Morgunblaðið - 31.12.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBERÍ 1997 D 9 Við þökkum landsmönnum sýnt traust og ánægjulega samfylgd á árinu sem er að líða og óskum þeim góðrar ferðar á því næsta. Með tilkomu Flugfélags Islands og aukitis frelsis í innanlandsflugi myndaðist töluverð samkeppni sem landsmenn hafa notið góðs af. Fargjöld lækkuðu tímabundið og tíðni ferða í áætlunarflugi jókst. Nú kynnum við til sögunnar ný fargjöld sem taka gildi um áramótin og eru íbeinu framhaldi afþeirri verðþróun sem hefur átt sér stað í innanlandsfluginu. Velkomin um borð! Bunussœii 2 nætur* Egilsstaðir 8.030 ijyur zveii Apex 8.930 Pex 9.930 Nýr flokkur Fullt f'argjald 11.130 13.330 Hornafjörður 7.930 8.830 9.730 10.730 12.930 Húsavík 7.930 8.830 9.530 10.530 12.130 Akureyri 7.830 8.530 9.530 10.130 11.930 Nánari útskýringar: Bónussætí: Lágmark 2ja nátta dvöl. Mánadarmiði. Báðar leiðir keyptar samtímis með 2ja daga fyrirvara. Greitt við bókun. Sparsætí: Lágmark 2ja nátta dvöl. Mdnaðarmiði. Briðar leiðir keyptar samtímis. Greitt við bókun. Ferðasætí: Mánaðarmiði. Hægt að kaupa miða aðra leiðina. Vildarsæti: Forgangur d biðlista. Þriggja mrinaða miði. Breyting ri bókun að vild. Hægt að kaupa aðra leiðina. 700 vildarpunktar á hvora leið. Forgangssæti: Forgangur á biðlista. Ársmiði án takmarkana. 1200 vUdarpunktar ri Iwora leið. Eins og sjá má leggjum við kapp á að sem flestir geti notið þeirra sjálfsögðu þæginda sem flugferð með Flugfélagi Islands býður upp á. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Bókanir og upplýsingar um flug í síma 570 3030, fax 570 3001 www.airiceland.is 7.630 8.130 9.130 10.130 11.530 Vestmannaeyjar 6.030 6.330 ‘Greitt við bókun 6.930 7.130 7,930 ísafjörður Verð miðast við báðar leiðir með flugvallarskatti. AUK/SÍAk913d11-134

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.