Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 47 AUGLVSINGA BATAR 5KIP __________R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR Nordic Institute For Contemporary Art NORDICA Nordica er ný stofnun í Helsinki, stofnuð af Norrænu ráðherranefndinni. Stofnunin er nú að ráða starfsfólktil að takast á við það kefj- andi verkefni að hefja og þróa starfsemina. Ráðningartíminn er 4 ár. Starfsmenn frá öðrum löndum en Finnlandi munu fá fasta, mánaðar- lega launauppbót. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun eða sambærilega menntun, góða samstarfs- og samskiptahæfileika. Einnig er krafist að um- sækjendur hafi gott vald á ensku og þekkingu á nútíma upplýsingatækni. Skipulagsstjóri sýninga NORDICA mun skipuleggja, samhæfa, og setja upp sýningar. Það mun eiga sam'starf við opin- berar stofnanir, einkarekin gallerí, sjálfstæða framleiðendurog listamenn. Skipulagsstjóri sýninga (Exhibition Coordinator) mun starfa náið með framkvæmdastjóranum. Aðstoðar- maður mun verða ráðinn seinna. Staðan gerir kröfurtil töluverðrarfræðilegrar þekkingarog reynslu af sýningarvinnu, nútíma- list og listaheiminum. Ritstjóri fyrir SIKSI SIKSI er tímarit á ensku, sem gefið er út árs- fjórðungslega, og kynnir norður-evrópska nú- tímalistfrá alþjóðlegu sjónarhorni. Ritstjórinn, sem starfar með aðalritstjóra og aðstoðarrit- stjóra SISKI, mun bera ábyrgð á að samræma framleiðslu og dreifingu tímaritsins, svo og fjármálum þess. Starfið kefst víðtækrar þekkingar á tímaritaút- gáfu. Krafist erfræðilegar þekkingarog reynslu af nútímalist og listaheiminum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið umsókn (engin sér- stök eyðublöð) ásamt starfságripi fyrir 31. októ- ber nk. til NORDICA, Suomenlinna B2B, FIN-00190 Helsinki, Finnland. Nánari upplýsingar gefur Anders Kruger, framkvæmdastjóri NORDICA í síma 00 358 9 668 546 „Au pair" — Þýskaland Þýsk fjölskylda með tvo syni, 2ja og 5 ára og einn hund, óskar eftir stúlku í eitt ár frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur Karin Bauer í síma 0049 9561 36945 eða á faxi 0049 9561 34728. Vélvirki með rafmagnsþekkingu Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til við- halds og viðgerða í prentsmiðju og pökkunar- sal. í prentsmiðjunni er König & Bauer Express prentvél, langstærsta prentvél landsins og í pökkunarsal verður á næstu mánuðum settur upp nýrThorsted færibanda- og pökkunarbún- aður. Bæði prentvélin og pökkunarbúnaðurinn er tölvustýrður. Starfsmaðurinn þarf að hafa menntun og færni á sviði vélvirkjunar og raftækjaviðgerða. Til greina koma vélfræðingar, vélvirkjar, vélstjór- ar, rafvirkjarog rafeindavirkjar eða menn með sambærilega kunnáttu og færni. Auk þess er æskileg kunnátta í ensku og/eða þýsku. í boði er krefjandi starf fyrir mann með mikinn vilja til að tileinka sér nýja færni og þekkingu. Umsóknareydublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 8. október nk. Guðni Tónsson RÁDCIÖF & RÁDNlNGARþjÓNUSTA HÁTEIGSVEGl 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 ÝMISLEGT Bókauppboð verður haldið laugardaginn 4. október kl. 12.00 á Sólon Islandus. Bækurnar verða til sýnis á uppboðsstað frá kl. 10 — 12 sama dag, visa/ euro, s. 565 4360 og 897 6933. LISTHðS - U f P 6 0 Ð TILKYINIIMIIMGAR Nýtt símanúmer Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30,108 510 4400 Bréfsími 588 9640 Opið kl. 8.00—16.00 alla virka daga. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR VSjálfstæðisfólk í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur hverfafélags sjálfstæðisflokksins í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Fiskiskip til sölu Tilboð óskast í: I. Aðalvík KE 95, skipaskrárnúmer 971, sem er 211 brúttórúmlesta stálskip smíðað 1965 í Doizenburg, A-Þýskalandi. Skipinu fylgir veiðileyfi og allar veiðiheimildir. II. Njarðvík KE 93, skipaskrárnúmer 219, sem er 132 brúttórúmlesta stálskip smíðað 1960 í Sunde, Noregi. Skipinu fylgir veiðileyfi og allar veiðiheimildir. Áskilinn rétturtil aðtaka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veita Jakob Bjarnason í síma 560 5931 eða Tryggvi Gunnarsson í síma " 562 761T. Tilboðum ber að skila til skrifstofu A&P Lögmanna, Borgartúni 24, Reykjavík, fyrir kl. 15.00 föstudaginn 10. október nk. en tilboð- in verða opnuð þann sama dag. kl. 17.00. T»L SÖLU Antik húsgögn o.fl. til sölu Chippendale borðstofuhúsgögn úr hnotu og eik, borð, 6 stólar og 3 skápar, Zimmerman píanó, eikarskrifborð ásamt stól, Ijósakrónur, vegglampar, borðlampar, danskt Frisenborg matar- og kaffistell, General electric ísskápur, eldavél, ofn ásamt viftu o.fl., o.fl. Upplýsingar í símum 897 7787 og 897 1023. Bækur og rit Evrópusambandsins Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heidarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Ashamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr. Faxastigur 25, þingl. eig. Sigurjón Ingvarsson og Halldóra Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur byggingarsjóður ríkisins og Rikisútvarpið, innheimtudeild. Foldahraun 41,2. hæð E, þingl. eig. Hafsteinn Sigurðsson og Ásta Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 1,2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Páls- son, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Islandsbanki hf. og Vest- mannaeyjabær. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur Ferðaþjónusta bænda hf., Islandsbanki hf., sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum og Vestmannaeyjabær, Hólagata 43, þingl. eig. Þorvaldur Vigfússon, gerðarbeiðandi Jóhannes Markússon. lönaðarhúsnæði v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Hellugerðin ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Skólavegur 19, efri hæð, ris, helmingur kjallara, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, ísafirði. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 1. október 1997. Helgi Bragason, ftr. SMÁAUGLÝSIIMGA FÉLAGSLÍF Landsst. 5997100219 VIII I.O.O.F. 5 = 1782108 = 0 I.O.O.F. 11 = 1791028'/2= Bk. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Mikill söngur. Allir veikomnir. §Hjálpræðis~ herinn Kir*t*us,ræ,i 2 I kvöld kl. 20.30 Gospelkvöldvaka. Mikill söngur og notalegt and- rúmsloft við kaffiborð. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Getum bætt við örfáum nemend- um á októbernámskeiðið. Siðustu skráningar. S. 581 2535. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! BRIPS ll m s j ó n : A r u « r G . Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 29. september hófst minningarmótið um Krist- mund Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson, en það er þriggja kvölda Mitchell-tvímenningur. Spilað er um veglegan farandbik- ar, sem ekkjur þeirra, Erla Sigur- jónsdóttir og Hulda Hjálmarsdótt- ir, gáfu í minningu manna sinna. Urslit kvöldsins urðu þessi: N-S riðill: Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 252 Þorsteinn Kristmundsson - Ómar Olgeirsson 243 Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guömundsdóttir 233 A-V riðill: Sigutjón Harðarson - Haukur Árnason 301 Sigurður Sigurjónsson - Guðni Ingvarsson 251 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 225 Miðlungurvar 216 Keppnin heldur áfram næsta mánudag, en í millitíðinni, eða nk. laugardag, 4. október, munu spilarar félagsins fara í víking austur á Selfoss og etja kappi við heimamenn, en viðureignir þeirra hafa verið árlegur viðburður í yfir 50 ár og aldrei fallið niður á þeim tíma. Hefur þessi keppni jafnan þótt nokkurt tilhlökkunarefni, Bridsfélag SÁÁ VETRARSTARFIÐ hefst þriðjudagskvöldið 30. september. Spilaður verður eins kvölds tví- menningur og sem fyrr eru allir velkomnir. Skorað er á alla félags- menn að sýna nú samstöðu og mæta vel. Aðeins þannig verður hægt að halda uppi öflugri starf- semi í vetur. Spilamennskan fer fram í kaffihúsi SÁÁ í Úlfaldan- um, Ármúla 40 og hefst klukkan 19:30. Keppnisstjóri verður Matt- hías Þorvaldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.