Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 53 ÍDAG Arnaö heilla Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Laufáskirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Sigríður Valdís Bergvins- dóttir og Jóhann Svanur Stefánsson. Heimili þeirra er í Skarðshlíð 31c, Akur- eyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí í Laufáskirkju af sr. Pétri Þórarinssyni Anna Bára Bergvinsdótt- ir og Sveinn Sigtryggs- son. Heimili þeirra er í As- hóli, Grýtubakkahreppi. Ljósmyndastofa Páls BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Akureyrar- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Dóra Björnsdóttir og Birgir Kristjánsson. Heimili þeirra er á Skólastíg 9, Akureyri. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞORLÁKUR Jónsson átti ekki von á góðu þegar makker lagði upp blindan í þremur gröndum dobluðum. Hann hafði meldað nokkuð hart og bjó sig undir að taka út réttláta refsingu. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á102 V KG75 ♦ 843 ♦ Á75 Vestur ♦ KD98 ¥ 8 ♦ 965 ♦ K10964 Austur ♦ 54 V 10632 ♦ ÁKG102 ♦ 82 Suður ♦ G763 V ÁD94 ♦ D7 ♦ DG3 Spilið er frá Homa- fjarðarmótinu um síðustu helgi, en andstæðingar Þor- láks og Sverris Ármanns- sonar eru Magnús Magnús- son og Júlíus Siguijónsson. Þetta var annað spilið í set- unni: Vestur Norður Austur Suður M.M. si. J.S. ÞJ. Pass 1 tfgull* Pass 1 hjarta Dobl 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Dobl Pass Pass Pass *Precision. „Við fengum botn í fyrsta spilinu, þegar Júlíus doblaði mig í bút, sem ég hefði getað unnið. En doblið ruglaði mig í ríminu og ég fór einn niður,“ sagði Þor- lákur, sem eins konar skýr- ingu á stökkinu í þrjú grönd. „í okkar kerfi er hækkunin í tvö hjörtu 11-12 punktar og fjórlitur, svo ég átti auðvitað ekkert fyrir þremur gröndum.“ Magnús tók dobl makker sem beiðni um tígul út og lagði af stað með tígulníu. Júlíus hugsaði málið 1 drjúga stund, en ákvað loks að spila sagnhafa upp á drottningu þriðju og dúkk- aði! Þorlákur fékk þannig áttunda slaginn á tígul- drottningu, en sá níundi var langt undan. Þorlákur tók fjóra slagi á hjarta og Magnús henti einu spili úr hveijum lit. Laufdrottning- in kallaði fram kóng og ás, en síðan var Júlíusi spilað inn á tígul! Júlíus kaus að taka alla tíglana, en sá síð- asti þvingaði makker hans í spaða og laufi. Magnús valdi að henda frá spaðan- um, svo Þorlákur fékk níunda slaginn á spaðatíu. Með morgunkaffinu ÞETTA er rétt þjá þér, hann er með golfkúlu í hálsinum. ÉG FLÝTI mér eins og ég mögulega get. VIÐ erum villtir, en hafðu ekki áhyggjur, skatta- rannsóknarlöggan mun örugglega finna okkur. Hlutaveitur ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu til styrktar Rauða krossi Islands kr. 1.164. Þau heita Aron Breki Jónasson, Eyjólfur Guðmundsson, Einar Pétur Pétursson, Guðbjörg Pétursdóttir og á mynd- ina vantar Hálfdán. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu til styrktar Rauða krossi íslands 250 kr. Þær heita Auður Sif Sigurðai'dóttir og Anna Þorsteinsdóttir. STJÖRNUSPÁ cftir l'rances Drake VOG Afmælisbam dagsins: Þú ert umhyggjusamur og berð hag og velferð samferðafólks þíns fyrír brjósti. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvert smávandamái gæti komið upp varðandi ákvörðun, sem þó var ein- hugur um í upphafi. Málið þarf að útkljá í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að varast það að vera of einstrengingslegur. Allavega gengi þér betur ef þú værir sveigjanlegri. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þér ætti að ganga vel að koma hugmyndum þínum á framfæri í vinnunni þrátt fyrir efasemdir sumra. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú færð heilmiklu áorkað ef þú byijar daginn snemma. Nýtt tækifæri lít- ur dagsins ljós. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þér gengur allt í haginn í starfi, en þarft að gæta þess að vanrækja ekki þína nánustu. Gerðu áætlun hvað það varðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt hrós skilið fyrir vel unnin störf. Haltu athygli þinni vakandi og taktu eftir hveiju smáatriði ef þú þarft að endurskoða eitthvað. (23. sept. - 22. október) Þér líður almennt vel í vinn- unni, en þarft að gæta þess að taka ekki allt trúanlegt sem þú heyrir sagt um menn og málefni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af að njóta menningar og lista um þess- ar mundir. Það myndi auka víðsýni þína og gera líf þitt ríkulegra. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það er nauðsynlegt að skipuleggja málin, sérstak- lega fjármálin. Þú þarft að vera á verði gagnvart öðru fólki, án þess þó að vera haldinn ofsóknaræði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Það er hveijum manni hollt að eiga sér tómstundagam- an. Mundu samt að slíkir hlutir þurfa ekki að kosta mikil útgjöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ók Það er nauðsynlegt að at- huga alla þætti hvers máls áður en ákvörðun er tekin um framvinduna. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að taka til hend- inni og klára öll þau mál sem þú hefur látið dankast heima fyrir. Sýndu þínum nánustu tillitssemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Heiísa og hamirujja Helgarndmskeið í Sjdlfefli rneð Sigrúnu Olsen og Þóri Barðdal, 11.-12. októberog8.—9. nóvember. Í! Upplýsingar og skráning í síma 5668003 Loksins... mjúkur og rakagéfandi en endist lengi Kxrcplinnal Lipstick l ín leið og |>ú lierd Imnn ú vnriniur fiiiiiimiu uö Iihiiii er einstakur ú ullan liútt Elizabeth Arden
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.