Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM Fimkomið hitaskranmgarkem á hagstæðu verði 0 í™ --«Bi f'iriTOSffSI fff’.pmffim eminavidvö P li FT '»**** tning viAvörunar mi(viðvöfMn{MC4 TnWrtSSrgj| elning vlðvörunár ( Wrwcb ikXjfyMótmerki iMétkjá ■fotími I birtingu ivörunor ó ekió Vmfnúiu' 210203 • Skráir hitastig á allt að 32 stöðum samtímis • Hugbúnaður á íslensku • Viðvörun frá tölvu • Stillanlegur tafatími í viðvörun • Safnar allt að 8.000 mæligildum á hveija rás.O.m.fl... tt> | •« i i. i • Fiskislóð 94 • 101 Reykjavík SFramleiðslutækni sími56i86oo eyðir taverð kr. 2000 rjVu/^u>- ^ 'Ys'ain^ GEMSESh Súpa dagsins eða Blanaaður salatdiskur -CESESZSB- Grísahnakki með "Diion" sósu eða Léttsteiktur lambavöðvi með kryddjurtasósu eða Kjúklingabringa með grcenmetisragú eða Ferskasta fiskfang dagsins eða Pasta með grœnmeti, hnetum og hörpuskel -------JjfiTTTTTTM Súkkulaðiterta eða kaffi og sætindi Ofí bíilliö innilíiliö I Borðapantanir sími 551-9636 sem sjúklingurinn segir tekur mun minni tíma í framsetningu en sú sem gerist í Toscanahéraði. Samt er hún mun áhrifameiri og betur unnin. Það er eins og handritshöf- undurinn og leikstjórinn Anthony Minghella hafi tekið ástfóstri við Katherine Clifton og László Almá- sy, en látið Kip og Hana sitja á hakanum. Þrátt fyrir að vera ekki eins vel unnin og saga enska sjúk- lingsins er sagan af Kip og Hana vel gerð og leikur Juliette Binoche er framúrskarandi. Stjörnur myndarinnar eru Ralph Fiennes og Kristin Scott Thomas, en þau gera persónur sínai’ ódauðlegar í túlkun sinni á þeim. Einnig er Col- in Firth frábær í hlutverki eigin- manns Katherine Clifton. Oll um- gjörð myndarinnar er óaðfinnanleg og eiga allir aðstandendur hennar hrós skilið. Saul Zaentz er einn af fáum framleiðendum í dag sem virðir bókmenntaverkin sem hann kvikmyndar og þessi útgáfa hans af skáldsögu Michael Ondaatje ætti ekki að svíkja neinn af aðdá- endum bókarinnar. Einn stór galli er á myndbandaútgáfu myndarinn- ar en hann er sá að myndin er ekki í sinni upprunalegu breidd, en það þýðir að áhorfandinn getur ekki notið kvikmyndatöku John Seale til fullnustu. Myndir eins og Enski Sjúklingurinn notast við allan rammann í framsetningu sinni á efniviðnum og þegar þessi rammi er minnkaður, tapast hluti af áhrifamætti myndarinnar og þess vegna get ég ekki gefið mynd- bandaútgáfunni nema þrjár og hálfa stjörnu. Ottó Geir Borg Það er ekki árennilegt hyl- dýpið sem blas- ir við Kötlu í teygjustökkinu yfir Zambezí- fljótinu. En snemma beygist krókurinn. Að ofan má sjá Kötlu stökkva í fang móður sinnar þegar hún er á unga aldri. Hún virð- ist alls óhrædd, jafnvel þá. MYNDBÖND Stórkostleg ástarsaga Enski sjúklingurinn (The English Patient)___________ U r a in a Framleiðendur: Saul Zaentz. Leik- stjóri: Anthony Minghella. Handrits- höfundur: Anthony Minghella. Kvik- myndataka: John Seale. Tónlist: Ga- briel Yared. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Juliette Binoche, Willem Dafoe, Kristin Scott Thomas, Naveen Andrews, Colin Firth, Jiirgen Prochnow. 162 mín. Bandarfkin. Skif- an 1997. Útgáfudagur: 24. septem- ber. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára,- “ENSKI sjúklingurinn" byrjar á því að áhorfandinn sér fígúru af manni vera málaða á bréf. Allt í einu varpar fígúran skugga sínum yfir draumkennda eyðimörk þar sem einmana flugvél svífur og hrapar loks. I flugvélinni er maður sem er varla á lífi vegna brunasára og er hann fluttur til Italíu, þar sem er hlúð að sárum hans. Maður þessi veit að hann á ekki langt ólifað og segir hjúkrunarkonu einni söguna af stóru ástinni í lífi sínu. Skiptist myndin í tvo hluta sem eru bundn- ir saman með frásögn sjúklingsins, annars vegar er það sagan af László Almásy greifa (Ralph Fiennes) og Katharine Clifton (Kristin Scott Thomas), sem eru elskendur á borð við Heathcliff og Kathy og Rhett Butler og Scarlett O’Hara, hins vegar er það sagan sem gerist í Toscanahéraði sem greinir frá hinni ungu hjúkrunar- konu Hana (Juliette Binoche) og kynnum hennar af þremur ólíkum mönnum, sjúklingnum, Cara- vaggio (Willem Dafoe) og ind- verska spengjusérfræðingnum Kip (Naveen Andrews). Það er varla hægt að finna galla á þessari mynd og hefúr hún að geyma ein áhrifamestu atriði sem lengi hafa sést. Sum atriðin, eins og atriðið í hellinum, eru svo glæsi- lega unnin og sýna svo vel fram á tilfinningar persónanna að enginn verður ósnortinn af þeim. Sagan Ofurhugi frá unga aldri ► “ÉG FÆ bara fyrir hjartað þegar ég sé upptökur af þessu stökki," segir Jóhanna B. Sigurðardóttir og sýnir blaðamanni mynd af dóttur sinni þar sem hún stekkur 111 metra í teygjustökki fram af brú við Viktoríufossa í Afríkuríkinu Zimbabwe. Katla Gunnarsdóttir heitir ungi ofurhug- inn og var hún í skóla í Namibíu síðastliðinn vetur. Hún bjó hjá vinkonu sinni Tinnu Eyj- ólfsdóttur, sem flutti þangað fyrir þremur ár- um með fjölskyldu sinni. Skólakerfið í Namibíu er þannig að nem- endur fá oft leyfi og notaði Katla þau til ferðalaga með fjölskyldu Tinnu. Þau fóru vítt og breitt um Afríku, m.a. í Sahara-eyðimörk- ina og svo auðvitað að Zambezí-fljótinu, þar sem vinkonumar tóku þátt í teygjustökki. Þær létu ekki þar við sitja heldur fóm í gúmíbát niður hvítfyssandi fljótið sem er bæði straumhart og klettótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.