Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. OKTOBER 1997 LEIKKONAN Yasmine Bleeth “Andlitið er sfsti líkams- hluti minn. Ég hef kringlótt andlit og þegar ég fitna sést það um leið á andlitinu. Að Yasminc Blectli Öðru leyti myndi ég segja ð rassinn og lærin væru verst.“ LEIKKONAN Dana Delany „Ég hef aldrei verið með sterka maga- vöðva og eftir þrítugt fór maginn að stækka óþyrmi- lega. Ég verð að segja að hann er versti líkamshluti minn en það er ekkert hræðilegt. Mér finnst að konur eigi að hafa smá mýkt. Það er kynþokka- fullt.“ Dana Delany LEIKARINN James McDaniel “Stundum fæ ég svo brenglað álit á sjálfum mér að mér finnst allur Iíkaminn, hver einasti partur, vera ein stór klessa. Þá fer ég út og eltist 'ið bolta eins og hundur og líður niklu betur.“ James McDaniel Velkomin _____________ í nýja Fjölbrautaskólann í Garðabæ Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er fluttur í nýja og áhugaverða byggingu við Skólabraut. Af því tilefni verður opið hús laugardaginn 4- október og sunnudaginn 5- október frá klukkan 13 til 18 báða dagana. Fjölbreytt dagskrá verður í skólanum þar sem gamlir og nýir nemendur láta ljós sitt skína, m.a. myndlistarsýning nemenda, fyrirlestrar, sýning á fatahönnun, tölvukynning, ræðukeppni, einsöngur, hljóðfæraleikur, <\ kórsöngur og fleira. Kennarar veita upplýsingar um nám í einstökum deildum og kynna starf skólans. Garðbæingar, íbúar Bessastaðahrepps, fyrrverandi og veröandi nemendur: Komið og skoðið glæsilega nýbyggingu skólans okkar við Skólabraut! tt c Fjölbrautaskólinn í Garðabæ ONt IOUCH Hættu að raka á þér fótleggina! Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsældir One Touch á íslandi 112 ár. Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottaklút. (Sjá leiðbeiningar.) Húðiti verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Margra ára reynsla segir sína sögu! Útsölustaðir: Apótek, flestar snyrtivöruverslanir og snyrtivörudeildir Hagkaups. ■ ■ Sensitive fyrir viðkvæma húð Regular fyrir venjulega Bikini ,,/Er svæði LEIKKONAN Jennifer Lopez „Hjá mér eru það innri og ytri lærin sem eru síst. Ég hef stóran bak- hluta frá nátt- úrunnar hendi, sem er í góðu lagi mín vegna svo lengi sein hann er stinn- ur. En ég þarf að leggja mikið á mig til að halda lærunum á mér í góðu formi.“ Jennifer Lopez Magi, rass og læri ►Nú er sá tími ársins þegar flestir gera átak í líkamsrækt og setja sér markmið með hreysti og útlit að leiðarljósi. Þrátt fyrir erfíði, svita og tár eiga margir erfitt með að sætta sig við líkam- legt ástand sitt og eru aldrei ánægðir. Hvaða líkamshluta eru stjörnurnar vestanhafs, sem lifa af útlitinu, óánægðastar með? FYRIRSÆTAN Cindy Crawford „Lærin eru síst. Ef ég hef verið að ferðast í tvær vikur og ekki haft tíma fyrir líkams- rækt þá ein- beiti ég mér að lærunum þegar ég byrja að æfa aftur. Þar sest öll fita hjá mér ef ég er ekki dug- leg í líkamsrækt." Cindy Crawford
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.