Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 55
1
I
1
1
i
I
'j
I
I
]
<
i
€
I
I
I
ð
1
<
J
«
4
MORGUNBLAÐIÐ
Eins og við sögðum frá í þættínum sl. þriðjudag sigruðu Stefán
Guðjohnsen og Guðmundur Pétursson í Islandsmótí heldri spilara
sem fram fór um sl. helgi. Þeir eru engir nýgræðingar við spila-
borðið og hefír t.d. enginn spilari orðið oftar íslandsmeistari en
Stefán. Hann varð íslandsmeistari í tvímenningi 1958 og ’59. Þá
hefir hann 12 sinnum orðið Islandsmeistari í sveitakeppni og tví-
vegis unnið íslandsmeistaratitíl heldri spilara, í bæði skiptin með
Guðmundi, fyrst 1995 og svo í ár. Guðmundur hefir einnig unnið
Islandsmeistaratitilinn í tvímenningi en það var 1975. Hann hefir
5 sinnum orðið Islandsmeistari í sveitakeppni og báðir hafa þeir
unnið bikarmeistaratitilinn. Guðmundur hefír reyndar unnið þann
titil tvívegis. Þá hafa þeir báðir spilað fyrir íslands hönd á ólymp-
íumóti og Stefán spilaði á nokkrum Evrópumótum. Þá hafa þeir
báðir verið fyrirliðar íslenzkra liða á Evrópumótum. Eflaust eru
afrek þessara heiðursmanna við spilaborðið fleiri enda myndi það
æra óstöðugan að telja upp alla þá títla sem þeir hafa aflað sér
hér innanlands.
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 55
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
GUÐJÓN Ólafur Jónsson, sljómarformaður FS, afhendir Ragn-
heiði Huldu Proppé Verkefnastyrk Félagsstofnunar.
Verkefnastyrkur
FS afhentur
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjudaginn 4. nóvember sl.
30 pör mættu og urðu úrslit:
N-S
Jón Stefánsson - Magnús Oddsson 387
Björg Pétursdóttir - Alfreð Kristjánsson 357
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 339
Bragi Salómonsson - Garðar Sigurðsson 331
A-V
Emst Backman - Jón Andrésson 396
Anton Sigurðsson - Eggert Einarsson 364
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 356
Jónína Halldórsd. - Hannes Ingibergsson 347
Meðalskor 312
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur föstudaginn 7. nóvember sl.
24 pör mættu, úrslit:
N-S
Láms Hermannss. - Georg Hermannss. 272
Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 267
Eysteinn Einarsson - Sævar Mapússon 250
A-V
Jón Andrésson - Brynjar Bragason 262
Ingibjörg Stefánsd. - Þorst. Davíðsson 250
Jónína Halidórsd. - Hannes Ingibergsson 243
Meðalskor 216
Bridsfélag Reykjavíkur
Föstudaginn 31. október var spil-
aður Monrad Barómeter með þátt-
töku 24 para. Spilaðar voru 7 um-
ferðir með 4 spilum á milli para.
Efstu pör urðu:
Albert Þorseinss. - Auðunn R. Guðmundss. 57
Ormarr Snæbjörnss. - Guðbjöm Þórðars. 54
Eftir tvímenningin var spiluð
Miðnæturútsláttarsveitakeppni með
þátttöku 7 sveita. Til úrslita spiluðu
sveitir Alberts Þorsteinssonar og
Birnu Stefnisdóttur. Sveit Albert
vann með 25 impum gegn 20.
Þriðjudaginn 4. nóvember var
spilaður Monrad Barómeter með
þátttöku 20 para. Spilaðar voru 7
umferðir með 4 spilum á milli para.
Efstu pör urðu:
Bergurlngimundarson-AxelLámsson 55
Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Sveinsson 49
Miðvikudaginn 5. nóvember var
skipt í 3 úrslita riðla, A, B og C í
Frakklandstvímenningnum. 16 pör
spila í A og B úrslitum og 22 pör í
C úrslitum. Spilaður er Barómeter,
allir við alla og taka úrslitin í öllum
riðlum 3 kvöld. Staða efstu para
eftir fyrsta kvöldið var:
A-úrslit:
Steinar Jónsson - Jónas P. Erlingsson 52
Olafur Lámsson - Hermann Lámsson 40
Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason 38
Om Amþórsson - Guðl. R. Jóhannsson 34
Ásmundur Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen 33
Bragi Hauksson - Sigtrygpr Siprðsson 32
B-úrslit:
Halldór M. Sverriss. - Brynjar Valdimarss. 60
Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 40
Vilhjálmur Sigurðss. jr. - ðmar Olgeirsson 36
C-úrslit:
Ragnar S. Mapússon - Páil Valdimarsson 93
Eyþór G. Hauksson - Helgi Samúelsson 40
Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson 38
BR spilar 3 kvöld í viku, þriðju-
daga, miðvikudaga og föstudaga. Á
þriðjudögum og föstudögum eru
spilaðir eins kvölds tölvureiknaðir
tvímenningar, Mitchell og Monrad
til skiptis. Spilamennska byrjar kl.
19.30 á þriðjudögum og 19 á föstu-
dögum.
Næsta keppni félagsins er fjög-
urra kvölda Monrad-sveitakeppni
sem byrjar 26. nóvember.
Landstvímenningur 1997
Föstudaginn 14. nóvember nk.
verður spilaður hinn árlegi landství-
menningur. Norrænu bridssam-
böndin standa nú saman að keppn-
inni í fyrsta sinn og það er danska
bridssambandið sem ríður á vaðið
og skipuleggur keppnina. Spiluð
verða sömu spil á sama tíma í öllum
Norðurlöndunum og samanburður
gerður bæði á landsvísu og milli
allra þátttakenda. Gefin verða gull-
stig fyrir 6 efstu sætin og hæsta
par á hveijum stað fær verðlaun.
Nú þegar hafa eftirtalin félög til-
kynnt þátttöku Bf. Hornafjarðar,
Bf. Hvolsvallar, Bf. Sigluljarðar,
Bf. Blönduóss, Bf. Grundaíjarðar
og Bf. Vestmannaeyja. í Reykjavík
verður spilað í Þönglabakka 1, kl.
19. Bridsfélög eru hvött til að til-
kynna þátttöku sem fyrst í s.
587-9360.
Stórmót Bridsfélagsins Munins
og Samvinnuferða-Landsýnar
STÓRMÓT Bridsfélagsins Munins
í Sandgerði og Samvinnuferða-
Landsýnar fer fram laugardaginn
15. nóvember nk. í húsi félagsins
við Sandgerðisveg.
Heildarverðlaun verða 166 þús-
und krónur. Fyrstu verðlaun eru
70 þúsund kr., önnur verðlaun 50
þúsund kr.(SL-vinningur), þriðju
verðlaun 30 þúsund, 10 þúsund
krónur eru fyrir 4. sætið og 6 þús-
und kr. fyrir 5. sætið.
Sveinn R. Eiríksson verður keppn-
isstjóri.Boðið verður upp á léttar
veitingar í mótslok. Keppnisgjald er
6000 krónur á parið. Skráning er
hjá Bridssambandinu eða Garðari
Garðarssyni í síma 421-3632 og
Víði Jónssyni í síma 423-7628.
Nú er KS-súrmjólkurleiknum lok-
ið og eftir æsispennandi lokaum-
ferðir urðu úrslit þessi:
GunnarÞórðarson - Bjami Ragnar BrynjólfssonllO
Birkir Jónsson - AriMár Arason 95
Eyjólfur Sigurðsson - Skúli Jónsson 92
Ásgrimur Sigurbjömsson: Jón Öm Bemdsen 85
Inga Jóna Stefánsdóttir - Ágústa Jónsdóttir 45
Nú stendur yfir Fiskiðjumótið í
hraðsveitakeppni með þátttöku 7
sveita og eftir 2 kvöld er staðan
þessi:
Sveit Ingu Jónu Stefánsdóttur 926
Sveit Margrétar Þórðardóttur 918
Sveit Guðmundar Ámasonar 907
Sveit Suðurleiða 904
Eftir hraðsveitakeppnina hefst
paratvímenningur félagsins þar sem
keppt er um veglegan bikar. Spilað
er í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans
og hefst spilamennska stundvíslega
kl. 20.00. Nýir félagar eru sérstak-
lega velkomnir.
Sameiginleg bridskvöld
Bridsfélags Breiðfirðinga og
Bridsfélags Breiðholts
Fimmtudaginn 6. nóvember var
spilaður eins kvölds tölvureiknaður
Howell-tvímenningur með þátttöku
16 ára. Meðalskor var 210 og efstu
pör urðu.
Hjálmar S. Pálsson - Magnús Oddsson 251
Helgi Bogason - Egill Darri Brynjólfsson 240
María Ásmundsd. - Steindór Ingimarson 235
Spilaðir verða eins kvölds tölvu-
reiknaðir tvímenningar með rauð-
vínsverðlaunum fram að áramótum.
Spilamennska byijar kl. 19.30.
Keppnisstjóri er Isak Örn Sigurðs-
son.
RAGNHEIÐUR Hulda Proppé
hlaut verkefnastyrk Félagsstofnun-
ar stúdenta, en styrkurinn var af-
hentur í vikunni. Ragnheiður fékk
styrkinn fyrir BA-ritgerð sína í
mannfræði, „Konur og sjávar-
byggðir: Mótun hugmynda, tákna
og ríkjandi gilda um kynferði;
verkaskiptingu kynjanna; sjálfs-
myndir kvenna og ímyndir um kon-
ur í sjávarbyggðum á Norður-Atl-
antshafssvæðinu". Ragnheiður
Hulda lauk námi frá Háskóla ís-
lands 25. október sl.
Verkefnastyrkur Félagsstofnun-
DR. AGNETA Stark flytur fyrirlest-
ur í Norræna húsinu, flmmtudaginn
13. nóvember, um hvernig koma eigi
landsfeðrunum ájafnréttisnámskeið.
Agneta Stark er á íslandi í boði
Kvennalistans í tengslum við Iands-
fund flokksins um næstu helgi. Stark
er hagfræðingur við Stokkhólmshá-
skóla og i fréttatilkynningu frá
Kvennalistanum kemur fram að hún
sé róttækur femínisti sem hafi látið
til sín taka á alþjóðavettvangi, aðal-
lega í tengslum við launajafnrétti.
ar stúdenta er veittur þrisvar á
ári. Tveir við útskrift að vori, einn
í október og einn í febrúar. Nem-
endur sem skráðir eru til útskriftar
hjá Háskóla íslands og þeir sem eru
að vinna verkefni sem veita 6 ein-
ingar eða meira í greinum þar sem
ekki eru eiginleg lokaverkefni geta
sótt um styrkinn. Markmiðið með
verkefnastyrk FS er að hvetja stúd-
enta til markvissari undirbúnings
og metnaðarfyllri lokaverkefna.
Jafnframt að koma á framfæri og
kynna frambærileg verkefni. Styrk-
urinn nemur 100.000 kr.
Þá hefur Agneta Stark haldið
námskeið um jafnréttismál fyrir
sænsku ríkisstjórnina og öll ráðu-
neyti, biskupa, aðalforstjóra ríkisfyr-
irtækja, blaðafulltrúa o. fl.í fyr-
irlestrinum mun hún segja frá þessu
og reynslunni í Svíþjóð af samfléttun
jafnréttissjónarmiða í alla mála-
flokka, bæði því jákvæða og hætt-
unum sem því fylgja.
Fyrirlesturinn verður á ensku en
bera má fram spurningar á norður-
landamálunum.
Kirkjustarf
Digraneskirkja. Kl. 10
mömmumorgunn. Kl.
11.20 leikfimi fyrir
eldriborgara. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 18.
Bænaefni má setja í
bænakassa í anddyri
kirkjunnar eða hafa
samband við sóknar-
prest. Spilakvöld kt.
20.30.
eldri borgara kl. 14
safnaðarh. Borgum.
Grafarvogskirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Efni m.a. fyrirlestrar,
bænastund og m.fl.
Kaffi. Æskulýðsfélag,
14-16 ára, kl. 20.
í hluti kennslu með Mike
Bradley. Allir velkomnir.
Vídalínskirkja. Biblíu-
lestur kl. 21. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 22.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús fyrir
11-12 ára börn kl. 17 í
safnaðarheimilinu.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Keflavíkurkirkja.
Kirkjan opin kl. 16-18.
Kl. 17.30 kyrrðar- og
fræðslust. Ragnheiður
Sverrisd. djákni fjallar
um kærleiksþjónustu
kirkjunnar.
Hafnarfjarðarkirkja.
Mömmumorgunn ki. 10
í Vonarhöfn, Strand-
bergi. Opið hús í Vonar-
höfn, Strandbergi, fyrir
8—9 ára böm kl. 17.
Kópavogskirkja. Starf
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía. Kl. 20 seinni
Hvammstangakirkja.
Bæna- og kyrrðarstund
í kapellu sjúkrahússins
kl. 17.30. Fyrirbænaefn-
um má skila til prestsins
á blaði eða í síma fyrir
stundina. Inng. að norð-
anverðu. TTT-starf fyrir
10-12 ára börn á morg-
un kl. 14 í kirkjunni. Sr.
Kristján Bjömsson.
Fyrirlestur um
jafnréttismál
RABAUGLÝSINGA
félagsstarf
'Ulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ samþykkti á fundi sínum
(7. október sl. aö halda opið prófkjör í Garðabæ.
^kveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðis-
lokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar fari fram dagana 6. og
1. febrúar 1998.
■restur til að skila inn framboðum til kjörnefndar er til föstudagsins
t janúar 1998, til kl. 19.00. Hægt er að skila inn framboðum á skrif-
itofu Sjálfstæðisflokksins, Lyngási 12, Garðabæ, að uppfylltum skil-
/rðum flokksins.
-rambjóðendur geta nálgast starfs- og prófkjörsreglur Sjálfstæðis-
lokksins, í Lyngás 12, Garðabæ, alla virka daga milli kl. 13.00 og
I5.00.
Stjórn fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Gardabæ.
Sjálfstæðisflokkurinn í
Reykjaneskjördæmi
Rabbfundur
með þingmönnum
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi,
laugardaginn 15. nóv-
ember næstkomandi
kl. 10.00-12.00 í
Stjörnuheimilinu
Garðabæ.
Fundurinn er opinn
öllum áhugasömum
sjálfstæðismönnum
i kjördæminu. Gestir fundarins; Ólafur G. Einarsson, alþingismaður
og forseti Alþingis og Árni M. Mathiesen, alþingismaður.
Stjórn kjördæmisráðs
KENNSLA
Námskeið
í aðventuskreytingum, ræktun og meðhöndlun
jólablómanna. Námskeið verða 15. og 16. nóv.
Magnús Guðmundsson,
garðyrkjufræðingur og blómaskreytir,
sími 567 6914, talhólf 881 1258.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Lífeyrissjóðs leigubifreiðastjóra
verður haldinn í Hreyfilshúsinu, 3. hæð,
fimmtudaginn 20. nóvember nk. kl. 20.30.
Aðalfundarstörf, reglugerðarbreytingar.
Stjórnin.