Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.08.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ t Fjölskylduráðgjöf Höfum opnað að nýju að loknu sumarleyfi. Upplýsingar og tfmapantanir í sfma 562 1266. Samvist - fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar. s p T A NYTT KORTATIMABIL BYRJAR í DAG L A VEGI íþrótta- og sportvörur á alla fjölskylduna á frábæru verði. VERÐDÆMI SKOR Uppháir leðurskór nr. 25 til 36 ...........-kr. 990,- Hlaupaskór með púða nr. 35 til 47.....kr. 2.990,- Innanhússskór nr. 28 til 46 frá ......kr. 1.990,- Barnaskór með riflás nr. 28 til 34....kr. 1.990,- VERÐDÆMI FATNAÐUR Glansgallar barna ..................................kr. 2.990,- íþróttagallar XS til XXL________.....---------------kr. 2.990,- Úlpur nr. 10,12 og 14_______________________.....—kr. 3.990,- Úlpur nr. XS til XXL .....................................kn 4.990,- Bómullarfatnaður öll nr. barna- og fullorðins: Buxur, háskólabolir, heilar hettupeysur, renndar hettupeysur, regnfatnaður, sundfatnaður, töskur, bolir, stuttbuxur o.fl. o.fl. VIÐ RÚLLUM BOLTANUM TIL ÞÍN! NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP. OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 21.00 Póstsenilum. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPART I DAG skAk Umsjðn Margelr Pétursson Hg3+ — Bg7 (Lokin yrðu sérlega falleg eftir 22. — Kh7: 23. Dxh6+! - Kxh6 24. Rf5 tvískák og mát!) 23. Dxh6 - Hf7 24. Rf5! og svartur gafst upp. Aðal- hótun hvíts er auðvit- að 25. Dh8 mát. B andaríkj amaður- inn Tal Shaked varð heimsmeistari í opn- um flokki 20 ára og yngri. Hann hlaut 9 'A v. af 13 mögulegum. Mirumian frá Armen- íu fékk jafnmarga vinninga en var lægri á stigum. 3.-5. Ban- ikas, Grikklandi, Mov- sesjan, Tékklandi og Zhang Zhong, Kína 9 HVÍTUR leikur og vinnur, STAÐAN kom upp á heims- meistaramóti unglinga í Zagan í Póllandi, sem lauk í síðustu viku. Daninn Ni- kolaj Pedersen (2.300) hafði hvítt og átti leik, en Diego Pereyra Arcua (2.460) frá Argentínu, hafði svart og lék síðast 20. — Dd8—e8? sem reyndist mis- ráðið: 21. Rf6+!! - Bxf6 22. Helgi Áss Grétars- son varð heimsmeistari í þessum flokki árið 1994, en að þessu sinni sendi Island engan fulltrúa til leiks. I flokki stúlkna 20 ára og yngri sigraði enska stúlkan Harriet Hunt ör- ugglega. Helgarskákmótið á Mjóa- firði hefst á morgun. Upp- lýsingar hjá Tímaritinu Skák. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 1.349 krónur. Þau heita Kristján Ólafsson, Sigríður Ósk Ólafsdóttir og Ásgeir Erlendsson. ÞESSAR duglegu stelpur héldu tombólu nýlega til styrktar Rauða krossi Islands og varð ágóðinn 6.363 krónur. Þær heita Guðbjörg Einarsdóttir, Guðbjörg Ólafsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir og Jónína Þóra Einarsdóttir. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Myndavél týndist MYNDAVÉL af gerðinni Samsung týndist í Hveragerði helgina 13.-14. júlí sl. Ef skilvís fmnandi sér þessa aug- lýsingu er hann beðinn að hringja i síma 426-8720 eða 426-7972. Flíkur fundust í Heiðmörk BARNAPEYSA og full- orðinspeysa fundust á veginum syðst í Heið- mörk, niður undir Vífils- staðahlíð, sl. mánudag. Upplýsingar í síma 553-6982. Giftingarhringur fannst GIFTINGARHRINGUR af karlmanni fannst um helgina. Upplýsingar í síma 567-1629 eftir kl. 17. Fleiri giftingarhringar GIFTINGARHRINGUR af karlmanni fannst í Atlavík mánudaginn 4. ágúst. Upplýsingar í síma 567-5395. Myndavél tapaðist NIKON myndavél tapað- ist 9. ágúst á Morins- heiði, Heljarkambi í' Þórsmörk. Skilvís fínnandi vinsamlega hafi samband í síma 581-2369. Barnaföt týndust BLÁR flísjakki og húfa á tveggja ára dreng týndust sl. fimmtudag, líklega í Kringlunni eða við Vesturbrún. Finnandi vinsamlega hringi í síma 565-7518. Kvenhjól týndist BLEIKT Ice Fox kven- reiðhjól, sem búið var að úða ýmsum litum, týnd- ist frá Hlíðarvegi 35 í Kópavogi í sumar. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 564-1741. Hálsmen týndist GULLHÁLSMEN með rauðum steini týndist á höfuðborgarsvæðinu fímmtudaginn 10. júlí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 564-3993. Sólgleraugu fundust SÓLGLERAUGU fund- ust í versluninni Hjá Hrafnhildi, Engjateigi 5, Reykjavík, sl. sunnudag. Upplýsingar eru gefnar í versluninni eða í síma 581-2141. HÖGNIHREKKVÍSI Víkveiji skrifar... GOTT kaffi er gott, þegar það er gott, var stundum haft eftir gömlum manni á Norðurlandi. Þetta má auðvitað segja um veðrið líka. Þegar góðviðrisdagar eins og sá sem rann upp nú á þriðjudaginn koma, þykir öllum veðrið gott, þó töluvert vanti á að hitinn nái 20 stigum. Vissulega er það gott veður á okkar mælikvarða og það er at- hyglivert að sjá, að í 16 stiga hita og sólskini afklæðist landinn í stór- um stíl og nýtur hlýindanna. í sama hitastigi í útlöndum að sumri til myndi íslendingurinn hins vegar fussa og sveia yfir óheppni sinni með veðrið, klæðast peysu og lík- lega ylja sér á góðu kaffi í raunum sínum. xxx ADÖGUM sem þessum keppast fyrirtækin við að gefa frí vegna veðurs eftir hádegið. Er það í sjálfu sér af hinu góða, þar sem fyrirtækin sinna ekki þjónustu af því tagi að hennar sé daglega þörf. Slíkt léttir starfsandann hjá fólkinu og lipurð vinnuveitenda mun efa- laust skila sér í þakklátara starfs- fólki, sem gjarnan leggur sitt betur að mörkum þá daga sem sólin læt- ur ekki sjá sig. Þeir eru reyndar miklu fleiri en hinir, svo frí í tvo til þijá seinniparta á sumri - þeir verða varla fleiri svo góðir - skilar sér líklega ekki síður vel til at- vinnurekandans en launþegans, þegar upp er staðið. Annars telur Víkveiji það beztan kost að reyna að eyða sumrinu á íslandi, þessum örfáu vikum sem vænta má blíðviðris í stað þess að þeysa þá í stórum flokkum til út- landa og stikna þar í hita vel yfir 30 stigum. Það myndi á hinn bóg- inn stytta skammdegið verulega að fara í auknum mæli í vetrarfrí, eða taka frí á haustin og vorin, þegar veður eru válynd hér á landi, en blíðlyndari ytra. Reyndar er annar kostur og sá góður líka, en það er að nota sumarið til að kynnast eigin landi, bæði byggð og hálendi, en þess er vart kostur nema yfir hásumarið. Þar er svo aftur galli að óhemju dýrt er að ferðast um landið. Fjöl- skyldufólk veigrar sé líklega lang- flest við að gista á hótelum og ekki viðrar alltaf til tjaldveru. Þá hlýtur rándýr grillmaturinn á veit- ingastöðum við hringveginn að vera að gera hvern ferðamann vit- lausan, en lítið annað er að fá. Góður fiskur, kjötsúpa, svartfugl og slíkur herramanns matur er yfirleitt ekki á matseðlum þessara staða, þó af nógu sé að taka. Vík- veiji efast um að útlendir ferða- menn njóti þess að koma hingað til að slufsa í sig hamborgara og pizzur, sem líklega er daglegt brauð víða í samfélagi þjóðanna. Þarna gefst reyndar einn góður kostur, en það er bændagistingin. Aðbúnaður í slíkri gistingu er oft- ast góður og verði stillt í hóf. Loks er þar í mörgum tilfellum hægt að fá almennilegan mat á vægu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.