Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.10.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 53 Samið verði við kennara Lýsa þungnm áhyggjum LANDSSAMTÖKIN Þroska- hjálp lýsa yfir þungum áhyggj- um af stöðu mála í kjaradeilum grunnskólakennara við sveit- arfélögin og þroskaþjálfa við ríkisvald og Reykjavíkurborg, segir í fréttatiikynningu frá samtökunum. Einnig segir: „Landssamtökin skora á samningsaðila að semja hið fyrsta um sanngjarnar kjara- bætur fyrir þessar starfsstéttir. Þær vinna mikilvæg og vanda- söm störf sem ekki hafa verið metin að verðleikum og gegna lykilhlutverki í kennslu, þjálfun og umönnum fatlaðra. Komi til verkfalis þessara stétta mun það leiða til þess að nær öll dagþjónusta við fatlaða leggst niður og mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir fatl- aða og ijölskyldur þeirra. Fast skipulag á þjónustu er fötluðum nauðsynleg og mun taka langan tíma að vinna aftur það öryggi og traust sem glatast ef til verk- fallsaðgerða kemur.“ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Foreldra- og kenn- arafélags Lækjarskóla sem haldinn var 8. október sl.: „Ef fram fer sem horfir skellur á verkfall grunnskólakennara 27. október. Deiluaðilar hafa tæpast ræðst við síðastliðinn mánuð og nýr fundur hefur ekki verið boðaður í deilunni fyrr en 14. október nk. Fjöldi nemenda í landinu þarf að búa við það að hafa ófagmenntaða leiðbeinendur. Margir kennarar um allt land hafa sagt upp störfum sín- um og hætta ef viðunandi samning- ar nást ekki. Ef fram fer sem horf- ir komum við til með að horfa á skólákerfið í landinu sem rjúkandi rúst. Til að tryggja það að innan skól- anna starfi áfram hæfir, vel mennt- aðir og áhugasamir kennarar verð- ur að bæta launakjör þeirra. Sveit- arstjórnir vítt og breitt um landið geta ekki falið sig bak við samn- inganefnd sveitarfélaganna eins og þær gera. Ef sú nefnd hefur ekki umboð til að semja um annað en áframhaldandi smánarlaun fyrir þessa mikilvægu vinnu eru það eng- ir nema þessar sömu sveitarstjórnir sem geta breytt umboðinu. Það er krafa fundarins að gerður verður nýr kjarasamningur við kennara sem m.a. tekur tillit til þeirra breytinga sem verða þegar allir skólar verða orðnir einsetnir. Það verði fullt starf að kenna einum bekk og kennurum verði boðin mannsæmandi laun fyrir sína mikil- vægu vinnu.“ Topptilboð Tegund: HPL-1 Litur: Svartur Stærðir: 36-42 Verð: 2.795 Ath.: Vatnsþéttir, en gefa samt góða öndun • Mjúkur og þægilegur sóli • Fóðraðir Póstsendum samdægurs 1 wppskórinn L Veltusundi v/ Ingólfstorg, sími 552 1212 Vefnaðarvara Starfskraftar óskast Heist vanir 1. Vinnutími 10-14 2. Vinnutími 14-18 sma V/Faxafen Upplýsingar í versluninni (ekki síma) Suðurlandsbraut 50 mánudag og þriðjudag frá kl. 17-18 Reykjavík Glerbræðslunámskeið Jónas Bragi, glerlistamaður, heldur bæði námskeið og framhaldsnámskeið í glerbræðslu. Námskeiðin hefjast í vikunni. Örfá pláss eftir. Nánari upplýsingar í síma 5546001. A()l V GLYCOIJC Fyrir allar húðgerðir, gegn ótímabærri öldrun, hrukkum, sólarskemmdum og elliblettum. Hreinsar yfirborð húðarinnar, losar stíflur og gefur raka. *Andlitskrem *Sjampó *Hreinsimjólk *Bað- og sturtusápa *Andlitsvatn *Kornakrem *Hand- og húðkrem AQUA GLYCOLIC fæst aðeins i apótekum og þar má fá íslenskan bækling. Slysa- og bráðasvið S J Ú KRAH Ú S REYKJAVÍ KU R Málþing um slys og forvarnir Upplýsingatækni í þágu forvarna 10. nóvember 1997, kl. 14—18 Staður: Ráðstefnusalir ríkisins, Borgartúni 6 Fundarstjóri: Erna Einarsdótttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri Dagskrá: Kynning Ávarp Slys, forvarnir, framtíðarsýn Nýjungar í slysaskráningu Samræmd slysaskráning Tölvur: Möguleikar í víðu samhengi Dauðaslys barna 1985—1994 Brynjólfur Mogensen, forstöðulæknir Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Jón Baldursson, yfirlæknir Ólafur Ólafsson, landlæknir Baldur Johnsen, forstöðumaður Jan Triebel, læknir Hlé: Kaffiveitingar Veggspjaldasýning Sýningarbásar Umferðarslys Ofbeldi Vinnuslys Kostnaður vegna slysa Þórhallur Ólafsson, form. Umferðarráðs Guðrún Ágústsdóttir, forseti borgarstjórnar Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Tryggvi Þór Herbertsson, lektor Paitborösumræður Eftir pallborðsumræður verður sýnikennsla í tölvufærslu slysaskráningar fyrir þá sem áhuga hafa. Málþingið er öllum opið. Þátttaka tilkynnist fyrir 6. nóvember í síma 5251715 (Ólöf eða Dóra) milli kl. 09.00 og 16.00 virka daga. Þátttökugjald: kr. 1.800,-. ORFASÆTI I mboDsnwnn WúsfvrDa:. \Lrunrs: I niilýsin/mtbbtDiD l*ósinn Stilllwlti /o. síini bil 1222/1:11 2201. StuiDúrloóloir: Sb ii^lirdin^ubriiut 21. sími 152 (>2(>2. Moucyri: IhiDbústiHL; sími I(>2 5UOO. (•rimlnrib: I biblntrinn l ilairbruut 27. sími: 120 IS000 \ rslniminm yjm : l'jyjdbúD Strumlrvfíi 0(1. sími /ö/ 1150 Si’lfnss:Sunur<m rdiir bj. \usturvvfi;i 22. síiui ll>2 l(>0(>. KrJhiríb:H<ifnnriiölu 15. síini 121 1252. Fdxujvni 3 WH l{cyLjtn íL Sfmi: öhil 2277 l'dx: 56f! 2271 Náiuiri upplýsini>ar lijó söluntönnitni. TVÆR VlKliR GimcANAm Flug, Brottfarardagcir: 5. nóv. UPPSELT Verðdœmi 3. des. pr. mann 3. des. 24. des. UPPSELT LAUS SÆTI 7.jan 8SÆTI 4.feb. 18. feb. LAUS SÆTI 18. mar. 12 SÆTI 1. qpr. 15 SÆTI VISA Flugvallarskattar innifaldir. Verðið miðast við tvo fullorðna og tvö börn 2-11 ára, gistingu á Aloe á Ensku ströndinni í 14 nœtur. Tveir satrutn í íbúð á Aloe, kr. 48.700,- pr. mann skM-mmdmm FERÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.