Morgunblaðið - 19.11.1997, Side 15

Morgunblaðið - 19.11.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 15 AKUREYRI Dalvík, Árskógshreppur og Svarfaðardalur Alagningarregl- ur samræmdar Morgunblaðið/Kristj án Nýjar reglur um frumutölu í mjólk Fáir bændur í Eyja- fírði settir í vanda Arnarneshreppi. Morgunblaðið MJÓLKURSAMLAG KEA kynnti BÆJARSTJÓRN Dalvíkur fjallaði í gær um fjárhagsáætlun fyrir árið 1998, álagningarreglur og afslátt af fasteignagjöldum lifeyrisþega. A samráðsfundi fulltrúa þeirra sveit- arfélaga sem samþykkt hafa sam- einingu Dalvíkur, Árskógshrepps og Svarfaðardalshrepps, sem hald- inn var nýlega, var samþykkt að samræma álagningarreglur sveitar- félaganna og var ákveðið að miða viðjjldandi reglur á Dalvík. Utsvarsprósentan næsta ár verð- ur 11,99%, fasteignaskattur af íbúð- arhúsnæði og lóð 0,375%, af at- vinnuhúsnæði 1,400%, holræsagjald af íbúðarhúsnæði 0,15% og 0,36% af atvinnuhúsnæði. Vatnsgjald verður 0,18% af íbúðarhúsnæði og 0,30% af atvinnuhúsnæði. Þá verður sorp- hirðugjald á hverja íbúð 5.000 krón- ur. Fyrirtæki greiða sorphirðugjald samkvæmt sérstakri gjaldskrá sem SKAUTAÞING sem haldið var á Akureyri nýlega beinir þvi til að- standenda Vetraríþróttamiðstöðvar í ályktun, að tryggt verði að fulltrúi Skautasambandsins sitji i stjórn Vetraríþróttamiðstöðvarinnar. Jafnframt beinir Skautaþingið því til stjórnar Vetraríþróttamiðstöðv- arinnar að hafist verði handa við endurskoðuð er árlega. Þetta eru sömu álagningarstuðlar og miðað er við á þessu ári og gjalddagar verða einnig þeir sömu og voru á Dalvík, eða 7 talsins. 20 þúsund króna afsláttur Ellilífeyrisþegar fá 20 þúsund króna afslátt af fasteignagjöldum af eigin íbúð sem þeir búa í. Sú regla gildir um hjón og sambýlisfólk að afsláttur er veittur þegar sá sem eldri er hefur náð ellilífeyrisaldri, en engu skiptir hvort þeirra er skráð fyrir fasteigninni. Órorkulíf- eyrisþegar fá sama afslátt, 20 þús- und krónur, en hann er tekjutengd- ur og er hann miðaður við 990 þús- und króna tekur á ári hjá einstak- lingum og 1.320 þúsund krónur hjá hjónum og sambýlisfólki. uppbyggingu skautamannvirkja á Akureyri sem allra fyrst. Magnús Einar Finnsson var kjör- inn formaður Skautasambandsins, Magnús Jónsson varaformaður og Bjarni Bjamason gjaldkeri. Magn- ús Einarsson er formaður ís- hoklddeildar og Elísabet Eyjólfs- dóttir formaður hlaupadeildar. bændum á samlagssvæðinu nýjar gæðakröfur til hrámjólkur úr nýrri mjólkurreglugerð á fundi í Hlíðar- bæ. Þórarinn E. Sveinsson samlags- stjóri telur að þessar kröfur valdi ekki verulegum vanda nema fyrir innan við 10 bændur á samlags- svæði KEA. Mörk fyrir frumur færast niður í 400 þúsund í einum millilítra af mjólk, en meðaltalsútreikningur verður nú eins og verið hefur á Norðurlöndum með margfeldismeð- altali, sem í flestum tilfellum er hag- stæðara en einfalt meðaltal. Þannig var nýja meðaltalið í Eyjafirði fyrstu 10 mánuði þessa árs 312 þúsund en 342 þúsund samkvæmt einföldu meðaltali. Mjólk verður ekki verð- skert vegna frumutölu en eftir fjóra mánuði með of háa frumutölu er mjólkurstöð óheimilt að kaupa mjólk frá viðkomandi búi, nema tímabund- in undanþága komi til. Misjöfn spenagerð Ólafur Jónsson dýralæknir og Kristján Gunnarsson mjólkureftir- litsmaður skýrðu frá því nýjasta af þeirra starfssviði. Kristján telur að spenagerð íslenskra kúa sé svo mis- jöfn að erfitt sé að velja eina ákveðna gerð spenagúmmía, stærri gerð hefur verið notuð en hentar ekki almennt frekar en minni gerð- in. Ólafur telur einu lausnina vera þá að spenar séu sem líkastir að stærð og gerð. Spáð í stöðuna KIWANISSKÁKMÓTIÐ, sem Kiwanisklúbburinn Kaldbakur á Akureyri efnir til árlega meðal barna og unglinga í grunnskólum bæjarins var haldið um liðna helgi og var þátttaka góð. Urslit í flokki eldri stúlkna urðu þau að Inga Kristín Jóns- dóttir varð í fyrsta sæti, Anna Kristín Þórhallsdóttir í öðru og Valdís Jónsdóttir í þriðja. í flokki yngri stúlkna varð Anita Magnús- dóttir í fyrsta sæti, Anna Sigga Aradóttir í öðru og Þórhalla Ás- geirsdóttir í því þriðja. í flokki drengja í 1. til 3. bekk sigraði Siguróli M. Sigurðsson, Jón Heiðar Sigurðsson varð í öðru sæti og Sigurður Bjarnason í þriðja sæti. f flokki drengja í 4. varð Ágúst Bragi Björnsson í fyrsta sæti, Almarr Ormarsson í öðru og Árni Björn Gestsson í þriðja. Erlendur Sighvatsson sigraði í flokki drengja í 5. bekk, Oddur C. Thorarenssen varð í öðru sæti og Þorsteinn Þ. Tryggvason í þriðja sæti. Hjálm- ar Freyr Valdimarsson varð í fyrsta sæti í flokki drengja í 6. bekk, Jón Ingi Hallgrímsson í öðru sæti og Sigurður Arnar Ólafsson í þriðja sæti. í 7. bekk varð Gunnar Ingi Valdimarsson í fyrsta sæti og Árni Þór Sig- tryggsson í öðru sæti. Jóhann Rolfsson varð í fyrsta sæti í flokki jjilta í 8. bekk, Ólafur Haukur Árnason varð í öðru sæti og Jón Ingi Sveinbjörnsson í þriðja sæti. f flokki pilta í 9. til 10. bekk vann Sverir Arnarsson, Eggert Gunn- arsson varð í öðru sæti og Pétur Bergmann ( því þriðja. Vilja fá betri skautamannvirki Síðasta golfferð ársins með Samvinnuferðum-Landsýn og sú glæsilegasta. Fararstjóri: Kjartan L. Pálsson. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst á að spila golf við slíkar aðstæður sem eru til staðar í Las Vegas. Það eru yfir 30 golfvellir í og umhverfis borgina sjálfa. Möguleiki er á að panta rástíma fyrir farþega og einnig er möguleiki að leigja kylfur á staðnum. Palace i Gist verður á hinu glæsilega 5 stjömu hóteli Caesars Palace. ‘Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvclli erlendis, innritunargj.ild í Keílavík. flugvallarskattar og bókunargjald í alferð. Sórstiik fararstjórn miðast við lágmarksþátttöku. Samviniiiilerilir-Laiiilsýii Reykjavik: Austiirstr.rti 12 • Hatnartjörður: ,.r!>Muni 14 • S. 5C Aktireyri: R isatjörður: H.itr 569 1010 • Siinbréf 552 7796 og 569 1095 • Innánlandslerðir { 155 • Símbrét 565 5355 Ketlavik: Hafnargótu 35 *S. 421 340 itistorgi 1 *S 462 7200 • Símbrct 461 1035 Vestmannaeyj.ir: 'lr.uti 7 • S 456 5390 • Simbrot 456 3592 Einnig umboðsmenn um land alit H e i m a s í ö a 1 3490 Akranes: Bi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.