Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 27 ERLENT Reuters Urhelli og flóð í Feneyjum GÍFURLEGT úrhelli hefur verið á Italíu í nokkra daga og valdið ýmsum vandkvæðum, meðal annars tafði það för þessa verkamanns um Markúsar- torgið í Feneyjum í gær. Flóð á þessum árstíma eru engin nýlunda í Feneyjum og í fyrra voru flóð þar í borg í hálf- an mánuð samfleytt. Yfirvöld á Norður-ftalíu hafa gefið út viðvaranir vegna veðursins, en veðurfræðingar segja flóðin ekki vera í rénun. Meirihluti Finna gegn aðild að EMU Helsingfors. Morgunblaðið. PAAVO Lipponen, forsætis- ráðherra Finna, hefur reynt að telja fulltrúum norrænna ná- grannaþjóða á þingi Norðurlanda- ráðs í Helsingfors trú um að Finn- ar ætli að gerast aðilar að mynt- bandalagi Evrópu (EMU). Heima íyrir sýna skoðanakannanir hins vegar að meirihluti landsmanna er andvígur því að Finnar verði meðal stofnþjóða EMU. Þriðji hver fylgjandi Könnun finnsku Gallup-stofn- unarinnar sem birt var á EVRÓPA^ þriðjudaginn sýnir að aðeins þriðji hver landsmaður vill að Finnland verði á meðal fyrstu aðildarríkja EMU en 57% eru á inóti. Ríkisstjórnin og forystumenn Jafnaðarmannaflokks og hægrimanna telja að Finnar eigi að vera í broddi fylkingar er evró verður tekið upp sem gjaldmiðill ESB-þjóða. A meðal verkalýðsfélaga og sér- lega innan Vinstra bandalagsins, sem situr einnig í ríkisstjórninni, eru hins vegar uppi miklai- efa- semdir um ágæti EMU. Fari svo að meirihluti flokksmeðlima Vinstra bandalagsins verði and- vígur EMU má búast við að flokk- urinn fari úr stjórninni. Þá standa yfir kjaraviðræður og gangi þær illa er hætta á því að verkalýðsarmur krata snúist gegn EMU og þá gránar gamanið hjá Lipponen. Yfírgnæf- andi líkur á gildistöku EMU 1999 London. Reuter. LÍKURNAR á því að Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) verði að veruleika í ársbyrjun 1999 hafa aldrei verið meiri, samkvæmt niðurstöðum könnunar Reuters- fréttastofunnar meðal evrópskra sérfræðinga í peningamálum. Könnunin, sem gerð er mánaðar- lega, nær til 47 virtra sérfræðinga og telja þeir nú 90% líkur á að EMU taki gildi 1. janúar 1999. Sérfræðingamir telja einnig að fleiri ríki en áður eigi möguleika á að verða stofnríki EMU. Flestir spá því að Þýzkaland, Frakkland, Benelux-löndin, írland, Ítalía, Spánn og Portúgal verði með. Sama á við um Finnland, þótt einn þátttakandi í könnuninni hafi látið í Ijós efasemdir um að Finnland geti verið í EMU ef Svíþjóð verði þar ekki, vegna mikilla efnahagslegra tengsl landanna. EMU-KÖNNUN Sérfræðingar hafa meiri trú á því en nokkru sinni fyrr að Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) gangi í gildi á tilsettum tíma í ársbyrjun 1999. Þetta sýnir könnun Reuters meðal 47 evrópskra sérfræðinga. des. 96 jan. 97 feb. mars apríl maí júní júlí ág. sept. okt. nóv. 97 LÍKUR Á AÐ RÍKI VERÐI STOFNRÍKI EMU mno/ 100 100 100 100 100 100 100 100 Clio tímum síðar nýtur þú enn áhrifanna af CELLULAR TIME RELEASE — INTENSIVE hinum fullkomna rakagjafa. Lagfærir það sem aflaga fór í gær. Vörn á nýjum degi. Húð þín geislar af heilbrigði við hverja notkun. Ef þú ættir kost á aðeins einu kremi veldir þú þetta. laprairie I SWrrZERLANÐ KYNNING í dag og á morgun, föstudag. n% kynningarafsláttur fallegur kaupauki. H Y G E A dnyrtLvöruverdLun Kringlunni Láttu ekki peningana fara i VSKinn Hjá B&L fæst gott úrval af bílum til atvinnustarfsemi sem undanþegnir * Afborganir á mánuði m.v. 84 mán. (Innborgun 25%) Lokaverð með vöxtum og kostnaði: x.xx.xxx ** Miðað við 3 ár og 60.000 km. akstur. RENAUIT B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818 eru virðisaukaskatti. Renault Clio Verð frá 954.000 kr. án vsk. Afborganir á mánuði: 10.924 kr.* RekstrarLeiga á mánuði: 21.328 kr.** Jafnvel 16 vegna árshátíðar starfsmanna Ingvars Helgasonarog Bílheima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.