Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 49 og varst þar í þrjár vikur. Á hveijum morgni kom ég í kaffi til þín á Le- vante Club, þar sem þú bjóst, en þú varst aldrei einn. Alltaf fullt af fólki í kringum og við borðið þitt, og al- veg sama á hvaða tíma ég kom, allt- af var mikið hlegið og gantast. Ég fór að kalla þetta borð gleðibanka- borðið, og að sjálfsögðu varst þú bankastjórinn, enda var fólk farið spyija hvort ég væri að sækja banka- stjórann þegar ég kom, því margar ferðir fórum við saman á grænu þrumunni eins og bíllinn minn var kallaður. Stundum komust við ekki alla leið, því bíllinn bilaði stundum áður en við komust út úr Benidorm og þá var mikið grín gert að bílnum, en ég gat farið með þig til Calpe og Guadalest og á ýmsa aðra merka staði áður en ég fór að vinna á kvöldin. Eftir vinnu fórum við stundum niður á strönd að hlusta á músik eða að horfa á sýningar, þú naust svo sannarlega lífsins fram í ystu æsar. Þetta er mér ómetanleg- ur tími núna á þessari stundu. Þegar ég kom heim í endaðan október 1996 ákváðum við að halda upp á afmæli okkar saman, þú 80 ára og ég og Már 45 ára bæði í nóvember og desember. Þetta var flott veisla, börn og barnabörn, systkini þín og þeirra börn, en mest var þó ánægja þín að Helgi skip- stjórinn þinn á Karlsefni skyldi koma í veisluna til þín. Pabbi minn, þú varst alitaf svo hress, hvað sem gekk á þínu lífi og gerðir grín að öllu, þó mest að sjálf- um þér, sem er góður eiginleiki. Það var alltaf allt í lagi með þig þegar ég kom eða hringdi, og ég kvaddi þig alltaf með því að biðja þig um að fara vel með þig, ég ætti nú bara einn pabba og þú sagðir að þú skyldir reyna það. Með þessum orðum kveð ég þig núna í síðasta sinn, með þökk fyrir allt sem þú kenndir mér í lífinu og um lífið. Ég sakna þín, þín dóttir, Fríða. nú fyrir fáum vikum sá ég hann tilsýndar á gangi í miðbænum. Þá hvarflaði ekki að mér að dagar hans væru senn taldir. Benedikt var mjög sérstakur persónuleiki. Bara það að sjá hann, hugsa til hans eða heyra milda rödd hans skildi jafnan eftir eitthvað gott og mannbætandi. Sennilega skildi hann engan eftir ósnortinn; svo sterkur var persónu- leiki hans. Hann minnti mig stund- um á aðalsmann, eins og ég hafði hugsað mér slíka menn, í sinni full- komnustu mynd - fágaður og yfir- vegaður og þessi persónueinkenni hans voru oft svo sterk að með ör- litlu hugmyndaflugi gat maður velt því fyrir sér hvort þetta væri raun- veruleg persóna eða hvort maður sæti í einu af stórleikhúsum Lund- únaborgar og horfði á klassíska leik- sýningu af hefðarfólki. Benedikt mundi sjálfsagt brosa að þessu hug- arflugi mínu. En þótt Benedikt hafi haft þessi sterku einkenni hefðar- fólks var hann eins alþýðlegur og náttúrlegur og hægt var að hugsa sér. Mér dettur í hug það sem Guð- jón Kristinsson sagði okkur, en hann kenndi ensku á Laugarvatni. Hann sagði að það væri eiginlega ekki hægt að þýða orðið gentleman. En það er einmitt það sem Benedikt varj hann var sannur „gentleman." Eg held að Benedikt hafi verið mikill gæfumaður; hann fékk í TOggugjöf miklar gáfur og hann ávaxtaði sitt dýra pund ríkulega þannig að margir nutu af. Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið tæki- færi til að kynnast þessum gáfaða og sérstaka manni og það tekur mig sárt að hann skuli hafa heltst úr lestinni svo fljótt, sem raun varð á, en enginn má sköpum renna. Með þessum fátæklegu orðum vil ég minnast góðs vinar og þakka honum samferðina. Öddu og öðrum að- standendum votta ég mína dýpstu samúð. Minningin um Benedikt Sig- valdason hefur góð áhrif á sálarlíf hvers manns. Þannig held ég að flestir sem honum kynntust muni hugsa. Blessuð sé minning hans. Bragi Jósepsson. Björn si g Westt skák Freyr rar írinen Davíð Kjartansson - Jón Ámi Halldórsson 0-1 Helgi Ólafsson - Helgi Áss Grétarsson 72- V* í sjöundu umferð tefla saman á efstu borðum: Ludger Keitlinghaus - Sævar Bjarnason Michael Bezold - Erling Mortensen Jón Árni Halldórsson - Jörg Hickl Jonny Hector - Jón Viktor Gunnarsson Christian Wilhelmi - Bjöm Freyr Björns- son Tiger Hillarp-Persson - Hannes Stefáns- son Sebast. Schmidt-Schaeffer - Helgi Ólafs- son Helgi Áss Grétarsson - Thomas Engqvist Heikki Westerinen - Áskell Öm Kárason Mótið er haldið í Hellisheimil- inu, Þönglabakka 1, Mjódd. Umferðir hefjast klukkan 17, nema síðasta umferðin sem tefld verður á laugardag og hefst klukkan 13. Áhorfendur eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. íslandsmót kvenna 1997: Islandsmót kvenna í skák hefst mánudaginn 3. nóvember kl. 17 í Skákmiðstöðinni, Faxa- feni 12, Reykjavík. Tefldar verða klukkutímaskákir. Teflt Hellismótið 1997 Þönglabakka 1 í Mj ódd II. ALÞJÓÐAMÓT HELLIS Tveir Þjóðverjar og Dani eru í efstu sætunum. Frammistaða upp- rennandi islenskra skákmanna er frábær. Hellisheimilið 24. okt.-l. nóv. BJÖRN Freyr Björnsson sigraði finnska stórmeistarann Heikki Westerinen í sjöttu um- ferð II. Alþjóðlega Hellismóts- ins, sem tefld var á miðviku- dagskvöld. Þetta er trúlega fyrsti sigur Björns Freys á stór- meistara í kappskák og hann hefur nú fengið 3 lh vinning úr síðustu fjórum skákum og er í 4.-10. sæti á mótinu. Þótt eng- inn íslensku skákmannanna sé sem stendur í þremur efstu sætunum eru 3 þeirra auk Björns Freys í 4.-10. sæti. Það eru þeir Jón Viktor Gunnarsson (17 ára), Sævar Bjarnason og Jón Árni Haildórsson. Sævar skaust upp í þennan hóp með II. Alþjóðleqa Nr Nafn Titill Land Stig 1. 2. 3. 4. 5. 6. Vlnn. 1 Ludaer Keitlinqhaus m GER 2525 1" 1ö 1J 14 '/,* 1b 5'A 2 Michael Bezold m GER 2490 1” %’* 111 144 %’ 1' 5 3 Erlina Mortensen m DEN 2455 1“ 114 o1 1” 1u 114 5 4 Jonny Hector o SWE 2470 1» 1“ 1" 0 1 0 7 1H 4 5 Jon Viktor Gunnarsson ISL 2315 1" 0 12 1 ‘A 1 4 114 0 1 4 6 Jörg Hickl 9 GER 2565 0 14 1a 1 ’" 0 ! 114 11á 4 7 Christian Wilhelmi m GER 2405 1“ o24 1* 114 14 oa 4 8 Sævar Bjamason m ISL 2265 o’* 1» y,“ 1 44 l44 4 9 Biðm Freyr Bjömsson ISL 2220 !Tnr o11 1 ’/, * 1 ” 1 4 10 Jón Ámi Halldórsson ISL 2160 0 12 15’ o’a 144 144 4 11 Hannes H. Stefánsson 9 ISL 2545 ’A* 1“ o2 154 1«. o4 3 y. 12 Helgi Áss Grétarsson 9 ISL 2475 1“ 1h o2 0 4 y,11 3 13 Jón G. Viöarsson f ISL 2380 1 55 0 1 1,u 14t o3 0* 3 14 Bragi Halldórsson ISL 2270 1* o3 ú' o7 0 10 144 3 15 Helgi Ólafsson 9 ISL 2505 %“ 1 * irr y,u o11 %'4 3 16 Thomas Engqvist m SWE 2355 1 " %“ 0 ^3 141 o3 3 17 Sebastian Schmidt-Schaeffer GER 2365 0JJ 13é 1 o3 oö 14“ 3 18 Heikki M.J. Westerinen fl FIN 2410 1 30 1 44 ’/,IJ y,’1 0 k o9 3 19 Áskeil Ö. Kárason ISL 2305 1J1 0Á 0* o10 110 1 ^ 3 20 Kristján Eðvarösson ISL 2210 o2 1" 0 0}i 14' 1 3 21 Tiger Hillarp-Persson m SWE 2445 o25 1 o’4 1 1“ ob 3 22 Davið Kjartansson ISL 2130 o4 y,5’ 0 * 1 144 0,U 2V* 23 Jóhann H. Ragnarsson ISL 2115 o3 o^ %’il 0 44 1Jl 1441 2 'A 24 Stefán Kristjánsson - 1" 1 ’ 0 4 0 11 o0 0 ,4 2 25 BjÖm Þorfinnsson ISL 2105 1s' 01b o6 144 0,! 0 19 2 26 Einar Hjalti Jensson ISL 2225 0H 154 o7 1a' 021 0 ’' 2 27 Siguröur Páll Steindórsson - 0J 0" 1a 0M 0" 144 2 28 Dan E. Mavers USA 2075 o7 0 1^ o27 0 ^ 1J, 1 Jl 2 29 Ólafur Kjartansson - 0« 0“ 34“ 111 0 44 o23 YA 30 Lousie Fredericia - o’1 o21 y,29 1 Ji o1" o4" VA 31 Valgarð Ingibergsson . 0 %44 o9 o^ 0jJ 0 44 % 32 Guðfríöur Lflia Grétaredotti o13 0% %4J o* 044í o2’ 'A því að sigra Svíann Tiger Hill- verður mánudaginn 3. nóvem- arp-Persson í sjöttu umferð. ber kl. 17, miðvikudaginn 5. Sænski tígurinn virðist alveg nóvember kl. 17, mánudaginn bitlaus. Allir þessir íslensku 10. nóvember kl. 17 og miðviku- skákmenn eiga góða möguleika daginn 12. nóvember kl. 17. á að blanda sér í toppbarátt- Þátttaka tilkynnist til Júlíus- una, ef vel gengur í síðustu ar Friðjónssonar í síma skákunum. 553 3922 á kvöldin og um helg- Árangur íslensku stórmeist- ar. aranna á mótinu er langt undir væntingum. Þeir hafa ekki eftir Bikarmot 1K sérlega miklu að slæðast, enda Bikarmót Taflfélags Reykja- mótið sérstaklega fyrir þá sem víkur hefst þriðjudaginn 4. nóv- sækjast eftir áföngum að al- ember kl. 20 í félagsheimili TR þjóðlegum titlum. Með þátttöku í Faxafeni 12. Að þessu sinni sinni auka íslensku stórmeistar- verður teflt á þriðjudagskvöld- arnir möguleika á áföngum um, einu sinni í viku, þrjár skák- hinna og það er gott framlag ir á hveiju kvöldi. Umhugsunar- hjá þeim að vera með. Undir tíminn er 30 mínútur á skák slíkum kringumstæðum spara og falla keppendur úr leik eftir menn þó ósjálfrátt kraftana. 5 töp. Allir eru velkomnir í Helstu úrslit í sjöttu umferð Bikarmótið og keppt verður um urðu þessi: þrenn verðlaun auk þess sem Jón V. Gunnarss. - Ludger Keitlinghaus sigurvegarinn hlýtur farandbik- 0-1 ar til varðveislu í eitt ár. Þátt- Michael Bezold — Christian Wilhelmi 1-0 tökugjöld eru sem hér segir: Hannes Stefánsson - JonnyHector 0-1 Félagsmenn 15 ára og eldri kr. JörgHickl - Jón GarðarViðarsson 1-0 1.000 (aðrir kr. 1.500), félags- Erling Mortensen - Thomas Engqvist 1-0 mennn 14 ára og yngri kr. 600 SævarBjarnas. - TigerHillarp-Perss. 1-0 (aðrir kr. 900). Björn F. Björnsson - Heikki Westerinen Daði Örn Jónsson 1-0 Margeir Pétursson Morgunblaðið/GSH FRAKKARNIR Herve Mouiel og Alain Levy hafa spilað í frönsk- um landsliðum í áratugi. Hér spila þeir gegn Pólverjum á Ólymp- íumótinu á síðasta ári. Úrslit heimsmeistaramótsins í brids hafin Staðanjöfn í báðum úr- slitaleikjunum BRIPS Hammamet, Túnis BERMÚDASKÁLIN OG FENEYJABIKARINN Heimsmeistaramótið í brids er haldið í Túnis, dagana 18. október til 1. nóvember. ÚRSLITALEIKURINN um Bermúdaskálina fór rólega af stað í gær, og eftir þijár lotur af 10 var staðan nánast jöfn, eða 95-82 fyrir Frakka. Allar loturnar þijár voru jafnar og lítið um sveiflur eins og sést á skorinni. Sömu sögu var að segja af úr- slitaleiknum um Feneyjabikarinn í kvennaflokki, en þar höfðu Kín- veijar forustu, 73 stig gegn 61 stigi Bandaríkjamanna, eftir þijár lotur af átta. Þessi viðureign var sveiflukenndari, Bandaríkjamenn unnu fyrstu lotuna með 30 stiga mun, Kínveijar þá næstu með 23 stiga mun og þá þriðju með 19 stiga mun. Þessar þjóðir áttust einnig við í úrslitaleiknum á Ólympíumótinu sl. haust og þá unnu Bandaríkjamenn auðveld- lega. Frakkar byijuðu vel í úrslita- leiknum í opna flokknum í gær og fengu fyrstu geimsveifluna í 5. spili þegar þeir mátu skiptingar- spil betur en Bandaríkjamenn (eða voru e.t.v. heppnari); Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ 94 ¥Á75 ♦ 943 ♦ K8653 Vestur Austur ♦ ÁKG ♦ D652 V 1096432 ▼ DG8 ♦ KD87 ♦ G1052 ♦ - ♦ 72 Suður ♦ 10873 ¥K ♦ Á6 ♦ ÁDG1094 Við annað borðið sátu Christian Mari og Alain Levy NS og Jeff Meckstroth og Eric Rodwell AV: Vcstur Norður Austur Suður JM CM ER AL pass pass 1 lauf 1 hjarta 2 lauf 2 hjörtu dobl ■ 4 hjörtu dobl pass B lauf dobl// Vömin fékk tvo slagi á spaða en ekki meir og Frakkarnir skrif- uðu því 750 í sinn dálk. Við hitt borðið sátu Bob Ham- man og Bobby Wolff NS og Franc Multon og Herve Mouiel AV: Vestur Norður Austur Suður FM BH HM BW pass pass 2 lauf 2 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu// Opnun Wolffs í suður var eðlileg og 4 laufa sögn Hammans var hindrunarkennd. Multon ákvað samt að fara í 5 hjörtu yfir 5 lauf- um og NS fengu þijá slagi og 50, en Frakkarnir græddu 12 impa á spilinu. Fórn fyrir lítið En nokkrum spilum síðar var - hlutverkunum skipt: Vestur gefur, AV á hættu Norður ♦ D6 ♦ 52 ♦ 1082 ♦ ÁD8543 Austur ♦ G9743 ♦ DG43 ♦ K64 ♦ G Suður ♦ Á8 ♦ 1096 ♦ Á53 ♦ 109762 Með sömu spilara í sömu áttu gengu sagnir þannig í opna saln- um: Vestur Norður Austur Suður FM BH HM BW 1 tígull pass 1 spaði pass 3 spaðar pass 4 spaðar/ Wolff í suður spilaði út hjarta- tíunni og Mouiel í austur drap heima og spilaði spaða á tíuna. Hamman drap á drottningu og vömin tók svo á ásana sína þijá. Einn niður og 50 til Bandaríkja- manna. Vestur Norður Austur Suður JM CM ER AL 1 lauf 2 iauf 2 spaðar 5 lauf dobl// Meckstroth opnaði á sterku laufi í vestur og þá gat Mari komið inná sagnir með norðurspilin. Levy fómaði strax í 5 lauf en Meckst- roth gerði vel að dobla og uppskar 500 og 11 impa. Guðm. Sv. Hermannsson Vestur ♦ K1052 ♦ ÁK87 ♦ DG97 ♦ K DEMANj AHUSIÐ Okkiii svníbi éiiilsmcn j3-okkai AJ (tlul ‘zf'iábœ’it veid Kringlunni sími 588 9944
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.