Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.10.1997, Blaðsíða 40
r40 FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREIIMAR Umferðarvandamálið við Miklubraut ÞAR SEM kosningalykt er farin að blandast gasi úr pústkerfum þeirra 42.000 - fjöruíu og tvö þúsund - farartækja sem fara um götuna tíu metra frá heimili mínu að Miklubraut 13 hér í borg, vil ég benda núverandi og væntanleg- um borgarfulltrúum á nokkrar staðreyndir. Það eru kjósendur sem gera ráðningarsamning við kjöma borg- arfulltrúa á kjördag. Þar gangast kjöhiif tihtiir þá kkýidtí áð Ftiifefdáf itjéktifidá ög að véfa á Véfði jjágiiváH váfitiá- niáluiu er upþ kiiniia áf) köíiia hverju sinni og raskað gæti frið- helgi heimila og heimilislífi í borg- inni, skv. Stjórnarskrá íslands, 67. grein, Mengunarvarnareglugerð, Vegaíögum og Umferðarlögum, og til viðbótar Lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Þessi lög og reglugerðir ættu að tryggja íbúum borgarinnar mannsæmandi umhverfi við heim- -vúli sín og að íbúarnir gætu hvílst og notið svefns á heimilum sínum. Það er skylda borgarfulltrúa að virða og fara eftir áðurnefndum lögum og reglugerðum, kjörnir borgarfulltrúar verða að kynna sér lög og reglur og þeim er skylt að framfylgja þeim í stjórnun borgar- innar. Allt frá árinu 1991 hafa íbúar við Miklubraut gert kröfu til borg- aryfirvalda um að framfylgja þess- ari skyldu, það hefur ekki náð skilningi þeirra eða vakið áhuga þeirra á vandamálinu, sem íbúarn- ir búa við. Hljóðstig langt yfir leyfilegum mörkum Samkvæmt ákvæðum úr Meng- unarvarnarreglugerð, viðauka 5, töflu 1 segir að mesta hljóðstig utan við glugga megi vera 50 dB í hreinni íbúðarbyggð. Það er stað- reynd að þetta er hámarksgildi fýfif hljóðstig' átifH léýfilégt tir áð háfá hðf útátí við glúgga í liöáiliú; Má-lihg f ftiöð úiiúúij séúi títiil- bflgðisDftiflií tíeýkjávflutf ffrtfh- kvæmdi 3. apríl 1997 klukkan 14:41:20 út um opin glugga á borðstofu á annarri hæði sýnir að mesti hljóðstyrkur reyndist vera 106 dB, minnsti hljóðstyrkur mældist 60,1 dB. Mæling gerð á svölum annarar hæðar, bakatil við svefnherbergi með opinni svalarhurð, gerð sama dag klukkan 14.56:36 sýnir mesta hljóðstyrk 100,7 dB, minnsti hljóð- styrkur mældist 54,2 dB. Hér sést að minnsti mældi hljóðstyrkur er yfir leyfilegum mörkum. Hver 3dB tvöfalda hljóðstigið. Umferðarkönnun lögreglu Umferðarkönnun lögreglunnar í Reykjavík sem fram fór 11.-12. júní á umferð í austur og 16.-17. júní á umferð í vestur segir ótví- rætt hvernig ástandið er, því að á Hvítt Húsa-y I JP—_ _ | 25 ára UmbánaiA LANEXBH úf»yrB» Klæðningin Grótt sem þolir íslenska E||||p Blótt veðróttu Fílabeir 1 fíitirS tilhn?in i?1? Þ. ÞORGRIMISSON &CO| ÁVALLT TIL Á LAGER LaAjM ARMÚLA 29 - 108 REYKJAVlK (ÍISLS SÍMAR 553 8640/568 6IOO,fax 588 8755. þessum tíma árs er umferð í lág- marki vegna sumarleyfa, margar bifreiðar burt úr borginni. Á þessum tíma fóru um 23.401 ökutæki á um og yfir 65 km/klst., 14.850 á um/yfir 70 km, 4.371 á um/yfir 80 km, 986 á um/yfir 90 km, 180 á um/yfir 100 km, 30 á um/yfir 110 km og 4 á um/yfir 120 km/klst. Hér er augljóst að setja þarf öfluga löggæslu á Miklubraut ef vernda á íbúana. Markmiðið með skiþúlágslögúiú Ög úúiféi-öái-lögúúi tiéfúi- éklii ýtiflð ýiH þégái' áúfeúiúg Það ér tímabært að hætta öllum leikaraskap og undanslætti, segir- Guðlaugnr Lárusson, viðurkenna mistökin og leiðrétta valdníðslu og ofbeldi sem borgarbúar eru beittir. umferðar inn á Miklubraut hefur verið látin þróast í það horf sem nú er í. Það hefur verið horft fram- hjá vaxandi vanda og ekki er vilji til að taka á vandanum, einnig hefur réttur íbúanna verið fyrir borð borinn. Það eru lög og reglur sem kveða á um hveiju má breyta í eldri íbúðarhverfum „Hreinni íbúðarbyggð". í Lögreglusamþykkt Reykjavík- ur er ekki tilskipun um ökuhraða ökutækja frá Kringlumýrarbraut og vestur að Snorrabraut. (Gert eftir ósk gatnamálastjórans í Rvík.) Því er ákvæði umferðarlaga í gildi sem er, hámarkshraði í þétt- býli, hreinni íbúðarbyggð, en tiann sfeal ekki vera yfir 45 kílómetrar á klst. Ekki væri þörf á jarðgöngum, himinháum göngubrúm eða mis- lægum gatnamótum, ef farið væri Opnum kl. 8 með vörur á frábæru verði Opið virka daga frá kl. 8—18 Laugardag frá kl. 10—16 Jakkaföt frá kr. 9.900 Herrajakkar 4.900 Herrabuxur frá kr. 900 Vesti frá kr. 900 Dömujakkar frá kr. 4.900 Dömubuxur frá kr. 900 Dömupils frá kr. 900 Skyrtur og bolir frá kr. 400 Peysur frá kr. 1.900 Gallabuxur kr. 1.900 Efnisbútar í úrvali kr. 300 stk. og margt, margt fleira á frábæru verð Athugið við erum flutt í Mjóddina, Þönglabakka 1, 2. hæl (sama hús og matvöruverslunin). Sólin saumastofa, sími 587 3700. eftir þessum lögum sem sfeylt er að virða af borgaryfirvöldum. Ljóst er að stjómun umferðar inn á Miklu- braut, frá nærliggj- andi tiverfum þar sem talin er nauðsyn á 30 km hámarkshraða hefur valdið óleyfileg- um styrk hávaða og ógnar lífi og heilsu íbúanna í ferð frá og að heimilum sbr. bíla- stæði í miðri götu. Árið 1987 var um- ferðarvandamálið við neðanverða Miklu- Guðlaugur Lárusson braut viðurkennt og úrbætur settar í deiliskipulag. Nauðsyn þótti að gera húsgötu og færa bílastæði að gangstétt, draga átti verulega úr umferðarþunga á þessu svæði. tititlú vúú'i iifslirtútú i-gt ástáúd. Áflé ÍÖÚT éi: géH Sk þúiág tlí 2ö áiú, sáúiá .úúiféiépáúdáiúái éti til lausnar næstú 2Ö árin, þetta er ekki góð stjórnsýsla sem kjörnir borgarfulltrúar láta borgarbúum í té. Lög, reglur og samþykktir eru fyrir hendi, en það vantar bara siðferði og Íöghlýðni af hendi kjör- inna borgarfulltrúa til að skapa borgarbúum þau umhverfisskilyrði sem skylt er. Umferðardeild síað- festir eftirfarandi fjölda ökutækja, á sólarhring, meðaltal. Árið 1990 40.162 bílar, 1991 42.657 bílar, 1992 41.398 bílar, 1993 41.107 bílar, 1994 40.023 bílar, 1995 41.794 bílar og 1996 41.696 bílar. Á þessum árum er umferðarvand- inn þekktur en ekkert gert er til úrbóta, þrátt fyrir kröfur íbúa við Miklubraut. Gluggasjóður borgar- stjóra kveður á um að þetta um- hverfi sé ekki það versta í borg- inni og það geti tekið allt að 8 - átta - árum þar til að röðin komi að þessum stað til styrkveitinga og úrbóta. Gluggasjóður borgarstjóra er í vörslu borgarverkfræðings og út- hlutun er eitthvað sem samrýmist ekki eðlilegu stjórnskipulagi og er óskiljanlegt fyrirbæri. Starfsreglur um Gluggasjóð borgarstjóra virka þannig, að þolandinn er ábyrgur en gerandinn er sýkn allrar ábyrgðar. Svo skrítið er það. Borgarfulltrúar hamra sífellt á þeirri klausu að ekki séu til fjár- munir til úrbóta. Það er talað um jarðgöng og himinháar göngubrýr, mislæg gatnamót og hvaðeina. En staðreynd er að það kostar litla fjármuni fyrir kjörna borgarfull- trúa Reykvíkinga og borgarsjóð að fara eftir lögum og reglum sem eru í gildi. Það er tímabært að hætta öllum leikaraskap og und- anslætti, viðurkenna mistökin og ieiðrétta valdníðslu og ofbeldi sem borgarbú- ar eru beittir. Ekki virðist vera þörf á að bíða til vors að slíta starfssamningi borgarfulltrúa við kjósendur. Hann hlýt- ur að vera fallinn vegna vanrækslu um velferð borgarbúa. Það búa þúsundir borgabúa við tiarðræði vegna framtaksleysis borgaryfirvalda við stjórnun á umferðar- málum. Það er umhugsunar- SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur OÓuntv tískuverslun m V/Nesveg, Seltj,, s. 561 1680 ■ efni hvort Reykvlkingar eigi ekki neina kjöma þingmenn á Alþingi íslendinga. Þar eru lögin sett og á þingmönnunum hvílir sú skylda að tryggja að lögum sé framfylgt. Þó sjáH síjófliúiHáúiéÚÚ tiöÖláfet áftáúl á tiifí’éiðúúi HÚÚÚi tiéf á Úðtúúúl i Úiiðfl tiíláþvögÚÚÚi á 70 lil 80 feúi tiraða. ÖfeúiiiéiiÚ StfEétifeVágÚá' tíg bíla merktra borginni eru síður en svo tillitssamari en aðrir. Leigubílar sem aka að nóttunni virðast ekki hafa hraðamæla, ökumenn þeirra stunda kappakstur á götunni til að eltast við viðskiptavini. Umsagnir stj órnsýslustof nana Umferðarnefnd Reykjavíkur lýsti samúð með íbúum Miklu- brautar 12. 4. 1995. Lögreglustjórinn í Reykjavík kvað málið ekki samrýmast lög- reglusamþykkt 8.5. 1996. Landlæfenir kvað ástandið heilsuspillandi 21.11. 1996. Umhverfisráðuneyti kvaðst myndi skoða gang mála 3.12. 1996. Hollustuvernd ríkisins gaf út til- skipun 19.3. 1997 um að loftgæði og hávaði verði viðunandi þegar I stað. Umhverfisráðuneyti kvað ekki við ástandið unað 16.7. 1997. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur kvað ástandið óviðunandi 14.8. 1997 og lagfæringa þörf. Borgarverkfræðingur spurði undirritaðan 10.9. 1997 tivers vegna hann flytti ekki úr hverfinu. Borgarstjórinn í Reykjavík lætur enga skoðun I ljós. Spurning er, hvort ekki væri skynsamlegt af borgarfulltrúum að afturkalla þá beiðni um að Reykjavík verði tilnefnd sem menningarborg árið 2000. Já. - Ruslatunnan við Ráðhús Reykjavíkur virðist vera stór og umfangsmikil. Höfundur er fyrrverandi skipstjóri og íbúi á Miklubraut 13. FRYSTIKISTUR Armnmmn mi 111 inrnm js 234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr. 348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr. 462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr. 576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr. Góóir greiðsluskilmálar. IftiaöT VISA og EURO raðgreiðslur án útb. O Fyrsta flokks frá /FDniX UATUN Í»A - SIMI 552 4420 IÐNAÐARHURÐIR FELLIHURÐIR LYFTIHURÐIR GÖNGUHURÐIR ELDVARNARHURÐIR l5VA\L-ÍJOr<GA\ Erlr. IIÖFDABAKKA 9,112 Rf-YKJAVÍK SIMI 587 8750 FAX 587 8751
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.