Morgunblaðið - 13.11.1997, Side 27

Morgunblaðið - 13.11.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 27 ERLENT Reuters Urhelli og flóð í Feneyjum GÍFURLEGT úrhelli hefur verið á Italíu í nokkra daga og valdið ýmsum vandkvæðum, meðal annars tafði það för þessa verkamanns um Markúsar- torgið í Feneyjum í gær. Flóð á þessum árstíma eru engin nýlunda í Feneyjum og í fyrra voru flóð þar í borg í hálf- an mánuð samfleytt. Yfirvöld á Norður-ftalíu hafa gefið út viðvaranir vegna veðursins, en veðurfræðingar segja flóðin ekki vera í rénun. Meirihluti Finna gegn aðild að EMU Helsingfors. Morgunblaðið. PAAVO Lipponen, forsætis- ráðherra Finna, hefur reynt að telja fulltrúum norrænna ná- grannaþjóða á þingi Norðurlanda- ráðs í Helsingfors trú um að Finn- ar ætli að gerast aðilar að mynt- bandalagi Evrópu (EMU). Heima íyrir sýna skoðanakannanir hins vegar að meirihluti landsmanna er andvígur því að Finnar verði meðal stofnþjóða EMU. Þriðji hver fylgjandi Könnun finnsku Gallup-stofn- unarinnar sem birt var á EVRÓPA^ þriðjudaginn sýnir að aðeins þriðji hver landsmaður vill að Finnland verði á meðal fyrstu aðildarríkja EMU en 57% eru á inóti. Ríkisstjórnin og forystumenn Jafnaðarmannaflokks og hægrimanna telja að Finnar eigi að vera í broddi fylkingar er evró verður tekið upp sem gjaldmiðill ESB-þjóða. A meðal verkalýðsfélaga og sér- lega innan Vinstra bandalagsins, sem situr einnig í ríkisstjórninni, eru hins vegar uppi miklai- efa- semdir um ágæti EMU. Fari svo að meirihluti flokksmeðlima Vinstra bandalagsins verði and- vígur EMU má búast við að flokk- urinn fari úr stjórninni. Þá standa yfir kjaraviðræður og gangi þær illa er hætta á því að verkalýðsarmur krata snúist gegn EMU og þá gránar gamanið hjá Lipponen. Yfírgnæf- andi líkur á gildistöku EMU 1999 London. Reuter. LÍKURNAR á því að Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) verði að veruleika í ársbyrjun 1999 hafa aldrei verið meiri, samkvæmt niðurstöðum könnunar Reuters- fréttastofunnar meðal evrópskra sérfræðinga í peningamálum. Könnunin, sem gerð er mánaðar- lega, nær til 47 virtra sérfræðinga og telja þeir nú 90% líkur á að EMU taki gildi 1. janúar 1999. Sérfræðingamir telja einnig að fleiri ríki en áður eigi möguleika á að verða stofnríki EMU. Flestir spá því að Þýzkaland, Frakkland, Benelux-löndin, írland, Ítalía, Spánn og Portúgal verði með. Sama á við um Finnland, þótt einn þátttakandi í könnuninni hafi látið í Ijós efasemdir um að Finnland geti verið í EMU ef Svíþjóð verði þar ekki, vegna mikilla efnahagslegra tengsl landanna. EMU-KÖNNUN Sérfræðingar hafa meiri trú á því en nokkru sinni fyrr að Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) gangi í gildi á tilsettum tíma í ársbyrjun 1999. Þetta sýnir könnun Reuters meðal 47 evrópskra sérfræðinga. des. 96 jan. 97 feb. mars apríl maí júní júlí ág. sept. okt. nóv. 97 LÍKUR Á AÐ RÍKI VERÐI STOFNRÍKI EMU mno/ 100 100 100 100 100 100 100 100 Clio tímum síðar nýtur þú enn áhrifanna af CELLULAR TIME RELEASE — INTENSIVE hinum fullkomna rakagjafa. Lagfærir það sem aflaga fór í gær. Vörn á nýjum degi. Húð þín geislar af heilbrigði við hverja notkun. Ef þú ættir kost á aðeins einu kremi veldir þú þetta. laprairie I SWrrZERLANÐ KYNNING í dag og á morgun, föstudag. n% kynningarafsláttur fallegur kaupauki. H Y G E A dnyrtLvöruverdLun Kringlunni Láttu ekki peningana fara i VSKinn Hjá B&L fæst gott úrval af bílum til atvinnustarfsemi sem undanþegnir * Afborganir á mánuði m.v. 84 mán. (Innborgun 25%) Lokaverð með vöxtum og kostnaði: x.xx.xxx ** Miðað við 3 ár og 60.000 km. akstur. RENAUIT B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818 eru virðisaukaskatti. Renault Clio Verð frá 954.000 kr. án vsk. Afborganir á mánuði: 10.924 kr.* RekstrarLeiga á mánuði: 21.328 kr.** Jafnvel 16 vegna árshátíðar starfsmanna Ingvars Helgasonarog Bílheima

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.