Morgunblaðið - 19.11.1997, Page 47

Morgunblaðið - 19.11.1997, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 47 FÓLK í FRÉTTUM VIGDÍS Finnbogadóttir tekur í höndina á Valgerði Helgadóttur sem stundar nám í almannatengslum í háskóla í Massachusetts. Vigdís forseti ráðs þjóðarleiðtoga VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti Islands, heimsótti Har- vard á dögunum og hélt ræðu þegar alþjóðlegum samtökum þjóðarleið- toga var komið á fót, en þau verða til staðar í Stjórnsýslu- og leiðtoga- skóla Harvard, sem kenndur er við John F. Kennedy, íyrrverandi for- seta Bandaríkjanna. I ráðinu sitja Bennazh' Bhutto, forsætisráðherra Pakistan, Kim Campbell, fyirv. forsætisráðherra Kanada, Dame Eugenia Charles, fyrrv. forsætisráðherra Dóminíska lýðveldisins, Edith Cresson, fyrrv. forsætisráðhen-a Frakklands, Maria Lideria-Peters, fyri-v. forsætisráð- herra hollensku eyjanna Attilies, Maria Pimtasildo, iyirv. forsætisráð- hen-a Portúgals, Kazimiera Pruski- ene, íyiTv. forsætisráðheiTa Litháen, Mary Robinson, fytTV. forsætisráð- hen-a írlands, og Hanna Suchocka, íyrrv. forsætisráðherra Póllands. Vigdís er forseti ráðsins. Hún ávarpaði ríflega hundrað manns á stofnfundi í salarkynnum skólans og tók dæmi af Guðríði Þorbjarnardótt- ur, eiginkonu Þorsteins Eiríkssonar rauða og mágkonu Leifs heppna, og sagði að hún hefði verið fyrsti Evr- ópubúi til að stíga á land beggja vegna Atlantsála, þ.e. í Norður-Am- eríku og Evrópu. „Hugi-ekkið sem hún sýndi og virðingin sem hún ávann sér við fyrsta árþúsundið getur verið okkur innblástur þegar nýtt árþúsund er að renna upp,“ sagði hún. Ráðið verður vettvangur kvenna sem hafa gegnt eða gegna æðstu stöðum í heimalandi sínu til að finna hag- kvæmar lausnir í alþjóðlegum stjórnmálum. Auk þess mun ráðið verða í nánu samstarfi við Harvard og virka sem hvatning fyrh' ungar konur til að reyna fyrh' sér á æðstu stöðum. Guðríðm- Þorbjarnardótth’ fædd- ist á Islandi og fór ung til Græn- lands. Hún fór svo til Vínlands með manni sínum Þorflnni karlsefni og ól þar soninn Snorra Þorfinsson karls- efnis. Um þetta er skrifað í Græn- lendingasögu, Eh'íks sögu rauða og um þetta er getið í Landnámu. Svo sest hún að í Skagafirði, gengur suð- ur til Rómar til að fá aflausn, snýr til baka og deyr á Islandi. \ Tísl^us^nmg a 7APFI REYKJAVIK fimmíuHaginn 20. nóv 1*1. 21.30 Snyrtíng módelanna: Snyrtístofan hhes* 1 F A G R A Laugavegí 101, 2. hæð. Sýnd verða undirfbt frá verslunínní ÉG&ÞÚ Hárgreíðsla módelanna ____________________ Módelsamtökín sýna Heíðar Jónsson, Laugavegi 101 llf U : V : ll snyrtír, kynnír Tílboð á mat: 1. Ferskt salat með reyktum laxastrímlum, blue cheese dressíng og grissíní kr. 750. 2. Spænsk paella með hrísgijónum, beíkoni, kjúklíngí, rækjum, grænmetí og hvítlauksbrauði kr. 890. Borðapantanir í símum 562 5530 og 562 5540. Hljómsveitín Yfir stríkíð Ieíkur tíl kl. 01. Húsíð er skreytt af Blómabúðínní Irpa, Engíhjalla 8. HoIIensk vika hefst á Kaffi Reykjavík fimmtudagínn 20. nóv. Tilboð verða í gangí og ýmsar uppákomur. Alltr velkomnlr. x Frumburður- inn fæddur ►LEIKKONAN Elisabeth Shue eignaðist sitt fyrsta barn nú á dögunum. Frumburðurinn var sonur og hefur verið gefið nafnið Miles William Guggenheim og heilsast móður og barni vel. Fað- irinn, sjónvarpsleikstjórinn David Guggenheim, var viðstaddur fæð- inguna sem fór fram í Los Angel- es. Elisabeth var tilnefnd til Oskarsverðlauna fýrir að leika vændiskonu í myndinni „Leaving Las Vegas“ og lék siðast í mynd Woody Allen „Deconstructing Harry.“ Hún mun taka sér frí í nokkra mánuði til að kynnast syn- inum áður en hún fer að leika í myndinni „The House of Mirth“ á móti Dustin Hoffman. Leikstjóri myndarinnar og Dustin Hoffman voru víst svo ákveðnir í að hafa Elisabeth ineð í myndinni að tök- um, sem áttu að hefjast í haust, var frestað fram í febrúar frekar en að ráða aðra „léttari“ leikkonu. ELISABETH Shue í hlutverki sínu í „The Saint.“ Ný sending SLOPPAR - NÁTTFATNAÐUR - VELÚRGALLAR lymp3Ti=i_ Laugavegi 26, sími 551 3300, Kringlunni 8-12, sími 553 3600. 1 4 Helgarferð til London 27. núvember frá kr. 27.990 Nú seljum við síðustu sætin til London í haust, en síðasta ferðin okkar er þann 27. nóvember og við höfum fengið nokkur viðbótarherbergi á Regent Palace hótelinu, sem er frábærlega staðsett í hjarta London, á Piccadilly Circus. London er í dag eftirsóttasta höfuðborg heimsins og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða Verð kr. 12.840 Flugsæti til London pr.manninn, m.v. 2 fyrir 1 fra mánudegi til fimmtudags, 24. nóvember. Verðkr. 27.990 allan tímann. Regent Palce, 4 nætur, 27. nóv., 2 í herbergi með morgunverð. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 AMEBISKV mvmEMM ÞAU VIRKA! ÁRAIMGURINIM SÉST Á NOKKRUM DÖGUM! • Amerísku undrakremin frá INSTITUTE-FOR-SKIN- THERAPY jafna, slétta, mýkja, næra, stinna, hindra hrukkumyndun, mínnka svitaholur, deyfa brúna aldurs- blettí, varðveita raka, verja fyrir utanaðkomandi áhrifum og veita húðinni heilbrigðan og ferskan blæ. • Ótrúlegt en satt - árangur af notkun snyrtivara frá INSTI- TUTE-FOR-SKIN-THERAPY er sýnilegur á örfáum dögum, enda kremin framleidd í Hollywood, Kaliforníu þar sem fólk hefur hvorki tíma til né áhuga á að bíða eftir árangri, vill og verður að sjá hann STRAX! • Snyrtivörur fyrir allar húðgerðir, ilmefnalausar, náttúrulegar, ofnæmisprófaðar, með og án ávaxtasýru. Dagkrem, næturkrem, augnkrem, hand- og húðkrem, sem heldur niðri psoriasis, hreinsigel, hreinsikornakrem, einstök bólumeðferð fyrir unglingana og magnaðir and- iitsmaskar sem VIRKA! Fást aðeins á völdum snyrtistofum í Kaliforníu og nú á íslandi hjá: Snyrtistofunni MAJU, Bankastræti 14, R, Snyrtistofu DlU, Bergþórugötu 5, R, Snyrtistofunni LaRosa, Garðatorgi 7, Garðabæ, Snyrtistofunni YRJU, Klausturhvammi 15, Hafnarfirði, Snyrtistofunni Dönu, Hafnargötu 41, Keflavík og hjá KOSMETU ehf, Síðumúla 17, 108 R. Sendum vandaðan, litprentaðan, íslenskan upplýsingabækling ásamt verðlista ef óskað er! e.h.f, Síðumúla 17 • 108 R • Sími: 588-3630 • Fax: 588-3731 Opið frá kl. 13:00-17:00 daglega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.