Morgunblaðið - 01.02.1998, Side 26
26 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Gangagerðin er
samkvæmt þessu
ekki aðeins tækni-
lega óvenjuleg,
heldur einnig
samningalega, því
það eru ekki
ábyrgðir á þeim
lánum sem í gangi
eru. Það liggur í
tekjunum með
hvaða hætti lánsféð
verður greitt til
baka
fram fjármagn á byggingartíman-
um. Lánveitendur fá síðan greitt til
baka eftir fastmótuðu kerfi.
Gangagerðin er samkvæmt
þessu ekki aðeins tæknilega
óvenjuleg, heldur einnig samninga-
lega, því það eru ekki ábyrgðir á
þeim lánum sem í gangi eru. Það
liggur í tekjunum með hvaða hætti
lánsféð verður greitt til baka.
Til þess að þetta gæti virkað
þurftum við að sýna þessum fjár-
festum fram á að dæmið gæti
gengið upp og í það fór gríðarleg
vinna, auk þess sem þessir erlendu
aðilar settu kastljósið á okkur,
sendu hingað sérfræðinga sína og
vógu og mátu hvaða vonir menn
gætu gert sér hér á landi með
verkefni af þessu tagi.“
Góðar horfur og batnandi
Samkvæmt öllum sólarmerkjum
stendur fyrii-tækið og fellur með
því að landsmenn noti göngin. Þið
eruð þá væntanlega bjartsýnir á
góðar undirtektir?
„Það eru alltaf einhverjir sem
nýta sér ekki svona lagað, en á
heildina litið getum við verið bjart-
sýnir og ef eitthvað er þá em horf-
ur stöðugt batnandi þar sem um-
ferðarþungi eykst hér á landi
meira heldur en við reiknuðum
með í áætlunum okkar. Við áætlum
að ná um 64% af léttari umferð og
78% af þungu umferðinni. Þá emm
við að tala um veltu á ári upp á
milli 500 og 600 milljónir."
Þið haldið ekki að andúð lands-
manna á vegtollum sem sýnd var á
Reykjanesbraut um árið muni
ganga aftur?
„Nei, við höfum ekki áhyggjur af
því. Nú em breyttir tímar. Auk
þess varð strax ljóst þegar farið
var að þreifa á þessu máli að ekki
var fótur fýrir því að vinna verk af
þessu tagi fyrir almannafé og því
var þessi leið farin.
Menn borga með ferjum, því
ættu menn ekki að borga fyrir
göng? Við emm raunar ekki búnir
að ákveða það endanlega enn hvað
það muni kosta að aka um göngin,
en miðað við léttari bfla er ekki
ólíklegt að meðalverð verði um 800
krónur. Það verður eitt fast verð
og ekki aukreitis fyrir hvem ein-
stakan farþega. Svo verður völ á
afsláttargjöldum ef menn t.d.
borga fyrirfram. Menn spara
kannski ekki í bensíni sem nemur
þessari upphæð, en það má ekki
gleyma öðrum þáttum, eins og al-
mennu sliti á bifreið, dekkjum og
öðmm búnaði, og ekki má gleyma
þeirri gífurlegu samgöngubót að
stytta leiðina um, ja, 60 kílómetra
ef menn em á leið á iðnaðarsvæðið
á Grundartanga eða til Akraness.
Bara ef litið er á þann þátt gefur
það fullt tilefni til bjartsýni af okk-
ar hálfu.“
Það er af og til að heyrast að ör-
yggisbúnaður í göngunum sé ekki í
takt við viðurkennda staðla, er það
rétt?
„Nei, það er ekki rétt. Við höfum
sótt þekldngu og reynslu í þessum
efnum til Norðmanna sem em
manna fremstir á þessu sviði. Frá-
gangur öryggismála í göngunum er
í takt við norska staðla og stenst þá
fuflkomlega.“
Hvenær verða svo göngin tilbú-
in?
eftir Guðmund Guðjónsson
STEFÁN ólst upp í Reykjavík,
lauk stúdentsprófi frá MR 1966 og
viðskiptafræðinámi frá HÍ 1971.
Næstu árin starfaði Stefán víðs
vegar, hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, Hagfræðideild Reykjavíkur
og hjá Flugleiðum þar sem hann
var lengst af fjárreiðustjóri.
Árið 1981 hóf hann störf sem
fjármálastjóri hjá Islenska Jám-
blendifélaginu á Grundartanga í
Hvalfirði og þar starfar hann enn
þó starfslok hjá því fyrirtæki blasi
nú við.
„Þetta er orðinn ansi langur tími
og ætli ég geti ekki sagt að ég sé
orðinn frekar þreyttur þó þetta
hafi jafnframt verið góður tími,
lærdómsríkur og á margan hátt
skemmtilegur. Viss tímamót era
auk þess fyrir hendi, t.d. er for-
stjórinn, Jón Sigurðsson, sem ég
starfaði með í gegnum árin sestur í
helgan stein. Maður kemur í
manns stað og auk þess hef ég frá
upphafi verið í stjórn Spalar sam-
hliða starfi mínu hjá Járnblendifé-
laginu, lagt þar fram mikla vinnu
og því má ef til vill segja að þetta
sé eðlileg breyting hjá mér og
langt frá því að ég sé að taka mér
fyrir hendur eitthvert framandi
starf. Samt verða eflaust mikil við-
brigði að hætta hjá Jámblendinu
eftir öll þessi ár,“ segir Stefán.
Göng eða eitthvað annað ...
Áður en lengra er haldið er rétt
að rifja upp tilurð þess fyrirtækis
sem Stefán tekur nú við, en hefur
raunar lengi stjómað ásamt öðr-
um. Spölur heitir það og var stofn-
að um gerð ganga undir Hvalfjörð.
Rætumar er að rekja til ársins
1982 er Stefán var ásamt fleirum,
m.a. nokkmm Norðmönnum, á leið
á stjómarfund á Gmndartanga.
Hvalfjörðurinn var þá ómalbikaður
og holóttur með afbrigðum í rign-
ingunni sem steyptist úr loftinu
þann dag.
Á fundinum var m.a., vegna
þessa, rætt nokkuð um samgöngu-
bætur og einn Norðmaðurinn lagði
til að ein milljón yrði sett í að
UNNIÐ í göngunum.
VIÐSKIPTIATVINNULÍF
Á SUNNUDEGI
► Stefán Reynir Kristinsson hefur verið fjármálastjóri
hjá íslenska járnblendifélaginu um árabil. Hann hefur
einnig frá upphafí verið í sljórn Spalar sem stendur að
gangagerð undir Hvalfjörð og 1. mars næstkomandi tek-
ur hann við framkvæmdastjórastóli hjá Speli. Stefán er
Reykvíkingur, fæddur 1945, kvæntur Guðríði Þorsteins-
dóttur lögfræðingi og eiga þau eina dóttur Hann segir
annasama tíma framundan hjá sér og í mörg horn að líta.
kanna hagkvæmni ferjureksturs
yfir Hvalfjörðinn á þessum slóðum.
Útkoman, segir Stefán, var ekki
óhagstæð og var jafnvel ekki óvit-
laust að reka tvær litlar ferjur sem
gengju ört, frekar en eina stærri.
Samt varð ekkert úr þessu, póli-
tískur stuðningur fékkst ekki og
Skagamenn litu vangaveltumar
hornauga af augljósum ástæðum.
Sumarið 1988 gerðist það síðan
að Stefán Guðbergsson verkfræð-
ingur, sem vann miMð við Blöndu-
virkjun, átti þarna leið um hvað
eftir annað, oftast með norskum
sérfræðingum. „Þeir komu til okk-
ar og og forráðamanna Sements-
verksmiðjunnar og ræddu um að
jarðgöng væm alls ekM fráleitur
kostur. Norðmenn hafa manna
mesta og besta reynslu í þeim efn-
um og þeir vom mjög ákveðnir á
þessum línum.
Um haustið fengum við fremsta
norska sérfræðinginn, Ake Blind-
heim, til að koma og skoða þetta
með okkur. Þetta vatt upp á sig er
æ fleiri, sem málið, varðaði tóku
þátt í umræðum. Þetta ferli endaði
í janúar 1991, er Spölur var stofn-
aður og fékk einkaleyfi til að gera
jarðgöng undir Hvalfjörð og inn-
heimta vegtoll til að fjármagna
verMð,“ segir Stefán.
Þetta tók sinn tíma eins og lesa
má úr ártölum þeim sem Stefán
nefnir. Ein af ástæðunum var
óvenjuleg fjármögnunarleið og ein-
hverjir „flóknustu lögfræðivefir
sem blasað hafa við íslenskum lög-
mönnum“, eins og Stefán orðar
það.
Óvenjuleg íjármögnun o.fl.
„Flóknustu lögfræðivefirnir“
fólust m.a. í því að ýmsir aðilar
komu að málinu og frá ýmsum
löndum. Hver og einn hafði sína
lögfræðinga sem þurftu að skoða
málið frá öllum hliðum, samræma
og staðfesta. Þannig kom jap-
ansk/enski banMnn Normura Bank
að málinu á ráðgjafastigi og hafði
með sér dótturfyrirtæki sitt, Ba-
bcock&Brown, Landsbréf vom
innlendi ráðgjafinn og einnig komu
að þessu síðar bandaríska fyrir-
tæMð John Hancock Insurance frá
Boston og íslenskir lífeyrissjóðir,
báðir sem fjárfestar.
Á einu stigi málsins þurfti hópur
banka, m.a. Beringsbank, EnsMlda
og LandsbanMnn, að koma í málið
og samþykkja að fjármagna alla
vinnuna á byggingartímanum.
Lögmenn allra þessara fyrirtækja,
auk lögmanna Spalar þurftu að
taka vel til hendinni, því svona lag-
að verður ekki gert nema með
miklum og öraggum undirbúningi.
Það má ekkert liggja á lausu,“ seg-
ir Stefán.
En hvernig var svo verkið fjár-
magnað?
„Þegar upp var staðið vora
stærstu fjárfestamir John
Hancock Insurance sem lagði fram
um 2,7 milljarða og íslenskir lífeyr-
issjóðir sem lögðu til um 1,8 millj-
arða, en sem fyrr segir leggja
bankarnir sem áður voru nefndir
GÖNGIN NÍU MÁNUÐUM
Á UNDANÁÆTLUN
>
I
*
>
>
>
>
[I
>
1
>
>
►
t
►
>
>
I
>