Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 63
MORGUNBLÁÐIÐ
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 63
DAGBÓK
VEÐUR
* * * * Rigning
é * é 4 Slydda
Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vi
ý Slydduél
Snjókoma ^ Él
Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig
Vindonn synir vind- _
stefnu og fjððnn sss Þoka
vindstyrk,heilfjöður é é .
er 2 vindstig. * '5U'0
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan stinningskaldi með skúrum um
vestanvert landið en skýjað með köflum um
landið austanvert. Hiti á bilinu 3 til 10 stig,
hlýjast austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir norðlæga vindátt með
rigningu eða slyddu norðaustan- og austanlands
en úrkomulítið veður vestan- og suðvestan til á
landinu. Á sunnudag eru horfur á norðaustan og
austan strekkingi með rigningu víða um land.
Eftir helgina er líklegast að vindur snúist til
norðlægrar áttar með hægt kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar f öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er902 0600. /
Til að velja einstök J*3j I n.O
spásvæði þarf að n"'T\ 2-1
velja töluna 8 og '*^ | /—L \Á
siðan viðeigandi , . 7 ds*- ‘í”hT3-2
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á ^4-2 \ y 4-1
milli spásvæða er ýtt á 0 T
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðir við landið á leið til austurs og norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma
"C Veður "C Veður
Reykjavlk 9 skúld Lúxemborg 18 hálfskýjað
Bolungarvlk 8 rigning Hamborg 12 skúr á sfð.klst.
Akureyri 8 skúr á síð.klst. Frankfurt 17 skýjað
Egilsstaðir 8 skýjað Vín 16 skúr
Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Algarve 26 hálfskýjað
Nuuk -1 úrk. I grennd Malaga 27 léttskýjað
Narssarssuaq 2 skýjað Las Palmas 25 skýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona
Bergen 8 skúr Mallorca 27 léttskýjað
Ósló 11 skýjað Róm
Kaupmannahöfn 10 skúr á síð.klst. Feneyjar
Stokkhólmur 10 skúr Winnipeg 6 léttskýjað
Helsinki 10 skýjað Montreal 3 heiðskírt
Dublin 15 léttskýjað Halifax 7 skýjað
Glasgow 14 skýjað NewYork 7 léttskýjað
London 18 léttskýjað Washington
Parfs 22 léttskýjað Orlando 20 þokumóða
Amsterdam 14 skýjað Chicago 8 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
3. OKTÓBER Fjara m Róð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.05 0,2 7.11 3,8 13.22 0,3 19.24 3,8 7.38 13.13 18.46 14.36
ÍSAFJÖRÐUR 3.04 0,2 9.03 2,1 15.22 0,2 21.10 2,1 7.49 13.20 18.51 14.44
SIGLUFJÖRÐUR 5.26 0,2 11.38 1.3 17.36 0,2 23.53 1.3 7.29 13.01 18.31 13.40
DJÚPIVOGUR 4.24 2,2 10.38 0,4 16.36 2,1 22.43 0,4 7.10 12.45 18.18 14.07
Sjávartiæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 þægilegur, 8 læst, 9
fugl, 10 ferskur, 11
rannsaka, 13 flýtinn, 15
fjöturs, 18 hnötturinn,
21 fúsk, 22 eru óstöðug-
ir, 23 grefur, 24 nýög
ánægð.
LÓÐRÉTT;
2 krafturinn, 3 ham-
ingja, 4 menga, 5 klauf-
dýrin, 6 rekald, 7 hafði
upp á, 12 gagnleg, 14
lamdi, 15 kaup, 16 lesta,
17 vik, 18 íshem, 19 fim,
20 örlagagyðja.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 pólar, 4 gætin, 7 tóman, 8 áliti, 9 dáð, 11
nýra, 13 assa, 14 tætir, 15 húma, 17 tfmi, 20 krá,
22 látún, 23 makar, 24 arrar, 25 nærir.
Lóðrétt: 1 pútan, 2 lómur, 3 rönd, 4 gráð, 5 teigs, 6
neita, 10 ástar, 12 ata, 13 art, 15 hulda, 16 metur,
18 ískur, 19 iðrar, 20 knýr, 21 áman.
í dag er föstudagur 3. október,
276. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Ekki er lærísveinn
meistaranum fremri né þjónn
herra sínum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Yahata Maru 88 kom í
gær. Kyndill kom og fór
f gær. Lone Sif,
Mermaid Hawk og
Helgafell fóru í gær-
kvöld.
Hafnarfjarðarhöfn:
Gjafar, Emma og
danski togarinn Ocean
Tiger komu í gærmorg-
un. Kyndill kom til
Straumsvíkur í gær-
kvöld. Ostrovets fór í
gærkvöld.
Fréttir
Silfurlfnan. Síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka
daga kl. 16-18 í s.
561 6262.
Mannamót
Furugerði 1. Bingó í
dag kl. 14. Kaffiveiting-
ar kl. 15.
Aflagrandi 40. Bingó f
dag kl. 14.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, leikfimi og hand-
mennt kl. 10, bingói af-
lýst vegna kvöldfagnað-
ar. Kaffi kl. 15.
Vesturgata 7. Þjón-
ustumiðstöðin er átta ára
í dag. Dagskráin hefst
kl. 9 með morgunmat,
kl. 10.30 helgistund f
umsjón sr. Hjalta Guð-
mundssonar, kór félags-
starfs aldraðra í Rvk.
syngur undir stjóm Sig-
urbjargar Hólmgríms-
dóttur, kl. 13.30 sungið
við flygilinn, kl. 14 tísku-
sýning: kynnir Amþrúð-
ur Karlsdóttir. Sighvatur
Sveinsson leikur fýrir
dansi. Afmæliskaffi.
Fél. eldri borgara í
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan, mæting í
miðbæ Hafnarfjarðar kl.
10. Genginn verður
stuttur hringur út frá
Perlunni f Öskjuhlíð, síð-
an verður Perlan heim-
sótt. Rúta fram og til
baka.
Félag kennara á eftir-
launurn. Skemmtifund-
ur FKE verður á morg-
un, laugard. 4. okt. í
Kennarahúsinu við Lauf-
ásveg og hefst kl. 14.
Fél. eldri borgara í
Rvk. og nágrenni. Fé-
(Matteus, 10,24)
lagsvist kl. 14 f dag. Tígl-
ar leika fyrir dansi í Ris-
inu kl. 20 í kvöld. Göngu-
Hrólfar fara í létta
göngu um borgina kl. 10
á laugardaginn.
Fél. eldri borgara f
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8
(Gjábakka) í kvöld kl.
20.30. Húsið öllum opið.
Árskógar 4. í dag kl. 9
perlusaumsnámskeið.
Kl. 11 kínversk leikfími.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi verður með
myndakvöld fyrir Gríms-
eyjarfara föstudaginn
10. október kl. 20.30 á
Digranesvegi 12.
Kvenfél. Háteigssókn-
ar heldur fund þriðjud.
7. okt. kl. 20.30 í safnað-
arheimilinu og ræður
vetrarstarfið. Allar kon-
ur í sókninni velkomnar.
Kvöldvökukórinn
skemmtir. Upplestur og
kaffiveitingar.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvfmenning-
ur í dag kl. 13.15 í Gjá-
bakka.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Hraunbær 105. Kl.
9-12 bútasaumur, kl.
9-14 útskurður, kl.
11- 12 leikfimi, kl.
12- 13 hádegismatur.
Bingó kl. 14, góð verð-
laun og vöfflukaffi.
Skaftfellingafél. í
Reykjavík. Félagsvist
sunnudaginn 5. okt. I
Skaftfellingabúð Lauga-
vegi 178.
Esperantistafélagið
Auroro heldur fund á
Skólavörðustíg 6b kl.
20.30 f kvöld. Rætt verð-
ur um aðalfund Esper-
antosambandsins, hlýtt á
útdrátt úr úts. á esper-
anto frá útvarpsstöðvun-
um í Varsjá, Vfn, Havana
og Peking. Kynntar nýj-
ar bækur og í málhomi
verður fjallað um and-
læga sagnfyllingu.
Kirkjustarf
Langholtskirkja. Opið
hús kl. 11-16. Kyrrðar-
og fyrirbænastund kl.
12.10. Fyrirbænaefnum
má koma til prests eða
djákna. Súpa og brauð á
eftir.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag: Aðventkirkjan,
Ingólfsstræti 19. Biblíu-
fræðsla kl. 10.15. Guðs-
þjónusta kl. 11.15.
Ræðumaður Úlfhildur
Grímsdóttir.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavlk. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Ein-
ar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Hvíldardags-
skóli kl. 10.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Hvíldardagsskóli kl.
10. Guðsþjónusta Jón
Hjörleifur Jónsson.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarf. Bibl-
íufræðsla kl. 11. Ræðu- T:
maður Derek Beardsell.
Hvftasunnukirkjan
Fíladelfia. Unglinga-
samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Minningarkort
MS-félag íslands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á skrifstofu
félagsins Sléttuvegi 5,
Rvk. og í síma/myndrita
568 8620.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í sima
552 4440 og hjá Ás-
laugu í síma 552 7417
og hjá Ntnu í síma
587 7416.
j
i
I
I
\
í
Barnaspítali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Bama-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins í
síma 551 4080.
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á |
aðalskrifstofu SÍK«j*^-
KFUM og KFUK, Holta- ' j
vegi 28 (gegnt Lang-
holtsskóla) í Reykjavtk. '
Opið kl. 8-16 virka
daga, sími 588 8899.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavtkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasdóttir,
ísafírði.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156',
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Fjöldi verslana og veitingastaSa
opnir á sunnudag kl. 1-5.
Verslun, veitingor og skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
RUTftF HIÝTT 0G BJBRT í KRINGIUNNI.
KRINGMN