Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 31 LISTIR Einörð glínia BOKMENNTIR Ljóð HANDAN ORÐA eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur Skákprent 1997 - 40 bls. Finnbogi Guðmundsson MARVÍSLEGUR sársauki er und- irtónninn í fyrstu ljóðabók Sigríðar Guðmundsdóttur, Handan orða. Ljóðaheimur hennar er fremur við- kvæmur og brothættur. Meginyrkis- efnin tengjast iðulega samskiptum eða samskiptaleysi Ijóðmælandans og við skynjum sterkt nánd hans. í mörgum ljóðanna er vikið að tilfinn- Nýjar bækur • HAFRÆNA, sjávarljóð og siglinga, er í nýrri og endurskoð- aðri útgáfu. Guðmundur Finnbogason safnaði efni í bókina á sínum tíma en hún kom fyrst út árið 1923 á vegum Bókaverslunar Sigfúsar Ey- mundssonar. Guðmundur ætl- aði ljóðsafn þetta íslenskum sjómönnum, Stýrimannaskól- anum og svo öðrum þeim er ljóðum unna. Um 150 nafngreind skáld eiga kvæði eða vísu í safninu en einnig er margt eftir ónafngreinda höf- unda, allt frá því á 10. öld og fram til upphafs 20. aldar. Sonur Guðmundar, Finnbogi Guðmundsson, annaðist endurskoð- un bókarinnar fyrir hina nýju út- gáfu. Efni hennar er hið sama og hinnar fyrri en stafsetningu hefur aðeins verið breytt og sumum skýr- ingum, einkum á elsta kveðskapn- um. Sjávarútvegsráðuneytið og Menningarsjóður veittu styrk til endurútgáfu Hafrænu. Bókin er 279 blaðsíður innbundin ogleið- beinandi útsöluverð er 2.890 kr. Útgefandi er Skjaldborg. • STAFKARLAR eru eftir Berg- ljótu Arnalds. Bókin kom fyrst út á síðata ári og náði strax miklum vinsældum og seldist fljótt upp. Bókin um Stafkarlana er ævin- týri ætlað börn- um sem vilja læra að þekkja stafina. Sagan fjallar um systk- inin Ara og Ösp sem eru úti á leikvelli með stafabókina sína og þá gerist dá- lítið skrítið. Vindhviða feykir til síðunum í bókinni og stafirnir fjúka út á leik- völlinn. Bókin er 45 blaðsíður í bandi og skreytt litríkum myndum sem Jón H. Marinósson gerði. Leiðbeinandi útsöluverð er 1.580 kr. Útgefandi er Skjaldborg. Gínur og herðatré Bergljót Arnalds ingalegri höfnun: „Eg gaf honum ást mína / en hann vildi hana ekki.“ Af höfnuninni sprettur sársauki, söknuður og sorg. Sálarháskinn er nálægur og vísað til sjálfsvígs og dauða. Stundum skapar höfundurinn jafnvel einhvers konar tómleika- kennd eða gildisleysi Iíkt og sjálfið sé afmáð: Myrkrið umlykur mig sogar mig inn í sig uns ég hverf inn í það. Fyrst streitist ég á móti en þegar aflsmunurinn verður of mikill þurrkast ég út. Það er að sönnu einnig slegið á aðra strengi í þessari ljóðabók því að í tóminu eru svipleiftur sem gera líf- ið bærilegt, einn lítill ástarleikur, andartak ástar. „Við vorum umvafín / óendanlegri birtu. / Augnablik einn daginn." Vonin á sér líka sitt ljóð og þá ekki síður lífsspekin: „Leiktu þér ekki við dyr dauðans, / opnaðu held- ur dyr lífsins / og gakktu þar inn.“ Margt er laglega ort í þessari bók. Skáldið takmarkar sig við fremur fáa og skýra miðla, einfaldar myndir, lít- inn litaskala og ljós tákn. Ég hygg að það sé skynsamlegt af höfundi sem gefur út sína fyrstu bók. Fyrir bragð- ið eru ljóðin aðgengileg. Það er ort um hjarta sem kona slítur úr sér og grefur í þurran sand eyðimerk- ur eða köflótt líf þar sem lífinu er líkt við marglita efnisbúta „sem falla ekki saman / hversu oft sem hún raðar þeim.“ Kannski er þó skáldskapur Sig- rúnar áhrifamestur þegar jafnvel hinum einföldustu miðlum er varpað fyrir róða en smámyndir úr hvers- dagslífínu eru látnar ramma inn óræðar til- finningar í opnu ljóði, Já, jómfrúin góð: Ég strýk handarbaki yfir varir mínar. Loka augum, snerti Sigrún Guðmundsdóttir augnlokin með fingrum mín- um. Hringi til London. Hringi í Jón. Hlusta á Martinu. Hengi upp þvott. Strauja silkiblússu. Set á mig varalit. Úða mig með ilmvatni. Sest niður með Newsweek og Vope. Fer með Faðirvorið áður en ég sofna. Það er vel að þessari fyrstu ljóðabók Sigrún- ar Guðmundsdóttur staðið. Skáldskapurinn ber vott um einarða glímu við tilfinningar og kenndir og höfundur fer hóflega og af fágun með myndmál og tákn. Skafti Þ. Halldórsson lagerútsala n/érðúTÓpnúðTdág^l^O^ Vörur frá r ttlMM -4/y gjý. Meiriháttar lagersala á Hverfisgötu 105 Inngangur frá noröurhliö - næg bílastæði og það verðuiX^ ÓDÝRT! Verðdæmi: 300 kr. slár 1.500 kr.slár 500 kr. slár 1.900 kr. slár 1.000 kr.slár 2.500 kr. slár Jakkar - bolir - buxur - skyrtur - vesti - jakkaföt - kápur - pils - dragtir - klútar - skartgripir - snyrtivörur - skór - stígvél Opið frá kl. 13 til 18 alla daga (einnig laugardaga og sunnudaga) \ Lögreglustöði JQ (0 Hverfisgata UrtÍ«!£^'*i,a'a 4YOU Þessi merki eru m.a. á lagerútsölunni: Everlast Levi's Diesel Destroy skór Dickies Kookai St. Fingers Morgan Mod. Ecram Shelly's skór Charly's company Claude Zana Helena Hart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.