Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 71* DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t i * R'9nina $ é * A s«s * * Alskýjað '|; & "j í <úrir Slydda Snjókom Slydduél Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. «# Súld Spá kl. 12.00 í Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi. Rigning eða slydda með köflum norðan- og austanlands, en smáskúrir sunnan- og suð- vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag, laugardag og sunnudag eru horfur á austlægri átt með vætusömu veðri en fremur mildu. Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir fremur hæga breytilega átt með skúrum eða slydduéljum víða um land. VEÐURHORFUR í DAG FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Víðáttumikil lægð norður af Skotlandi þokast til norðurs en nær kyrrstætt lægðardrag á Grænlandshafi. Lægð SA af Nýfundnalandi fer vaxandi og hreyfist til NA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. timi “C Veður °C Veður Reykjavík 3 rigningogsúld Amsterdam 6 þoka Bolungarvfk 2 alskýjað Lúxemborg 6 rigning Akureyri 1 alskýjað Hamborg 8 rign. á síð.klsl Egilsstaðir 3 þokaígrennd Frankfurt 8 rigning Kirkjubæjarkl. 3 skýjað V(n 16 skýjað Jan Mayen -1 skýjað Algarve 17 hálfskýjað Nuuk -6 skýjað Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -5 léttskýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 15 O •tij Bergen 9 skúr Mallorca 15 súld Ósló 6 rigning Róm 20 skýjað Kaupmannahöfn 7 þokumóða Feneyjar 15 rigning Stokkhólmur 7 þokumóða Winnipeg -7 Helsinki 3 súld Montreal -4 heiðskírt Dublin 7 léttskýjað Hallfax 2 úrk. í grennd Glasgow 11 léttskýjað New York 4 alskýjað London 6 þokumóða Chicago -7 léttskýjað París 9 skýjað Orlando 15 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.05 4,1 11.21 0,2 17.27 4,0 23.40 0,1 9.45 13.08 16.30 0.00 ISAFJÖRÐUR 0.59 0,1 7.03 2,3 13.25 0,2 19.22 2,3 10.11 13.16 16.19 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.00 0,1 9.22 1,4 15.30 0,1 21.49 1,3 9.51 12.56 15.59 0.00 DJÚPIVOGUR 2.10 2,3 8.25 0,4 14.36 2,2 20.40 0,4 9.17 12.40 16.02 0.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morounblaðið/Siómælinaar Isiands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 skjögra, 4 drukkið, 7 uppskrift, 8 tala illa um, 9 greinir, 11 fór á fæti, 13 kvenmannsnafn, 14 baunir, 15 far, 17 storms, 20 óhljóð, 22 matreiðslu- manns, 23 grefur, 24 deila, 25 sætta sig við. 1 ekki hefðbundið mál, 2 áburðarmylsna, 3 sigaði, 4 snjór, 5 fólk, 6 bik, 10 hagnýtir sér, 12 ílát, 13 bókstafur, 15 poka, 16 fárviðri, 18 heiðursmerk- ið, 19 röð af lögum, 20 fífls, 21 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 klófestir, 8 tjóns, 9 lýjan, 10 sút, 11 losti, 13 urrar, 15 skalf, 18 sakna, 21 urt, 22 móðan, 23 ijóli, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 ljóns, 3 fossi, 4 sultu, 5 iljar, 6 stól, 7 knár, 12 tál, 14 róa, 15 sæma, 16 auðna, 17 fundu, 18 strit, 19 klóks, í dag er fimmtudagur 13. nóv- ember, 317. dagur ársins 1997, Briktíusmessa. Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörð- ir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mælifell fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Global Reefer fór í gær. Jakob Kosan kom í gær. Fréttir Ný Dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í s: 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Fél. frímerkjasafnara. Opið hús laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Kl. 10 á morgun helgistund með Guðlaugu Helgu. 14. nóv. verður haldið upp á 10 ára afmæli stöðvarinnar með tísku- sýningu og kórsöng. Harmonikkuömmur koma í heimsókn. Dans- að. Afmæliskaffi og meðlæti. Salurinn opnað- ur kl. 13.45. Árskógar 4. Leikflmi kl. 10.15. Handavinna og smíðar kl. 13. Furugerði 1. Á morgun kl. 14 guðsþjónusta, grestur sr. Guðlaug H. Ásgeirsd. Kl. 15 kaffí. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffí og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga kl. 13. Kaffi. Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 9 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 fé- lagsvist. Verðlaun og veitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 golf og glerlist, kl. 12 hand- mennt, kl. 13 brids, kl. 13.30 bókband, kl. 14 leikfími, kl. 15 kaffi, kl. 15.30 boccia. ÍAK, íþróttaf. aldraðra, Kóp. Leikfími kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 13 brids. Kl. 16 leik- fimi. Á morgun kl. 14 kynnir Páll Gíslason tón- list af geisladiskum. Gjábakki. Jólabasarinn opinn kl. 13-19. Söng- fuglamir hittast kl. 15. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffí. Basar sunnud. 16. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti munum 10.-14. nóv. kl. 10-16 á skrif- stofu félagsstarfsins. Fél. kennara á eftir- launum. Sönghópur kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, böðun, fótaaðg. og hárgreiðsla. Kl. 9.30 alm. handavinna. KI. 11.45 matur. Kl. 13 leik- fími og kóræfíng. Kl. 14.30 kaffí. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Spila- og skemmtikvöld verður á Garðaholti kl. 20. Lions- klúbburinn EIK kemur í heimsókn. Skemmtiat- riði. Gerðuberg. Sund- og leikfímiæfíngar í Breið- holtslaug þriðjud. og fímmtud. kl. 9.30. Kenn- ari Edda Baldursdóttir. Kvenfélag Kópavogs. Fundur kl. 20.30 í Hamraborg 10. Kristniboðsf. kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Kl. 17 biblíulestur í um- sjón Benedikts Arnkels- sonar. Skaftfellingafélagið. Myndakvöld í Skaftfell- ingabúð á morgun kl. 20.30. Óskar Hallgríms- son sýnir myndina Ljósa- veislan. Barðstrendingafélag- ið. Spilað í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Verkakvennafél. Framsókn. Qpið hús 15. nóv. Vöfflukaffi fyrir fé- lagsmenn. Slysavarnadeild kvenna í Rvk. Félags- fundur í Hellubúð kl. 20. Kirkjustarf Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Biblíulestur kl. 21-22. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta ki. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15-18.30. Landakirkja, Vestm. Kyrrðarstund á Hraun- búðum kl. 11. TTT, 10-12 ára, kl. 17. Öld- ungadeild KFUM & K fundar í húsi félaganfflK kl. 20.30. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarh. kl. 20.30. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgeltónlist. Léttur há- degisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17 í safnaðarh. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Allir velkomnir. Dómkirkjan. Kl. 14-1^. opið hús í safnaðanP1 Lækjargötu 14a, fyrir alla aldursfl. Kl. 17.15 samverustund fyrir börn 9-10 ára. Langholtskirkja. For- eldra- og dagmömmu- morgunn kl. 10. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Máls- verður í safnaðarh. á ir. Samverust. fyrir eldri borgara kl. 14. Starf fyr- ir 10-12 ára böm kl. 17. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir valdir kaflar úr Nýja testament- inu. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Kvöldguðsþjón- usta með lifandi popp- tónlist kl. 20.30. Ferm- ingarböm aðstoða. Prest- ur sr. Halldór Reyniss. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur kl. 16.30- 17.30 í Artúnsskóla. Fyr- irlestrar fyrir almenning hvem fímmtudag kl. 20.30, í nóvember fjallar fyrirlesturinn um hjóna- bandið hér áður fyrr. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfss. héraðsprestur flytur. Breiðholtskirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 15.30. Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Hjallakirkja. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16. Seljakirkja. Fundur KFUM fyrir 9-12 ára stráka kl. 17.30. Sjábls. 55 BEKO fékk viðurkenningu ( hinu virta breska tímariti WHATVIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi Black Matrix 100 stöðva minni Allar aögerðir á skjá - Skart tengi • Fjarstýring 1 Aukatengi f. hátalara 1 íslenskt textavarp Umboösmenn: Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Mólningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandí. Vestflrölr: Geirseyrarbúöin.Patreksfiröi.Rafverk.Boh igarvík. Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. Verslunin Vfk, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirölnga, Fáskrúösfiröi. Kf. Stöðfirðimga, Stöövarfirði. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorfákshö*., Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.