Morgunblaðið - 19.11.1997, Page 55

Morgunblaðið - 19.11.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1997 55 VEÐUR * * * * Ri9nin9 ý Skúrir ;ié * 4 * Slydda ý Slydduél ;| Snjókoma V/ Él o -Qs ■& Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjad VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi eða stinningskaldi og dálítil slydda á Vestfjörðum, en annars sunnan- og suðaustan gola eða kaldi og smáskúrir. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag, föstudag og laugardag verður austlæg átt og rigning, einkum þó sunnan og austan til. Suðlæg átt og smáskúrir á sunnudag og mánudag. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík ( símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður . » , er 2 vindstig. « '3Ula Yfirlit: Lægðin suður af Hornafirði fer norður fyrir land, en lægðin vestur af írlandi nálgast úr suðri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. | 77/ að velja einstök 1*3 spásvæðiþarfað 2*1 velja töluna 8 og ‘2 síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og sican spásvæðistöluna. “C Veður °C Veður Reykjavík 2 skýjað Amsterdam 7 skýjað Bolungarvík 3 skýjað Lúxemborg 6 léttskýjað Akureyrl 2 rigning Hamborg 4 skýjað Egilsstaðir 4 rigning Frankfurt 6 skýjað Kirkjubæjarkl. 9 skúr á síð.klst. Vín 3 skýjað Jan Mayen 2 rigning Algarve 20 léttskýjað Nuuk -4 léttskýjaö Malaga 19 skýjað Narssarssuaq 3 skýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 11 rigning Barcelona vantar Bergen 9 léttskýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 4 alskýjað Róm 14 léttskýjað Kaupmannahofn 5 skýjað Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 2 skýjað Winnipeg -8 alskýjaö Helsinki 1 léttskýjað Montreal -5 vantar Dublin 14 rigning Halifax -5 léttskýjað Glasgow 14 rigning New York 1 hálfskýjað London 11 rigning Chicago vantar París 12 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 19. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.07 0,7 9.24 3,8 15.40 0,8 21.52 3,3 10.04 13.09 16.13 5.18 ISAFJÖRÐUR 5.14 0,5 11.20 2,2 17.55 0,5 23.54 1,8 10.34 13.17 15.59 5.26 SIGLUFJORÐUR 1.50 1,2 7.24 0,4 13.43 1,3 20.07 0,3 10.14 12.57 15.39 5.05 DJÚPIVOGUR 0.11 0,5 6.28 2,2 12.51 0,7 18.41 1,9 9.36 12.41 15.45 4.49 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands í dag er miðvikudagur 19. nóv- ember, 323. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það, sem hann velur. (Rómveijabr. 14,22.) stund í Gerðubergi á fimmtud. kl. 10.30. Grensáskirkja. Opið hús. fyrir eldri borgara kl. 14. Biblfulestur og bænastund. Veitingar. Kl. 17 starf fyr- ir 10-12 ára. Grafarvogskirkja. KFUK, stúlkur 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Há- degisverður á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Arnarfell og Brúar- foss komu í gær. Reykja- foss fór í gær. Goðafoss kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Be- skytteren og Strong Ice- lander fóru í gær. Skarf- ur kom f gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Rvk. Fataúthl. og flóamarkaður miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð kl. 10. Árskógar 4. Blómaklúbb- ur kl. 10. Handav. og ftjáls spilamennska kl. 13. Bólstaðarhlfð 43. Barna- kór Breiðagerðissk. syng- ur á morgun kl. 15. Stj. Sigrún E. Hákonard. Kaffi. Fél. eldri borgara f Garðabæ. Brids í safnað- arh. Kirkjuhvoli kl. 16. Fél. eldri borgara í Kóp. Félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 13. - Fél. eldri borgara í Rvk og nágr. Göngu-Hrólfar fara í Hafnarfjörð að heimsækja Te og kaffi n.k. laugardag. Gerðuberg, félagsstarf. Kl.9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bókband frá hádegi. Spilasalur opinn. Veitingar í teríu. Uppl. á staðnum og í s. 557 9020. Gjábakki. Vikivakar kl. 16. Dansað kl. 17-18. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 14 dans, framhald kl. 15, fijáls dans. Sigvaldi stj. Norðurbrún 1. Útsk. og leirmunag. kl. 9. Sögu- stund kl. 10. Bankinn kl. 13. Félagsvist kl. 14. Vesturgata 7. Venjuleg miðvikudagsdagskrá í dag. Á föstud. kl. 14 les Ingólfur Margeirss. úr bók sinni um ævi Esra S. Pét- urss. Ingólfur og Esra svara fyrirspurnum. Á morgun kl. 10.30 er fyrir- bænastund, umsjón sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni. Kl. 10 bútas. kl. 10.15 bankaþj. kl. 11 boccia, kl. 13. handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. Þorrasel, Þorragötu 3. Fijáls spilamennska kl. 13. SÍBS-deildin á Vífilstöð- um. Félagsfundur kl. 20.30 í Vatnagörðum 18, Rvk. Andrés Ragnarsson heldur fyrirlestur um að- lögun að breytingum í líf- inu. Ábyrgir feður. Fundur kl. 20-22 í Skeljanesi, Rvk. (Endahús.) ITC-deildin Korpa. Fundur kl. 20 f Safnaðarh. Lágafellssóknar, Þverholti 3. Vestfirðingafél. í Rvk. Aðalfundur í Kvennaskól- anum á Fríkirkjuvegi 9, sunnud. 23. nóv. kl. 14. Upplestur og söngur. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra opið hús kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 16. Bænaefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Áskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Breiðholtskirkja. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Máls- verður í safnaðarh. á eft- ir. Æskulýðsfundur kl. 20. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra kl. 13.30-17. Opið hús. Digraneskirkja. TTT starf 10-12 ára bama kl.16.30. Æskulýðsstarf kl. 20. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgelleik- ur á undan. Málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Fella -og Hólakirkja. Biblíulestur kl. 18. Helgi- Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10. Fræðsla: Áreynsluþvagleki og æf-^- ingar. Öldmnarþj., opið hús í dag, bifreið fyrir þá sem þess óska uppl. í s. 510 1034. Háteigskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10, Sr. María Ágústsd. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Hjailakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10-12. Kl. 16 starf fyrir 10-12 ára. Kletturinn, kristið sam- fél. Bænastund kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum kl. 16.30-17.30 í safnaðarh. Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) böm- um kl. 17.30-18.30. Keflavíkurkirkja. Sókn- amefndarfundur kl. 17.30. Alfanámskeið í Kirkjulundi kl. 19-22. Neskirkja. Litli kórinn æfir kl. 11.30-13. Umsjón Inga J. Bachman. Kvenf. Neskirkju. Fótsnyrting kl. 13-16. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. HaU- dórss. Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 12.10 kyrrðarst. Ferming- artímar: Bamaskólinn kl. 15.30, Hamarsskóli kl. 16.30. KFUM & K húsið opið ungl. kl. 20. Kl. 20.30 minning látinna. Stutt er- indi í safnaðarh. um sorg- ina. Kaffi. Langholtskirkja. Starf fyrir aidraða ki. 13-17. Laugameskirkja. Fundur ( æskulýðsfél. í kvöld. Hús- ið opnar kl. 19.30. Sejjakirkja. Fyrirbænin*., og íhugun kl. 18. Beðið' fyrir sjúkum. Tekið á móti fyrirbænaefnum 1 kirkj- unni og í s. 567 0110. Kvöldverður að bæna- stund lokinni. Sebjamameskirkja. Kyrrðarst. kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Hádegisverður í safnaðar- heimilinu. Víðistaðakirkja. Starf aldraðra. Opið hús í safn- aðarh. kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritatjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156_^_ sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG^*™ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 ofboðslegur, 8 málmi, 9 sól, 10 spií, 11 vot- lendið, 13 líkamshlutar, 15 álftar, 18 kindar, 21 handfesta, 22 aula, 23 korns, 24 óhræsinu. LÓÐRÉTT: 2 ræktuð lönd, 3 eld- stæði, 4 eimyijan, 5 alda, 6 fánýti, 7 brum- hnappur, 12 greinir, 14 hæða, 15 róa, 16 kær- leikshót, 17 yfirhöfn, 18 fjöldi, 19 sigruð, 20 prestur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 sýkna, 4 sægur, 7 klárs, 8 myldi, 9 alt, 11 leif, 13 unnt, 14 ylgur, 15 svil, 17 töng, 20 orm, 22 túlar, 23 jaðar, 24 renna, 25 regni. Lóðrétt: 1 sýkil, 2 kjáni, 3 ausa, 4 sumt, 5 gælin, 6 reist, 10 logar, 12 fyl, 13 urt, 15 sýtir, 16 illan, 18 örðug, 19 garri, 20 orka, 21 mjór. Opið allan sólarhringinn ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup s í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ódýrt bensín ► Brúartorg 0 í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.