Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 69
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 6^ EIHA BÍÓIÐ MEÐ THX WGITAl Í ÖLLUM SÖLUM í 35.000 fctum tekur stefna forsetans i hriðju- verkamálum óvænta stefnu! lAwotra FORSYNING I KVOLD KL. 9. EmDIGRAL Tweffth Nill (Þrettándakvöla) Sýnd kl. 4.40 og 7. B.i. 16. Sýnd kl. 5 og 7. www.samfilm.is Bronsið mesta afrekið JACKIE Joyner-Kersee hefur unn- ið ófá gullverðlaun á Ólympíuleik- um. Hún segist eigi að síður telja bronsverðlaunin sem hún vann í langstökki á Ólympíuleikunum f Atlanta árið 1996 sitt mesta afrek, í nýlegu viðtali við Reuters. Við- talið var til kynningar á nýrri bók hennar, „A Kind of Grace“. Joyner segist telja útskrift sína úr UCLA sitt stærsta afrek fyrir utan íþróttaleikvanginn. UlftíyVm fJAKKAB (Í(H)IH I KULDANl lNl cj I ull verslun af vönduðum jökkum frá hinum heimsfræga framleiðanda BUGATTI. kuvöivþig vcl Lnuqavoqi 13 • KHINGLUNNI er á köflum pínleg: „Tíminn tifar tíminn er þinn“, „Eg verð að þakka fyrir mig / leyfa þér að vera til /allt mun ganga þér í vil“. Halli mætti að ósekju hvíla sig á Ijóðagerðinni, fá aðra til að sjá um þá deildina. Ef- laust mun honum þó vaxa ásmegin með æfingunni. Þegar á heildina er litið er Ijóst að Halli melló kann ýmislegt fyrir sér og hefur sent frá sér ágætis plötu með góðri tónlist. Ivar Páll Jónsson TOM.IST Gcisladiskur HALLI MELLÓ Fyrsta plata Halla. Lög og textar eru eftir hann sjálfan, en upptöku- stjóri og hljóðblandari var Orri Harðarson. Ekki er getið um útgefanda í bæklingi. 999 kr. 19.41 mín. EKKI VEIT ég hvaðan viðurnefn- ið melló er komið, en ef það er sprottið af enska orðinu „mellow", sem þýðir ljúfur, er Halli réttnefnd- ur. Lögin hans eru áreynslulaust popp og reyna ekki um of á hlust- andann. Þau renna ljúflega inn um hlustimar og eru flest haganlega smíðuð. Halli syngur öll sín lög sjálfur og ferst það ágætlega úr hendi. Rödd hans minnir að mörgu leyti á Daníel Ágúst Haraldsson úr Gus Gus og Nýdönsk, en tónlistin sem þeir kapp- ar syngja er að sjálfsögðu afar ólík. Lögin eru sem fyrr sagði ljúf og áreynslulaus og mörg hver hreint ágæt. Erfitt er að taka einstök lög út úr, en Mitt líf án þín er skemmtilega sveitatónlistar- skotið og Dagur að kveldi er líka þægilegt og jú, Ijúft lag. Takk er hins vegar áber- andi slakasta lag plötunnar, einhæft og langdregið. Halli er með einvalalið tónlistar- manna sér til aðstoðar og þar er Orri Harðarson fremstur í flokki. Orri leikur á kassagítar og stjórnar upp- tökum. Hvort tveggja gerir hann mjög vel. Davíð Þór Jónsson leikur á orgel og píanó, Eiríkur Guðmunds- son á trommur, Kristján Grétarsson á rafgítar og Sigurþór Þorgilsson á bassa. Júlíana Viðarsdótth- sér um bakraddir. Allur þessi hópur stendur sig vel. En þótt lagasmíðarnar séu vel frambærilegar er ekki hið sama hægt að segja um textagerðina. Hún Ljúfur og áreynslulaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.