Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 31

Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 31 AÐSENDAR GREINAR Læknir í nýju Eru útgerðarmenn hlutverki þjófar og sjómenn Hrafnkell Helgason þjófsnautar þeirra? heilbrigðisráðherra illa í ætt skotið, segir Hrafnkell Helgason, ef hún líður undirsátum slíka hegðun gagnvart sjúklingum og starfs- fólki. nú á Vífilsstaðaspítala. Landspítal- inn hefur enga aðstöðu til þess fyrr en byggt verður yfir Barnaspítala Hringsins. Það er auðvelt að sitja í djúpum stól uppi í ráðuneyti og leika reiknilistir. Sl. 10 ár hefur það verið árlegur viðburður, að mér hefur verið tilkynnt að nú ætti að loka Vífilsstaðaspítala og spara. Jafnframt stundum gefið í skyn að vel væri hægt að komast af án starfskrafta minna. Ekki hefi ég nú orðið sérlega uppnæmur, enda oftast fengtö þessar fréttir áður úr fjölmiðlum. Ég hefi einnig í 30 ár verið svo lánsamur að vita að með einu símtali gæti ég fengið vinnu hjá stofnun er kann mannasiði í umgengni við starfsfólk. Hitt ætti flestum að vera ljóst hve slík fram- koma er heppileg gagnvart öðru starfsfólki. Ekki veit ég hversu oft ég hefi reynt að eyða áhyggjum þess og oft undrast þann góða starf- sanda sem hér ríkir, þrátt fyrir endurteknar árásir á starfsheiður fólksins. Margt af þessu fólki hefur unnið hér áratugum saman og hef- ur aflað sér mikillar sérþekkingar í umönnun lungnasjúklinga. Ég er löngu hættur að undrast vinnubrögð og niðurstöður reikni- meistaranna, er ég og aðrir starfsmenn heyr- um fyrst um í fjölmiðl- um. En lengi getur vont versnað. Fyrir skömmu var skýrt frá því í fjölmiðlum að loka ætti lungnadeild Vífils- staðaspítala 1. nóvem- ber nk. Var þar að verki þríeyki nokkurt og einn þeirra er Krist- ján Erlendsson. Það er ömurlegt til þess að vita að læknir, auk þess með alllanga reynslu af starfsemi á sjúkrahúsum, skuli taka þátt í slíkum gjörningum við hlið reiknimeistar- anna. Honum ætti þó að vera ljóst að bak við allar tölur og útreikninga er lifandi fólk. Ég held að eins sé komið fyrir honum og húsfreyjunni í Málmey, sem lesa má um í sögum af sr. Hálfdáni á Felli en vonandi farnast honum betur en húsfreyju, og á afturkvæmt úr tröllahöndum. Auk Kristjáns voru í þríeykinu Hjörleifur E. Kvaran og Magnús Pétursson. Varðandi vinnubrögð þeirra er þess fyrst að geta að ekki hirtu þeir um að kynna sér fjölda lungnasjúklina og hjúkrunarsjúkl- inga á Vífilsstaðaspítala og fara þar með alrangar tölur, væntanlega vegna vanþekkingar. Þá segjast þeir hafa fundað með faglegum stjórnendum sjúkrahúsanna. Eins og aðrir heyrði ég fyrst um þetta í fjölmiðlum en líklega dregur sumt starfsfólk mitt þá fullyrðingu mína í efa. Framkoma þríeykisins gagnvart sjúklingum minnir mig á orð Arna Magnússonar í íslandsklukkunni er selja skyldi ísland: íslenskir? Hver spyr ærulaust fólk? Mér þykir hæstvirtum heilbrigðisráðherra illa í ætt skotið, ef hún ætlar framveg- is að líða undirsátum sínum slíka hegðun gagnvart sjúklingum og starfsfólki. Höfundur er forstöðulæknir. UNDANFARNA mánuði hefur ekki linnt skrifum um „kvótann" og þjóðar- eignina, hafið um- hverfis landið og fiskimiðin. Talsverður hópur hagfræðinga, lögfræðinga og stjórn- málamanna hafa hald- ið fram þeirri skoðun að hafið, miðin og fisk- urinn væri það sem þeir nefna „þjóðar- eign“. Hugtakið þjóð- areign er ekki til sem afmarkað lagalegt hugtak. Það er hægt að tala um „fullveldis- rétt“ einnar þjóðar yfir legi og landi og þar með ríkiseign á landi og legi. „Þjóð“ er ekki löghæf og „þjóð- areign" innantómur frasi, gjaman notaður í lýðskrumsræðum, eins og gerðist á árum frönsku byltingar- innar - „Territoire national" - hafði ekkert lagagildi, en aftur á móti „propriété de l’État" var laga- hugtak og þýðir ríkiseign. í októb- erbyltingunni 1913 var einlægt tal- að um eign bænda í landinu og verkamanna á verksmiðjum og að „alþýðan" ætti þetta allt saman, en öll sú öreigaeign endaði með fullko- minni ríkiseign, þ.e. flokkseign á gjörvallri alþýðunni, sem hafði þær afleiðingar að nokkrir tugir milljóna þjóðarinnar voru gerðar „óvirkar". En nú hljómar þetta dýrðarorð „þjóðareign" í skrifum og ræðum manna, sem ætti að vera skylt að skilja þau hugtök sem þeir nota, en virðist skorta skýran skilning á hugtökum. Á Vesturlöndum er hug- takið þjóðareign aldrei notað, allra síst af hagfræðingum, hvað þá sæmilega skýmm lögfræðingum. Því er þessi sónn mjög sérstakur og séríslenskt fyrirbrigði og vekur efa um skilningshæfi margra ís- lenskra hagfræðinga og lögfræð- inga. „Pósitívismi" í lögfræði stenst að vissu marki, en það er ekki nóg að kunna öll lagaparagröff utanað ef menn skilja ekki hugtökin sem notuð eru. Þetta er áhyggju- efni. Þegar lögfræðingar krefjast þess að há- lendi íslands sé „gert“ að þjóðareign þá skyldi engan undra þótt skel- eggir baráttumenn fýr- ir jöfnuði og félags- hyggju slái fram hæpn- um staðhæfingum um eign á hafi og fiskimið- um og skrifi að „þjóðareign lands- manna hafi verið stolið", þá af út- gerðarmönnum og væntanlega þjóf- snautum þeirra, íslenskum sjó- mönnum. Þegar umræðan og róg- burðurinn er kominn á þetta stig er kominn tími til að lágkúruleg- ustu pólitíkusar hætti að geipa og „þjóðareignarsinnar" meðal hag- fræðinga og lögfræðinga átti sig á gildi séreignarréttarins og að sá sem aflar verðmætanna er eignar- aðili þeirra og að landareign mark- ast af því sem fljót og ár draga inn á jökla og öræfi. Skömmtun aflaheimilda var sett í upphafi til vemdar fiskistofnum og vissulega má deila um þá „pósi- tívu“ lagasetningu, en eins og nú hagar til sjá útgerðarmenn og sjó- menn íslendingum fyrir 3/, þjóðar- tekna og hefur svo lengi verið. Þeir ágætu vísindamenn og fiski- fræðingar sem marka sóknarþung- ann í auðlindir hafsins mættu gjarn- an auka „kvótann" innan flóa og fjarða það mikið að sjómenn mættu afla nokkurs úr auðlindinni, sem hefur stóraukist í öllum fjörðum og flóum umhverfis landið til þess að tryggja íbúum sjávarþorpanna líf- vænlegri afkomu. Þessi aukning Siglaugur Brynleifsson KRISTJÁN Er- lendsson, skrifstofu- stjóri og læknir, ritaði greinarkorn í Morgun- blaðið hinn 27. sept- ember sl. um flutning lungnadeildar Vífils- staðaspítala á Land- spítala. Ég hefi verið sömu skoðunar í næst- um 30 ár. Starfshópur þriggja lungnasér- fræðinga er skipaður var af framkvæmda- stjórn Ríkisspítalanna skilaði áliti í september 1996 og komst að sömu niðurstöðu. Mál- ið hefur oft verið rætt við próf. Þórð Harðarson, sviðs- stjóra lyflækningasviðs Ríkisspítal- anna, og er hann sama sinnis. Að Kristjáni undanskildum höf- um við allir verið sammála um að skapa yrði sjúklingum jafn góða aðstöðu á Landspítala og þeir hafa Mér þykir hæstvirtum Néstlé s vmmmH sm 3 REIÐHJÓL 10 SKÓLATÖSKUR 4 * 100 BOLIR " og sendid til: MÆ\ M Box 4033 V 124 Reykjavik ™ Nafn:.......................................... Heimili:....................................... (LC Sími:........................ _ .._._ SSttK&tomfáffia#* ýrm&w / Skilafrestur til 15. október Á Vesturlöndum er hug- takið þjóðareign aldrei notað, seffir Siglaugnr Brynleifsson, hvorki af hagfræðingum né sæmilega skýrum lög- fræðingum. fiskgengdar mun ekki stafa af „friðunarútreikningum“ fiskifræð- inga heldur af hinni gömlu stað- reynd að hækkandi hitastig í hafinu umhverfis landið veldur aukinni fiskgengd. Líklega fer senn að líða að því þegar ríkisafskiptum af landbúnaði linnir og bændur geta um fijálst höfuð strokið og einhver fjármagns- myndun hefst aftur í landbúnaði eftir u.þ.b. 60 ára ríkis- og sam- vinnufélaga forsjárhyggju, að „þjóðareignarkvakið“ hefst yfir bændum í svipuðum dúr og útgerð- armenn og sjómenn hafa orðið að hlusta á undanfarin misseri. Því að umhyggja lögfræðinga, hagfræð- inga og pólitíkusa fyrir hagsmunum og eign þjóðarinnar á öllum auðlind- um landsins og hafsins er ótak- mörkuð! Höfundur er rithöfundur. PCIlímogfúj juefni jdfl. Stórhöfða 17, vtð Gt sími 567 484 illinbrú, 4 SNYRTISTOFAN GUERLAIN IÓðingata 1 • 101 • Reykjavík I Sími 562 3220 « Fax 552 2320| Qarð-plöntiistöðin Viö veg ||nr374lHvammur>j í Ölfusi Garöyrkjiifólk ! Sterfcar víðiplöntur €pottum fyrir hau stgró ð u rsetn ingar. Hagstætt verö. Sími 483 4840;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.