Morgunblaðið - 19.11.1997, Síða 46

Morgunblaðið - 19.11.1997, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ «■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra st/iiii kt. 20.00: Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Litháen: GRÍMUDANSLEIKUR (MASKARAD) eftir Mikhail Lérmontov íslenskur texti. Textaþýðing: Ámi Bergmann Leikmynd: Adomas Jacovskis Búningar: Virginija Idzelyté Tónlist: Faustas Letenos Leikstjóri: Rimas Tumina í kvöld mið. — á morgun fim. Aðeins þessar 2 sýningar. ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof Fös. 21/11 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Lau. 22/11 uppselt — fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. 7. sýn. sun. 23/11 uppselt — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt — 10. sýn. sun. 30/10 — 11. sýn. fim. 4/12 — 12. sýn. fös. 5/12. SmiiatíerkstœiiÍ kt. 20.00: Ath. breuttan súninaatima KRABBASVALIRNAR — Marianne Goldman Lau. 22/11 — sun. 23/11 — lau. 29/11. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama. Sýnt í Loftkastaíanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fim. 20/11 - fös. 28/11. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. % LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ eftir Frank Baum/John Kane Lau. 22/11, uppselt, sun. 23/11, uppselt lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, uppselt AUKASÝN. sun 30/11, kl. 17.00, uppselt, lau. 6/12, örfá sæti, sun. 7/12, uppselt, lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun 28/12. Gjafakortin eru komin! Stóra svið kl. 20:00: ifflLjúfaiíF eftir Benóný Ægisson með tónlist eftir KK og Jón Ólafsson. fös. 21/11 næstsíðasta sýning örfá sæti, lau 29/11 síðasta sýning. Litla svið kl. 20.00 eftir Krístínu Ómarsdóttur fös. 21/11, næst síð. sýn., örfá sæti, lau. 29/11, síðasta sýning. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: fwywi í kvöld 19/11, kl. 20.00, uppselt, fös. 21/11 kl. 23.15 örfá sæti laus, lau. 22/11 kl. 20.00 uppselt, fös. 28/11, kl. 20.00, laus sæti. fslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.30: TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ eftir Jochen Ulrich 4. sýn. fim. 20/11, 5. sýn. sun. 23/11. Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: GALL£Rf ^ NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fim. 20/11, lau. 22/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 ISIÆNSKA OPIiRAN _jiin = sími 551 1475 COSJ FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart Aukasýn.: Fös. 21. nóv., lau. 22. nóv fös. 28. nóv. lau. 29. nóv. Allra síðustu sýningar. Sýningar hefst kl. 20.00. Nýtt kortatímabil. „Hvílík skemmtun — hvílíkur gáski — hvílíkt fjör — og síðast en ekki síst, hvflík fegurð! DV 13. okt. Dagsljós: * * * Miðasalan er opin alla daga nema mánudag frá kl. 15 — 19 og sýningardaga kl. 15—20. Sími 551 1475, bréfs. 552 7384. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins Fim. 20. nóv. kl. 20 fös. 28. nóv. kl. 20 VEÐMÁLIÐ í kvöld 19. nóv kl. 20 örfá sæti laus ÁFRAM LATIBÆR sun. 23. nóv. kl. 14 uppselt og kl. 16 aukasýning, uppselt lau. 29.11 kl. 14 aukasýning, - örfá sæti laus sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt kl. 16 uppselt- síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 21. nóv. kl. 23.30 örfá sætl laus lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sætl laus Ath. aðeins örfáar sýningar.___ Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, helgar 13—18 Ath. Ekki erhleypt inn isal eftirað sýning er hafin. Leikfélag Akureyrar HARTí BAK í RENNIVERKSTÆÐINU ★ ★ ★ Fös. 21/11 kl. 20.30 uppselt Lau. 22/11 kl. 16.00 laus sæti Lau. 22/11 kl. 20.30 uppselt SUN. 23/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvninq Næstsíðasta sýningahelgi Fös. 28/11 kl. 20.30 uppselt FIM. 27/11 kl. 20.30 laus sæti. aukasvning Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti, næstsíðasta sýning Lau. 29/11 kl. 20.30 uppselt, síðasta sýning Missið ekki af þessarí bráðskemmtilegu sýningu. Gjdfakort, gjiif sem gleður Munið Leikhúsgjuggið Flugfélag fslands, sími 570 3600 Miðasölusimi 462 1400 Ástarsaga Fös. 21/11 kl. 20. Aukasýning. Miðasala í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg 15, sími 552 4600. SKEMMTIHUSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI í SKEMMTIHÚSINU KaffiIdkhMðl Vcsturgötu 3 HLAÐVARPANUM „REYÍAN t DEN“ gullkorn úr gömlu revíunum fös. 21/11 kl. 21 laus sæti lau. 22/11 kl. 21 uppselt fös. 28/11 kl. 21 laus sæti sun. 30/11 læþ 21 uppselt „Revían...kom skemmtilega á óvart...og áhorfendur skemmtu sér konunglega." S.H. Mbl. Revíumatseðill: N Pönnusteiktur karfi m/humarsósu ^ Bláberjaskyrfrauö m/ástríðusósu Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhringinn f síma 551 9055. FÓLK í FRETTUM BÍÓAÐ! í Bandarí BI0AÐS0KN Bandaríkjunum BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum AÐS0KN laríkjunum Síðasta vika Titill Halloween 7 undir- búin Janue Lee Curtis JAMIE Lee Gtntis hefnr ákveðið að takast á við hinn morðóða félaga sinn úr „Halloween“ eina ferðina ' enn. Það var Kevin Willi- amson sem fékk hana til samstarfs en hann sktifaði handritin að „Scream“ og „I Know What You Did Last Summer“. Williamson ætlar að skiifa og leik- stvra sjöundu kvikmyndinni um blóðuga hrekkjavöku en það var hryllingsmeist- arinn John Carpenter sem var upphafsmað- ur þessara fram- haldsmynda og Cui’tis lék í tveimur fyrstu myndunum. Cuitis sagði ný- lega í viðtali við Entertninment Weekly að hún væri mjög spennt fyrir því að takast á við þetta verk- efni. Ekki er búið að ákveða hvenær tökiu- byrja en búist er við að það verði í byrjun næsta árs svo hægt verði að frumsýna hana 31. október 1998. Að sögn Williamson er hann yfír sig hrifinn að fá Cuitis til samstarts. Leikkon- an hafí verið hetjan hans þeg- ar hann var drengur og „Hallovveen“ hafi veitt honum innblástur til að skrifa „Scr- eam“. Hryllingurinn virðist eiga vel við Williamson, sem hefur lof'að Miramax að skrifa þriðju „Scream" myndina en hann segist samt innst inni langa mest að skrifa mynd eins og „The Breakfast Club“ fyrir aldamótaunglinga. Launmorð- ingi slær í gegn ► AÐSTANDENDUR„The Jackal" eru glaðir nú eftir að myndin þeirra fór beint í fyrsta sæti á miðasölulistanum í Banda- ríkjunum. „Starship Trooper" féll í annað sæti og er því um kennt að konur og eldri borgarar hafa ekki áhuga á myndinni og unglingssveinar yngri en 18 ára komast ekki á hana þar sem hún er stranglega bönnuð. Árangur Litlu hafmeyjunnar, en hún er endursýnd til að koma „Anastasia" frá Fox á kné, kom mörgum á óvart þar sem myndin hefur verið fáanleg á myndbandi í mörg ár og hefur verið sýnd reglulega á sjónvarpsrás Disney. Þrátt fyrir þetta var aðsóknin mjög góð um helgina. „Eve’s Ba- you“ með Samuel L. Jackson kom einnig á óvart með því að halda sínu striki á meðan nýjasta mynd Bill Murray „The Man Who Knew Too Little“ olli framleið- endunum, Warner Bros., von- brigðum. Aðstandendur „The Jackal“ eru líka enn ánægðari með ár- angurinn í ljósi þess að þeim brá í brún á dögunum þegar nokkrir áhorfendur á tilraunasýningum klöppuðu fyrir einu morðatriði myndarinnar og virtust skilja það sem svo að karakter Bruce Willis sendi mann á vit forfeðra sinna vegna kynhneigðar hans en ekki vegna þess að viðkomandi gat komið upp um launmorðingj- ann. Framleiðendur myndarinn- ar vissu að deilur við samtök homma og iesbía hefðu getað dregið úr aðsökn. BRUCE Willis leikur launmorðingja sem drepur mann og annan í „The Jackal“. Ein samtök homma og lesbía, GLAAD (Gay and Lesbian Alli- ance Against Defamation), fréttu af viðbrögðunum og Chastity Bono, dóttir Cher sem fylgist með fjölmiðlum fyrir samtökin, hafði samband við framleiðendurna og forvitnaðist um hvort þeir ætluðu ekki að endurskoða atriðið í ljósi þessara viðbragða. Bono var mjög ánægð þegar framleiðand- inn Sean Daniel sagði að klippari hefði verið settur í málið til þess að breyta uppbyggingu atriðsins svo ekki væri hægt að misskilja hvers vegna launmorðinginn ákveður að koma manninum, leiknum af Steven Spinclli, fyrir kattarnef eftir að hafa hitt hann á hommabar. 2. (1.) Starship Troopers 3. (-.) The Little Mermaid 4. (2.) Bean 5. (-.) The Man Who Knew Too Little 6. (3.) I Know What You Did Last Summer 7. (4.) Devil's Advocate 8. (5.) Red Corner 9. (7.) Boogie Nights 712m.kr. 10,0 m.$ 39,2 m.$ 697 m.kr. 9,8 m.$ 9,8 m.$ 564m.kr. 7,9 m.$ 31,8 m.$ 327m.kr. 4,6 m.$ 4,6 m.$ 288m.kr. 4,1 m.$ 60,4 m.$ 249m.kr. 3,5 m.$ 50,5 m.$ 186m.kr. 2,6 m.$ 19,2 m.$ 183m.kr. 2,6 m.$ 18,6 m.$ 1. (-.) The Jackal 1.067m.kr. 15,2m.$ 15,2m.$ Tónleikar í Háskólabíói (immtudaginn 20. nnvember kl. 20:00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Siguröur Ingvi Snorrason 'ý/UA’. s/rú Leifur Þórarinsson: För Wolfgang A. Mozart: Klarinettkonsert jean Sibelius: Sinfónía nr. 4 Sinfóníuhljómweit Íslíind Háskólabíói vib Hagatorg Sími: 562 2255 Fax: 562 4475 Veffang: vvww.sinfonia.is Miöasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og vib innganginn Cat Stevens á tónleikum ►FYRRVERANDI breska poppstjarnan Cat Stevens, eða Yusuf Islam eins og liann kallar sig í dag, söng fyrir áhorfendur í Sarajevó um síðustu helgi. Uppákoman var haldin í Skend- erija íþróttahöllinni í Sarajevó þar sem Yusuf flutti í fyrsta sinn lög sem hann samdi undir áhrifum frá þjóðlagatónlist bosnískra múslima. Eftir að hafa flutt þrjú lög bað Yusuf áhorfendur um að ákalla Allah með sér. Um sex þúsund manns hlýddu á söngvarann sem var með kór múslima í Sarajevó sér til fulltyngis. Það var árið 1979 sem hinn vinsæli Cat Stevens sagði skilið við stjörnulífíð og tók upp múhameðstrú, breytti nafni sínu og flutti til Iran. Söngvarinn, sem er fimmtugur, syngur aðeins í nafni trúarinn- ar og fordæmir vald peninga í skemmtanaiðnaðinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.