Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 27

Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 27 ffl GÍSLI Baldur Garðarsson, sljórnarformaður Olís, afhendir Margréti M. Ragnars, formanni Neist- ans, gjöfina. Á myndinni eru einnig forstjóri Olís og stjórnarmenn ásamt Hallfríði Kristinsdóttur, gjaldkera styrktarsjóðs Neistans. Olís styrkir hjartveik börn OLÍS er 70 ára um þessar mund- ir. Fyrirtækið færði Neistanum, Styrktarfélagi hjartveikra barna, eina milljón að gjöf á þessum tímamótum. „Neistinn var stofnaður af hug- sjón og bjartsýni af foreldrum sem fundu þörf hjá sér til að reyna að hjálpa þeim foreldrum sem ganga í gegnum þá andlegu og fjárhags- legu erfiðleika sem fylgja því að eignast slík börn. Reynslan var til staðar og hægt að miðla frá fyrstu tíð en um fjármálin gegndi öðru máli. Þá var það Olís sem blés lífi í félagsskapinn með því að færa okkur prósentu af bensinsölu á einhveijum stöðvum fyrirtækis- ins. Þetta varð grunnurinn af þeim styrktarsjóði sem síðar var safnað í með landssöfnun félagsins á þessu ári. Olís styrkti okkur einn- ig með auglýsingum á bolum sem við seldum síðan til fjáröflunar og keypti af félaginu jólakort með mynd eftir hjartveikan dreng,“ segir í fréttatilkynningu frá Neist- anum. Þar segir ennfremur: „Olís hef- ur einnig ásamt Sundanesti og Regnboganum boðið til sunnudags fjölskylduveislu þar sem eldsneyti er sett á bíl fjölskýldunnar, borðað og farið í bíó með börnunum. Allt er þetta þeim sem þegið hafa mik- ils virði sér í lagi þar sem fjöl- skyldan hefur átt saman ógleym- anlegan dag. Ein milljón er mikils virði en ekkert er þó meira virði en það að finna svo sterka samkennd frá afmælisbarninu." Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einfaldlega toppurinn d tilverunni, þegar teppaheimurinn er annars vegar. Ekkcrt jafinast á viðhlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildivandaðra ullargólfteppa eins og teppanna ftrá AXMINSTER, BMKog VICTORIA Carpets. Dönsku skrifitofuteppin frd EGE eru i hasta gœðaflokki. Slik gaSateppi kosta auðvitað meira en venjuleg gilfteppi, en þá er það spumingin: Gilfieppi eða ekki gólfieppi? á hví besta É , og njótttt þess /£ “■ Teppaverslunin Friðrik Bertelsen hefiir flutt í nýtt oggLesilegt fl*00, húsnaði að (hr.mSwgi 18 (Litavershúsinu). Núfierðu teppin á góífið jýrír jól, efifú pantarfiyrir 20. nóv. Alíar mottur mefi 15% afitL tíljóla. í í hverjum þrœði! Grensásveg.i 18 (Litavershúsinu) s: 568 6266 Samhjálp kvema Til stuðnings konum sem greinast með brjóstakrabbamein Opið hús í Skógarhlíð 8, hás Krabbameinsfélagsins, þriðjudaginn 14. október kl. 20.30. Efni: Almenn umræða um greiningu og meðferð brjóstakrabbameins. Erum við ánægðar með það sem okkur býðst? Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Minnum á leikfímina. Upplýsingar í síma 557 2875 og 565 8577. Ljóst er að kunnátta starfsfólks á sviði hreinlætis og þrifa er mjög mikilvæg til að tryggja heilnæmi framleiðsluvörunnar. Námskeiðið er ætlað starfsfólki í matvælaiðnaði, en það hentar þó sérstaklega öllum þeim, sem koma að eða stjórna þrifum með einhverjum hætti. Staður: Borgartún 6 Stund: 15. október Tími: 9:00-15:30 Verð: 13.500 (20% afsláttur ef fleiri en einn koma frá sama fyrirtæki) Hægt er að skrá sig með eftirfarandi hætti: Sími 562 0240, fax: 562 0740, netfang info@rfisk.is Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rf. http://www.rfisk.is/utgafa/namskeid — JSrfi------------------- Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 562 0240, fax 562 0740 Stundar þúQjUMMlSlog er "prívatsvæðið,‘ aumt? Medxsana Þá hjálpa Medisana Turbo hitabuxurnar K Styðja vel við mjóbak, mjaðmir og hné (Styðja viö hné í lengri sídd niður fyrir hné) Örva vessakerfið og auka blóðstreymi. Húðin endurnýjar sig örar og verður stinnari. Hafa hjálpað mörgum í baráttunni við appelsínuhúð. Henta vel í alla líkamsrækt, sérstaklega SPINNING. Fáanlegar í tveim lengdum og sjö stærðum Reykjavík oa nágrenni: Háaleitisapólek, Háaleilisbraut 68 - Árbæjarapótek, Hraunbæ 1 BorgarkringTunm - Ræktin Seltjarnamesi - Englakroppar, Stórhötða 17 - Snyrtistofan Ásri Grafarvogsapótek, Hverafold í-5 - Laugavegsapótek, Laugavegi 16, Reykjavíkurapól Ingóltsaþotek, Kringlunni - Snyrtistola Díu, Bergþómgötu 5 - Dekurhomið, Hraunbergi 4, Hamraborg 11- Mosfellsapótek, Mosfellsbæ 102-Sólin ós, Bæjarhrauni itek, Austurstræti Kópavogsapótek, Drerfing: i&d etrf, sr'mi 588 2333

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.