Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 29

Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 29 STARFSALDUR hjá Ásbirni Ólafssyni er með þeim hæsta sem þekkist her á Iandi, að sögn framkvæmdastjórans. IÐNAÐARHURÐIR ÍSVa\L-ííORGa\ EHF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK SÍMI 587 8750 - FAX 587 8751 Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! Mikiá úrvd of ftllegum' rúmfiatnaái SkólavörÖustig 21 Sími 551 4050 Reykjavik Reyndar eru þrjú lykilatriði sem við höfum í heiðri hér: Góð samskipti við birgjana, góð samskipti við viðskipta- vinina og góð samskipti við starfsfólkið. selja vöruna á hærra verði en markaðurinn tekur við. Ef við er- um ekki með sambærilegt verð við útlönd þá missum við okkar við- skipti.“ En hvað finnst þér hafa breyst mest á þeim vettvangi sem þið starfið á? „Það er orðið gífurlegt vöruúr- val og framboð á markaðnum. Eg held að vandfundið sé annað eins vöruúrval fyrir neytendur og er hér á íslandi?“ Er það of mikið? „íslendingar vilja það sem gott er. Þeir hugsa fyrst og fremst um gæði og gott verð. Eg held að neytendur stjórni því hvað er pláss fyrir mikinn innflutning." Hvemig sérðu framtíð fyrir- tækisins fyrir þér? „I ár stefnir í svipaða veltu- aukningu og í fyrra. Við getum ekki séð annað en að framtíð fyrir- tækisins sé björt. Við höfum mjög skýr markmið fyrir framtíðina, ætlum að styrkja enn frekar það sem er sterkt i dag og erum sann- færð um að fólk muni kunna að meta góðar vörur í framtíðinni. Við munum reyna að komá til móts við óskir þess. Krafan í dag er að það taki stuttan tíma að elda mat og hann bragðist vel. Ef við getum fullnægt þeim skilyrðum á fyrirtækið góðan möguleika. Og þeim kröfum reynum við að mæta með tilbúnum smáréttum, pasta- réttum, pastasósum, núðluréttum, skyndiréttum og bollasúpum sem njóta gífurlegra vinsælda. Það er mikil aukning á þessum vöruteg- undum. Og þar eru litlar sveiflur, jafnt álag allt árið, sem og í öðrum vöruflokkum sem við erum með - að frátöldum búsáhöldum sem alltaf taka sveiflu upp á við fyrir jólin.“ Nú var Asbjörn Olafsson, mað- urinn sem stofnaði fyrirtækið ykk- ar, þekktur að stórum framlögum til líknarmála. Hefur þeirri stefnu verið haldið að láta hluta af arði renna til líknarmála? „Já, líkt og mörg önur fyrir- tæki, látum við ákveðna fjármuni af hendi rakna til líknarmála. Við kjósum að vinna í meiri kyrrþev í dag og líklega er Ás- björn Olafsson að lifa eitt af blóm- legustu skeiðum sínum sem heild- verslun í dag og umsvifin eru mun meiri en fyrstu árin.“ Discovery XS-VBi Y MEÐ KRAFTA í KÖGGLUM Discovery XS-V8Í Land Rover Discovery Windsor V8i er kraftmikill jeppi sem kemur þér þangað sem þú vilt fara. Discovery Windsor er óskabíll íslenskra jeppa- manna með 3,9 lítra vél með beinni innspýtingu. Windsor er sérbúinn fyrir íslenskar aðstæður með ABS bremsukerfi, álfelgum, brettaköntum, tveimur sóllúgum og upphitaðri framrúðu. Staðalbúnaður í Discovery V8i er: Sæti fyrir sjö, vökva- og veltistýri, rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, útvarp og segulband, toppgrind, hliðarlistar og aðskilin miðstöð fýrir ökumann og farþega. Komdu og við hjá okkur og prófaðu þennan kraftmikla og þægilega jeppa sem nú er fáanlegur á sérlega góðu verði Discovery V8i frá 2.980.000 Discovery Windsor V8i frá 3.390.000 Suðurlandsbraut 14, sími 575 1200. Söludeild, sími 575 1210

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.