Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 47

Morgunblaðið - 02.10.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 47 AUGLVSINGA BATAR 5KIP __________R A ATVINNU- AUGLÝSINGAR Nordic Institute For Contemporary Art NORDICA Nordica er ný stofnun í Helsinki, stofnuð af Norrænu ráðherranefndinni. Stofnunin er nú að ráða starfsfólktil að takast á við það kefj- andi verkefni að hefja og þróa starfsemina. Ráðningartíminn er 4 ár. Starfsmenn frá öðrum löndum en Finnlandi munu fá fasta, mánaðar- lega launauppbót. Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun eða sambærilega menntun, góða samstarfs- og samskiptahæfileika. Einnig er krafist að um- sækjendur hafi gott vald á ensku og þekkingu á nútíma upplýsingatækni. Skipulagsstjóri sýninga NORDICA mun skipuleggja, samhæfa, og setja upp sýningar. Það mun eiga sam'starf við opin- berar stofnanir, einkarekin gallerí, sjálfstæða framleiðendurog listamenn. Skipulagsstjóri sýninga (Exhibition Coordinator) mun starfa náið með framkvæmdastjóranum. Aðstoðar- maður mun verða ráðinn seinna. Staðan gerir kröfurtil töluverðrarfræðilegrar þekkingarog reynslu af sýningarvinnu, nútíma- list og listaheiminum. Ritstjóri fyrir SIKSI SIKSI er tímarit á ensku, sem gefið er út árs- fjórðungslega, og kynnir norður-evrópska nú- tímalistfrá alþjóðlegu sjónarhorni. Ritstjórinn, sem starfar með aðalritstjóra og aðstoðarrit- stjóra SISKI, mun bera ábyrgð á að samræma framleiðslu og dreifingu tímaritsins, svo og fjármálum þess. Starfið kefst víðtækrar þekkingar á tímaritaút- gáfu. Krafist erfræðilegar þekkingarog reynslu af nútímalist og listaheiminum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið umsókn (engin sér- stök eyðublöð) ásamt starfságripi fyrir 31. októ- ber nk. til NORDICA, Suomenlinna B2B, FIN-00190 Helsinki, Finnland. Nánari upplýsingar gefur Anders Kruger, framkvæmdastjóri NORDICA í síma 00 358 9 668 546 „Au pair" — Þýskaland Þýsk fjölskylda með tvo syni, 2ja og 5 ára og einn hund, óskar eftir stúlku í eitt ár frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur Karin Bauer í síma 0049 9561 36945 eða á faxi 0049 9561 34728. Vélvirki með rafmagnsþekkingu Morgunblaðið óskar að ráða starfsmann til við- halds og viðgerða í prentsmiðju og pökkunar- sal. í prentsmiðjunni er König & Bauer Express prentvél, langstærsta prentvél landsins og í pökkunarsal verður á næstu mánuðum settur upp nýrThorsted færibanda- og pökkunarbún- aður. Bæði prentvélin og pökkunarbúnaðurinn er tölvustýrður. Starfsmaðurinn þarf að hafa menntun og færni á sviði vélvirkjunar og raftækjaviðgerða. Til greina koma vélfræðingar, vélvirkjar, vélstjór- ar, rafvirkjarog rafeindavirkjar eða menn með sambærilega kunnáttu og færni. Auk þess er æskileg kunnátta í ensku og/eða þýsku. í boði er krefjandi starf fyrir mann með mikinn vilja til að tileinka sér nýja færni og þekkingu. Umsóknareydublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 8. október nk. Guðni Tónsson RÁDCIÖF & RÁDNlNGARþjÓNUSTA HÁTEIGSVEGl 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 ÝMISLEGT Bókauppboð verður haldið laugardaginn 4. október kl. 12.00 á Sólon Islandus. Bækurnar verða til sýnis á uppboðsstað frá kl. 10 — 12 sama dag, visa/ euro, s. 565 4360 og 897 6933. LISTHðS - U f P 6 0 Ð TILKYINIIMIIMGAR Nýtt símanúmer Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30,108 510 4400 Bréfsími 588 9640 Opið kl. 8.00—16.00 alla virka daga. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR VSjálfstæðisfólk í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur hverfafélags sjálfstæðisflokksins í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 9. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Fiskiskip til sölu Tilboð óskast í: I. Aðalvík KE 95, skipaskrárnúmer 971, sem er 211 brúttórúmlesta stálskip smíðað 1965 í Doizenburg, A-Þýskalandi. Skipinu fylgir veiðileyfi og allar veiðiheimildir. II. Njarðvík KE 93, skipaskrárnúmer 219, sem er 132 brúttórúmlesta stálskip smíðað 1960 í Sunde, Noregi. Skipinu fylgir veiðileyfi og allar veiðiheimildir. Áskilinn rétturtil aðtaka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veita Jakob Bjarnason í síma 560 5931 eða Tryggvi Gunnarsson í síma " 562 761T. Tilboðum ber að skila til skrifstofu A&P Lögmanna, Borgartúni 24, Reykjavík, fyrir kl. 15.00 föstudaginn 10. október nk. en tilboð- in verða opnuð þann sama dag. kl. 17.00. T»L SÖLU Antik húsgögn o.fl. til sölu Chippendale borðstofuhúsgögn úr hnotu og eik, borð, 6 stólar og 3 skápar, Zimmerman píanó, eikarskrifborð ásamt stól, Ijósakrónur, vegglampar, borðlampar, danskt Frisenborg matar- og kaffistell, General electric ísskápur, eldavél, ofn ásamt viftu o.fl., o.fl. Upplýsingar í símum 897 7787 og 897 1023. Bækur og rit Evrópusambandsins Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heidarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Ashamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágr. Faxastigur 25, þingl. eig. Sigurjón Ingvarsson og Halldóra Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur byggingarsjóður ríkisins og Rikisútvarpið, innheimtudeild. Foldahraun 41,2. hæð E, þingl. eig. Hafsteinn Sigurðsson og Ásta Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 1,2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Páls- son, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Islandsbanki hf. og Vest- mannaeyjabær. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðendur Ferðaþjónusta bænda hf., Islandsbanki hf., sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum og Vestmannaeyjabær, Hólagata 43, þingl. eig. Þorvaldur Vigfússon, gerðarbeiðandi Jóhannes Markússon. lönaðarhúsnæði v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Hellugerðin ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Skólavegur 19, efri hæð, ris, helmingur kjallara, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, ísafirði. Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 1. október 1997. Helgi Bragason, ftr. SMÁAUGLÝSIIMGA FÉLAGSLÍF Landsst. 5997100219 VIII I.O.O.F. 5 = 1782108 = 0 I.O.O.F. 11 = 1791028'/2= Bk. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Mikill söngur. Allir veikomnir. §Hjálpræðis~ herinn Kir*t*us,ræ,i 2 I kvöld kl. 20.30 Gospelkvöldvaka. Mikill söngur og notalegt and- rúmsloft við kaffiborð. Allir hjartanlega velkomnir. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Getum bætt við örfáum nemend- um á októbernámskeiðið. Siðustu skráningar. S. 581 2535. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins! BRIPS ll m s j ó n : A r u « r G . Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar MÁNUDAGINN 29. september hófst minningarmótið um Krist- mund Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson, en það er þriggja kvölda Mitchell-tvímenningur. Spilað er um veglegan farandbik- ar, sem ekkjur þeirra, Erla Sigur- jónsdóttir og Hulda Hjálmarsdótt- ir, gáfu í minningu manna sinna. Urslit kvöldsins urðu þessi: N-S riðill: Halldór Einarsson - Gunnlaugur Óskarsson 252 Þorsteinn Kristmundsson - Ómar Olgeirsson 243 Ásgeir Ásbjörnsson - Dröfn Guömundsdóttir 233 A-V riðill: Sigutjón Harðarson - Haukur Árnason 301 Sigurður Sigurjónsson - Guðni Ingvarsson 251 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson 225 Miðlungurvar 216 Keppnin heldur áfram næsta mánudag, en í millitíðinni, eða nk. laugardag, 4. október, munu spilarar félagsins fara í víking austur á Selfoss og etja kappi við heimamenn, en viðureignir þeirra hafa verið árlegur viðburður í yfir 50 ár og aldrei fallið niður á þeim tíma. Hefur þessi keppni jafnan þótt nokkurt tilhlökkunarefni, Bridsfélag SÁÁ VETRARSTARFIÐ hefst þriðjudagskvöldið 30. september. Spilaður verður eins kvölds tví- menningur og sem fyrr eru allir velkomnir. Skorað er á alla félags- menn að sýna nú samstöðu og mæta vel. Aðeins þannig verður hægt að halda uppi öflugri starf- semi í vetur. Spilamennskan fer fram í kaffihúsi SÁÁ í Úlfaldan- um, Ármúla 40 og hefst klukkan 19:30. Keppnisstjóri verður Matt- hías Þorvaldsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.