Morgunblaðið - 02.07.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1997 55
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Skýjað og sums
staðar súld um vestanvert landið, en þurrt og
víða léttskýjað austanlands. Hiti á bilinu 10 til 20
stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram á laugardag er búist við suðvestlægri átt,
rigningu eða súld um vestanvert landið, en
hægari vind og bjartviðri austanlands. Hiti 9 til
20 stig, hlýjast austanlands. Á sunnudag lítur út
fyrir vestlægari vind og hætt við skúrum.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: 1005 millibara lægð yfir Grænlandssundi hreyfist
norðaustur. 995 millibara lægð vestur af Suður Grænlandi
hreyfist austur.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavík 13 rigning Lúxemborg 16 skýjað
Bolungarvík 12 úrkoma 1 grennd Hamborg 19 skýjað
Akureyri 16 skýjað Frankfurt 15 skúr á sfð.klst.
Egilsstaðir 19 skýjað Vín 22 skýjað
Kirkjubæjarkl. 16 léttskýjað Algarve 20 skýjað
Nuuk 7 rigning Malaga 21 léttskýjað
Narssarssuaq 7 þoka í grennd Las Palmas 24 skýjað
Þórshöfn 8 sltýjað Barcelona 22 skýjað
Bergen 14 alskýjað Mallorca 26 léttskýjað
Ósló 20 þokumóða Róm 24 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 17 skúr Feneviar 24 hálfskýjað
Stokkhólmur 26 léttskýjað Winnipeg 13 heiðskírt
Helsinki 28 léttskýjað Montreal 23 léttskýjað
Dublin 11 súld Halifax
Glasgow 11 rigning New York 24 skýjað
London 16 skýjað Washington 24 alskýjað
París 16 skýjað Orlando 25 skýjað
Amsterdam 17 skýjað Chicago 21 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
2. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólt'há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.33 3,3 10.43 0,6 16.58 3,6 23.19 0,5 3.07 13.28 23.47 11.31
ÍSAFJÖRÐUR 0.42 0,4 6.36 1,8 12.49 0,3 18.59 2,1 2.00 13.36 1.11 11.39
SIGLUFJÖRÐUR 2.39 0,2 9.04 1,1 14.47 0,3 21.12 1,2 1.40 13.16 0.51 11.19
DJÚPIVOGUR 1.37 1,7 7.38 0,4 14.06 2,0 20.25 0,5 2.39 13.00 23.19 11.02
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
I málgefin, 4 afdrep, 7
hafna, 8 rándýr, 9 pest,
II sárabindi, 13 skor-
dýr, 14 ginna, 15 listi,
17 vindleysa, 20 liða-
mót, 22 skóflar, 23
stingurinn, 24 flýtinn,
25 starið.
1 kunnátta, 2 spila, 3
teikning af ferli, 4
regndemba, 5 slétta, 6
blundar, 10 fuglinn, 12
ná húð af, 13 poka, 15
samtala, 16 innheimta,
18 krafturinn, 19
óhróðurinn, 20 orgar,
21 borðum.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 næturgagn, 8 fælin, 9 lofar, 10 und, 11
súrir, 13 urðar, 15 Spánn, 18 balar, 21 áll, 22 stirð,
23 urrar, 24 sunnudags.
Lóðrétt: 2 ætlar, 3 unnur, 4 guldu, 5 gáfuð, 6 ofns,
7 hrár, 12 inn, 14 róa, 15 sess, 16 átinu, 17 náðin,
18 blund, 19 lúsug, 20 rýrt.
í dag er miðvikudagur 2. júlí, 183.
dagur ársins 1997. Þingmaríu-
messa og Svitúnsmessa hin fyrri.
Orð dagsins: Nú hef ég sagt yður
það, áður en það verður, svo að
þér trúið, þegar það gerist.
(Jóh. 14, 29.)
Reykjavík kl. 9.30,
12.30, 15.30 og 18.30. Á
sunnudögum í sumar er
kvöldferð frá Akranesi
kl. 20 og frá Reykjavík
kl. 21.30. -m
Heijólfur fer alla daga frá
Vestmannaeyjum kl. 8.15
og frá Þorlákshöfn kl. 12.
Fimmtudaga föstudaga og
sunnudaga frá Vest-
mannaeyjum kl. 15.30 og
frá Þorlákshöfn kl. 19.
Skipin
Reykjavikurhöfn:í gær
kom rannsóknarskipið
Poseidon og Arina
Arctica sem fór sam-
dægurs. Þá fóru Reykja-
foss, Skagfirðingur og
Baldvin Þorsteinsson. 1
dag koma Þerney,
Dettifoss og farþega-
skipið Shota Rustaveli
sem fer strax aftur. _Þá
fara Stella Maris, Ás-
björn og Naja Arctica.
Hafnarfjarðarhöfn: f
fyrrakvöid fóru Hvíta-
nesið og Haukurinn. í
gær kom Þórunn
Havsteen ogRánin kom
af veiðum. Orlik fór.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur verður lok-
uð frá 1. júlí til 18. ágúst.
Bóksala Félags kaþ-
ólskra leikmanna er
opin á Hávaliagötu 14
kl. 17-18.
Mannamót
Árskógar 4. í dag kl.
13 fijáls spilamennska.
Kl. 13-16.30 handa-
vinna.
Dalbraut 18-20, félags-
starf aldraðra. Farið
verður á söguslóðir Njálu
á morgun fimmtudag kl.
9.30. Ekið að Odda og
Bergþórshvoli, hádegis-
hressing á Hvolsvelli.
Skoðað nýopnað sögu-
safn á Hvolsvelli. Ekið
að Hlíðarenda og Keld-
um. Nokkur sæti laus.
Uppl. í s. 588-9533.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Orlof verð-
ur dagana 18.-25. ágúst
nk. Dvalið verður á
Edduhótelinu á Núpi í
Dýrafirði. Farin verður
dagsferð til ísafjarðar og
tvær hálfsdagsferðir.
Uppl. gefa Ragna í s.
555-1020 og Kristín í s.
555-0176 mánudaginn
30. júní frá kl. 10.
Kirkjukór og Safnað-
arfélag Ásprestakalls
fer í sumarferð sína 6.
júlí nk. Lagt af stað frá
Áskirkju kl. 8.15. Ekið
verður á sunnanvert
Snæfellsnes, messað að
Hellnum og kvöldverður
snæddur á Hvanneyri í
Borgarfirði. Þátttöku
þarf að tilkynna fyrir
fostudaginn 4. júlí hjá
Ásdísi í s. 588-8870,
Biyndísi í s. 553-1116
eða Ernu í s. 581-2934.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 almenn
handavinna og pútt kl.
13.30.
Vesturgata 7. Kl. 9-16
myndlistarkennsla, kl.
10 spurt og spjallað, kl.
13 boccia og kóræfing,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist kl. 14. Verðlaun og
kaffiveitingar.
Hvassaleiti 56-58.
Danskennsla kl. 14 hjá
Sigvalda. Kaffiveitingar
kl. 15 og frjáls dans und-
ir stjórn hans. Allir vel-
komnir.
Vitatorg. í dag kl. 9
kaffi, smiðjan, morgun-
stund kl. 9.30, boccia kl.
10, bankaþjónusta kl.
10.15, handmennt al-
menn kl. 10, kaffí kl. 15.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. I sumar
verður púttað með Karli
og Ernst kl. 10-11 á
Rútstúni aila mánudaga
og miðvikudaga á sama
tíma.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Laugardaginn
5. júlí fara Göngu-Hrólf-
ar í fræðasetrið í Sand-
gerði. Uppl. og skráning
á skrifstofu í s. 552-8812
fyrir föstudaginn 4. júlí.
Hið islenska náttúru-
fræðifélag efnir tii 2ja
daga fræðslunámskeiðs í
plöntugreiningu og í
notkun gróðurkorta í
nágrenni Reykjavíkur
dagana 5.-6. júií. Uppl.
og skráning í s.
562-4757.
Skálholtsskóli býður
eldri borgurum til fimm
daga dvalar í júlí og ág-
úst. M.a. boðið upp á
fræðslu, helgihald, leik-
fimi, sund, skemmtun
o.fl. Uppl. og skráning í
s. 562-1500 og
486-8870.
Ferjur
Akraborgin fer alla
daga frá Akranesi kl. 8,
11, 14 og 17. Frá
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
kl. 13.00 og 19.30.
Hríseyjarfeijan Sævar.
Daglegar ferðir frá Hrís-
ey eru frá kl. 9 á morgn-
ana á tveggja tíma fresti
til ki. 23 og frá Ár-
skógssandi á tveggja
tíma fresti frá kl. 9.30-
23.30.
Fagranesið er að hefja
ferðir milli ísafjarðar og
Arngerðareyri. Farið
verður mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga
frá ísafirði kl. 10 og frá
Arngerðareyri kl. 13.30.
Einnig farið alla daga
nema laugardaga frá
ísafirði kl. 18 og frá
Arngerðareyri kl. 21. «C-
Uppl. í s. 456-3155.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samverustund
fyrir foreldra ungra
barna kl. 10-12.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Orgel-
leikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloft-
inu á eftir. Æskulýðs-
fundur í safnaðarheimil-
inu kl. 20.
Háteigskiríga. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag
•kl. 18.
Neskirkja. Bænamessa
kl. 18.05. Sr. Halldór
Reynisson.
Seltjarnameskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður í safnaðar-
heimili á eftir.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.10.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-—
verður í safnaðarheimili
á eftir.
Fella- og Hólakirkja.
Helgistund í Gerðubergi
fimmtudag kl. 10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Beðið fyrir sjúkum. Tek-
ið á móti fyrirbænum í s.
567-0110.
Landakirkja. KFUM og
K húsið opið unglingum
í kvöld kl. 20.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasöiu 125 kr. eintakið«"*
Opið allan sólarhringinn
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
ódýrt bensín
Notaðu það sem þér hentar:
VISA, EURO, DEBET, OLÍSKORT EÐA SEÐLAR.
Starengi
í Grafarvogi