Morgunblaðið - 12.10.1997, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 12.10.1997, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ -Czzz—UflCiíAI ARIft HASKOIABIO Hagatorgi, sími 552 2140 Tommy Lce Jones Hard 1{odf Sýnd kl. 2.45,4.45,6.50,9 og 11.15 Colin Firth Ruth Gemmell „Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd" Mbl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Aðalhiutverk: Olafía Hrönn Jónsdóttir og Jóhann Sigurðarson Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og11. HowrSPIÍWlí K ii® 1 íll.>oö 'T OO kr. Sýnd kl. 2.45. Síð. sýningar. Katrin Cartlidge Lynda Stedman tædnr Stelþ-un Ný frábner niynd frá Mike Leigb leikstjóra Leyndarmála og lyga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UIIKAUtASn STÓBSiySAUYMIIH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Forsýrtd í Nýja Bíóí KeÚavík Ný Dönsk - Stórtónleíkar í Háskólabíóí 24. okt ■cwccnwiti Mmimti sumifmi .vmsúflKi •u./un<m %A&k~\ □ cXo Aiíahakká íJ, sími 587 8900 oy 587 8905 FACE/OFF Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal. Ný kvikmynd Óskars Jónassonar Um gull og græna snúða Þeir einu sem trúa honum eru þeir sem vilja hann feigan! Tommy Loe Jones geimnum! Rrr.vrréur Hord fyói Nýdönsk rís úr dvala Þjóðleikhúsinu sem haldnir voru um þær mundir sem við vorum að æfa fyrir Gauragang. Svo verður lagið „Er hann sá rétti" af Gauragangsplötunni, sem sungið er af Steinunni Ólínu Þor- steinsdóttur. Hvað um efnið sem útsett var af John Jones? „Þú manst þetta betur en ég,“ segir Daníel og hlær. „Þegar við tókum upp Himnasendingu árið 1992 í Bretlandi vorum við komnir með útþrá. Okkur langaði til að víkka aðeins sjóndeildarhringinn eftir að hafa verið í svipuðu um- hverfi í sex ár. Við ákváðum því að taka þrjú lög upp á nýtt með John Jones, sem þá hafði nýlokið við að stjórna i upptökum á Wedding-plötu Duran Bjóðum einstakt tilboð á myndatökum til 15. október sími 588-7644 HUÍMSVEmN Nýdönsk heldur sína fyrstu tónleika í þrjú ár í lok mánaðarins. BARNA ^FJÖLSKYLDU LJÓSMYNDIR Ármúla 38 Sími 588 7644 Gunnar Leifur Jónasson „Jú, það vill einmitt svo til að ég er með texta í töskunni," svarar Daníel og hverfur ofan í skjala- tösku. Þegar hann kemur upp aft- ur er hann sigri hrósandi með textann við Klæddu þig. „Þetta lag varð til á einu herbergjanna á Hótel Norðurlandi áður en við lék- um fyrir fegurðardísirnar." Eru þessi lög frábrugðin öðrum lögum Nýdanskrar? „Það sem er nýtt fyrir okkur er að við fengum strengjasveit til að leika í tveimur laganna. Það höf- um við aldrei gert áður. Við réðum Ólaf Gauk til að útsetja strengi fyrir rokkaðasta lagfið annars veg- ar og poppaðasta lagið hins veg- ar.“ Eftir stundarþögn getur Daní- el ekki setið á sér og bætir við: „Útkoman er bráðskemmtileg." Geturðu sagt mér meira um nýju plötuna? „Já, þar verður demó með lag- inu „Hjálpaðu mér upp“ úr fórum Björns Jörundar sem hann syngur og spilar á kassagítar. Einnig verða tvö lög frá minn- ingartónleikum Karls Sighvatsson- ar. Þau eru bæði eftir hann og nefnast Blómið og Andvaka. Þá verða þrjú lög af tónleikum í Tónleikar og geislaplata i vændum HLJÓMSVEITIN Nýdönsk heldur sína fyrstu tónleika í þijú ár 24. október næst- komandi og um svipað leyti gefur hún út tvöfalda geislaplötu. Á annarri plötunni verður safn vin- sælustu laga Nýdanskrar fram að þessu og á hinni verður áður óút- gefið efni. Þrjú ný lög verða þar á meðal. „Bíddu nú við, hvað heita þau aftur?" segir Daníel Ágúst og horfir til himins. „Já,“ segir hann svo þegar rennur upp fyrir honum Ijós. Hann snýr sér að blaðamanni og segir: „Við höfum aldrei hætt opinberlega og áttum 10 ára af- mæli um páskana. Bangsi var heima í páskafríi...“ Bangsi? spyr blaðamaður hvumsa og finnst Daníel nú vera farinn að vaða úr einu í annað. „Björn er það ekki bangsi,“ svarar Daníel Ágúst, og heldur áfram eins og ekkert sé sjálfsagð- ara: „Okkur langaði að minnast þessa merkisatburðar í lífi okkar og þegar við fengum tilboð um að spila á Fegurðarsamkeppni Norð- urlands á Akureyri slógum við til. Á Akureyri eyddum við svo tíma í að útsetja, pæla og semja texta við þijú lög.“ ... og hvað nefnast lögin aftur? „Grænmeti og ávextir, Flauels- föt og Klæddu þig.“ Væri ekki þjóðráð að birta texta úr einu laganna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.