Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM SKEMMTAIMIR ■ KAFFI AKUREYRI Á fimmtudags- ' kvöld verður djass með Andreu Gylfadótt- ur, Kjartani Valdimarssyni, píanóleikara og Þórði Högnasyni, bassaleikara. Á föstu- dagskvöld verður haldið No Name kvöld fyrir konumar. Matur, skemmtun,_ tískusýn- ing. Sigga Beinteins og Grétar Örvarsson leika fyrir dansi. Á laugardagskvöld verður svo dansleikur með Hljómsveit Ingu Eydal & co. ■ SPÚTNK TÓNLEIKAR verða haldnir í versluninni Spútnik. Að þessu sinni leika hljómsveitirnar Maus og Vínyll. Báðar þessar hljómsveitir hafa verið í hljóðveri síðustu vikur, Maus að taka upp sína þriðju breiðskífu og Vínyll að taka upp lög fyrir alíslensku safnplötuna Spírur. Einnig mun , dúettinn Herb og Aifred leika létt lög af plötum. ■ ÓPERUKJALLARINN Hljómsveitin Sól Dögg leikur föstudagskvöld. Á laugar- dagskvöldinu leika Bjöggi Halldórs og Óperubandið í næstsíðasta sinn. D.j. Klara verður í búrinu bæði kvöldin. ■ SNIGLABANDIÐ leik- ur föstudagskvöld á Langa- sandi, Akranesi, og á laug- ardagskvöld á Hótel ísland að aflokinni sýningunni Braggablús. ■ CAFÉ MENNING held- ur upp á 1 árs afmæli sitt föstudagskvöld. Gulli og Maggi leika til kl 3. „Happy Hour“ milli kl. 22-23. 5 ■ LANGHOLTSSKÓLI ’52 Einkasamkvæmi verður á efri hæð Óperukjallarans laugardags- kvöld milli kl. 20-24. ■ BÚÐARKLETTUR, BORGARNESI Hljómsveitin Þotuliðið leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld verður sýningin Braggablús - Söngbók Magnúsar Eiríkssonar endurtekin vegna fjölda áskorana. Flytjendur eru söngvararn- ir Bjarni Arason, Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir og íris Guðmunds- dóttir. Tónlistarstjóm: Gunnar Þórðarson ásamt stórhljómsveit sinni. Leikstjóm: Eg- * ill Eðvarsson. Þríréttaður kvöldverður. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Yfir strikið. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur síðan hljómsveitin 8-vilIt og á sunnudagskvöld leikur Sigrún Eva og hljómsveit og með henni á mánudagskvöld leikur Stefán Jök- uls. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristinsson. ■ NAUSTKJALLARINN er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. Lifandi tónlist verður bæði kvöldin. Dúettinn Vanir menn leikur. Opið til kl. 3. Ýmsar endur- bætur hafa átt sér stað á húsnæði Nausts- ins undanfarið og m.a. opið á milli hæða. ■ REYKJAVÍKURSTOFA (áður Geirs- búð) verður opnuð nú um helgina. Mild kráarstemmning í anda gömlu Reykjavíkur. Opið föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ NAUSTIÐ við Vesturgötu verður opnað um helgina eftir endurbætur og býður gestgjafi hússins upp á fríar veitingar til kl. 23 á opnunarkvöldið, föstu- dagskvöld. Dúett Þóris og Más skemmta föstudags- kvöld og á laugardagskvöld syngur Arnar Freyr. Opið til kl. 3 bæði kvöldin. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur Gunnar Páll fyrir matargesti frá kl. 19-23. ■ KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin í hvítum sokkum leikur fimmtudags- og sunnudagskvöld. Léttir sprettir leika föstudags- og laugardagskvöld. í Leikstof- unni verður trúbadorinn Viðar Jónsson. ■ FJÖRUGARÐURINN er opinn um helgina. Veislur haldnar að hætti víkinga. Víkingasveitin leikur fyrir dansi. Veitinga- húsið Fjaran er opið öll kvöld og i hádeg- inu fimmtudag til sunnudags. Jón Möller leikur ljúfa píanótónlist föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ KÚREKINN, Hamraborg 1-3, verður með dansæfingu föstudagskvöld frá kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningar- hóp. ■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Hljómsveit Ónnu Vilhjálms. Á sunnu- dagskvöld leikur Hljómsveit Hjiirdísar Geirs gömlu og nýju dansana. ANDRÉ Bachmann leikur á Sir Oliver um helgina. r Dansari óskast V 15 ára stúlka, 165 cm á hæð, óskar eftir dansherra. Þarf að vera áhusasamur 03 tilbúinn að æfa mikið. Upplýsingar í síma 422 7183. J hússins um helgina. Brandara- og bjór- keppni verður svo haldin. Von er á góðum gestum frá bræðrum Ladda en framundan er árshátíð bræðralagsins. ■ ÍRLAND Á föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 20 leikur Ken Henningan og frá kl. 23.30 bæði kvöldin leikur hljómsveit- in Hunang. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags- kvöld verður Hooch-kvöld. Þrír á 990 kr. Hljómsveitin Vestanhafs leikur. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Bylting frá Akureyri. ■ UNDIRHEIMAR FB Á föstudagskvöld verða haldnir tónleikar þar sem fram koma hljómsveitirnar Kolrassa krókríðandi, Vínyll, Emmett og Panorama. Leikar hefjast kl. 21 og er miðaverð 450 kr. en þar er innifalin strætóferð í miðbæðinn að tónleikum loknum. ■ BUBBI MORTHENS leikur föstudags- kvöld á Eyrarbakka, laugardagskvöld á Hótel Selfossi og á Úlfaldanum, Ármúla 40, sunnudagskvöld. Tónleikamir hefjast allir kl. 21 nema í Úlfaldanum kl. 23. ■ HÖRÐUR TORFA leikur föstudags- kvöld á Hótel Tanga, Vopnafirði, laugar- dagskvöld í Félagsheimilinu Þórsver, Þórshöfn, sunnudagskvöld í Grunnskólan- um Kópaskeri og miðvikudagskvöld í Bókasafninu á Húsavík. ■ HLJÓMSVEITIN O.FL. er nýjasta af- sprengi sunnlenskrar tónlistarmenningar. Hljómsveitin leikur fimmtudagksvöld á Ing- hóli, Selfossi. Ásamt sveitinni mun plötu- snúðurinn TJ the DJ þeyta skífur. O.fl. hefur komið nokkrum sinnum fram að und- anförnu. Hljómsveitina skipa: Baklvin Árnason, hljómborð, Helgi Valur Ásgeirs- son, gítar, Guðmundur Karl Sigurdórs- son, söngur, Leifur Viðarsson, bassi, og Þórhallur Reynir Stefánsson, trommur. Miðaverð er 500 kr. en boðsmiðar liggja frammi í verslununum J&J og Maí á Sel- fossi. ■ KIRSUBER leikur laugardagskvöld á Gjánni, Selfossi. Hljómsveitinni hefur bæst liðsauki sem er Tómas Jóhannesson, trommuleikari. ■ BLUES EXPRESS leikur fimmtudags- kvöld á Staðnum, Keflavík, og föstudags- og laugardagskvöld verður hljómsveitin á Ráðhúskaffi, Akureyri. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í Deiglunni, Akureyri, frá kl. 21-23.30. Aðgangseyrir er 300 kr. fyrir yngri en 15 ára og 500 kr. fyrir full- orðna. ■ ASTRÓ Hljómsveitin Soma leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveitin hefur gert það gott með lagið Grandivogur 2 á öldum ljósvakans og nú er nýtt lag orðið vinsælt, Föl. ■ HITT HÚSIÐ Hljómsveitin Saktmóðig- ur leikur á síðdegistónleikum á Geysi kakó- bar. Tónleikarnir hefjast kl. 17. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leikur Bjarni T., trúbador. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika Scruffy Murphy kl. 23.30 (niðri) og Hálf köflóttir kl. 24 (uppi). HLJÓMSVEITIN O.fl. leikur fimmtudagskvöld á Inghóli, Selfossi. 8-VILLT leikur á Kaffi Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnu- dagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið frá kl. 19—3. Hilmar Sverrisson leikur fyrir gesti. í Súlnasal laugardagskvöld skemmta Ríó og vinir en þeir eru Bubbi, KK o.fl. Hljóm- sveit Agga Slæ ásamt söngkonunni Sig- rúnu Evu leikur svo fyrir dansi til kl. 3. Miðaverð ásamt kvöldverði er 3.500 kr. Aðgöngumiðar á sýningu og dansleik 1.800 kr., aðgangseyrir á dansleik að lokinin sýn- ingu 850 kr. ■ CAFÉ ROMANCE Danski söngvarinn og píanóleikarinn Joe Gorman er staddur á íslandi og skemmtir út september mið- vikudags-, fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld frá kl. 22. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leika stuðhattamir þeir Svensen og Hallfunkel. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- kvöld leikur Halli Reynis og laugardags- kvöld er það Einar Jónsson sem skemmtir gestum. ■ YFIR STRIKIÐ leikur fimmtudags- kvöld á Kaffi Reykja\ík og síðan á stóð- réttarballi í Víðihlíð í Húnavatnssýslu laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sig- urður Hrafn Guðmundsson, Árni Björns- son, Tómas Malmberg, Ingvi Rafn Ingva- son og Karl Olgeir Olgeirsson. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Hljóm- sveitin Upplyfting leikur föstudagskvöid ásamt söngvaranum Ara Jónssyni. Lokað laugardagskvöld 4. október. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld í fyrsta sinn á dansleik í Óperukjallaranum. Á laug- ardagskvöld heldur hljómsveitin til Akur- eyrar og leikur í Sjallanum. ■ SIR OLIVER Gleðigjafinn André Bach- mann syngur og skemmtir gestum veitinga- vetrai TISKUVERSLUN Kringlunni sími 553 3300 Tveir fyrir einn ---KR. 2.400----- Fimmtudag-föstudag-laugardag-sunnudag 2.-5. OKTÓBER NK. KL. 18.30-22.00 Fordrykkur Forréttur a) Marineruð hörpuskel m/ristuðu brauði og sinnepssósu b) Rjómalöguð sveppasúpa Aðalréttur a) Glóðarsteikutur lambavöðvi m/bearnaise sósu, kornstöngli, fersku salati og bakaðri kartöflu b) Gljáður hamborgarahryggur m/smjörsteiktum kartöflum, waldorfsalati og rauðvínssósu Eftirréttur Sherrý Triffle Fimmtudag: Hljómsveitin Yfir strikið Föstud.og laugard. Hljómsveitin 8villt Sunnudag: Sigrún Eva og hljómsveit. Snyrtilegur klæðnaður Kaffi Reykjavík - staðurinn par sem stuðið er! Kaffi Reykjavík - Vesturgata z - Pöntunarsími 562 5530/40 Fax. 562 5520. PARKER og Kirstie Alley á meðan allt lék í lyndi. Vill væna greiðslu PARKER Stevenson hefur farið fram á rúmlega 5 milljóna króna mánaðar- legt meðlag frá eiginkonu sinni, leik- konunni Kirstie Alley, til fjórtán ára. Stevenson heldur því fram að upp- hæðin sé nauðsynleg svo hann geti viðhaldið þeim lífsstíl sem hann hefur vanist. Skilnaður þeirra hjóna þykir væg- ast sagt stormarsamur en samkvæmt dómsskjölum eiga þau hjón 14 hús, 13 bíla, fjóra báta, 12 hesta og safn 50 sjaldgæfra dýra. Kirstie Alley sem áður lék í „Cheers“ og kvikmyndinni „Look Who’s Talking” er nú stjarna hinna vinsælu sjónvarpsþátta „Ver- onica’s Closet“. 1 skilnaðarkröfu Ste- vensons heldur hann því fram að eig- inkonan hafði þénað tæpar 20 millj- ónir króna á mánuði á síðasta, ári. Hún ætti því líkiega að geta séð af fímm milljónum á mánuði til hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.