Morgunblaðið - 01.02.1998, Síða 2

Morgunblaðið - 01.02.1998, Síða 2
2 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið/Árni Sæberg Heilsuátak bakara Suðvest- anáttir skorti EINN allra snjóléttasti janúar- mánuður sem sögur herma hef- ur kvatt. Varla hefur blásið af suðvestan allan mánuðinn og er það að sögn Einars Svein- bjömssonar veðurfræðings ein aðalástæða snjóleysisins að undanfómu, þar sem sú vindátt er drýgsta snjókomuáttin sunnanlands og vestan. Hann segir þó ekki algert einsdæmi að svo lítið hafí snjó- að í janúarmánuði. „Janúar 1940 fær þau eftirmæli að þá festi aldrei snjó allan mánuð- inn, það er einsdæmið,“ segir Einar. Frummat vegna Búr- fellslínu kært STJÓRN Landsvirkjunar hef- ur ákveðið að kæra til um- hverfisráðherra úrskurð skipu- lagsstjóra ríkisins vegna fmm- mats á umhverfisáhrifum 400 kV Búrfellslínu 3A og fara þess á leit að ráðherra heimili Landsvirkjun að leggja 400 kV línu á því línustæði sem þegar hefur verið samþykkt af skipu- lagsyfirvöldum fyrir 220 kV línu. Jafnframt hefur stjóm Landsvirkjunar samþykkt að stefna áfram að því að Búrfells- lína 3A verði byggð með 400 kV spennu ef þess er kostur. Afnám skatts á umhverfis- væn ökutæki HJÁLMAR Árnason ásamt þremur öðrum þingmönnum Framsóknarflokks hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um af- nám skyldu til greiðslu þunga- skatts og virðisaukaskatts á umhverfisvæn ökutæki. í greinargerð frumvarpsins segir m.a. að ný tækni sé að ryðja sér til rúms þar sem hægt sé að knýja ökutæki með óhefðbundnum orkugjöfum, til dæmis rafhreyfli eða vetni, sem leiði til hverfandi mengunar. „Telja verður eðlilegt að al- menningi sé gefinn kostur á að kynnast þessum nýjungum og með því að fella niður greiðslu þungaskatts og virðisauka- skatts er honum gert auðveld- ara að nálgast þessa umhverf- isvænu tækni,“ segir m.a. í greinargerð. Tíu íslenskar skáldsögur í Þýskalandi Á ÞESSU ári munu að líkind- um koma út 10-12 nýjar ís- lenskar skáldsögur á þýsku, auk allmargra sem verða end- urútgefnar í kiljuformi. Að auki hafa komið út heildarútgáfur á íslenskum fornbókmenntum og verkum Halldórs Laxness, sem fengið hafa mikla umfjöllun í þýskum fjölmiðlum. Það þykir tíðindum sæta að íslenskar bókmenntir eru nú gefnar út hjá stórum og öflug- um forlögum í Þýskalandi, en það tryggir almenna útbreiðslu bókanna og mikla kynningu. Ef vel gengur getur því verið um að ræða umtalsverðar fjárhæð- ir sem koma í hlut höfundanna, en þýski bókamarkaðurinn er einn sá stærsti í heimi. ■ Nýtt landnám/11 LANDSÁTAK Landssambands bakarameistara og Samtaka iðn- aðarins með yfírskriftinni Heilsu- dagar bakarameistara hófst í gær. Stendur það til 15. febrúar. Bakarameistarar um allt land munu kynna almenningi brauð NÝR fréttavefur Morgunblaðsins verður opnaður á Netinu á mið- nætti í nótt á slóðinni http://www.mbl.is/. Vefurinn verður öllum opinn og birtast þar helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi, bæði fréttir Morgunblaðsins þann dag, og einnig fréttir sem sérstak- lega eru skrifaðar fyrir netútgáf- una, en fréttaskrif hefjast kl. sex að morgni og standa fram á kvöld. UM 700 manns höfðu greitt at- kvæði í prófkjöri Reykjavíkurlist- ans fyrir komandi borgarstjómar- kosningar á hádegi í gær, laugar- dag, að sögn Atla Gíslasonar, for- manns kjörstjómar. Aukinheldur höfðu þá 430 manns greitt atkvæði utan kjörfundar. Prófkjörið hófst í gær kl. 10 og og annað kornmeti sem inniheld- ur trefjar og bætiefni sem líkam- inn þarfnast daglega. Stöllurnar Alexandra Klonowski og Viktoría Sigtryggs í Bakarameistaranum sýna okk- ur heilsubrauð. Þá verða fréttir skrifaðar á vefinn laugardaga og sunnudaga. Lögð er áhersla á að hafa vefinn sem einfaldastan og léttastan fyrir þá sem hafa miðlungs nettengingu eða þaðan af lakari, en einnig er reynt að haga honum svo að flestir netskoðarar geti lesið hann vand- ræðalaust. ■ Lifandi fréttamiðill/20 lauk kjörfundi kl. 20. Kosið var á fimm stöðum í Reykjavík og á Kjalamesi. Talning átti að hefjast um þrjúleytið síðdegis og úrslita í próf- kjörinu var vænzt fyrir miðnætti. Að sögn Atla Gíslasonar var ráð fyrir því gert að fyrstu tölur yrðu birtar strax upp úr klukkan 20 á Afurðahæstu búin Búrfell í efsta sæti BÚIÐ á Búrfelli í Miðfirði var af- urðahæsta kúabú landsins á síðasta ári, samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds nautgriparæktarfélag- anna. Kýrnar mjólkuðu að meðaltali 6.336 kg mjólkur á árinu. Kýrin Sonja 109 í Saurbæ í Lýtingsstaða- hreppi varð afurðahæsta kýr lands- ins, mjólkaði 9.085 kg. Meðalnytin jókst í heildina á síð- asta ári, var 4.233 kg yfir árið, sem er 69 kg meira en árið áður. Nytin hefur aldrei verið meiri. Að sögn Jóns Viðar Jónmundssonar, naut- griparæktarráðunautar Bændasam- taka íslands, skýrist aukningin að hluta af aukinni kjarnfóðurnotkun en einnig af sífellt aukinni getu ís- lensku kúnna til mjólkurfram- leiðslu. íslandsmetið óhaggað Bú Jóns Eiríkssonar og Sigur- bjargar Geirsdóttur á Búrfelli í Miðfirði varð efst á listanum yfir þau kúabú landsins sem sýna bestu meðalnytina. Búið hefur lengi verið í fremstu röð en aldrei áður náð fyrsta sætinu. íslandsmet Sturlaugs og Birnu á Efri-Brunná í Dölum frá árinu á undan stendur óhaggað, 6.594 kg, en eftir eigendaskipti á síðasta ári datt búið á Efri-Brunná út af „topp 10“ listanum. ■ Stendur allt í Handbók/18-19 -------- Vala setti norrænt met VALA Flosadóttir setti Norður- landamet í stangarstökki kvenna þegar hún fór yfir 4,26 metra á al- þjóðamóti í Gautaborg í gær. Hún átti fyrra metið, sem var 4,20. Vala lét síðan hækka rána í 4,36, sem engin stúlka hefur farið yfir á árinu, en felldi naumlega. miðnætti Hótel Sögu. 28 frambjóðendur eru í kjöri í prófkjöri Reykjavíkurlistans og keppa um sjö efstu sætin á fram- boðslistanum. Niðurstaða próf- kjörsins er bindandi. Prófkjörið er opið, en litið er svo á að þátttaka í því jafngildi stuðningsyfirlýsingu við Reykjavíkurlistann/ Fjölskyldan, þjóðfé- lagið og heilsa kvenna ►íslenskar konur leita oftar eftir bjónustu í heilbrigðiskerfinu og neyta meira af lyfjum. /12 Frá hugsjónum lil hagfræði ►Þrátt fyrir hrakspár og Færeyja- mál er staða Nyrups sterk eftir Fimm ár í embætti forsætisráð- nerra. /22 Stendur allt í handbók bænda ►Bú hjónanna á Búrfelli í Mið- firði varð á síðasta ári afurða- hæsta kúabú landsins. /12 Göngin níu mánuðum á undan áætlun ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Stefán Reyn- ir Kristinsson nýráðinn fram- kvæmdastjóra hjá Speli. /26 B ► l-20 Kristinn og brekkan ►Hann fór á skíði áður en hann gat gengið; í poka ábaki föður síns en þriggja ára var Kristinn Bjöms- son kominn á eigin skíði. /1&2 Leikhúsið er leit eins og lífið ►Baltasar Kormákur hefur vakið töluverða athygli sem leikstjóri undanfarin ár og sennilega aldrei sem nú fyrir uppsetningy sína á Hamlet í Þjóðleikhúsinu. /4 Að virkja menn ►í Lífsbroti sem að þessu sinni er myndafrásögn Þorkels Þorkels- sonar er linsunni beint að Norður- álsframkvæmdunum og einum þeirra fjölmörgu sem unnið hafa að verkefninu, verkfræðingnum Tómasi Má Sigurðssyni. /10-11 FERÐALÖG ► 1-4 La Crosse ►Af fiskveiðum á Mississippi. /2 Arosa ►Svissneskur skíðabær sem er þekktur fyrir sól og góðar skíða- brekkur. /4 13 BÍLAR ► 1-4 Voru tilnef ndir en unnu ekki ►Yfir 60 bílar af 22 gerðum kepptu um titilinn Bíll ársins í Evrópu 1998. /2 Reynsluakstur ►Volvo V70 XC alltaf með veg- gripi. /4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-20 Vísindastarf í Háskóla íslands ►Fjárveitingar Rannsóknasjóðs nær82 milljónir. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 42 Leiðari 28 Stjömuspá 42 Helgispjall 28 Skák 42 Reylgavíkurbréf 28 Fólk (fréttum 46 Skoðun 30 Útv./sjónv. 44,54 Minningar 33 Dagbók/veður 55 Myndasögur ■1(1 Mannlífsstr. 12b Bréf til blaðsins 40 Dægurtónl. 16b ídag 42 INNLENDAR FI ÉTTIR: 2-4-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Morgunblaðið opnar fréttavef á Netinu Netdeild Morgunblaðsins Guðmundur Sv. Her- mannsson fréttastjóri GUÐMUNDUR Sv. Hermannsson hefur verið ráðinn fréttastjóri netdeildar Morgun- blaðsins en hinn nýi fréttavefur blaðsins á Netinu verður opnaður á miðnætti í nótt. Guð- mundur Sv. Hermanns- son hefur verið blaða- maður á Morgunblað- inu frá árinu 1986 og hin síðari ár hefur hann verið einn af staðgengl- um fréttastjóra blaðs- ins. Guðmundur Sv. Her- Guðmundur Sv. Hermannsson mannsson hóf störf við blaðamennsku á árinu 1983 er hann var ráð- inn blaðamaður á Tím- anum og tók síðar við starfi fréttastjóra Tím- ans og NT. Hann hafði áður verið fram- kvæmdastjóri Brids- sambands íslands og er í hópi fremstu brids- spilara landsins. Guðmundur Sv. Hermannsson er kvæntur Lovísu Sig- urðardóttur og eiga þau tvö böm. Prófkjör Reykjavíkurlistans A Urslita vænzt fyrir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.