Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.10.1997, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1997 MORGUNB LAÐIÐ ■ HASKOLABIO HASKOLABIO Hagalorgi, sími 552 2140 Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! *'VvíVT VT lH! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Calin Fbrth ** Ruth Gemmell ★ ★★Mbl! ^ ★ ★★dv.a. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! Kvíkmyndaliátíð í Reykjavík jsH m* *m> <»uo « CÁRLÁ’S SONG Leikstjóri: Ken Loach Aðalhlutverk: Robert Carlyle, Scott Glenn og Oyanka Gabezas Sýnd kl. 5.15. Leikstjóri: Ulu Grosbard Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Mare Winningham, Ted Levine Sýnd kl. 9 og 11. Leikstjóri: Vondie-Curtis Hall Aðalhlutverk: Tupac Shakur og Tim Roth Sýnd kl. 9 og 11. www.pepsi.com/peacemaker Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 ★ ★★★“" ★★★>! ★ ★ Sýnd kl. 9.10. www.samfilm.is ACE/OFF hefönrfmm % sýnd ki. s. UMMMMINGUHHN Með “■tali verkamálum óvænta stefnul Hópur hryðjuverkamanna hefur rænt flugvél og heimtar að hryðjuverkaforíngjanum Alexander Radek verði sleppt úr haldi. Vélin er AirForce One, flugvél Bandarikjaforseta. Engin mynd með Harríson Ford í aðalhlutverki hefur opnað jafnstórt í Bandaríkjunum. Leikarar: Harrison Ford, Gary Oldman og Glenn Close. Leikstjóri: Wolfgang Petersen (Outbreak, In the Line of Fire) Ein stærsta mynd ársins! Þeir einu sem trúa honum eru þeír sem vilja hann feigan! Jerry Fletcher sér samsæri í hverju horni. Ein kenninga hans reynist sönn. Vandamálið er hinsve- gar að Jerry veit ekki hver þeirra- og nú er setið um líf hans. Mel Gibson (Ransom, Braveheart), Julia Roberts (My Best Friend's Wedding) og Patrick Stewart(Star Trek) í horkuspennumynd eftir framleiðendur Leathai Weapon myndanna. kl. 5, 6.45, 9 og 11. b.í. 14. hidigitai Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.20. e.i.i6.| . B.i 12 Sýnd kl. 9 og 11. bjm. ★ ★ ★ Mbl. W rt rf Dagur ■aiL-iliB) l mnúM\ sá _ Föstudags- og laugardagssprengja Erfítt lag um erfiðar tilfínningar Á NÝRRI breiðskífu Bubba Morthens er lag sem hann kallar Syndir feðranna, en textinn við það lag hefur vakið nokkra athygli. Bubbi segir að Syndir feðranna hafí orðið til vegna æskuvinar hans sem orðið hafi tveimur mönnum að bana. „Ég sá viðtal fyrir stuttu við föð- ur tvíburanna sem urðu þeir ógæfu- menn að drepa mann í Heiðmörk og hann sagðist ekki hafa neina samúð með þeim sem sló mig rosalega. Pað getur verið að feður afneiti börnum sínum þegar svona nokkuð kemur upp, en ég hugsaði með mér að kannski gæti lagið orðið til þess að einhver í þeirri aðstöðu endur- skoðaði afstöðu sína, en um leið segi ég að við eigum að hætta að dæma fólk og vera með fordóma. Ég vil að fólk staldri við og reyni að sjá sem flestar hliðar á málum. Það var mjög erfitt að gera þetta lag, en mér fannst ég þurfa að segja þetta og var afskaplega ánægður þegar ég var búinn með það. Ég hef séð þess getið að einhverjum fannst lagið væmið, en það er vísast vegna þess að textinn er erfiður og fjallar um erfiðar tilfinningar,“ sagði Bubbi. Syndir feðranna er síminn hringdi þá svaf borgin ég sat sem lamaður við þá frétt ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldiei gleymi ég þeirri stund sú tíð var liðin er ég drukkinn læddist um húsið heima með svarta lund ognúsitéghér á að svara þér sitviðþettaborð ogþúsegirmér aðsonurminn sé ákærður fyrir morð íaðir minn heitínn var harður maður með þjaitað vel falið og ráma rödd okkar heimili varð hans drykkju staður við forðuðumst að verða á vegi hans stödd þannig liðu árin uns ég fór að heiman úti var veröldin svo risastór en ættardrauginn - ég dæmdist tíl að teyma’nn drykikjan fylgdi mér hvat sem ég fór ég og mín kona ólum upp þrjú böm eftír bestu getu og tíminn leið stundum var vöndurinn eina vömin ef villtust bömin af réttri leið Hann hef ég elskað frá fyrstu stundu fi-á fyj-stu mínútu í lífi hans en syndir feðranna di-enginn minn fundu og færðu honum að gjöf ólukkukrans sonur minn er ekki illur maðui- engin sál veit sinn lífsins veg sem lítill drengur var hann góður glaður nú græt ég örlög hans hiyggileg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.