Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 02.07.1997, Blaðsíða 49
rm MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1997 49 VISNAÐU ÍUHfJNWJR Sýnd kl. 9og 11.b.í.16 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 IIiii ii «|W' Sýnd kl. 9 og 11 B.i. 12. EHIXIDIGUAL Sýnd kl. 5 og 7. SAMmm SAMBIO SAMBiOí SAMmm SAMmO F L W T T I A F Y B S T A F A lt 11 Y M I Con Air kemur frá Jerry Bruckheimer sem geröi The Rock og Crimson Tide. Frábær háloftatryllir með Nicholas Cage og John Malkovich sem hinn alræmdi Cyrus „the Virus". Spennumynd ársins 1997 sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Bresk hasarhetja á uppleið ►BRESKI leikarinn Graig Fair- brass er fluttir til L. A. ásamt konu sinni og barni. Flestir þekkja hann eflaust sem aðstoð- armann Helen Mirren í þáttun- um „Prime Suspect“, en hann hlaut mikið lof fyrir túlkun sína á því hlutverki. Hollywoodmynd Renny Harlins „Cliffhanger" varð þó til þess að opna honum dyrnar að himnaríki leikaranna. Þar leikur hann vonda manninn sem vill murrka lífið úr Sylvest- er Stallone. Fairbrass hefur ekki alveg sagt skilið vil heimahagina, því hann leikur í myndinni „Dark- lands“ sem er verið að sýna í Sljörnubíói um þessar mundir. Fjallar sú mynd um hættulegan sértrúarflokk sem stundar mannfórnir í Wales samtímans. Þótt Fairbrass sé komin til Hollywood, er hann samt sem áður ákveðinn í því að láta frum- leika þeirra handrita sem hann velur sitja í fyrirrúmi. „Killing Time“ er ein af seinustu mynd- um hans, en hún hefur til að bera ansi nýstárlegan söguþráð; lögregluforingi ákveður að ráða konu sem leigumorðingja, til að hefna fyrir dráp á félaga sínum. Nú er bara að bíða og sjá hvernig þessi geðþekki og stór- vaxni Breti plummar sig í Bandaríkjunum. Að slá í gegn ►ÁÐUR en Sharon Stone sló í gegn var hún aðallega þekkt fyrir að leika heimskar ljóskur. Myndirnar sem hún lék í voru líka í lélegri kantinum og voru margir vissir um að hún ætti ekki framtíðina fyrir sér í leikkonuhlutverkinu. Annað átti eft- ir að koma á daginn! Winona Ryder í New York ÞAÐ sást til Winonu Ryder á írskri. tónlistarhátíð í New York á dögun- um. í haust verður frumsýnd myndin „Alien Resurrection" þar sem Winona leikur á móti aðal- stjörnu Alien-myndanna, Sigourn- ey Weaver. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Winona tekur sig út í þessari mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.