Morgunblaðið - 14.08.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.08.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 1997 61 ST' I I > I I I ; i » ' 3 i ® 3 i i i I Í i l-J MYNDBÖND Morgunblaðið/Kristinn „ÞAÐ er ekki verra ef rómantíkin er með í spilinu." Ég mæli með Bæði léttum og bita- stæðum myndum Bryndís E. Jóhannsdóttir verk- efnisstjóri í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu íslands BRYNDÍS segir að þegar hún horfir á myndband til þess að slappa af, ..þá verða oft myndir af léttara tag- inu fyrir valinu, og ekki er verra ef i'ómantíkin er með í spilinu. Þess á milli horfí ég á eitthvað bitastæðara °g eru þessar fjórar myndir nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum." Draumur í Arizona Arizon Dream -1993 Leikstjóri: Emir Kusturica. Faye Dunaway, Johnny Depp, Jerry Lew- is Og Lili Taylor. „Þessi mynd bland- ar saman raunveruleikanum og því draumkennda með frábærum ár- angri. Hún fjallar um ástarþríhyrn- >ng; ungan mann, móður og dóttur. Dramatísk en þó ekki laus við kímni. Tónlistin er mjög góð og endurspegl- ar draumkenndan veruleika myndar- innar.“ Einfaldir menn Simple Men -1992 Deikstjóri: Hal Hartley. Robert Burke, William Sage, Karen Sillas °g Elina Löwensohn. „Leikstjórinn Hal Hartley er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þessi mynd fjallar um tvo bræð- ur í leit að eftirlýstum föður sínum. Eins og í flestum myndum Hartleys þá er kímnin hárbeitt og svört. Leik- myndin er einföld og leikurinn oft eins og þetta væri leikrit en ekki bíómynd." Kryddlegin hjörtu Como agua para chocolate - 1992 Leikstjóri: Alfonso Arau. Lumi Cavazos, Marco Leonardi, Regina Torne og Mario Ivan Martinez. „Ung kona fær ekki að giftast þeim sem hún elskar, og hann kýs því að gift- ast systur hennar til að geta verið nálægt ástmey sinni. Hennar örlög eru að sjá um móður sína og elda mat. Allar hennar tilfínningar koma fram í matnum, og þeir sem borða hann upplifa mjög sterkar tilfinning- ar. Þetta er mjög góð hugmynd að mynd og hún er dulúðug, fyndin og hugljúf." Ys og þys út af engu Much Ado About Nothing - 1993 Leikstjóri: Kenneth Branagh. Emma Thompson, Keanu Reeves, Denzel Washington, Michael Kea- ton. „Myndin er gerð eftir sam- nefndu gamanleikriti Shakespeares. Þetta er ærslafull gleðimynd, með fjölmörgum góðum leikurum." Bums gengur aftur GAMANLEIKARINN George Burns, sem lést í mars á síðasta ári, fer engu að síður með aðal- hlutverk í kvikmyndinni „Every- thing’s George“ sem er í undir- búningi. Leikstjóri myndarinnar Scott Lane fékk leyfi frá dánar- búi Burns til þess að nota imynd gamla mannsins. Fðrðunarmeist- JP Og Nestle þú gætir unnið gríll! Bjargvætturinn, dekkjaviðgerðarkvoða Bollasúpa Verð áðun 129 kr. Grill BBQ einfalt^i léttir þér Iffíð Brill CB-50 Lí i950kr. j ágústtilboð uppgrip rr *r,,ir Hr arinn Kevin Haney ætlar að búa til leirmódel af höfði Burns, sem síðan á að skanna inn í tðlvu svo hægt verði að stjórna svipbrigð- um tölvuímyndar leikarans. „Evepdhing’s George” fjallar um engil sem er sendur til jarðar til þess að aðstoða miðaldra mann sem er óánægður með líf sitt. Tölvuímynd Burns á að fara með hlutverk engilsins. Eftir- hermanFrank Gorshin mun a ?j/.a ® röddina fyrir engilinn. Aðdáendur Leðurblökumannsins muna ef til vill eftir Gorshin í hlutverki Riddler í sjónvarps- þáttunum um hetju Gotham- borgar. GEORGE Burns gengur aftur í „Everything’s George“. kjarni málsins! KJUKLIMCASPHEMC/A McKjúklingaborgari AA |Mcponai« Austurstræti 20 & Suðurlandsbraut 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.