Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 12.10.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1997 63 I I j l ) F , > í i J i > ■) I j DAGBÓK VEÐUR | Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \7 Skúrir \t Snjókoma y El Sunnan, 2 vindstig. -|flp Hitastig Vindörin sýnir vind V * ,| vmaonn symr vina- . 4 Slydda V7 Slydduél j stefnu og fjöðrin sss Poka • . I vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðan- og norðvestanátt og dálítil él norðaustan til en víðast léttskýjað annars stað- ar. Hiti nálægt frostmarki norðan til en á bilinu 1 til 5 stig sunnan- og vestanlands. Spá kl. 12.00 í Yfirlit VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður suðvestanátt og rigning vestan til en skýjað að mestu um landið austanvert. Á þriðjudag og miðvikudag verður austlæg átt og rigning víða um land. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig. Á fimmtudag verður norð- austanátt, kólnandi veður og úrkomulítið. Á föstudag er útlit fyrir norðanátt og éljagang norðan til en úrkomulítið sunnan til. Kalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigancfi £ Y3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skammt vestur af landinu er grunnt lægðardrag sem hreyfist A en í kjölfarið fylgir hæðarhryggur. Um 700 km vestur af Hvarfi er 982 mb lægð sem hreyfist NNA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík 2 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Bolungarvík 1 alskýjað Hamborg 10 skúr á sið.klst. Akureyri -5 léttskýjað Frankfurt 11 skýjað Egilsstaðir -1 alskýjað Vín 11 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 1 vantar Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 3 skúr á sið.klst. Las Palmas - vantar Þórshöfn 3 þoka í grennd Barcelona 20 léttskýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 24 hálfskýjað Ósló 7 skúr Róm 22 þokumóða Kaupmannahöfn 10 súld Feneyjar 15 boka Stokkhólmur 8 súld Winnipeg 12 skýjað Helsinki 4 vantar Montreal 5 heiðskírt Dublin - léttskýjað Halifax 13 léttskýjað Glasgow 5 skýjað NewYork 16 léttskýjað London 11 skýjað Washington - vantar Parfs 9 skýjað Orlando 21 léttskýjað Amsterdam 13 úrkoma í grennd Chicago 9 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.47 3,0 9.01 1,0 15.19 3,4 21.43 0,7 8.04 13.10 18.14 22.21 ISAFJÖRÐUR 4.49 1,7 11.03 0,6 17.19 2,0 23.47 0,4 8.18 13.18 18.17 22.29 SIGLUFJÖRÐUR 0.37 0,4 ...714 1,2 13.07 0,5 19.23 1,3 7.58 12.58 17.57 22.08 DJÚPIVOGUR - 5.49 0,8 12.25 2,0 18.39 0,7 7.36 12.42 17.46 21.52 í dag er sunnudagur 12. októ- ber, 285. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Og Jesús svaraði þeim: „Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru.“ (Lúkas 5, 31.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun koma rússneski togarinn Ostankino og Hrafn Sveinbjarnar- son. Á morgun er Hanne Sif væntanlegt til Straumsvíkur. Mannamót Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna og smíðar kl. 13-16.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Kvenfélag Keflavíkur. Fundur í Verkalýðshús- inu á morgun, mánudag, kl. 20.30. Kristín og Rannveig frá Kvenfélag- inu Seltjörn koma í heim- sókn með ýmislegt í pokahorninu. Mætið stundvíslega. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, búta- saumur kl. 10-13, hand- mennt almenn frá kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, nokkur sæti laus, kl. 13.30 göngu- ferð. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kvenfélag Kópavogs. er með vinnukvöld á mánudagskvöldum í Hamraborg 10, kl. 20. Kvenfélag Bústaðar- sóknar. Fundur í safn- aðarheimilinu mánud. 13. október kl. 19.30. Mæt- um stundvíslega. Sýning á „Heimi Guðríðar" hefst kl. 20 i kirkjunni. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-15 leirmuna- gerð, kl. 12-17 hannyrð- ir, kí. 12-15 bókaútlán. Hvassaleiti 56-58. Sviðaveisla verður haldin 24. október kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Skemmtiatriði og dans. Uppl. og skráning í síma 588-9335. Furugerði 1. Bandalag kvenna býður til kvöld- skemmtunar í Furugerði 1 16. okt. nk. kl. 20. Skemmtiatriði og dans. Allir 67 ára og eldri vel- komnir. Kvenfélag Breiðholts. Fundur þriðjudaginn 14. okt. kl. 20.30 í sam- komusal Breiðholts- kirkju. Gestur fundarins verður Fanný Jónmunds- dóttir, leiðbeinandi, sem ræður um breytinga- tímabilið á náttúrulegan hátt. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa heldur kynningarfund þriðjud. 14. okt. kl. 20-22 að Sóltúni 20 (áð- ur Sigtún 9). Allir vel- komnir. Uppl. í síma 557-4536 og 587-5905. Kvenfélag Neskirkju heldur fyrsta fund vetr- arins mánudaginn 13. október í safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Rætt um framtíð félagsins. ITC-deildin Kvistur heldur fund á Litiu- Brekku mánud. 13. okt. kl. 20, stundvíslega. Fundurinn er kynningar- fundur og öllum opinn. Uppl. gefur Sigurlaug í s: 557-9935. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag, dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, kl. 20 í kvöld. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 mánudag og söngvaka kl. 20.30. Steinunn Finnbogadóttir stjómar með sínu lagi, undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Sigvaldi verður með línu- danskennslu þriðjudag kl. 18. Vesturgata 7. Á morg- un frá kl. 9-16 postulíns- málun og almenn handa- vinna, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla fyrir framhaldshópa, kl. 13.3(T^ danskennsla fyrir byrj- endur í umsjón Sigvalda, kl. 14.30 kaffiveitingar. Kirkjustarf Áskirkja. Æskulýðsfé- lag mánudagskvöíd kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. , Langholtskirkja. Fund- ir eldri deildar æskulýðs- félagsins, 15 ára og eldri, kl. 20. Neskirkja. Foreldra- morgnar verða í vetur á mniðvikudögum kl. 10-12. Athugið breyttan tíma. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safn- aðarheimili Árbæjar- kirkju. Æskulýðsfundur yngri deildar kl. 19.30- 21.30 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka stelpur mánudag kl. 17-18. Félagsstarf aidr- aðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrting á mánudögum. Pantanir í síma 557-4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. Tek- ið á móti bænaefnum í kirkjunni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson hér- aðsprestur. Seljakirkja. Fundur KFUK mánudag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fyrir 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgnar eru byijaðir á þriðjudögum kl. 10-12. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Á morg^ un, mánudag kl. 20 saumafundur Kvenfé- lags Landakirkju. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðu- maður Vörður L. Traustason. Niðurdýf- ingarskírn. Aliir hjartan- lega velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBlyS)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. ! i I I J Krossgátan LÁRÉTT: 1 kólga, 8 smá, 9 vegur- inn, 10 keyra, 11 glatar, 13 líffærið, 15 undir- stöðu, 18 hreyfa, 21 spíra, 22 ófús, 23 óbifan- lega, 24 skerðir. LÓÐRÉTT: 2 blómið, 3 lækkar, 4 vís- an, 5 reiðar, 6 fómfær- ing, 7 flanið, 12 fag, 14 fiskur, 15 hæfni, 16 klaufdýrin, 17 komumst, 18 karldýr, 19 aðkomu- manna, 20 saurgar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kræða, 4 sígma, 7 kenna, 8 ólaga, 9 roð, 11 arra, 13 lagi, 14 nakta, 15 fom, 17 gust, 20 hné, 22 túlar, 23 tímum, 24 raust, 25 rolan. Lóðrétt: 1 kokka, 2 ærnar, 3 afar, 4 stóð, 5 grania, 6 ataði, 10 orkan, 12 ann, 13 lag, 15 fótum, 16 rollu, 18 urmul, 19 tóman, 20 hrat, 21 étur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.