Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 63 551 0500 l.augavcgi 94 Tuker ÆVINTYRAMYNDIN TUNGLE BOOKO MOWGLI OG BALOO Áml KvikmyndaKátíð í Reykjavík Fame vex úr grasi ►KVIKMYNDIN „Fame“ vakti mikla lukku á sínum tíma. Sjónvarpsþættirn- ir með sama nafni, sem fylgdu í kjölfarið, voru einnig nokkuð vinsæl- ir. Nú hefur rykið verið dustað af Frægðinni fyrir banda- í íska sjónvarpsáhorfendur með „Fame L.A.“. Kvikmyndin og gömlu sjónvarpsþætt- irnir fjölluðu um nemendur við listaskóla sem minnti um margt á Iligli School of mHHH.- '</HKHH^H Performing Arts í New York. í „Fame L.A.“ er sögusviðið komið til Los Angeles, H| eins og nafnið bendir til, og í stað þess að I J ^H vera í skóla eru aðalsöguhetjurnar að reyna HV að „meika“ það í skemmtibransanum. HH ' lPHj Aðalpersónurnar eru auðvitað allar miklar Wfw/- f ^^H hæfileikaverur. Suzanne (Heidi Noelle Len- wjjf hart) syngur og semur lög, Adam (Matt Win- W. ■sstymKM ston) og Liz (Lesh Margherita) eru grimstar, Va Reese (Stephanie Dicker) er fónguleg leikkona, H Lili (Roselyn Sanchez) dansar, Brent (Brent Da- ^ vid Fraser) leikur og syngur, og litli bróðir lians, Ryan (Cristian Kane), dansar . H|^^M|HH 011 eiga þau það sameiginlegt að sækja tíma hjá ^HHHfcHHHfe Á leiklistarkennaranuin David (Williain R. Moses), og \. koma fram eða vinna í khíbbnum Who’s Who, sem wH^ hann rekur. Jafnframt búa þau öll á sama stað við Venice Beach. Eins og í „Fame“ er mikið dansað og sungið, og samkvæmt dómum gagn- rýnenda í Bandaríkjunum eru þau atriði mjög vel heppnuð. Persónusköpun og vandræði einstaka söguhetju þykir hins vegar ekki sérlega spennandi. Kannski að íslenskir sjónvarpsáhorfendur fái einhvern tíma tækifæri sjálfir til þess að dæma skemmtanagildi „Fame L.A.“. Leikstjóri: Denis Maloney Aðalhlutveric Rebecca DeMomay, Vincent D Onofrio, Michael Madsen, Delroy Lindo, Billy Bob Thomton og Frank Whaley Sýnd kl. 7. Leikstjóri: Wim Wenders Aðalhlutverk: Bill Pullman, Andie MacDoweli, Gabriel Byme og Traci lind. Sýnd kl. 9 og 11. Leikstjóri: Peter Cohn Aðalhlutveric Richaid Lewis, Faye Dunaway, Dianne Wiest, Parker Posey og Amanda Sýnd kl. 5. Leikstjóri: Francesco Rosi. Aðalhlutverk: John Turturro Sýnd kl. 9 og 11 LEIKKONAN Valerie Lands- burg lék Doris í kvikmyndinni „Fame“ sem naut mikilla vinsælda. ALVORUBIÓ! LLDolby STAFRÆI\IT T.iainm mfii HLJÓÐKERFI í | U X ÖLLUM SÖLUNI! Aðalhlutverk: Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Jóhann Sigurðarson S* #/il .^JHr - * 1 IHS& -Sw™p,í5f^ jK ,,.W, m / .zÆk1 L' O R______£ A L Gefðu þig rauðum (Þ)að er ánægjulegt þegar góðir gestir koma í heimsókn og gista í nokkra daga. Gestirnir vilja eflaust sjá sig um og þá er gott til þess að vita að bílaleigubíll í minnsta flokki í einn sólarhring með 100 km akstri og VSK. kostar aðeins 3.100 kr. Intens Hod Intcns fiodkobbc/ fatcns Kobbctjykfcn (Ofiiþiautt) (Slaanji kobárröult) (Slóondi kopdrgyllt) LORÉAL :æst f apótekum og snyrtivöruverslunum Leiga á bílaleigubíl í minnsta flokki í einn sólarhring kostar aðeins 3.100 kr. Bílaleigubíll gefur öllum frelsi FLUGLEIÐIR Bílaleiga Sími: 50 50 600 - Fax: 50 50 650 [nnarion Reykjavíkurvegi 64 ■ Hafnarfirði ■ Simi 565 1147 Opið á laugardögum frá kl. 10—14. Mikið úrval afbuxna- og pilsdrögtum í M.örgum litum. Stœrðir 36-48.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.