Morgunblaðið - 12.10.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 9
FRÉTTIR
Sláturhúsið í
Vík í Mýrdal
Lömpum stol-
ið úr húsinu
BROTIST var inn í sláturhúsið í
Vík í Mýrdal og stolið þaðan hátt
í 30 flúorlömpum úr lofti hússins.
Að sögn Reynis Ragnarssonar lög-
reglumanns í Vík hefur innbrotið
verið framið á tímabilinu frá laugar-
degi fram á miðvikudagsmorgun.
Húsið hefur ekki verið í notkun
í tvö ár en til stendur að setja þar
á stofn plastverksmiðju. Ekki voru
unnar skemmdir í húsinu en flestöll-
um ljósum í loftum var stolið. Þjóf-
arnir skildu eftir lampa sem ekki
voru rakaþéttir.
-----♦ ♦ ♦-----
Hreppsnefnd
fellst á sáttaleið
HREPPSNEFND Reykholtsdals-
hrepps hefur samþykkt að mæla
með því að svokölluð leið 3a verði
valin við gerð vegar um Borgar-
fjarðarbraut. Ályktun þessa efnis
var samþykkt með 3 atkvæðum
gegn 2. Umrædd leið er útfærsla á
sáttaleið sem Vegagerðin lét vinna.
Deilur hafa staðið í þrjú ár um
lagningu vegar um Borgarfjarðar-
braut. Tvær leiðir voru einkum til
skoðunar í upphafi, þ.e. uppbygging
vegarins á núverandi stað um
Rudda og uppbygging vegar neðar
í sveitinni.
Vegna ágreinings um þessar leið-
ir voru unnar nýjar tillögur á vegum
Vegagerðarinnar og þær settar í
umhverfismat. Það mat hefur verið
kært til umhverfisráðherra. Ur-
skurðar ráðherra er að vænta á
næstu vikum.
IftBBiCia flísar
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 567 4844
Lokið
kuldann úti
• Ný pelsasending
• Allar stærðir
• Verð og greiðslukjör
við allra hæfi
Þar sem
yandlátir versla
t
PELSINN rf|l
KírKjuhvoli - sími 552 0160 I •* ™ I
Bingó - Andespil
Félagið Dannebrog heldur sitt árlega matarbingó
í dag, sunnudaginn 12. október, kl. 20.30 í Risinu,
Hverfisgötu 105. Húsið opnað kl. 20.00.
Stjórnin.
HÚÐLÆKNIR
Hef opnað stofu í Lækningu, Lágmúla 7, Reykjavík og
Hafnargötu 23 í Keflavík.
Tímapantanir \ síma 533 3131 daglega kl. 9.00-17.00
Helga Hrönn Þórhallsdóttir
Sérgrein: Húð- og kynsjúkdómar.
Sunnudags-kaffihlabborö Skíbaskálans stendur frá 14 til 1 7
Hlaðborð í dag
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 193S. Borbapantanir í síma 567-2020
Geymist þar sem
börn ná ekki tiL
Skaöleg efni og hœttulegar vörur.
# Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á
appelsínugulum grunni og vísa til haettunnar sem af efninu
getur stafað.
# Lesið varnaðarorð.
# Fylgið notkunarleiðbeiningum.
# Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum.
# Geymið efnin ávallt í upprunalegum umbúðum.
# Leitið læknis ef slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar
ef mögulegt er.
# Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva.
HOLLUSTUVERND RÍKISINS
Ármúla 1a, Reykjavlk. Þjónustu- og upplýsingasími 568-8848.
Blýlagt gler við útíhurðir, baðglugga
og ýmsa glugga sem erfitt er að koma við
gardínum. Framleiðum einnig
hengimyndir og fleiri skrautmuni úr gleri og
speglum. Blýlagt gler er ódýrara
en þú heldur. Bjóðum einnig upp á
námskeið í glerskurði.
Næsta námskeið hefst 25. okt.
Seljum allt gler og efni fyrir gleráhugafólk
Nóve mberspreng j a
Heimsferða
London
2 fyrir 1
3. og 10. nóv.
frá
kr.
12.840
Aðeins 40 sætí
í boði i hvorriterð
Nú eru flestar ferðir okkar
til London uppseldar þar
til 3. nóvember og bjóðum við
nú einstakt tækifæri ril mestu heimsborgar Evrópu í
samvinnu við Peach Air flugfélagið sem flýgur fyrir
okkur alla fimmtudaga og mánudaga í október og
nóvember. Þú bókar tvö flugsæti til London, greiðir
aðeins fyrir eitt og býður þínum uppáhaldsferðafélaga
með. Hjá Heimsferðum getur þú svo valið um úrval
góðra hótela í heimsborginni og nýtur þjónustu
fararstjóra Heimsferða allan tímann.
Bókaðu strax -
Kr. 12.840
VerS á flugsxti m.v. annaS satiS frítt
meSflugvallarskatti, 3. eSa 10. nóv.
Flug út i mánudegi, heim á fimmtudegi, 3 mtur.
Kr. 2.900
Gistinótt í London, verS á mann
m.v. 2 í herbergi meS morgunmat,
Regent Paíace Hotel.
Kr. 3.500
Gistinótt í London, verS á mann
m.v. 2 í berbergi meS morgunmat,
Crofton Hotel.
Kr 4.500
Gistinótt í London, verS á mann
m.v. 2 iherbergi meS morgunmat,
Senator Hotel.
aðeins þessi sæti
Hvenær er laust?
13. okt. — 28 sæti
16. okt. — uppselt
20. okt. — 31 sæti
23. okt. — uppselt
27. okt. — uppselt
30. okt. — 23 sæti
3. nóv. — laust
6. nóv. — 28 sæti
10. nóv. — laust
13. nóv.— laust
17. nóv. — laust
* Verð= 1 sætir kr. 19.900/2= 9.950
+ 2.890 kr. flugvallask.= 12.840.
m
'jp :■
r
m
fHEI fMSFERÍ ?ir1
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600