Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 19
ERLENT
Reuter
MALASÍSKIR slökkviliðsmenn reyna að slökkva skógareld í
miðhluta Súmötru í Indónesíu.
Skógareldarnir í Indónesíu
Regn auðveldar
slökkvistarfið
Jakarta. Reuter.
VEÐURFRÆÐINGAR í Jakarta versnaði yrði að banna alla útivinnu
sögðu í gær að þar sem vindáttinn
hefði breyst væri farið að rigna á
nokkrum svæðum í Indónesíu þar
sem skógareldar hafa geisað og vald-
ið mikilli loftmengun víða í Suðaust-
ur-Asíu. Nýir eldar kviknuðu hins
vegar í gær á öðrum svæðum þar
sem ekkert lát er á þurrkum.
Langvarandi þurrkar hafa verið á
stórixm svæðum í Indónesíu vegna
hafstraumsins E1 Nino í Kyrrahafi
sem ruglar þar öll veðurkerfi á 3-7
ára fresti. Skógareldamir hafa
magnast síðustu daga þrátt fyrir
alþjóðlegt samstarf við slökkvistarfíð
og eldamir hafa nú lagt 750.000
hektara undir sig.
Indónesískir embættismenn sögðu
þó að rigning ætti að auðvelda
slökkvistarfíð og veðurfræðingar
sögðu að breytt vindátt gæti einnig
dregið úr loftmenguninni í Singapore
og Malaysíu. Þeir sögðu að farið
væri að rigna við og við á nokkmm
svæðum en líklegt væri þó að mons-
únregntímabilið hæfíst ekki fyrr en
seint í október eða byijun nóvember.
Loftmengunin hétt þó áfram að
aukast í Singapore í gær og þarlend
stjórnvöld sögðu að ef ástandið
Skordýrum
breytt í lyf
Washington. Reuter.
VÍSINDAMENN við Comell-
háskóla í Bandaríkjunum segj-
ast hafa þróað aðferð til þess
að vinna ný lyf úr skordýmm.
Þeir segja að með því að
breyta erfðaþáttum skordýra
á borð við flugur megi nylja
prótein úr þeim til lyfjagerðar.
„Við erum í rauninni að breyta
skordýmm í litlar próteinverk-
smiðjur," sagði Alan Woo,
veirufræðingur við Cornell.
„Þessi prótein eru mikilvæg
og það er ekki hægt að búa
þau til með öðrum hætti.“ Woo
sagði að hann, og samstarfs-
fólk hans, hefðu í fyrstu verið
að kanna hvernig nota mætti
í landinu. Aflýsa varð a.m.k. sex
áætlunarferðum á indónesískum
flugvöllum vegna slæms skyggnis.
Mengunin hefur verið mest í Mal-
asíu, en hún hefur einnig náð til hluta
Tælands og Filippseyja, auk Singa-
pore.
Sökudólgarnir verði ákærðir
Þekktasti skógarhöggsjöfur Indó-
nesíu, Mohammad „Bob“ Hasan,
kvaðst í gær telja að ekkert væri
hæft í ásökunum um að skóg-
arhöggsfyrirtæki hefðu valdið eld-
unum með íkveikjum til að ryðja
land. Hann sagði að margir þættir
hefðu stuðlað að skógareldunum,
m.a. langvarandi þurrkar og íkveikj-
ur timbursmyglara, smábænda og
stórbænda sem rækta olíupálma og
gúmmítré.
Þegar Hasan var spurður hvað
hann hygðist gera ef í ljós kæmi
að skógarhöggsfyrirtæki hefðu
valdið skógareldum kvaðst hann
myndu biðja stjórnina um að sækja
stjórnendur þeirra til saka. Hann
bætti við að ef þeir yrðu staðnir að
íkveikjum ættu þeir yfír höfði sér
fangelsisdóma.
vírusa til þess að beijast við
faraldra er heija á uppskeru
bænda, en þá hefði komið í ljós
að flugur og fiðrildislirfur,
sem vírusinn drap, framleiddu
nytsamleg prótein.
mmmsmsi&zL
Spennandi nýjungar verða kynntar!
Verið velkomin á Ostadaga í Perlunni um helgina þar sem kynntar verða ýmsar nýjungar.
Boðið verður upp á osta og góðgæti úr tilraunaeldhúsi Osta- og smjörsölunnar auk
þess sem gestum gefst tækifæri til að kaupa íslenska gæðaosta á kynningarverði.
I kaffiteríu Perlunnar verða ostakökur, ostabökur og ýmsir ostar á boðstólum.
ISLENSKT GÆÐAMAT
Birtar verða niðurstöður íslenska gæðamatsins á ostunum sem teknir
voru til mats nú í vikunni.
OSTAMEISTARIISLANDS
;ina verður Ostameistari Islands útnefndur.
ALLT UM OSTA
Ostameistararnir verða á staðnum og sitja fyrir svörum um allt það sem lýtur
að ostum og ostagerð og bjóða þér að bragða á ostunum sínum.
OSTAR A KYNNINGARVERÐI
Gríptu tækifærið og kauptu þér íslenska afbragðsosta!
OSTALYST 3
Fáðu að bragða á gómsætum réttum úr nýju matreiðslubókinni
okkar sem er að koma út og verður á kynningarverði á Ostadögum
SKEMMTIATRIÐI
Örn Árnason og Jónas Þórir skemmta gestum á laugardag kl. 14
og á sunnudag kl. 16 - 17
íslenskir JH/L mm ■■ ■ ■
^tlNA STA
5. október kl.13 - 18
L Jt * j ■'l ■' **■ ' -
r
íslandsttteistarakeppnin í Ostagerð