Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjön Arnór G. Ragnarsson Ársþing Bridssambandsins ÁGÆT mæting var á 49. ársþing Bridssambandsins, sem haldið var fyr- ir nokkru. Alls mættu 30 þingfulltrúar á þingið auk stjómar. Sigmundur Stef- ánsson stjómaði fundinum en Þor- steinn Berg var skipaður fundarritari. Forseti Bridssambandsins flutti í upphafi skýrslu stjórnar um síðasta starfsár. Þá lagði Stefanía Skarphéð- insdóttir fram reikninga og skýrði þá. Mikill hallarekstur var á sambandinu sl. ár eða tæpar 5,6 milljónir með fyár- magnsgjöldum og afskriftum. Má þar nefna mikinn kostnað vegna landslið- anna á sl. ári og aukinn rafmagns- kostnað, sem er tilkominn af því að rafmagn var tengt á nágranna Brids- sambandsins frá því að húsnæðið var keypt. Þá fer kostnaður á sameign utandyra hækkandi en Bridssamband- inu ber að greiða 7% af rekstrarkostn- aði göngugötunnar. Miklar umræður urðu um slæman ijárhag félagsins og komu nokkrar tillögur fram um aukna telg'umögu- leika. Hjalti Elíasson lagði fram tillögur milliþinganefndar um breytingar á bridslögunum og voru þær allar sam- þykktar með lítilsháttar breytingum. Kristján Kristjánsson var endurkos- inn forseti sambandsins en auk hans voru Þorlákur Jónsson, Ljósbrá Bald- ursdóttir, Ragnar Magnússon og Þor- steinn Berg kosin í stjómina. Þá urðu nokkrar umræður um hækkun kvöldgjalds í 100 krónur og lauk þeim með því að óbreytt kvöld- gjald var samþykkt. Þá urðu umræður um mótaskrána og loftræstingu í spilasölum svo eitthvað sé nefnt. Urslitakeppni íslandsmótsins í tvímenn- ingi spiluð um helgina Úrslitin verða spiluð helgina 1.-2. nóvember í húsnæði BSI, Þöngla- bakka 1. Spilamennska byijar kl. 11.00 báða dagana. Henni lýkur kl. 23.40 á laug- ardeginum og síðan er verðlaunaaf- hending um kl. 18.45 á sunnudegin- um. Hálftíma hlé er gert hvom daginn frá u.þ.b. 13.45 til 14.15. Klukkutíma kvöldmatarhlé verður á laugardegin- um frá 18.25-19.25. 40 pör taka þátt í úrslitunum víðs vegar að af landinu. Núverandi ísland- sneistarar em Bjöm Eysteinsson og Sverrir Ármannsson. Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið 11 umferðum af 23 í Akureyrarmótinu í tvímenningi sem er barómeter með 5 spilum á milli para. Magnús Magnússon og Sigur- bjöm Haraldsson hafa náð efsta sæt- inu eftir að hafa skorað 92 stig á seinna kvöldinu af þeim tveim sem lokið er. Hilmar Jakobsson og Ævar Ármannsson skomðu líka grimmt, eða 89 stig og komust í þriðja sætið með- an Hróðmar Sigurbjömsson og Ragn- heiður Haraldsdóttir halda öðra sæt- inu. Staða efstu para er annars sem hér segir: MagnúsMagnússon-SigurbjömHaraldsson 113 RagnheiðurHaraldsd.-HróðmarSigurbjömss. 93 HilmarJakobsson-ÆvarÁrmannsson 80 JónBjömsson-TryggviGunnarsson 73 Una Sveinsdóttir - Stefán Ragnarsson 64 Stefán Vilhjálmss. - Guðmundur V. Gunnlaugss. 52 Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 27. október var spiluð önnur lota í aðaltvímenningi félagsins, A. Hansen-mótinu. Samanlagt eftir tvö kvöld er staðan nú þessi á toppnum: Ómar Olgeirsson - Matthías P. Imsland /Helgi Bogason 75 BjömSvavarsson-UnnarJóhannesson 72 Guðbrandur Sigurb. - Friðþjófur Einarsson 63 JónH.Pálmason-RaparHjálmarsson 58 Halldór Þórólfsson - Andrés Þórarinsson/ Hulda Hjálmarsdóttir 57 Síðasta spilakvöld urðu efstu sætin þannig skipuð: Bjöm Svavarsson - Unnar Jóhannesson 81 JónH.Pálmason-RagnarHjálmarsson 67 Ólafurlngimundarson-SverrirJónsson 51 Guðbrandur Sigurb. - Friðþjófur Einarsson 38 Eins og sjá má er staðan æsispenn- andi og enn getur allt gerst, því mót- ið er aðeins hálfnað. A U G L V S I ATVINNU- A U G LÝ SINGAR Gjaldkeri Veðurstofa íslands óskar að ráða gjaldkera í hlutastarf. Um framtíðarstarf er að ræða. Hæfniskröfur: Starfsreynsla á þessu sviði, ásamt tölvukunnáttu, er áskilin. Vinnutíminn erfrá kl. 13.00 til 17.00. Laun eru samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðs- auka, sem opin er frá kl. 9.00-14.00. Einnig er hægt að skoða auglýsingar og sækja um störf á http:// www.knowledge.is/lidsauki Fólk og þekking Lidsauki ehf. SkiphoH 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 Aukaleikarar íslenska kvikmyndasamsteypan leitarað auka- leikurum í kvikmyndina „Sweet Bananas" eftir Einar Þór Gunnlaugsson. Um er að ræða aukaleikara í stærri og smærri hlutverk. Leitað er að fólki á öllum aldri og einnig hópum. í umsókninni skulu koma fram upplýsingar um aldur, heimilisfang og símanúmer, ásamt mynd. Þeir, sem hafa áhuga, sendi umsóknirtil af- greiðslu Mbl., merktar: „K — 2691", fyrir mið- vikudaginn 5.nóvember nk. Trésmiðir/verkamenn Byrgi ehf óskar eftir að ráða trésmiði og verka- menn í flekamót og almenna trésmíðavinnu í Reykjavík og Mosfellsbæ. Upplýsingar í símum 564 3107 og 896 5207. TILBOÐ/ÚTBOÐ Stykkishólmsbær Útboð Stykkishólmsbær óskareftirtilboðum í upp- steypu kjallara, búningsklefa og sundlaugar í Stykkishólmi. Verklok eru 1. apríl 1998. Helstu magntölur eru: Mót 1.000 m2 Bendistál 11.900 kg Steypa 185 m3 Útboðsgögn verða afhent frá og með föstu- deginum 31. október á skrifstofu Stykkishólms- bæjar á Skólastíg 11, Stykkishólmi, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Bæjarstjóri. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brimnesvegur 2, Flateyri, þingl. eig. Hjálmar Sigurðsson, Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir og Gunnhildur H. Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, föstudaginn 7. nóvember 1997 kl. 13.30. Fjarðargata 34A, Þingeyri, þingl. eig. Guðbjörg Þóra Snorradóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á ísafirði, föstudaginn 7. nóvember 1997 kl. 14.50. Fjarðarstraeti 2,0403, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 7. nóvember 1997 kl. 10.00. Hlíðargata 35, e.h. Þingeyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 7. nóvember 1997 kl. 15.10. Öldugata 1, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson og Kristján Hálf- dánarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 7. nóvember 1997 kl. 13.50. Sýslumaðurinn á (safirði, 30. október 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 4. nóvember 1997 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Mánagata 2,0103, ísafirði, þingl. eig. Sigurvin Elías Samúelsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmurehf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Isberg Ltd. Isberg House og Vátryggingafélag íslands hf. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf. v/Útgerðarfélags Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata 21, 0101, (safirði, þingl. eig. Elín lllugadóttir og Guðmundur Fylkisson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfadeild. Þvergata 3, ísafirði, þingl. eig. Ragnar Ingólfsson, Anna Málfríður Jónsdóttir og Vignir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Isafirði, 30. október 1997. KENNSLA Langar þig að læra að prjóna lopapeyusu? Verslunin íslenskur heimilisiðnaðurog ístex hf. halda lopapeysunámskeið þarsem kennt verður að prjóna lopapeysu skref fyrir skref. Kennt verður í versluninni 4., 13. og 20. nóv. frá kl. 20.00-22.30. Upplýsingar og skráning á verslunartíma í sím- um 551 1785/1784. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Leiknis Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis, Reykjavík, verður haldinn 8. nóvember 1997 kl. 13.00 í Gerðubergi 1, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sameining Leiknis og ÍR. Önnur mál. Matvís félagar Matvæla- og veitingasamband íslands boðar til almennra félagsfunda sem hér segir: Á Akureyri á Fiðlaranum miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 16.00 og í Reykjavík í Þarabakka 3 miðvikudaginn 12. nóvember nk. kl. 20.00. Fundarefni: 1. Trúnaðarmaður á vinnustað 2. Vinnustaðaþáttur kjarasamninga 3. Hvíldarákvæði 4. Önnur mál Félagar fjölmennum. + Basar Kvennadeild Reykjavíkurdeildai Rauða kross íslands kvennadeildarinnar verður haldinn sunnudag- inn 2. nóvember nk. kl. 14—17 í Efstaieiti 9 — húsi Rauða kross íslands — á horni Lista- brautar og Efstaleitis, innkeyrsla frá Efstaleiti. Á boðstólum verða handunnir munir og heimabakaðar kökur. Verið velkomin. Basarnefnd. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu 104 m2 skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið er á einni hæð í gömlu, virðulegu húsi og skiptist í tvö stór samliggj- andi herbergi ásamt eldhúskrók og snyrtihgu. Geymsla í kjallara fylgir. Upplýsingar gefur Viðar í síma 525 7383 milli kl. 8.30 og 16.30 virka daga. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Frá Guðspeki- féiaginu l/igóKsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 heldur Einar Þor- steinn Ásgeirsson, hönnuöur, er- indi: „I átt að nýjum veruleika" í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15.00—17.00 er opið hús með fræðslu og um- ræðum, kl. 15.30 í umsjón Hall- dóru Gunnarsdóttur, sem ræðir um gleðina. Á sunnudag kl. 14 verður sýnt myndband með Krishnamurti. Á sunnudögum kl. 15.30—17.00 er bókasafn félags- ins opið til útláns fyrir félaga og kl. 17.00—18.00 er hugleiðingar- stund með leiðbeiningum fyrir almenning. Á þriðjudag kl. 20.00 verður hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins. Á fimmtudögum kl. 16.30—18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið hvetur til samanburðar trúarbragða, heimspeki og náttúruvísinda. Fé- lagar njóta algers skoðanafrelsis. I.O.O.F. 12 = 17810318’/2 = S.P. I.O.O.F. 1 ■ 17810318’/. = KFUK Opinn fundardagur kvenna Fundur um málefni KFUK og kvenna í heiminum verður í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, á morgun kl. 10—15. Skráning frá kl. 9.30. Matur framreiddur í há- deginu. Kostnaður kr. 700. Anita Anderson, forseti Heims- sambands KFUK, segir frá starfi annarra KFUK kvenna um víða veröld. Allar konur eru hjartan- lega velkomnar. Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands Skúli Lórenz, miðill verður með hlutskyggni og skyggnilýsingar laugardaginn 1. nóvember kl. 14.00 í Garðastræti 8. Húsið opnað ki. 13.30. Miðasala við innganginn og á skrifstofunni Garðastræti 8. Kr. 1.000 fyrir fól- agsmenn og kr. 1.200 fyrir aðra. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.