Morgunblaðið - 31.12.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1997, Blaðsíða 18
18 D MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER1997 MORGUNBLAÐIÐ M'* Verðlaun: 1. Vöruúttekt að eigin vali frá Jack & Jones eða Vero Moda að andvirði 20.000. 2. Tölvuleikir eða geislaplötur að eigin vali frá Skífúnni að andvirði 10.000 kr. 3. Bækur að eigin vali frá Vöku-Helgafelli að andvirði 5.000 kr. Auk þess fá allir vinningshafar flísderhúfii merkta Morgunblaðinu. Svarið hverri spurningu með því að merkja við einn möguleika af fjórum. Merkið lausnina, klippið síðuna út, setjið í umslag og skrifið utan á: Morgunblaðið - unglingagetraun, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Urlausnir þurfa að berast Morgunblaðinu íyrir kl. 16 mánudaginn 19. janúar. 1„Við verðum að valda ykkur ■ vonbrigðum, strákar. Við komumst ekki hærra,“ var kallað í talstöð nokkra í maí í vor. Hvað var verið að tilkynna? a) Að þeir Bjöm Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnús- son væru komnir á tind Everest, hæsta fjalls heims. b) Að Everestfararnir hefðu hreppt illviðri við rætur fjallsins og þurft að snúa við. c) Að félagar úr Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur væru komnir upp á Hvannadalshnjúk. d) Að tenórsöngvarar í Söngskóla Reykjavíkur hefðu ekki náð upp á háa C allir í kór, eins og þeir höfðu einsett sér. 2Hljómsveitin Skunk An- ■ ansie hélt tvenna tónleika hér á landi í sumar. Hvað heitir söngkona hennar sem sést á þessari mynd? a) Skin. b) Edge. c) Spin. d) Susan. 3Páll Óskar Hjálmtýsson var ■ fulltrúi íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva í Dyflinni í vor. Hvað hét lag- ið sem hann flutti? a) Svart leður. b) Síðasti dansinn. c) Minn hinsti dans. d) í meyjafans. 4íslenskur kylfingur hleypti ■ heimdraganum í byrjun þessa árs með góðum stuðningi fjöl- margra aðila hér á landi og gerðist hann atvinnumaður í golfi. Hvað heitir hann? a) Logi Bergmann Eiðsson. b) Úlfar Jónsson. c) Birgir Leifur Hafþórsson. d) Leifur Geir Hafsteinsson. 5Vísindamenn í Skotlandi ■ ollu straumhvörfum í lækn- isfræðinni og dýr sem þeir notuðu við tilraunir sínar varð heimsfrægt. Þeim tókst að: a) Splæsa saman hund og kött. b) Einrækta kindina Dollí. c) Vinna yngingarmeðal úr vískíi. d) Klóna íslenska sauðkind. 6 1 hvaða sæti hafnaði ís- ■ lenska landsliðið í hand- knattleik á heimsmeistaramótinu í Kumamoto í vor? a) Framsæti. b) 5. sæti. c) 6. sæti. d) í sama sæti og síðast. 7Hver var kjörin fegurðar- ■ drottning íslands í vor? a) Harpa Lind Harðardóttir. b) Dagmar íris Gylfadóttir. c) Brynja Björk Harðardóttir. d) Yrsa Þöll Amardóttir. 8David Philips, stofnandi ■ Free Willy Foundation í Bandaríkjunum, átti nýlega viðræð- ur við forsætisráðherra og fleiri hérlenda ráðamenn um að flytja há- hyminginn Keiko frá Oregon til fýrri heimkynna við ísland. Hvar hyggst Philips sleppa Keiko? a) A Sundunum úti fyrir Reykjavík. b) Á afgirtu svæði í Eskifirði. c) í selalaugina í Húsdýragarðinum í Laugardal. d) í Tjörnina í Reykjavík. Hver var kjörinn Herra Is- ■ land árið 1997? a) Þór Jósefsson b) Fjölnir Þorgeirsson. c) Fannar Freyr Bjamason. d) Reynir Logi Ólafsson. íhaldsflokkurinn missti ■ stjómartaumana í Bret- landi eftir 18 ár við völd. Nýr for- sætisráðherra er úr Verkamanna- flokknum og heitir: a) David Mellor. b) Karl prins. c) Tony Fair. d) Tony Blair. Ungur íslenskur knatt- I ■ spyrnumaður var eftir- sóttur af erlendum knattspymulið- um á fyrri hluta ársins. M.a. hélt hann upp á 18 ára afmæli sitt með því að skora þrjú mörk í æfmgaleik með varaliði Real Madrid á Spáni. Hvaða heitir piltur? a) Bjami Guðjónsson. b) Kristinn R. Ólafsson. c) Jóhannes Eðvaldsson. d) Þórður Guðjónsson. Barnfóstra sökuð um ■ barnsmorð komst í heimsfréttirnar í Bandaríkjunum. Hún heitir: a) Louise Black. b) Gitte Bronshoj. c) Dorothy Child. d) Louise Woodward. Friðarverðlaun Nóbels í ■ ár vora veitt Jody Willi- ams, leiðtoga samtaka sem barist hafa fyrir: a) Unglingabólubanni. b) Alheimsfriði. c) Jarðsprengjubanni. d) Kjarnorkusprengjubanni. Mikael Torfason heitir ■ ungur rithöfundur sem sendi frá sér sína fýrstu skáldsögu fyrir jólin. Hvað heitir hún? a) Svikinn héri. b) Loðin rotta. c) Rauður hundur. d) Falskur fugl. ^ g" Þó að Davíð Oddsson I ■ forsætisráðherra sé önn- um kafinn maður, gefur hann sér tíma til að sinna áhugamálum sín- um. Hvert er nýjasta afrek forsæt- isráðherrans á þessu sviði? a) Bókin Hundurinn - besti vinur mannsins. b) Vikulegir þættir á útvarpsstöð- inni Matthildi ásamt Hrafni Gunn- laugssyni og Þórarni Eldjám. c) Smásagnasafnið Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar. d) Bókin Ég borða - en grennist samt. Unglingagetraun r Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sími:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.