Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Bannfí fjalÍamyruJaliálíð kl 9. Jí'! verðlaunainyHill! fjallamennskn og spennuihróltum www.austinpowers.com i <*■ *■ im GEORÍiE ( Inoncy osf NiooU' Kidman i „Thi' Peaeoinaker*". Elizabeth Taylor afhuga hjónaböndum ÞOKKADÍSIN Taylor hefur átt upp á pallborðið hjá karl- kyninu í gegnum tíðina, hún eriftist Richard Burton tvisvar. in á ný. „Finndu einhvern handa mér,“ segir hún við blaða- manninn. Þegar hún er spurð um Montgomery Clift segist hún hafa vitað að hann væri samkynhneigður, „líklega betur en hann sjálfur. Ég hjálpaði honum að horfast í augu við það.“ Hvað varðar kyntáknið James Dean segir hún: „Hann hafði ekki gert upp hug sinn ... en hann heillaðist alveg áreiðanlega af kvenfólki. Við horfðum hvort á annað daðursfullu augnaráði." Taylor er 65 ára og giftist leikaranum Richard Burton tvisvar. Hún var einnig gift hóteleigandanum Nick Hilton, leik- aranum Michael Wilding, kvikmyndagerðarmanninum Mike Todd, söngvaranum Eddie Fisher, öldungadeildarþingmannin- um John Warner og Larry Fortensky. Todd lést í bílslysi en önnur hjónabönd hennar enduðu með skilnaði. Ny plata Dion Dúett með Barbru Streisand SÖNGKONAN Celine Dion gefur út nýja plötu 18. nóvem- ber næstkomandi sem nefnist „Reason“. Síðasta plata henn- ar „Falling Into You“ vann til grammy-verðlauna og seldist í rúmlega 25 milljónum eintaka þannig að margir bíða nýju plötunnar í ofvæni. Fjölmargir heimsfrægir tónlistarmenn leggja söngkon- unni lið. Titillagið er samvinna milli Dion, Carole King og Bítlabakhjarlsins George Martin. Lagið „Never, Never, Never“ er sungið af henni og Luciano Pavarotti. í laginu „Immortality“ syngur hún með Gibbs-bræðrunum ódauð- legu í Bee Gees. Þá er lagið „My Heart Will Go On“ úr myndinni „Titanic“ á plötunni. Fyrsta smáskífan kemur út um miðjan október. Þar syng- ur Dion dúett með Barbru Streisand. Samstarfíð er lík- lega tilkomið eftir að söngkon- urnar hittust á afhendingu óskarsverðlaunanna í fyrra. Þá söng Dion lag sem Streisand hafði verið ætlað að syngja. Streisand fór á bað- herbergið meðan Dion söng, sem varð til þess að gróusögur kviknuðu um rifrildi milli þeiira tveggja. Líklega hjaðna þær þegar smáskífan kemur út. AÐSÓKN laríkjunum The Peacemaker 2, (1.) In&Out 3. (-.) Soul Food TheEdge 5. (2.) The Game L.A. Confidential Wes Craven's Wishmaster 8. (5.) The Full Monty 9. (6.) A Thousand Acres 10. (7.) G.I.Jane_____________ Titill 1 ■(-■) *■) 3.) BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓABSÓKN í Bandaríkjunum I BÍÓAÐS í Bandaríl Síðasta vika 886m.kr. 12,3 m.$ 808m.kr. 11,2 m.$ 806m.kr. 11,2 m.$ 557 m.kr. 361 m.kr. 318m.kr. 226 m.kr. 198m.kr. 114m.kr. 97m.kr. 7.7 m.$ 5,0 m.$ 4,4 m.$ 3,1 m.$ 2.8 m.$ 1,6 m.$ 1,3 m.$ 12.3 m.$ 30.4 m.$ 11,2 m.$ 7,7 m.$ 35.8 m.$ 11.6 m.$ 10.8 m.$ 14,0 m.$ 5,5 m.$ 44.6 m.$ Góð byrjun Dreamworks ► FYRSTA kvikmynd Dreamworks „The Peacemaker" var mest sótt í Bandaríkjunum um síðustu helgi. George Clooney og Nicole Kidman eru í aðalhlutverkum í þessari hröðu spennumynd sem fjallar um morðtilræði og bflaelt- ingaleiki í Evrópu. Dreamworks er fyrsta tilraun sem gerð hef- ur verið til að stofna nýtt kvikmyndaver frá grunni í sextíu ár. Um stjórnartaumana halda ekki ómerkari menn en kvikmyndagerðarrisinn Steven Spielberg, tónlistarjöfurinn David Geffen og teiknimyndaséníið frá Disney, Jeffrey Katzen- berg. Kvikmyndin“Soul Food“ frá Fox kom líklega mest á óvart. Hún var aðeins sýnd í mun færri bíósölum, kostaði minna í framleiðslu og er leik- stýrt af George Tillman, sem er 28 ára. Fjallar hún um miðstéttarfjölskyldu í Chicacgo og er með Vanessu Williams og Vivicu Fox í aðalhlutverkum. Skoðanakannanir sýndu að hún var vinsælust lijá svörtum konum yfír 25 ára aldri. ELIZABETH Taylor, sem hefur gifst átta sinnum, segist ekki lengur vera viss um að það sé nauðsynlegt. „Ég skil ekki af hverju nokkur af sama kyni eða gagnstæðu kyni þarf að gifta sig nú á dögum,“ segir hún í viðtali við mánaðarrit- ið POZ, sem gefið er út fyrir fólk sem smitað er af alnæmi. Hún hefur samt ekki gefíð upp alla von um að verða ástfang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.