bílsk. fb. er skipul. sem 4ra-5 herb. en ýmsir mögul. á skiptingu. Einstakt útsýni. Selst í núverandi ástandi. Hús frág. að utan. Mjög góöur valkostur t.d. fyrir þá sem eru að minnka viö sig og marga aðra. Fálkagata. 4ra herb. 100,2 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Ró- legur staður. Mjög góð lán 4,5 millj. áhv. Skipti á stærri eign I vesturbæ/Seltjn. Verð 8,3 millj. Safamýri - sérhæð. vorum að fá í einkasölu 136,6 fm neðri hæð ásamt 24,5 fm bílskúr. Ib. er stofur, 4 svefn- herb., eldhús, baðherb., þvherb. og for- stofa. Ib. er björt, vel skipulögð í mjög góðu ástandi. Hæð sem vert er að skoða strax. Verð 12,7 millj. Sjávargrund. 5-7 herb. 190 fm ib„ hæð og ris. Bílastæði í bílgeymslu. Laus íb. Mjög góður kostur fyrir stóra fjöl- skyldu. Verð 12,9 millj. Lyngmóar. 4ra herb. 104,9 fm íb. á 1. hæð. Innb. bílskúr. Björt og falleg íb. Verö 9,3 millj. Engihjalli. 4ra herb. 97,4 fm íb. á 3. hæð I blokk. íb. er I vestustu blokkinni og meö mjög mikið útsýni. Suður- og vestursv. Góð íb. Álfheimar. 5 herb. endaíb. á 4. hæð i blokk. Góður staður. Húsið klætt að hluta. Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign I góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Fal- leg íb. Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verö 8,5 millj. Raðhús - einbýlishús Sætt einbýli í miðborginni. Einbhús, tvær hæðir, 71,7 fm. Eitt af þessum fallegu húsum i miðbænum sem eru svo eftirsótt af unga fólkinu. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og for- stofa. Uppi eru 2 herb. og bað. Séraf- girtur garður. Verð 6,9 millj. Álftamýri. Taðhús, tvílyft, 191,2 fm. Á neðri hæð er anddyri, stofur, eldhús, þvherb., snyrting og innb. bílsk. Uþpi eru 4-5 svefnherb. og bað. Laust fljótl. Hús á frábær- um stað. Verð 14,5 millj. Hörgslundur Einbhús ein hæð 219,4 fm ásamt 50 fm bílsk. m. kjallara. Húsið er gott steinh. sem hefur verið endurn. talsv. mikið á mjög smekkl. og vandaðan hátt. í húsinu eru mörg svefn- herb., 2 böð o.fl. m.a. arinn. Ekki skemmir fyrir stór og notalegur sólskáli. Þetta er hús sem vert er að skoða. Verð 19,5 millj. Áhv. langtlán 9,5 millj. Heiðnaberg. Parhús, 2 hæðir m/bilsk„ samt. 172,5 fm. Fallegt, gott hús við verðlaunagötu. Verð 11,9 millj. Raðhús 196,2 fm, ein og hálf hæð með innb. bílsk. Húsin seljast fokheld, frág. utan eða tilb. til innr. Mjög góð teikn. Frábær staóur. Vönduð vinna. Kannið máliö strax. Verð frá 8,9 millj. Seljahverfi. Einb.-/tvib. á fallegum stað við opið svæði. Innb. bílsk. Fallegt, vel um gengið hús. Verð 17,5 millj. Viðarrimi. Einbh. ein hæð 183,8 fm m/bílsk. Húsið er fullfrág. að utan. Stór sól- pallur. Inni vantar innr. I eldhús, skápa og á baðherb. Nýtt, fallegt, vandað, ónotað hús. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði Hólmalóð. Tvil. atvhúsnæði samt. 2236 fm. Húsið er gott steinh. byggt 1962. Jarðhæð góð f. margs konar iðn- að eða verslun. Efri hæðin gott skrifst- húsnæði. Mögul. að selja í hlutum. Hagst. greiðslukj. Smiðshöfði Atvhúsnæði á götu- hæð, 3 einingar. Stærðir 240, 257 og 270 fm. Góðar innkeyrsludyr. Verð frá 11,0 millj. Skeiðarás 500 fm ágætt iðnaðar- húsnæöi m. góðum huröum og rúmg. útsvæði. Laust. Góð kjör. Sumarbústaður Skorradalur I landi Fitja v. Skorra- dalsvatn er til sölu stórgl. sumarbústað- ur sem er stofa, 3 svefnherb., bað og eldhúskrókur. Gufubaðshús, bátur og bátaskýli fylgir. Allt innbú af vandaðri gerð fylgir. Skógivaxið land. Einstakt tækifæri að láta draumin um sumarparadisina rætast. Verð 5,8 millj. Hagst. kjör. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánson hrl. Félaga fasteignasala tekur ekki við kvörtunum vegna utanfelagsmanna félag fasthgnasala UNNIÐ að asbesthreinsun í verksmiðju. Er asbest í þínu húsi? Asbest ætti enginn að eiga við án þess að afla álits sérfróðra manna og fá upplýsing- ar um meðhöndlun, segir Ragnar J. Gunn- arsson, verkefnisstjóri hjá Keflavíkurverk- tökum og sérfræðingur í meðhöndlun hættulegra efna. Rannsóknir á asbesti hafa sýnt að verði menn fyrir mengun af lausum asbesttrefjum getur það leitt til alvarlegra sjúkdóma. Hvemig hægt er að þekkja asbest, hvernig það veldur heilsutjóni og hvemig er hægt að varast mengun er lík- lega ekki eins þekkt meðal almennings. Asbest var notað sem byggingarefni hérlendis allt til ársins 1980 og þar sem mjög víða má fínna asbest í hýbýlum manna væri ekki úr vegi að líta dálítið nánar á þetta efni og reyna að upplýsa hvers vegna það er hættulegt og hvað er hægt að gera til þess að koma í veg fyrir asbestmengun. Asbest er steinefni unnið úr jörðu (kristallað sílikatsteinefni) og þegar það er mulið, myndar það örfínar trefjar eða þræði sem afar hentugt er að vinna úr eða blanda öðrum efnum. Asbest hefur þá kosti að vera geysilega slitsterkt, það brenn- ur ekki, er mjög meðfærilegt og það hefur litla sem enga leiðni. Asbest var aðallega blandað öðmm efnum til að auka slitþol, einangra og styrkja. Orsmáir þræðir En það era einmitt þessir þræðir sem gera asbestið svo varasamt. Asbestþræðirnir eru örsmáir (mældir í míkrómetrum) og ekki sýnilegir með berum augum. Þeir geta verið hvassir sem nálar, og vegna þess hve smáir þeir em eiga þeir greiða leið niður í lungu manna. Vegna smæðar sinnar ráða bifhár lungnanna illa við að koma þeim burt og þræðirnir setjast að neðst í lungunum og stingast jafnvel inn í lungnablöðrur eða berkjur og valda krabbameini. Hérlendis hefur ver- ið algengast að nota asbest í vegg- og þak- klæðningar. Ending slíkrar klæðningar hefur verið afar góð og víða má sjá í eldri hverfum asbestþök sem orðin eru 50 ára gömul og standa ennþá fyrir sínu. Þá var asbest notað til einangmn- ar á kynditæki, rör og hitakúta og jafnvel sprautað eða smurt á timb- urveggi til eldvarnar. Oft var asbest notað sem einangrun á beygjur og loka í vatnslögnum, þó röreinangr- unin sjálf væri úr öðmm efnum. Asbest er lyktar- og bragðlaust og í mörgum tilfellum er erfitt að gera sér grein fyrir hvað er asbest og hvað ekki. Það má þó telja líklegt að plötur sem notaðar em til vegg- eða þakklæðningar og em harðar sem steinn viðkomu, innihaldi as- best. Sem einangrun er asbestið oft- ast hvítt og ekki ólíkt viðkomu og gifs, en getur reyndar verið hvort sem er, mjúkt eða hart. Miklar líkur em á því að hús sem byggð vom um og eftir stríð allt fram til 1960 og jafnvel lengur hafi að geyma asbest í einhverri mynd. Ragnar J. Gunnarsson En verulega dró úr notkun as- bestefna hérlendis upp úr 1960. Hægt er að taka sýni og greina svo ekki verði um villst, hvort um asbest sé að ræða. Eins og áður kom fram em það þessir örfínu þræðir sem geta valdið heilsutjóni. Aríðandi er því að gæta þess að framkvæma ekki eitthvað sem veld- ur því að asbestþræðir berist út í andrúmsloftið, sérstaklega innan- dyra. Ekki ætti undir neinum kringum- stæðum að bora, saga eða slípa asbestplötur. Slíkt getur valdið mengun sem afar erfítt getur verið að losna við. Aldrei skyldi mylja asbest eða brjóta. Asbest ætti eng- inn að eiga við án þess að afla álits sérfróðra manna og fá upplýsingar um meðhöndlun. Viðkvæm einangrun á rörum Asbest-einangrun á römm er mjög viðkvæm og lítið sem ekkert má við hana koma svo asbestþræðir losnir úr læðingi. Aldrei má hreyfa við slíku asbesti án þess að gera varúðarráðstafanir í samráði við Vinnueftirlit ríkisins. í reglugerð frá 1996 er þess kraf- ist að öll meðferð asbestefna skuli gerð í samráði við Vinnueftirlit rík- isins. Það er að sjálfsögðu slæmt að hafa asbest í hýbýlum sínum, en það er mörgum sinnum verra að hreyfa við því án þess að gera þær ráðstaf- anir sem krafist er í reglugerðum. Slíkt gæti kostað afar dýra aðgerð við hreinsun seinna meir, að ekki sé minnst á heilsufarsáhættuna. Eins og áður sagði er asbest steinefni og kemur úr jörðu og þar er það best geymt. Þegar asbest er fjarlægt er það urðað á afmörkuðu svæði. Asbestið mengar ekki út frá sér þegar það hefur verið urðað, það er eingöngu hættulegt ef það kemst niður í lungun. Þeir sem búa í eldra húsnæði eða hafa í hyggju að kaupa slíkt, ættu tvímælalaust að afla sér upplýsinga um það hvort mögulegt geti verið að asbest leyndist þar einhversstaðar. Ef svo reynist vera ætti strax að hafa samband við Vinnueftirlit rík- isins og afla sér nánari upplýsinga. Bergflétta myndar munstur BERGFLÉTTUR eru tilölulega sjaldgæfar hér á landi utanhúss en eru þó mjög vel ræktanlegar. Það er meira að segja hægt að láta þær mynda munstur en vafalaust þarf að hafa góðan hemil á þeim, ef slíkt á að takast til langframa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.