Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 35
CílQAJaVí’JOHOM
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINIM
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 35
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 2. október.
NEW YORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 8027,5 f 0,4%
S&P Composite 959,2 f 0,6%
Allied Signal Inc 42,3 l 0,6%
AluminCoof Amer... 82,9 i 0,6%
Arr.er Express Co 84,4 t 2,5%
AT & T Corp 43,9 - 0,0%
Bethlehem Steel 10,6 t 1,2%
Boeing Co 52,5 ( 3,3%
Caterpillar Inc 55,1 - 0,0%
Chevron Corp 84,9 ) 0,7%
Coca Cola Co 61,9 t 0,4%
Walt DisneyCo 83,6 t 2,3%
Du Pont 62,5 t 0,8%
Eastman KodakCo... 65,1 t 0,6%
Exxon Corp 64,6 J 0,7%
Gen Electric Co 69,2 f 1.0%
Gen Motors Corp 68,6 t 0,9%
Goodyear 69,0 t 0,5%
Intl Bus Machine 104,4 j 0,2%
Intl Paper 55,3 J 0,7%
McDonalds Corp 48,0 J 1,2%
Merck & Co Inc 100,5 f 0,6%
Minnesota Mining.... 94,3 f 1.0%
MorganJ P&Co 116,3 f 1.3%
Philip Morris 43,2 t 2,5%
Procter&Gamble 71,3 t 1,5%
Sears Roebuck 56,9 J 0,5%
Texacolnc 61,0 J 0,5%
Union CarbideCp 48,3 J 0,8%
UnitedTech 79,9 J 1.3%
Weslinghouse Elec.. 28,5 f 2,9%
Woolworth Corp 22,1 t 0,6%
AppleComputer 2520,0 J 0,8%
Compaq Computer.. 75,4 j 0,2%
Chase Manhattan .... 120,9 t 1,5%
Chrysler Corp 35,4 J 3,2%
Citicorp 136,7 t 0,6%
Digital Equipment 43,8 t 1,0%
Ford MotorCo 47.0 t 3,4%
Hewlett Packard LONDON 69.4 f 1,1%
FTSE 100 Index 5296,1 J 0,4%
Barclays Bank 1750,0 t 1,7%
British Airways 674,0 J 0,8%
British Petroleum 90,0 t 3,0%
British Telecom 855,0 f 9,6%
Glaxo Wellcome 1385,5 J 0,4%
Grand Metrop 583,5 J 2,1%
Marks & Spencer 652,5 t 0.5%
Pearson 781,0 J 0,2%
Royal & Sun All 589,0 t 1,1%
ShellTran&Trad 480,0 t 0,6%
EMI Group 601,0 J 1,3%
Unilever frankfurt 1869,8 t 1,4%
DT Aktien Index 4266,2 f 0,1%
Adidas AG 232,0 t 2,2%
Allianz AG hldg 442,5 t 2,7%
BASFAG 65,4 t 1,8%
Bay Mot Werke 1497,0 - 0,0%
Commerzbank AG.... 65.8 t 2.7%
Daimler-Benz 145,3 J 0,2%
Deutsche Bank AG... 126,0 J 0,7%
DresdnerBank 83,6 t 1,2%
FPB Holdings AG 312,0 J 0,6%
Hoechst AG 79,7 f 0,6%
Karstadt AG 636,0 f 3,2%
Lufthansa 36.9 t 3,2%
MAN AG 575,0 t 1,1%
Mannesmann 835,0 t 2,9%
IG Farben Liquíd 2,8 t 2,6%
Preussag LW 600,0 t 2,5%
Schering 188,5 t 2,3%
Siemens AG 120,3 t 1,0%
Thyssen AG 419,5 t 1,2%
Veba AG 108,5 t 4,0%
Viag AG 821,0 t 3,2%
Volkswagen AG TOKYO 1260,0 t 2,5%
Nikkei 225 Index 17455,0 J 2,2%
AsahiGlass 906,0 J 3,0%
Tky-Mitsub. bank 2300,0 J 0,9%
Canon 3590,0 J 2,4%
Dai-lchi Kangyo 1300,0 i 2,3%
Hitachi 1060,0 - 0,0%
Japan Airlines 408,0 J 6,2%
Matsushita EIND 2200,0 - 0,0%
Mitsubishi HVY 680,0 t 1,5%
Mitsui 950,0 J 0,8%
Nec 1490,0 - 0,0%
Nikon 1890,0 J 1.0%
Pioneer Elect 2470,0 J 3,9%
Sanyo Elec 361,0 J 3,5%
Sharp 1050,0 J 3,7%
Sony 11500,0 J 1.7%
Sumitomo Bank 1760,0 J 2,2%
ToyotaMotor 3650,0 J KAUPMANNAHÖFN 1,1%
Bourse Index 194,1 t 0,6%
Novo Nordisk 765,0 f 1,7%
Finans Gefion 145,0 t 2,1%
Den Danske Bank.... 733,0 t 0.8%
Sophus Berend B.... 1090,0 t 0,9%
ISS Int.Sen/.Syst 217,0 - 0.0%
Danisco 395,0 J 0,3%
Unidanmark 430,0 - 0,0%
DS Svendborg 480000,0 J 1,0%
Carlsberg A 369,8 t 0,5%
DS 1912 B 346000,0 J 1,1%
Jyske Bank OSLÓ 634,0 t 0,6%
OsloTotal Index 1344,1 f 0,4%
Norsk Hydro 417,5 J 0,1%
Bergesen B 219,0 t 0,9%
Hafslund B 36.5 f 0.8%
KvaernerA 420,0 J 0,5%
Saga Petroleum B.... 134,0 t 1,1%
OrklaB 564,0 J 1.1%
Elkem 130,0 - STOKKHÓLMUR 0,0%
Stokkholm Index 3226,9 J 0,4%
Astra AB 136,0 J 2,2%
Electrolux 590,0 - 0,0%
EricsonTelefon 181,5 t 2,5%
ABBABA 107,0 t 0,5%
Sandvik A 91,6 J 0,5%
Volvo A25 SEK 64,5 f 0,8%
SvenskHandelsb.... 91,5 t 8,9%
Stora Kopparberg.... 128,5 J 1,9%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
Strengi
Lækkun vegna gætni
á mörkuðum
ÞRÓUNIN snerist við á evrópskum
verðbréfamörkuðum í gær og virð-
ast fjárfestar hafa orðið gætnir
eftir miklar hækkanir að undan-
förnu og vegna þess að 10 ár eru
frá hruninu 1987 í þessum mán-
uði. Dollarinn lækkaði gegn marki
vegna þess að áhyggjur þýzkra
seðlabankamanna af þróun í verð-
lagsmálum auka tal um þýzka
vaxtahækkun. Staða gulls veiktist
og eru skiptar skoðanir um framtíð
þess. í Wall Street lækkaði Dow
Jones eftir 0,88% hækkuin á mið-
vikudag. Ástandið í London var
sveiflukennt. FTSE-100 vísitalan
hækkaði um 0,94% um morguninn
í 5367,3 punkta, sem var met, og
nemur hækkunin 30,3% það sem
af er árinu. Frétt í Financial Times
um fyrirhugaða endurskoðun á fyr-
irtækjaskatti olli hækkuninni.
Seinna hirtu fjárfestar gróða og
lækkaði FTSE-100 í 5296,1 punkt,
sem var 0,39% lækkun miðað við
miðvikudag. Vaxandi óstyrks hefur
gætt í London vegna 10 ára af-
mæli hrunsins 19. október 1987.
Sérfræðingar fjárfestingarbank-
ans Robert Fleming segja að októ-
ber sé venjulega daufur, en stund-
um sveiflukenndur. Hlutabréf í
British Telecommunications
hækkuðu um 17,5 pens eða 3,96%
í 441 pens eftir 7,9% hækkun á
miðvikudag þegar WorldCom Inc
yfirbauð 17 milljarða dollara tilboð
BT í MCI Communications með
30 milljarða dala boði. Álit BT hef-
ur beðið hnekki, en ef til vill var
fyrirtækinu bjargað frá alvarlegri
áhættu.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. ágúst
3ENSÍN (95), dollarar/tonn
Airn v
- - • \a —
200,0/ 197,0
ágúst ' sept. ' okt.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/.c nn
200-
A 1 J 196,0/ _ ^yr 195,0
160- 140-f
ágúst ' sept. ' sept.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
2. október 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 71 54 66 1.141 74.976
Blandaður afli 25 25 25 69 1.725
Blálanga 77 77 77 56 4.312
Grálúöa 35 35 35 50 1.750
Hlýri 100 81 90 1.797 162.353
Karfi 92 38 85 640 54.334
Keila 79 62 72 1.472 106.422
Langa 96 55 79 2.414 191.659
Langlúra 101 101 101 411 41.511
Lúða 570 100 270 504 135.979
Lýsa 51 51 51 145 7.395
Steinb/hlýri 90 50 88 720 63.120
Sandkoli 35 30 31 260 7.975
Skarkoli 106 70 93 3.120 288.772
Skata 160 160 160 16 2.560
Skrápflúra 56 44 52 1.237 64.324
Skötuselur 210 150 203 228 46.280
Steinbítur 99 50 93 5.863 543.995
Sólkoli 195 170 176 281 49.420
Tindaskata 14 12 12 1.504 18.183
Ufsi 70 56 66 4.122 272.654
Undirmálsfiskur 73 50 61 193 11.789
Ýsa 129 20 110 25.734 2.824.165
Þorskur 136 75 100 22.956 2.285.023
Samtals 97 74.933 7.260.678
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 100 100 100 884 88.400
Lúða 260 260 260 3 780
Sandkoli 30 30 30 25 750
Skarkoli 88 80 81 806 65.238
Steinbitur 99 75 95 3.886 368.121
Ýsa 116 20 111 3.785 418.280
Þorskur 75 75 75 897 67.275
Samtals 98 10.286 1.008.844
HÖFN
Annarafli 60 60 60 50 3.000
Grálúöa 35 35 35 50 1.750
Hlýri 81 81 81 913 73.953
Karfi 70 70 70 55 3.850
Langa 91 91 91 131 11.921
Lúða 570 400 552 28 15.450
Skarkoli 101 101 101 29 2.929
Skötuselur 210 200 207 102 21.080
Steinb/hlýri 90 90 90 650 58.500
Steinbítur 91 91 91 706 64.246
Ufsi 69 59 69 1.203 82.983
Ýsa 120 68 106 5.352 568.382
Þorskur 97 97 97 162 15.714
Samtals 98 9.431 923.759
TÁLKNAFJÖRÐUR
Ýsa 124 64 111 5.464 606.067
Samtals 111 5.464 606.067
Hátíðarmessa í
Möðruvallakirkju
á 130 ára afmæli
130 ÁR voru í síðustu viku, 23. sept-
ember, liðin frá því að kirkjan á
Möðruvöllum í Hörgárdal var afhent
söfnuði Möðruvallasóknar fullfrá-
gengin.
Af því tilefni verður hátíðarmessa
í Möðruvallakirkju næstkomandi
sunnudag, 5. október, og hefst hún
kl. 14. Séra Sigurður Sigurðarson,
vígslubiskup í Skálholti, predikar og
prófastur Eyfirðinga, séra Birgir
Snæbjömsson aðstoðar sóknarprest
við altarisþjónustu. Kór kirkjunnar
syngur hátíðarsöngva Bjama Þor-
steinssonar, organisti er Birgir
Helgason. Sólveig Hjálmarsdóttir og
Jósavin Arason syngja einsöng. Eftir
messu verður kirkjukaffí á prests-
setrinu. Allir velunnarar kirkjunnar,
innan sóknar sem utan em velkomnir.
Núverandi kirkja á Möðruvöllum
í Hörgárdal er standklædd timbur-
kirkja, reist á ámnum 1865-1867.
Hún var eitt glæsilegasta hús síns
tíma hér á landi og enn þykir hún
með virðulegri guðshúsum sinnar
gerðar hér á landi. Hún hefur varð-
veist í sem næst upphaflegri mynd,
ytra sem innra. Kirkjusmiður var
Þorsteinn Daníelsson frá Skipalóni
og stendur nafn hans yfir dyrum
ásamt ártalinu 1867.
Undanfarin ár hafa farið fram
gagngerar endurbætur á kirkjunni
og næsta umhverfi hennar og eru
þær allar hinu forna klausturs-,
amtmanns- og skólasetri Möðm-
vallastað til mikillar prýði.
Listasafnið á Akureyri
Kristján Steingrímur sýnir
SÝNING á myndum eftir Kristján
Steingrím Jónsson verður opnuð á
Listasafninu á Akureyri á morgun,
laugardaginn 4. október, kl. 16.
Sýningin ber yfirskriftina „Myndir
1990-1997“.
Á þessari 11. einkasýningu sinni
bregður Kristján Steingrímur upp
yfirliti af ferli sínum það sem af
er síðasta áratug aldarinnar. Hér
gefst áhorfandanum tækifæri til að
gaumgæfa glímu hans við inntak
og form myndsköpunar. Myndlist
Kristjáns Steingríms hefur ekki síst
vakið athygli fyrir ofurnáið samspil
tákna og tilfinninga þeirra er tákn
standa fyrir, segir í frétt frá lista-
safninu. Sýningunni er ætlað að
bregða ljósi á þá þætti í samhengi
leitar og rannsókna Kristjáns Stein-
gríms í tæpan áratug.
Þar gefur að líta öfgakennda skír-
skotun til einföldunar á sameigin-
legri reynslu fólks sem tjáir sig með
táknum sem allir skilja og svo örfín-
ar, nánast dulúðugar skírskotanir til
tilfinningalegrar reynslu sem býr að
baki öllum táknum og allri vitsmuna-
legri og tæknilegri upplifun manns-
ins. „í myndgaldri Kristjáns Stein-
gríms Jónssonar er ekki allt sem
sýnist og eitt er víst að „andann
grunar ennþá meira en augað sér,“
segir í frétt um sýninguna.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
2. október 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 61 61 61 259 15.799
Karfi 38 38 38 50 1.900
Langa 55 55 55 50 2.750
Sandkoli 30 30 30 200 6.000
Skarkoli 98 70 83 811 67.135
Steinbítur 93 93 93 870 80.910
Ýsa 116 110 114 5.917 676.254
Þorskur 112 81 95 10.159 969.473
Samtals 99 18.316 1.820.221
FAXALÓN
Annarafli 68 68 68 100 6.800
Ufsi 59 59 59 100 5.900
Ýsa 110 83 97 1.500 145.800
Þorskur 122 97 107 1.050 112.245
Samtals 98 2.750 270.745
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 64 54 54 30 1.620
Steinb/hlýri 50 50 50 30 1.500
Undirmálsfiskur 50 50 50 100 5.000
Ýsa 105 105 105 500 52.500
Þorskur 76 76 76 850 64.600
Samtals 83 1.510 125.220
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 80 80 80 53 4.240
Keila 62 62 62 147 9.114
Langa 67 67 67 217 14.539
Lúöja 350 350 350 53 18.550
Ska’rkoli 105 102 104 1.411 146.927
Steinbítur 75 50 72 166 11.925
Sólkoli 195 195 195 66 12.870
Ýsa 129 86 119 1.215 144.135
Þorskur 131 79 103 4.791 494.287
Samtals 106 8.119 856.589
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 71 67 68 702 47.757
Blandaður afli 25 25 25 69 1.725
Blálanga 77 77 77 56 4.312
Karfi 92 92 92 482 44.344
Keila 79 66 73 1.325 97.308
Langa 96 70 81 2.016 162.449
Langlúra 101 101 101 411 41.511
Lúða 470 100 241 420 101.199
Lýsa 51 51 51 145 7.395
Sandkoli 35 35 35 35 1.225
Skarkoli 106 100 104 63 6.544
Skata 160 160 160 16 2.560
Skrápflúra 56 44 52 1.237 64.324
Skötuselur 210 150 200 126 25.200
Steinb/hlýri 78 78 78 40 3.120
Steinbítur 83 75 80 235 18.793
Sólkoli 170 170 170 215 36.550
Tindaskata 14 12 12 1.504 18.183
Ufsi 70 56 65 2.819 183.771
Undirmálsfiskur 73 73 73 93 6.789
Ýsa 116 70 106 2.001 212.746
Þorskur 136 84 111 5.047 561.428
Samtals 87 19.057 1.649.234