Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 17 Oðruvísi heyskeri LENGST af hafa heyskerar verið með V-laga skurðarflötum. Nú hefur Sigurgeir Hólmgeirsson á Völlum í Stafnshverfi í Reykjadal smíðað heyskera þar sem skurð- arfletirnir eru andstæðir því hefðbundna, þ.e.a.s. V-ið snýr upp og tveir oddar eru á ytri brúnum skurðarblaðsins. Kostir nýja iagsins er að sker- inn rennur ekki til í skurðarlín- unni og auðveldara er að skera frosið fóður, grænfóður eða blautt rúlluhey. Sigurgeir segir blaðið smíðað úr mjög hörðu stáli og bitið haldist betur og lengur. Hann er af kunnum hagleiks- mönnum kominn og notar frí- stundir við smíðar af ýmsu tagi. Aðalfundur ÚA Selja eignir til að lækka skuldir ÁHERSLA verður lögð á að selja þær eignir Útgerðarfélags Akur- eyringa sem ekki nýtast í daglegum rekstri og fjármunir sem þannig fást verða notaðir til að lækka skuldir félagsins. Friðrik Jóhannsson stjórnarfor- maður ÚA sagði í ræðu sinni á aðal- fundi ÚA að skuldir hefðu aukist umtalsvert m.a. vegna mikilla fjár- festinga sem í var ráðist í land- vinnslunni. Stefnt er að því að lækka þessar skuldir á árinu. Nýlega var gengið frá sölu hluta- bréfa Utgerðarfélags Akureyringa í Skagstrendingi en þar átti ÚA 18,6% hlut. Sölugengi bréfanna var 6,31 og söluverðmætið var 368 millj- ónir króna. Greiða 5% arð Á aðalfundinum var samþykkt til- laga stjórnar um að greiddur verði 5% arður til hlutahafa á árinu vegna síðasta árs. Fram kom í máli Frið- riks að þrátt fyrir að illa hafi árað og undanförnu og rekstur félagins ekki verið með viðunandi hætti væri það fjárhagslega sterkt. Reksturinn hefði batnað á síðasta ári og væru væntingar um að hann myndi halda áfram að styrkjast á þessu ári, en kapp yrði lagt á að jafnvægi næðist í rekstri þess á árinu. --------------- Erfítt tíðarfar við Grímsey frá áramótum TÍÐARFAR hefur verið sérlega leiðinlegt við Grímsey frá áramót- um og einkennst af miklum um- hleypingum. Bjarni Magnússon hreppstjóri í Grímsey sagði að sjaldan hefði verið jafn umhleypingasamt og nú í vetur og tíðin frá áramótum hefði verið sérstaklega leiðinleg fyrir sjómenn. „Þetta er óskaplega þreytandi fyrir sjómennina, þetta tíðarfar. Það fískast alveg þokkalega þegar gefur á sjó, en þeir þurfa sí og æ að vera að taka upp netin, þeir hafa engan frið,“ sagði Bjami. í fyrradag gerði mikinn byl í Grímsey, norðanátt og fór frostið upp í 11 stig í fyrrinótt. í gær var svo komið ágætis skyggni og suð- vestan átt. „Það er glansbjart núna en gerði mikið áhlaup í fyrradag, svona gengur þetta, það skiptir sí- fellt um,“ sagði Bjami. Sjá engan ís Ekki sást í hafís við Grímsey í gær, en Bjami sagði að hann væri fljótur að bráðna þegar svo mikill vindur væri úr suðri eða suðvestri og þá væri sjórinn líka um tveimur gráðum hlýrri en hann hefði verið undanfarin ár. AKUREYRI Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson AKSJON 29.25 ► Sjónvarpskringlan Akureyri. 21.00 ►Úr bæjariífinu 21.00 ► Níubíó - Ekkjuhæð (Widows Peak) Konumar eiga tvennt sameiginlegt, þær hafa allar horft á eftir eiginmanni í gröfina og slúður er fullt starf hjá þeim. Skammarleg hegð- um, stórhættuleg keppni, jafn- vel morð. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardson. 24.00 ► Stjarnan - KA Önn- ur viðureign KA í 8 liða úrslit- um íslandsmeistaramótsins í handknattleik sem fram fór fyrr um kvöldið. TREK 800 SPORT, KVENREIÐHJOL Ein af fjölmörgum gerðum fjallahjóla fyrir alla aldurshópa með ævilangri ábyrgð á stelll og gaffli. Öll varahluta- og verkstæðisþjónusta, ALLAR GÖTUR SÍÐAN 1925 SKEIFUNNi 11, SÍMI 588-9890 Helstu útsölustaðir: Örninn Reykjavík, Hjólið v/Eiöistorg Seltjarnarnesi, Músik og Sport Hafnarfirði, Stapafell Keflavík, Pípó Akranesi, Olíufélag útvegsmanna Isafirði, Hegri Sauðárkróki, Sportver Akureyri, KÞ Húsavík, Króm & Hvítt Höfn, Klakkur Vík, Skeljungsbúöin Vestmannaeyjum, Birgir Oddsteinssson Hveragerði, Hjólabær Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.