Morgunblaðið - 12.10.1997, Side 21

Morgunblaðið - 12.10.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 21 FRÉTTIR Karlanefnd Jafnréttisráðs Allir feður fái sjálfstæðan rétt til fæðingarorlofs MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Karlanefnd Jafnréttisráðs: „Karlanefnd Jafnréttisráðs fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að veita feðrum í starfí hjá rík- inu rétt til tveggja vikna launa í fæðingarorlofi. Að mati nefndar- innar er þetta mikilvægt skref í átt að breyttum og bættum rétti til fæðingarorlofs. Jafnframt vekur nefndin athygli á að aðeins lítill hluti karla getur notið þessara réttinda. Karlanefnd skorar á aðila vinnumarkaðarins og einstaka atvinnurekendur að fylgja fordæmi ríkisstjórnarinnar og veita feðrum sjálfstæðan rétt til töku leyfis við fæðingu barns. Styðja kennara AÐALFUNDUR Foreldrafélags Grandaskóla, haldinn 9. október sl., lýsir yfir stuðningi við kennara í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. „Fundarmenn hafa áhyggjur af því að nú stefnir enn einu sinni í að skólastarf leggist niður vegna kjaradeilna. Fundurinn skorar á sveitarstjórnarmenn að hefja strax viðræður við kennara og leysa deil- una áður en til verkfalls kemur,“ segir í fréttatilkynningu. Karlanefnd sér sig knúna til að vekja athygli á að þrátt fyrir þetta jákvæða framtak ríkisstjórnarinnar er margt óunnið. Nú er fyrir Hæstarétti mál sem kærunefnd jafnréttismála rekur fyrir hönd föð- ur í starfi hjá ríkinu sem neitað var um greiðslur þann hluta fæð- ingarorlofs sem foreldrar höfðu komið sér saman um að hann tæki. Ráðherrar og þingmenn hafa lýst þeirri skoðun sinni að slík málsmeð- ferð sé ekki í samræmi við ríkjandi réttarstöðu og almenn viðhorf í dag. Þrátt fyrir það reynist nauð- synlegt að sólunda almannafé í réttarhöld vegna málsins. Karlanefnd Jafnréttisráðs er þeirrar skoðunar að lög og reglur um fæðingarorlof þurfi allsheijar- endurskoðunar við, m.a. með það að markmiði að réttur íslenskra foreldra til fæðingarorlofs verði ekki lakari en á öðrum Norður- löndum og að rétturinn sé sá sami án tillits til þess hvar foreldrar starfa. Því skorar Karlanefnd Jafn- réttisráðs á stjórnmálamenn að setjast niður og reyna að ná sam- eiginlegri niðurstöðu um endurbæt- ur á lögum um fæðingarorlof með það að leiðarljósi að tryggja börn- um aðgang að umhyggju beggja foreldra á fyrstu mánuðum lífsins." Opið hús A sunnudag hafa stuSningsmenn Kjartans Magnússonar ipróýkjöri sjálýstœSismanna í Reykjavík opii hús í kosningaskriýstoýu hans aS Sólheimum JJ. Kjartan tekur á tnóti gestum og svarar spumingutn um horgarmálin og stýnumiS sín. Allír velkomnir og það er ávallt heitt á könnunni aS ógleymdum ylvolgutn kleinum og öSrugóðgœti. Sólheimar 33 • Simi 588 5570 • Símbréf 588 5571 • http://this.is/kjartan Kvöldstund í snyrtivöruversluninni Brá -----<Q> -- Viltu læra að mála þig? Við bjóðum upp á kvöldstund í Brá, þar sem áhersla verður lögð á -----—► Umhirðu húðannnar —► Dag- og kvöld make-up —► Helstu nýjungar verða kynntar Snyrtifræðingar og ráðgjalar verða á staðnum. Námskeiðið stendur milli kl. 20—23. Verð 2.000 kr. Pantanir eru teknar í síma 551 2170. Auk þess bjóðum við upp áýmis sértilboð þessi kvöld. -----<o>---- Brá Laugavegi 66, sími 551 2170 Foreldrafélag Glerárskóla Áhyggjur af verkfalli Á AÐALFUNDI Foreldrafélags Glerárskóla sem haldinn var nýlega var lýst áhyggjum vegna yfirvofandi verkfalls kennara, 27. október næstkomandi. „Mikilvægi skólastarfsins er óumdeilanlegt og flestir sam- mála um að menntun þjóðar- innar sé það sem mestu skiptir fyrir framtíð hennar. Því vill fundurinn hvetja deiluaðila til að vinna að samkomulagi áður en til verkfalls kemur. Nauð- synlegt er að kjör kennara verði bætt varanlega til að skólastarf í landinu verði unnið af fag- mennsku og þekkingu," segir í ályktun fundarins. 80% jákvæð í garð lækna o g kennara MEIRA en 8 af hveijum 10 landsmönnum hafa jákvæð við- horf gagnvart læknum og kennurum samkvæmt könnun sem Gallup gerði. Spurt var um afstöðu til sex stétta. Auk ofangreindra var spurt um lögreglumenn, presta, fjölmiðlafólk og lögfræðinga. 84% kváðust jákvæðir í garð lækna og 80,5% í garð kennara. 72,6% eru jákvæðir í garð lög- reglumanna, 64% í garð presta, 54,2% í garð fjölmiðlafólks og 47,4% í garð lögfræðinga. Höft og frelsi Hlutverk staðla í alþjóðaviðskiptum Á undanfömum árum hefur mikil gróska verið í alþjóðavið- skiptum í kjölfar tollalækkana. í íslensku atvinnulífi er vaxtar- broddurinn í útflutningi enda er heimamarkaður smár og því lífsnauðsynlegt fyrir fyrirtæki, jafnt í vöruframleiðslu sem í þjónustustarfsemi, að leita út fyrir landsteinana með viðskipti sín. Með aðild að alþjóðlegum viðskiptasamningum eins og GATT og EES taka íslensk stjómvöld þátt í að móta þær nýju reglur sem gilda á alþjóðlegum mörkuðum. Þessar reglur þurfa stjómvöld og fyrirtækin í landinu að þekkja til hlítar. Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi er umræðuefni morgunverð- arfundar sem Staðlaráð íslands og Euro Info skrifstofan boða til 14. október nk. kl. 8.00 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Fundurinn er haldinn með tilstyrk Iðntæknistofnunar og Útflutningsráðs íslands. Ræðumenn: Bjöm Friðfinnsson, sérstakur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í EES málum; .Alþjóðleg viðskipti þarfnast alþjóðlegra staðla” Geir A. Gunnlaugsson, forstjóri Marels hf.; ,Að starfa á al- þjóðamarkaðr Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf.; ,JLeiðin að CE-merkingu" Fundarstjóri: Sveinn Hanncsson, framkvæmdastjóri Sam- taka iðnaðarins Skráning fer fram hjá Útflutningsráði íslands í síma 5114000 dagana 6.-13. október 1997. íslands lóntæknistofnun • „Oko-System" sparar allt að 20% sópu • Taumagn: 5 kg • Vindingarhraði: 800 snúningar ó mín, með hægum byrjunarhraða. • Hitastillir: Sér rofi, kalt -95’ • Þvottakerfi: Öll hugsanleg ósamt sparnaðarkerfi • Ullarkerfi: Venjulegt mikið vatnsmagn, hægur snúningur ó tromlu • 1/2 hnappun Minnkar vatnsnotkun þegar lítið er þvegið • Vatnsnotkun: 98 lítrar • Orkunotkun: 2,2 kwst sjötíu og fimm ára afmælisárs BræOranna Qrmsson Þýskt vöriimerki þýskt hugvit þýsk framleiðsla ÞRIGGJA Ara Abyrgð A öllum AEG ÞVOTTAVÉLUM ...bjoðum við Lavamat 530 þvottavel á sérstöku afmælisverði 57JH0L- Eitt venð kr: Umboðsmenn: Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Ðorgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi. Rafverk, Boiungarvfk.Straumur.ísafiröi.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn.Lóniö, Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK.Djúpavogi. KASK, Höfn. Suöurland: Mosfell, Hellu.Rafmagnsverkstæöi KR, Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.