Morgunblaðið - 03.10.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 03.10.1997, Síða 46
46 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U C3 LÝ S 1 1 IM G A R ATVINNU- AUG LÝ SING AR ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Ljósamaður íslenska óperan óskar eftir að ráða Ijósamann til starfa. Viðkomandi mun sjá um lýsingu á óperusýningum, auk almennrar rafmagns- vinnu sem til fellur. Menntun í faginu er ekki skilyrði. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum aðila í skemmtilegt framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 8. október nk Athygli skal vakin á að umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka sem opin er frá kl. 8—14 virka daga. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http://www.know!- edge.is/lidsauki Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 5Oc, 105 Reykjavik slmi 562 1355, fax 562 1311 Navision Software ísland óskar eftir að ráða tæknimann til starfa. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu í Fjölni og Navison Financials. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á netkerfum. Reynsla í Microsoft NT og Novells netstýri- kerfum nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Farið verður með allarfyrir- spurni sem trúnaðarmál. Áhugasamirsendi umsóknirtil Navision@kogun.is Trésmiðir/laghentir menn óskast. 3—5 manna flokkar sem og stakir launamenn og/eða verktakar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 892 1003 og 893 0086. /\ ,OG bygg, ÓLAFUR OG GUNNAR EHF. BYGGINGAFÉLAG „Au pair'VAerobic Fjögurra manna íslensk fjölskylda í mið-Noregi óskar eftir „au pair" stúlku til aðstoðar á líkams- ræktarstöð og við barnapössun strax, í rúmt ár. Eiginleikar, dugleg, barngóð snyrtimennska. Uppl. í síma 561 2315 e. kl. 18.00 eða í Noregi í síma 0047 7248 0664, Anna. Fiðlukennara vantar strax fyrir nokkra nemendur við Tónlist- arskólann í Garði. Upplýsingarveitirskólastjóri, Gróa Hreinsdótt- ir, í síma 421 6113 eða 422 7317. Járnsmiður ® Vantar vanan járnsmið á verkstæði á stór- Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 565 3867. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Eyrarbraut 39, Stokkseyri, ' miðvikudaginn 8. október nk. kl. 10.00. 20 feta frystigámur merktur Samskip, flæðilína framl. af Eðalstáli í Kópavogi, Sjöteck loðnuflokkari og Still, rafmagnslyftari. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. október 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðjudaginn 7. október 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 44a, Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Árvellir4. 0102, l.h.t.h. ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar- bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Eyrargata 6, Suðureyri, þingl. eig. Halldór Karl Hermannsson og María Þórunn Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasj. ríkisins, húsbréfadeild og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Hugborg ÍS 811, þingl. eig. Sigurður Guðnason og Hálfdán Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sigurður Guðnason. Pollgata 4, 0302, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 12,0202, Suðureyri, þingl. eig Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h. Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á fsafirði, 2. október 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Miðstræti 18, Neskaupstað, fimmtudaginn 9. október 1997 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Gilsbakki 6, Neskaupstað, þingl.e eig. Sigurður Björnsson, gerðarbeið- andi Lifeyrissjóður Austurlands. Hlíðargata 16, efri hæð, Neskaupstað, þingl. eig. Ingibjörg Þorsteins- dóttir og Óla Steina Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðargata 28, Neskaupstað, þingl. eig. Grétar K. Ingólfsson, gerðar- beiðandi fslandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 2. október 1997. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (lögreglustöðin), föstudaginn 10. október nk. kl. 14.00. Caterpillara payloder 944 755 Ld-1572, M. Ferguson, dráttarv. árg. 1984, ZB-884 Massey Ferguson, dráttarvél árg. 1977, TCM lyftari, 2,5tonn, Xd-1562, M. Ferguson, dráttarv. árg. 1974, Xd-2200, Zetor, dráttarv. árg. 1984, Zd-432, M. Ferguson, dráttav. árg. 1974og ZT-017, tengivagn, árg. 1990, (rauður). Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. október 1997. FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR Framhaldsaðalfundur Softis hf. Boðað ertil framhaldsaðalfundar í hlutafélag- inu Softis hf. miðvikudaginn 15. október nk. kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún. Fundarefni er kosning stjórnar og önnur mál. Fundurinn er boðaður samkvæmt samþykktum síðasta aðalfundar. Stjórn Softis hf. TIL SÖLU Lagersala Laugardaginn 4. október nk., frá kl. 13.00 til 16.00 síðdegis, verður lagersala í Vatnagörðum 26, Reykjavík. Selt verður meðal annars: Ryks- ugur; ryksuga, vatnssuga og teppahreinsivél í einu tæki, hagstætt verð. Camo-vöðlur, fyrir gæsaskyttur, þær sterkustu, sportveiðarfæri, sjóstangir, flugulínur, gervibeita, regnkápur, veiðijakkar, veiðigallar. Hnífarfyrirflatningu, hausun, úrbeiningu, gæðavara á góðu verði. Sjónaukar á góðu verði. Ódýrir verkfærakassar, vinnupallar fyrir heimilið, takmarkað magn. Nestistöskur með hitabrúsa á góðu verði, tilva- lið í skólann, leikskólann o.fl. Leikföng, pússlu- spil ásamt hjóla- og línuskautum fyrir 3—7 ára, hagstætt verð. Diskar og föt fyrir örbylgjuofna. Servíettur, borðdúkar, plasthnífapör. Vínkælar á mjög góðu verði. Garðljós á hagstæðu verði, örfá eintök. Billjarð- og borðtennisborðfyrir unga menn. Verið velkomin og gerið góð kaup. Euro og Visa FÉLAGSSTARF Kópavogsbúar — opið hús Opið hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10—12 i Hamraborg 1,3. hæð. Árni Ftagnar Árnason, alþingismaðurog Bragi Mikaelsson, bæjarfulltrui verða gestir í opnu húsi á morgun, laugardaginn 4. október. Allir bæjarbúar velkomn- ir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. V' Vesturland — öflug byggð við aldamót Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og stjórn kjördæmisráðs flokksins í Vesturlandskjördæmi boða til fundar um atvinnumál og þróun byggða mánudaginn 6. október. kl. 20.30 í Dalabúð, Búðardal. Dagskrá: 1. Ávörp þingmanna: Sturla Böðvarsson og Guðjón Guðmundsson 2. Staða og þróun atvinnulífs og byggða: Ólafur Sveinsson hagverk- fræðingur. 3. Möguleikar til atvinnusköpunar og sóknar: Jónas Bjarnason for- stöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins, Páll Kr. Pálsson hagverk- fræðingur. 4. Umræður og fyrirspurnir. Allir stuðningsmenn sjálfstæðisflokksins velkomnir. Fundarstjóri: Þrúður Kristjánsdóttir, skólastjóri. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 a 1781038’/2 = 9.0.II.* I.O.O.F. 12 ■ 1781038’/2 = R.K. Adalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði talar. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferð 3.-5. okt. Landmannalaugar — Jökulgil (Hattver). Pantið fyrir hádegi í dag. Miðar á skrifst. Sunnudagsferðir 5. okt. Kl. 10.30 Leggjabrjótur, göm- ul þjóðleið. Verð 1.500 kr. Kl. 13.00 Þingvellir, gjár, haustlitir. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Verð 1.200 kr. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Dagsferðir Sunnudaginn 5. okt. Leggja- brjóður. Gengin verður hin forna þjóðleið frá Svartagili í Þingvalla- sveit í Botnsdal í Hvalfirði. Brott- för frá BSÍ kl. 10.30. Áramótaferð í Bása. Miðasala hafin í hina vinsælu ára- mótaferð. Upplýsingar veittar á skrifstofu Útivistar. Heimasíða: centrum.is/utivist Samkoma fyrir hermenn og sam- herja kl. 20.00 (ath. breyttan tíma). Kommandörarnir Mar- garet og Edward Hannevik tala. Laugardag kl. 13.00 Laugardag- askóli fyrir börn. Ath. engin sam- koma um kvöldið. Frá Guðspeki- félaginu Ijigólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 I kvöld kl. 21 heldur Birgir Bjarn- ason erindi: „Elska skaltu óvin þinn" í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Lesarar ásamt Birgi: Herdis Þorvaldsdóttir og Halldó- ra Gunnarsdóttir. Á laugardag kl. 15—17 eropið hús. Kl. 15.30 sýn- ir Jón L. Arnalds myndband frá Adyer. Á sunnudag kl. 14 verður sýnt myndband með Krishnam- urti. Á sunnudögum kl. 15.30— 17 er bókasafn félagsins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17—18 er hugleiðslustund með leiðbein- ingum fyrir almenning. Á fimmt- udögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með mikið úrval andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum op- in endurgjaldslaust. KENNSLA — Leiklistarstúdíó — Eddu Björgvins og Gísla Rúnars. Getum bætt við örfáum nemend- um á októbernámskeiðið. Síðustu skráningar. S. 581 2535.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.